Tíminn - 23.12.1951, Side 3
292. blaS.
TÍMINN, sunnudaginn 23. desember 1951.
3.
Hetjussga óþekkta
hermannsins
Jón Sigurðsson í Yztafelli:
Ævisaga Helgu Sörensdótt-
ur. Bókaútgáfa ísafoldar.
Þær eru orðnar margar minn-
ingabækurnar og ævisögurnar,
sem út liafa komið síðustu ár-
in. Fle§tar eiga þær það sam-
eiginlegt, að þær eru stórar í
sniðum og orðmörg rit. Það má
raunar teljast nýlunda, að út
komi saga langrar ævi í bókar-
kveri, en oft finnst mér það
vera svo, að gildi og gæði þess-
ara ævisagna sé í öfugu hlut-
falli við skráða lengd þeirra.
Mér finnst þetta einkum stinga
í augu við að blaða í ævisögu
Helgu Sörensdóttur í Fellsseli í
Ljósavatnshreppi eftir Jón Sig-
urðsson í Yztafelli. Bókarkver
það kom út í haust, lét lítið yfir
sér, var hógvært i heiti og ekki
orðfleira en brýn nauðsyn
krafði. En hver, sem les það af
athygli, sækir þangað meira en
í flestar þær stóru og orðmörgu
ævisögubækur, sem borizt hafa
. í hendur síðustu árin.
Helga Sörensdóttir er þing-
eysk bóndakona, sem á heíftir
tveggja alda í sjóði reynslu sinn
ar, hinnar 19. og hinnar 20. Sá
sjóður á sér margar myntir, því
. að gjaldmiðill lífsins á þessu
tímabili hefir verið á hverfanda.
hveli og skipt um svo að segja
með hverjum sólhvörfum. Helga
er greind kona, óvenjulega minn
ug, hógvær og þolgóð, hert og
þjálfuð af flestum þeim búkonu
raunum, sem líf fátæks bænda
fólks á þessum áratugum bjó
yfir.
Gildi bókarinnar verður naum
ast iýst betur en með lokaorð-
um í formála ritara ævisögunn
ar, en þau eru þessi:
„Hér er lögð áherzla á það
að segja sem nákvæmast frá
daglega lífinu og breytingum
tímanna eins og þeir koma fyr
ir augu greindrar, fátækrar
konu þau 90 ár, sem mestar
Júlínætur
Júlínætur, skáldsaga eft-
ir Ármann Kr. Einarsson.
Bókaútgáfa Pálma H, Jóns-
sonar, Akureyri.
Ármann Kr. Einarsson er ung
ur rithöfundur, sem þó hefir
breytingar hafa orðið í þjóðlífi j skrifað einar sjö bækur, þær er
okkar. Þúsundir eða tugþúsund ( út hafa komiö, enda byrjaði
ir fátækra kvenna hafa búið ( hann ritstörf kornungur, fyrsta
við lik kjör og mætt líkum bok hans kom út 1934. Þessi síð-
raunum. Saga Helgu Sörensdótt asta bók er skáldsaga, nafnið
ur ætti að geta verið baráttu- j er lokkandi og seiðandi, yfir
saga og sigursaga þeirra allra, þVr er draumljúfur blær eins og
sem deyja gleymdir. Henni er.raunar öllum verkum Ármanns.
ætlað að vera nokkurs konar
minnismerki hins óþekkta her-
manns á viöreisnaröldinni“.
Þetta eru sönn einkunnarorö.
Sagan byrjar á Jónsmessunótt
en gerist þó aðallega í júlí eins
og nafnið bendir til. Það eru
örlög fagurra og hreinlundaðra
Hamskiptin á lífsferli Helgu Sör _ ísienzkra dalabarna, sem eru að
ensdóttur eru svo mikil, að hún' ragast, og saga þeirra er fögur
þekkir sig ekki í hinum nýja ^ 0g heillandi, en raunar lítið frá
heimi síðustu ára, er þar gest- brugöin flestum öðrum ástar-
ur í ókunnu landi og hugsar SOgUm íslenzkra sveitabarna.
heim- j Enda verður ljóst, að það er
Bókin er bráðsnjöll. Lýsingar ekkj Sl\ Saga, sem á að gefa bók-
allar á lífsháttum, búnaði, harð jnni SVip 0g reisn, heldur önnur
indum, einstökum atvikum,1 atvik, sem vefast inn í hana og
mönnum og ættum eru svo ljós eru þegar að er gáð aöalUppi-
ar, mærðarlausar og málsnjall ( staða hennar. Saga ungu elsk-
ar, að enginn nema sá, sem er ( endanna, sem rakin er, verður
í senn gjörkunnugur efni og _ þvi þegar betur er að gað aðeins
frábærlega glöggur og ritsnjall, fagur undirtónn þess, sem höf-
hefði getaö tekizt svo vel. Það undul-inn viii segja með sögunni.
er auðséð, að saman fer góð
WVVVWAVAW.V.VV/AWAW.V.NWW.V.V.V.W/-
Rafmagnstakmörkun
greind og trútt minni sögukon
unnar og leikni ritarans, sem
hlær hugur við íþróttinni. Það
er engum efa orpið, að þessi
bók verður gagnmerk heimild
síðari tíma um þjóðháttu og lífs
háttu fólksins, sem reis úr áþján
harðinda, einangrunar, fátækt-
ar og undirokunar á legg og bar
erfðagull og fjöregg þjóðarinnar
yfir þúsund torfærur fram á
öld frelsis og bættra lífskjara í
nýjum heimi ævintýralegra um ‘
breytinga og framfara. Slíkt ■
minnismerki um hinn óþekkta'
hermann í frelsisstríði fslend-
inga er þessi ævisaga.
A. K.
| Gest ber að garði í dalbænum.
Hann er undarlegur í háttum.
tjaldar í gilinu en er boðið
bæinn, dvelst þar um skeið, hef-
ir kynlega tösku meðferðis, ræð
ir af dulúð og djúpum sefa við
l heimasætuna og heillar hana
með framandi háttum og fögr-
um orðum. Hún er sem í álög-
um og litlu munar, að hún falli
í snörur hans en verði fráhverf
unnusta sínum. En á síðustu
stundu snýst allt á annan veg,
maðurinn fær geðveikikast, lög
reglan kemur, og málið upplýs-
ist. Hér er maður frá Kleppi á
ferð. Maður, sem hefir misst
konu sína í ástandið og síðan
verið undarlegur í háttum. Hann
gengur með þá grillu, að hver
einasta kona falli fyrr eða síðar
fyrir nær því hvaða karlmanni
sem er, sé aðeins nógu fast eftir
leitað. Þess vegna leitar hann
upp í sveit, þykist vera er-
Þann 1. des. s. 1. héldu I- Fyrst 5 ár í Sviðugörð'um og iendur hermaður og ætlar aS
búar Gaulverjabæjarhrepps, j síðan 27 ár í Gaulverjabæ. j reyna að sanna kenningu sína
HVERFIN ERU:
1. HLUTI
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes.
2. HLUTI
Nágrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna,
vestur aö markalínu frá Flugskálavegi við Við-
eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík i Fosvogi. Laugarnesið
að Sundlaugavegi. Árnes- og Rangárvallasýslur.
3. HLUTI
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
Teigarnir, íbúðarhverfi við Laugarnesveg að
Kleppsvegi og svæðiö þar norðuaustur af.
4. HLUTI
Austurbærinn og miðbærinn milii Snorrabraut-
ar og Aöalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
5. HLUTI
Vesturbærinn frá Aöalstræti, Tjarnargötu og
Bjargargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið meö
flugvallarsvæöinu, Vesturhöfnin með Örfirisey,
Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir.
í
1
W"
‘ Álagstakmörkun dagana 23.-29. des.
Sunnudag 23. desember kl. 10,45—12,15, 3. hluti
Mánudag 24. des., fyrri hluti, engin takmörkun,
en ef nauðsyn krefur, verður hálftíma straum-
laust í hverju hverfi síðari hlutann þannig:
Heiðurssamsæti
í
Mánud. 24. desember
Þriöjud. 25. desember.
kl. 15,30—16 4. hluti.
— 16 —16,30 3. hluti.
— 16,30—17 1. hluti.
— 17 —17,30 5. hluti.
— 17,30—18 2. hluti.
Engin álagstakmörkun.
þeim hjónunum, Degi Bryn- Dagur var hreppstjóri og odd
júlfssyni og Þórlaugu Bjarna viti öll þau ár, einnig sýslu-
dóttur, fyrrverandi hjónum í (nefndarmaður og formaöur
. Gaulverjabæ, samsæti að Fé- búnaðarfélags og ótal fleira.
lagslundi. Mátti segja að ekki þætti ráð
Samkvæminu stýrði Magn- ‘'áðið nema hans nytl við og
ús Þ. Öfjörð hreppstjóri í þótti hann sjáilsagður í
Gaulverjabæ og afhenti þeim 'stjóra flestra félaga í sveit-
hjónum, fyrir hönd hrepps-!mm °S var hann, að hverju
búa, andlitsmynd af þeim,,sem hann starfaði alltaf jafn
eirsteypu, eftir Ríkarð Jóns- vinsæH. hollráður og sáttfús
son. Svo og málverk af Gaul- drengskaparmaður og get ég
verjabæ. Stefán Jasonarson, Rinna helzt likt honum við
bóndi Vorsabæ, formaður U. Siðu-Hall af þeim fornmönn-
M. F. Samhyggð, mælti fyrir |um er óg hefi í huga. Auk
minni heiðursgestánna og,þess £em nu er taliö starfaði
barna þeirra, og færði þeim | Dag'm1. mikið út á við. Var
skrautritað ávarp frá ung-jlenSi og er enn í stjórn M.B.
mennafélaginu. AÖrir ræðu- *’•> Flóaáveitunnar og Bún-
menn voru: Frú Sigríður Ein-
arsdóttir, Fljótshólum, Guð-
björg Jónsdóttir, Syðri-Velli,
frú Guðlaug Narfadóttiv frá
aöarsambands Suöurlands,
formaður þess hin siðustu ár.
Sýnir þetta allt vinsældir
hans og traust það er sam-
Daibæ, Ríkarður Jónsson, Páll jférðameim bera til hans.
Guðmundsson, Baugsstöðum
og ívar Jasonarson, Vorsa-
Frú Þórlaug er enginn eft-
irbátur manns síns um vin-
bæjarhóli. Þeir Oddur Bene- sældir og traust, enda er hún
diktsson, Tungu og sr. Árel- skörungur hinn mesti, , djörf
ius Níelsson fluttu kvæði. jog hreinskilin og svo dugleg
Heiðursgestirnir fluttu bæði cg vandvirk að enga kouu
ræður. Að síðustu flutti sr. j þekki ég, er kemst þar til
Árelíus messugjörð sína, er! jafns við hana. í stjórn kven-
ætluð hafði verið morgun-1 félags sveitarinnar var Þór-
laug aiia tíð. Mikil gestnaut
var ætíð í Gaulverjabæ í tíð
þeirra hjóna og mæddi það
að vonum mest á húsfreyj-
unni. Þar, sem annars staðar,
kom fram dugnaður hennar
og fyrirhyggja og var öllum,
sem þangað áttu erindi,
(Framhald á 6. siöu)
á heimasætunni. En allt saman
endar blessunarlega. Viðjar á-
laganna rofna, og ungu elskend
urnir ná saman á ný.
Sagan er mjög spennandi, og
þótt hún geti varla talizt við- 1
burðarík, er stígandi hennar ó- j
rofinn allt til söguloka. Það er |
því enginn vafi á að bók þessi |
mun njóta vinsælda yngri kyn
slóðarinnar, enda er efni henn-
ar slíkt og framsetning þess.
Ármann Kr. Einarsson er
vaxandi rithöfundur, og með
hverri nýrri bók eru framfarirn
ar auðsæjar og miklar. Mál hans
verður hreinna og hæfara,
svo að ekki er um að villast, að
hér er höfundur, sem leggur
mikla alúð og rækt við ritstörf-
in. Hann mun nú einnig eiga
orðið drjúgan lesendahóp, sem
þiggur hverja nýja skáldsögu frá
honum með þökkum. Þessi síð-
asta bók mun áreiðanlega auka
við þann þakkláta lesendahóp.
A. K.
deginum. Veizlugestir
skemmtu sér svo við söng og
dans til morguns. Samkvæm-
ið sótti um 100 manns.
Um þau heiðurshjónin Dag
og Þórlaugu mætti skrifa
langt mál, en til þess er ég
ekki fær. Þau bjuggu í Gaul-
verjabæjarhreppi í 32 ár.
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundir handslökkvi
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækjum. Leltið upp-
lýsinga.
Kolsýruhleðslan g.f. Síml 3381
Tryggvagötu 10
Miðvikud. 26. desember kl. 10,45—12,15, 4. hluti.
Fimmtud. 27. desember kl. 10,45—12,15, 5. hluti.
Föstud. 28. desember kl. 10,45—12,15, 1. hluti.
Laugard. 29. desember kl. 10,45—12,15, 2. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leytj, sem þörf krefur. /
^ SOGSVIRKJUNIN j
Íy.v.vay.v.v.w.v.v.v.yayav.w.vv.vay.vay.v
iiiinimtimiaaitimiiramniiniiwaaiTOanssatwaffliiiiííiiiiiiiaaaffli
TILKYNNING
frá Hitaveitu Reykjavikur
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar verð-
ur kvörtunum veitt viðtaka í sima 5359, fyrsta og ann-
an jóladag og nýársdag, kl. 10—14.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR.
(jleéilecý jóí!
t
i
í
i
I