Tíminn - 23.12.1951, Page 5

Tíminn - 23.12.1951, Page 5
292. blað. TÍMINN. sunnudaginn 23. desember 1951. 'UBStm Sunnud. 23. des. BRÉF FRÁ HAWAII Berið Ijósin inn Jólahátíðin nálgast óðum. Þess hefir mátt sjá á margan hátt seinustu daga. Verzlan- irnar hafa teflt fram sínum fegursta skrauti. Ösin í þeim hefir verið mikil. Á heimilun- um hefir ríkt mikið annríki og umstang viö undirbúning hátðahalda. Þess sjást þannig vissu- iega mörg ytri merki, að jól- in séu í nánd. En hvers kon- ar jól verða það? Því vergur ekki neitað, að jólahaldið hefir breytzt veru- lega hin síðari ár. íburður- inn við jólahaldið hefir stór- lega aukist. En það hefir dreg ið úr þeirri trúarhelgi, sem áður fylgdi jólunum. Jólin eru nú fyrst og fremst hátíð skrauts og íburðar, en ekki' andlegs fagnaðar og hrifn-1 (Framhald af 4. síðu) I ananas og talsvert af banönum o. fl. En fyrir appelsínur, epli og marga ávexti aðra eru rækt unarskilyrði ekki góð svo að þeir eru lítið eða ekkert ræktaðir hér. Það, sem íbúarnir hafa aðaltekjur sínar af, er þétta (talið i þeirri röð, sem tekjurn ar eru miklar): 1. Sykur, unn- inn úr sykurreyr (ein milljón tonn á ári). 2. Ananas (ananas- ekrurnar eru stórar og er ananas ið sett í dósir og selt víða um heim. Kemur víst eitthvað til íslands af þvi). 3. Tekjur af ferðamönnum. 4. Kaífirækt. ö. Tekjur af her og flota (sem held ur til hér á og við eyjarnar). mcnn segjast búa saman í friði og ánægju og séu .ekkert að grufla um, af hvaða þjóðerni þessi og hinn sé. Þegar ég segist vera frá íslandi, þá fer eins og hrollur um menn og spyrja þá um leið: Hvar er það? Stúlkurnar á Hawaii. Ég var hérna einu sinni, rétt ef'cir að ég kom hingað, staddur inni í stærstu sölubúðinni, þar sem afgreiðslustúlkurnar, sem ugglaust skiptu hundruðum, voru allar japanskar eða af japönskum ættum. Fannst mér þær þá vera allar nær því eins. Allar litlar og grannar, með Afgreiðsla fjár- laganna Fjárlögin fyrir næsta ár voru endanlega afgreidd frá Alþingi á fi’mmtudaginn var. Enn mun ekki lokið að reikna nákvæmlega hver áhrif þær hreytingartillögur, sem sam- þykktar voru við 3. umræðu, hafa á frumvarpið, en hins vegar er þó Ijóst, hver niður- staðan verður í stórum drátt- um. ÖIl útgjöldín (bæði á rekstrarreikningi og sjóðsyf- irliti)munu verða um 380 milj. kr., en tekjurnar eru áætl- aðar aðeins hærri. Gert er ráð fyrir um þriggja millj. kr. g'reíðsluafgangi, Samkvæmt þessum niður- hrafnsvart hár og önnur aust-! stöðum hafa útgjöldin hækk- ræn einkenni. Datt mér þá í um millj. kr. í meðför- hug, þegar ég var hjarðmaöur j um þúigsins. Þar af eru um og í hjörð minni voru 3000 ær, 5 millj., sem telja má leið- Fagur gróður. Margskonar suðrænn jarðar- - • gróður vex hér vel. T. d. eru í þetta hús sést tæpast nema allar koUóttar. Mér fannst þá í "«_ttmgar, og er þar aðallega pálmatré mjög mikið, einkum efri hæðirnar frá strætinu, fyrir fyrstu roUurnar vera allar nær , að raeða um hækkun a launa- kokospálminn. Eru pálmatréin pálmatrjám og blómaklösum. Því eins- En Þe8ar fór að uUPððtunum- en synt var að miklu stærri og fallegri hér held En baðströndin heillar í Waikiki verða svo mánuðum skipti með, ayruoarvisnaian myndi verða ur en í Kaliforníu, en samt ekki (en svo heitir hinn frægi ferða Þcim, fór ég að þekkja þær tals nærn a næsta ari en buist eins stór og falleg og á norður- mannastaður). Báran leikur þar vert 1 sundur °S fannst mér þá. verlð v|ð- ey Uarlagatrv. intrar einc hon vnm «„r strönd Afríku- Járnviður vex við hvítan, volgan og iausan'eneartværveraalvegeins Einsl„ , S ™10* . n“ tngar, ems og þau voru áður. .. . , ^ hnx mp« íannnskn ctiiiimrmir veruleg hækkun þmgsins er t Daffrpnninmi her alimikið og er lim hans ser sandinn, frarn undan suðurhlið fer það með japonsku stulkurnar * g e mgu, sem nvlesa gtaklega mikið og fallegt> og hótelanna! og fólkið bert að og Hawaii-stúlkurnar, að þegar ^vi um 1 o millj. fjölmargar aðrar trjátegundir mestu veltist þar ýmist í sjón- farið er að umgangast þær, þá eru hér og hinn mesti aragrúi um eða vatninu. j fara Þser að þekkjast í sundur. allskonar blóma, allavega lita. En ég uni og skemmti mér Þ° að Þær brosi flestar blítt, . . ...... ... — Oft er leitað í skugga trjánna, ’ Vel, þótt ég bui ekki þar, sem við flest tækifæri, þá er þó bros “»«a an en ijariog gera rað einkum pálmatrjánna, þegar mestur er lúxusinn. Nóg er af ,ið Þeirra misjafnlega aðlaðandi.] » • Keymsian er su, að aut- gleðskap, þegar kvölda tekur.!En flestar eru stúlkurnar hér í af bætast Vlð ovæntar greiðsl Þá er m. a. gaman að horfa á j buðum veitingastofum sér- 1 ur' Hula-hula-dans Hawaii-stúlkn- anna o. m. fl. í dag var ég m. a. að skoða Pearl Harbour, þar sem Japanir sökktu flota Bandaríkj- anna um leið og þeir fóru út í ( síðasta heimsstríð. Er sagt, að Dagrenningu, sem nýlega er komin út, dregur ritstjór- inn upp litla, en eftirminni- lega mynd af þessu. Hann segir: | „Ég gekk nú fyrir fáum dög um í flestar þær búðir í Reykjavík, sem selja jólakort. Ætlun mín var að finna fal- sólin skín skært á daginn og oft má þá sjá hér inni í borginni stórar raðir af fólki híma undir eitt herskipið (Arizona) liggi þar enn á botninum með 1500 sjó- leg, íslenzk jólakort, sem ég gæti sent fáeinum kunningj- húsunum við gangstettirnar, þar um, sem ég á erlendis og veit sem helzt er skugga að finna' að hafa gaman af að fá ís. ; En mér finnst vera næstum alls lenzk kort. Alls staðar var,staðar iafn heitt uti °S inni 0» fullt af kortum og mörg voru se bvi litið að flý)a- Helzt se að snoturlega gerð og á þau var fara sem oftast inn 1 veitinga- letrað „gleðileg jól.“ En varla stofu að fa ser eitthvað smá- nokkurs staðar var til nokk-! veSis Þar> f- d- kúfaðan disk af hða innanborðs. En þetta fræga urt kort, sem minnti á jóla- ' svellköldum ananas, sem kostar skipalægi, sem er 10 mílur hérna helgina að öðru leyti. Jóla-aðeins 10 cent — °S Þá koma vestán' við borgina, fæst þó að- sveinar voru að vísu á sum- j alltaf Þær elskulegu, svarthæröu eins að sjá tilsýndar, en ekki um þeirra, en Jesúbarnið er strax með Slas af köldu vatni að fara um það né bryggjur horfið af ísienzkum jólakort— með ísmolum í, en hlýtt bliðu- þess. — Alargt er til að skoða og bros fylgir. Það má segja, að Una við og finnst mér dagarnir þar skiptist á hiti og kuldi! Og undra stuttir hér á Hawaii og ætli það sé ekki svo oftast, að býsna heimalegt. þeir félagar séu beztir hver með ' Samkvæmt venju má bú- ast við þvi, að útgjöld ríkis- ins verði nokkru hærri á Miðað við reynslu fyrri staklega liprar og aðlaðandi i ára, má þaö teljast vel slopp- viðmóti, svo að eftir veru mina'ið’ ef gjöldin fara ekki yfir hér á Hawaii hlýtur mér að, mii,f; kr' verða hlýrra til þeirra austrænu, | Þegar. á Þetta er litið, verð- heldur en áður. Þeir á megin- jur ekkl annað sagt, en að landinu segja, að menningin hér ,teflt hafi verið á tæpasta vað úti á eyjunum (sem er 10 dægra við afgreiðslu f járlaganna. sigling á farþegaskipi frá Kali- | Tekjustoínar verða hinir forniu) sé léleg og miklu iakari sömu og á Þessu án. I ar ma um, það samrýmist ekki leng' ur hinni „vísindalegu menn- ingu“ vorra tíma.“ Ritstjóri Dagrenningar seg- ir ennfremur: „Á leiðinni heim varð mér öðrum. íslendingur i Honolulu. Fólkið hér er samansafn frá hugsaö til hinna komandi Aðeins dýrara en á Hreðavatni! fiestum eða öllum þjóðum heims. jóla. Jólahátíðin er ekki leng! Það er ekkert mjög dýrt að Meira að segja er ég búinn að ur hátíð Jesú Krists, hins bua her- Herbergi, fremur lítið, j rekast hér á einn íslending, Vest heilaga jólabarns, Guðsson-jen hreinlegt og laglegt, hefi ég ( íirðing. En hann hélt að hann arins, sem fæddist í Betle-j1 hóteli og kostar 1,75 dollara J væri sá eini íslendingur, sem hem hina dýrðlegu jólanótt yfir sólarhringinn. Er það sama Væri hér. Hafði hann farið ungl fyrir nær 2000 árum. Hún er °g venjulega í Ameríku. Reyn- ingur frá íslandi upp úr alda- hátíð kaupsýslunnar og fé- ist mér bezt að búa á Y.M.C.A. | mótunum. Og er nú búinn í nær græðginnar. Hún er orðin há- j (K.F.U.M.) hótelum. Þar er reglu 50 ár að fara vitt um veröld alla. tið mammons öllum öðrum semi, traustleiki og ódýrast. í Hefir hann dvalið og unnið i hátíðum fremur. Menn kepp-; fæði er alveg óþarft að eyða öllum heimsáifum, en er búinn ast við að kaupa og eyða, gefa meiru en í herbergi. Með þvi að að vera hér á Hawaii-eyjunum fánýtar gjafir og hafa um bua 1 hótelum og borða hér og i 21 ár. Sagðist hann tæpast hönd venjur, sem enginn hug-, Þar er vel hægt að komast af hafa heyrt nokkurt íslenzkt orð ur fylgir lengur. Höfðingjar með 50—60 krónur á dag, eða s. 1. 15 ár. Talar þó islenzku enn, jarðarinnar hafa tekið þessa ' svona 5—15 kr. meira en i Hreða þó að enskan sé honum tam- hátið í sina þjónustu og -vatosskáia! En byggi ég í aðal- ari. helga hana sínum átrúnaði ferðamannastöðunum hérna úti, Langmest ber hér á Austur- — mammoni, — en „höfðingj við baðströndina, þar sem flest iandabúum, einkum Japönum, ar jarðarinnar eru kaup- ir iúxus-ferðamennirnir búa, þá en fáeinir tugir þúsunda eru menn,“ segir Kristur sjálfur dyggðu ekki 10 dollarar á dag. hér af Noröurálfu- og Banda- í spádómsbók sinni — Opin- En Þar er indælt, fögur hótel, ríkjamönnum. Þó að mikið sé berunarbókinni." : mikið af pálmatrjám og yndis- nú blandað í Bandaríkjunum en hjá sér í Ameriku. Það kann nú að vera, en það er níi líka talsvert stórir „flekkir á skrúð- anum“ þeim, þegar kynnzt er nánar t. d. því ógnar kapphlaupi, sem er á eftir hinum „almátt- gera ráð fyrir, að tekjurnar verði um 400 millj. kr. Tekjur ríkisins þurfa því að verða jafnmiklar á næsta ári og þær verða í ár, ef afstýra á tekjuhalla. Margt bendir hins uga dollar“, þótt margt sé ágætt ^egar fiI l,ess’ að *ær muni heldur dragast saman. Inn- I þessum orðum er vissu- iegum marglitum blómum, en lega alltof mikið satt. En reyndar er það lika hér, svo að þetta gildir því miður ekki _________-______________________ aðeins um jólin, heldur þró-, un seinustu ára yfirleitt. —1 Þetta hefir aldrei verið aug Tækninni og vísindunum hef ljósara en nú. ir fieygt fram. Samt vofir yf- I Sú var tíðin, að brezka þing ir mannkyninu meiri ófriðar- ið sat að störfum við birtu og eyðileggingarhætta en frá kertum og blysum. Nú er nokkuru sinni fyrr. Siðgæði rafmagnið að sjálfsögðu kom og kristin trú hafa ekki eflst ið þar til sögunnar. En Bret- að sama skapi og vísindin og ar hafa ekki gleymt gamla tæknin. Meðan svo er, verður timanum. í hvert sinn, er ekki skapaður friður á jörðu rökkva tekur, rís forsetinn úr og fegurra mannlíf, þrátt fyr sæti sínu og hrópar snjallri ir allar hinar ytri framfarir.1 röddu: Berið ljósin inn. Þann Án siðgæðis og trúar geta ig halda Bretar tryggð við vísindin og tæknin ekki leyst gamlan sið, þótt Jiann sé orð- vandamál mannkyn&ins. 1 inn úreltur fyrir löngu. Þvi fólkið, þá sést þar tæplega ann ar eins þjóðagrautur og hér. En siður ættí ao fella niður sið, sem aldrei verður úreltur. Mannkynið þarfnast alltaf birtunnar frá jólabarninu. Ef við gleymum að bera ljósin þess inn, getur hvergi orðið bjart á jólunum, þrátt fyrir öll ytri ljós og fegursta skart, og það verður aldrei bjart og fagurt í mannheimum fyrr en ljós jólabarnsins — ljós rétt lætis og bræðralags og guðs- trúar — eru látin lýsa veginn. Gleðile g 3 ó 1 ! við Ameríkumenn. Von um blómsveig. Þegar ég kom hingað til Hawaii, komu frændur og vinir á móti flestu af samferðafólk- inu og lögðu um háls þess sveiga úr margvislega litum lifandi blómum. Og náðu þeir hinum nýju eigendum langt niöur eftir bolnum. Var ekki laust við að mér finndist svolítið einmana- legt að vera nær því sá eini úr samferðamannahópnum, sem engan fékk blómsveiginn. En ég fékk mikið af blómaangan i vit mín frá öllum blómsveigunum á hinum. Ekki efast ég um, að ég fæ talsvert af blómaangan, þegar ég stíg um borð við burt- förina héðan úr eyjunum, því að þessar blómakeðjur er siður að gefa, þegar kunningjar eða frændur heilsast eða kveðjast og við mörg önnur tækifæri. Við sjáum nú til við burtförina. Máske íslend*íigurinn hafa kom ið sér svo vel hér á eyjunum, að ^inhver leggi sveig um háls þonum um leið og kvaðzt er? Hver veit! Klukkan hér er nú 11 að kvöldi, en hjá ykkur er hún nú 8 að morgni, og þið eruð sem óðast að risa úr rekkjum ög flutnmgurinn mun að öllum líkindum minnka. Það verð- ur því engan véginn sagt, að afgreiðsla fjárlaganna sé eins gætileg og hún þyrfti að vera. Þrátt fyrir það, þótt horf- - urnar um greiðsluhallalaus- an rikisrekstur á næsta ári séu ekki glæsílegri en þetta, varð fjármálaráðherra að beita hótunum til þess að tryggja þessa afgreiðslu fjár laganna. Með því eina móti, að hóta afsögn, tókst honum að tryggja ríkinu sömu tekjustofna og áð- ur. Það er því næsta Ijóst, hver afgreiðsla fjárlaganna hefði orðið, ef ekki hefði notið við einbeitni fjármála ráðherrans. Þau hefðu þá bersýnilega verið afgreidd með fyrirsjáanlegum stór- felldum greiðsluhalla. Það þarf ekki að fara mörg um orðum um þá afstöðu stjórnarandstæðinga að vilja fella niður suma stærstu tekjustofnana, en hækka þó útgjöldin. Afleiðing slíkrar stefnu hefði orðið hín stór- kostlegasta skuldasöfnun rik- isins. Ríkið hefði dregið láns- fé frá nauðsynlegum fram- heilsa nýjum degi, en ég fer nú kvæmdum og atvinnuvegun- að hátta og sofa. En hvort á um, svo að mörgum tugum ég þá að segja að lokum góðan daginn eða góða nótt? Ætli það sé ekki bezt að hafa milljóna króna hefði skipt, og þannig valdilð stórlega auknum samdrætti atvinn- það. okkar fallegu, íslenzku, unnar og atvinnuleysi. Flokk kveðju til ykkar kunningjanna ar, sem látast vera verkalýðs- heima og annarra samlanda: flokkar, eru vissulega ekki Verið þið blessaðir og sælir! öfundsverðir af þessari at' vinnuleysisstefnu smni. Vigfús Guðmundsson. ...... - X+X.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.