Tíminn - 23.12.1951, Side 2
2.
TÍMINN, sunnudaginn 23. desember 1951.
293. bla<S
óskum v>ér öllum
r otj nær,
P. Stefánsson h>f
Hverfisgötu 103.
•Vöfangatíagur:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð
urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp. — (15.55
Veðurfregnir). 16.30 Fréttir. 18.
30 Aftansöngur í kapellu há-
skólans (séra Jón Thorarensen)
19.15 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti. 20.00 Jólalög (plöt-
ur). 20.10 Orgelleikur og ein-
söngvar í Dómkirkjunni (dr.
Páll ísólfsson leikur; Guðmunda
Elíasdóttir og Einar Sturluson
syngja). 20.40 Jólahugleiðing
(séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup). 20.55 Orgelleikur og
einsöngur í Dómkirkjunni; —
t'ramhald. 21.25 Jólalög (plötur).
22.00 Veðurfregnir. — Dagskrár
lok.
Árnað heilla
60 ára afmæli.
í dag eiga systkinin Járngerð
ur Jónsdóttir, Miðey í Land-
eyjum, og Eyjóifur Jónsson, fyrr
verandi skipstjóri, Efstasundi
60, sextíu ára afmæli.
Jóladagur:
11.00 Messa í Dómkirkjunni
(séra Óskar J. Þorláksson). 12.
15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00
Dönsk messa í Dómkirkjunni
(séra Bjarni Jónsson vígslubisk
up). 15.30 Miðdegisútvarp (plöt
ur). 16.35 Veðurfregnir. 17.00
Messa í Hallgrímskirkju (séra
Sigurjón Árnason. 18.15 Við jóla
créö: Barnatími í útvarpssal
(Þorsteinn Ö. Stephensen). —
a) Séra Jón Auðuns talar við
börnin. b) Barnakór syngur. e)
Útvarpshljómsveitin leikur. d)
Jólasveinn kemur í heimsókn.
19.30 Tónleikar (plötur). 20.00
Fréttir. 20.15 Jólatónleikar: Guö
rún'Á. Símonar og Guðmundur
Jónsson syngja tvísöngva. 20.45
Þorlákur helgi; — samfelld dag-
skrá í ljóðum og lausu máli. með
tónleikum. 22.00 Veðurfregnir.
Jólatónleikar: Rögnvaldur Sig-
urjónsson leikur. 22.30 Jólalög
(plötur). — 23.00 Dagskrárlok.
Hjónabönd.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jakob Jóns-
syni Gréta Finnbogadóttir og
Trausti Eyjólfsson, rakari, son-
ur Eyjólfs Jóhannessonar, rak-
arameistara. Heimili ungu hjón
anna verður á Sólvallagötu 20.
1 dag verða gefin í hjónaband
af séra Emil Björnssyni ungfrú
Sigríður Gísladóttir og Sigur-
leifur Guðjónsson. — Heimili
þeirra er að Óðinsgötu 20.
Annar í jólum:
8.30 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 11.00 Messa í Frí-
kirkjunni (sr Þorsteinn Björns-
son). 12.15—13.15 Hádegisút-
varp. 15.15 Miöaegistónleikar
(plötur). 16.30 Veðurfregnir. 18.
15 Við jólatréð: Barnatími í út-
varpssal (Baldur Pálmason).
.19.30 Tónleikar: Vaisar eftir
Brahms (plötur). 19.45 Auglýs-
ingar. — 20.00 Fréttir. 20.15 Leik
rit: „Sendiberrarui frá Júpíter"
eftir Guðmund Kamban. Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.
22.00 Veðurfregnir. Danslög. 02.
00 Dagskráriok.
Fimmtödagur 27. desember:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Jólatónleikar: Kariakór-
inn „Fóstbræður" syngur; Jón
Þórarinsson stjórnar. Einsöngv
arar: Ágúst Bjarnason og Krist
inn Hallsson. 21.10 Erindi: Post
uli Grænlands (Ólafur ölafs-
Messur um jólin
Dómkirkjan:
Aðfangadagur. . Aftansöngur
kl. 6, séra Jón Auðuns.
Jóladagur. Kl. 11, séra Óskar
J. Þorláksson. Kl. 5, séra Jón
Auðuns.
Dönsk messa á jóladag kl. 2,
séra Bjarni Jónsson.
Aimar jéladagur. Kl. 11, séra
Kristinn Steíánsson. Kl. 5, séra
Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja:
Þoriáksmessa. Kl. 11, séra Sig
urjón Þ. Árnason. Kl. 1,30 barna
guösþjónusta, séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Ensk guðsþjónusta kl. 4, séra
Jakob Jónsson. (Sendiherrar
Breta og Bandaríkjanna annast
ritningarlesturinn.)
Aðfangadagur. Kl. 6, aftan-
sqnguL, séra Sjgurjqn Þ. jÁrna-
son.
Fossvogskirkja:
Messa á annan jóladag kl.
11 f.h., séra Garðar Svavars-
son.
Nesprestakall:
Að.fangadagur. Aftansöngur í
kapeTH: Máskólans klukkan sex.
Jóladagur. Messa í kapellu
háskólans klukkan tvö.
Annar jóladagur. Messa í
Mýrarhúsaskóla klukkan 2,30,
séra Jón Thorarensen.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Aðventkirkjunni klukkan 6.
Jóladagur. Hátiðamessa kl.
2, séra Emil Björnsson.
Elliheimilið:
Jóladagur. Klukkan tíu, guðs
þjónusta, séra Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Annar jóladagur. Kiukkan 10,
Páll Páisson, stud. theol.
Landakotskirkja:
Aðfangadagur. Miðnætur-
messa klukkan tólf. Herra bisk-
upinn syngur messuna. Lágmess
urnar hefjast strax að hámess-
unni lokinni.
Jóladagur. Klukkan níu ár-
degis lágmessa. Klukkan tíu ár-
degis hámessa. Klukkan sex sið
degis blessun með altarissakra-
mentinu (biskupinn).
Annar í jólum. Lágmessa kl.
8,30. Klukkan tíu árdegis há-
messa. Engin síðdegisguðsþjón-
usta.
Fríkirkjan í Hafnarfivði:
Aðfangadagur. Aftansöngur
klukkan 8,30.
Jóladagur. Messa klukkan tvö.
Annar jóladagur. Barnaguðs-
þjónusta klukkan tvö. Séra
Kristinn Stefánsson.
Gerist áskrifendur g,ð
.AV.V.V/AV.VVV.V.VV.VAV.VV/.V.V.V.V/.V.V.V.W
Frá fjármálaráðungytinii
Athygli þeirra, er stóreignaskatt eiga að greiða, skal
vakin á eftirfarandi:
1. Frestur til að skila tilboðum um veð fyrir þeim hluta
skattsins, sem greiða má með eigin veðskuldabréf-
um er til 10. janúar n. k.
Tilboðum skal skilað til Skattstofu Reykjavíkur og
bæj arfógeta og sýslumanna utan Reykjavíkur.
2. Gjaldandi skal hafa greitt þann hluta skattsins, er
í peningum ber að greiða, áður en frá skuldabréfi
er gengið, sem eigi má vera síðar en 31. jan. n.k. Að
öðrum kosti verður krafizt greiðslu á öllum skatt-
inum í penpigum ásamt dráttarvöxtum frá gjald-
daga .
3. Ákveðið hefir verið, að heimila gjaldendum að
greiða þann hluta skattsins, sem greiða má með eig-
in skuldabréfum, með rikisskuldabréfum og skulda-
bréfum með ríkisábyrgð, enda séu ársvextir þeirra
eigi lægri en 4% — fjórir af hundraði — og láns-
tími þeirra eða eftirstöðvar hans eigi lengri en 20 ár.
5
■I Fjármálartíðuneyti&, 22. des. 1951. ;•
.V.V.V.%%V.VA%V.V.V.V.V.V«V.V.V.V.V.VbV.V.V.%V^
’iV.'.VbV.V.Vi
GLEÐILEG JÓL!
Sanitas.
Áskriflicrsími 2323
IS.f. Skallagríinui’ ■3
í í
V/.VW.*.W//V//.%V/.V///.V/////////,'/M%V/,(.,VV.
Þorláksmessa:
8,30 Morgunútvarp. — 9.10
Veöurfregnir. 11.00 Bamaguðs-
þjónusta í Dónxkirkjunni (séra
Jón Auðuns dómprófastur). 12.
15 Hádegisútvarp. 13.00 Jóla-
kveðjur. — Tónleikar. 15.15
'Fréttaútvarp til íslendinga er-
lendis. 15.30 Miðdegistónleikp.r
iplötur). 16.30 Veðurfregnir.
Jólakveðjur. — Tónleikar. 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Barnatími
(Þorstein Ö. Stephensen): Leik-
þáttur: „Afi kemur í heimsókn“
leikþáttur eftir Guðmund M.
Þorláksson. 19.30 Tónleikar: ís-
lenzk og erlend lög (plötur). 19.
15 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar:
,Helg eru jól“, lagaflokkur eftir
Arna Björnsson. 20.35 Jólakveðj
ur frá Svíþjóð. 20.45 Skólaþátt-
ur: Frá jólafagnaði í skólum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Sinfóníuhljómsveitin; Paul
Pampichler stjórnar. 22.35 Dans
lög (plötur). — 01.00 Dagskrár-
lok.
i'u i, /
Hvar eru. skipin?
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til Reykja
víkur í dag að vestan og norðan.
Esja er í Álaborg. Herðubreið
er væntanleg til Reykjavíkur í
kvöld að austan og norðan.
Skjaldbreið kom til Reykjavík-
ur í gærkvöld frá Breiðafirði.
Þyi'ill er norðanlands. Ármann
er í Vestmannaeyjum.
Jóladagiu'. Kl. 11, messa, séra
Jakob Jónsson. Kl. 5, rnessa, sr.
Sigurjón Þ. Árnason.
Annar jóladagur. Kl. 11, cand.
theol. Jónas Gíslason predikar.
Séra Sigurjón Þ. Árnason þjón-
ar fyrir altari. Kl. 5, Sigurbjörn
Einarsson prófessor prédikar, sr.
Jakob Jónsson og Sigurbjörn
Einarsson þjóna fyrir altari.
Lauganeskirkja:
Aðfangatlagur. Aftansöngur
kl. 6, séra Garðar Svavarsson.
Jóladagur. Messa kl. 11, séra
Sigurbjörn Einarsson, prófessor.
Kl. 2,30 séra Garðar Svavarsson.
Annar jóladagur. Messa kl. 2,
séra Garðar Svavarsson. Barna
guðsþjónusta kl. 10,15 f.h.
Utvarpih
son kristniboði). 21.35 Tónleik-
ar. 22.00 Fréttir og "veðurfregnir.
22.10 Upplestur. 22.30 Tónleikar.
23.00 Dagskrárlok.
/////.V///.W//////////////.W//.WWWV/.W.WW
5 >
I Reykjavík - Hafnarfjörður \
Fei'ðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjaröar veroa um »;
s jóln sem hér segir:
í Aðfingadagur: Fyrsta ferð kl. 7. Síðasta ferð kl. 17
% “b
(frá báðum endastæðum).
Jóíaáagur: Fyrsta ferð. kl. 14. Síðasta ferð kl. 0,30.
í; Annar jóladagur: Fyi’sta ferö kl. 10. Síöasta ferð
klukkan. 0,39. í;
í Annan jóladag verða ferðir í Kópavog kl. 13,35, 20 •’
•; og 23,30. k
■I ■“
;■ lauilleiðir h. f. 5*
!■■■!■■■■■■■■■■■■ K'
GOÐ BUJORÐ
jU helzt með hlunnindum og bústofni óskast til kaups.
J — Mikil útborgun eða skipti á húseign í Reykjavík. —
í Tilboð sendist í pósthólf 908, Reykjavík, fyrir 4. febrúar
;■ merkt „Bújörð.“
!
.V/.V//.V/////.V
!■■■■■■■■