Tíminn - 23.12.1951, Síða 7
293. blað.
TfMINN, sunnuðaginn 23. desember 1951.
7.
Sýning á erlendum málverkum
Pyrir tveimur árum sýndi Sig
urður Benediktsson gömul klass
ísk málverk í leikfimihúsi Jóns
Þorsteinssonar. Þessi sýning var
af stöku mönnum gerð tortryggi
leg og það að ástæðulausu.
Nú hefir Sigurður aftur opn-
að sams konar sýningu á sama
stað og áður, og verður þessi
sýning opin út jólin.
AÖ þessu sinni gefur að líta
myndir eftir Reynolds, Con-
stable, G. Clausen, Veronese,
Sarto Dolzi, svo eitthvað af
mörgu góðu sé nefnt. Þá er ein
indversk og önnur rússnesk
(býsönzk) mynd á sýningunni.
Ég vil alvarlega benda list-
unnendum á að gefa þessari
sýningu gaum, því hún er ynd-
islegur stórviðburður á okkar
landi og ég fullyrði, að hér er
ekker að tortryggja, þessi verk
ekkert að tortryggja, þessi verk
Ásgeir Bjarnþórsson.
ir verður bráð-
kvaddur úti á þjóðvegi
I»að var Karl S. Daníelssoii, prentari, seni
'var í jólaheinasékn norður í Þingeyjarsýslu
Frá fréttaritara Tímans á Húsavík
Svo sviplega vildi til hjá Hólmavaði í Aðaldal í Suður-
Þíngeyjarsýslu í fyrrakvöld, að maður hné örendur niður á
þjóðveginum þar sem hann heið eftir bíl. Maður þessi var
Karl S. Daníelsson prentari, Hverfisgötu 83, Keykjavík. Var
hann kominn í jólaheimsókn þangað norður, þar sem ung
börn hans eru í fóstri.
, ... , TT., í jólaheimsókn.
Kari var staddur a Holma- Karl var ekkjumaður, var
yaði og ætlaöi að halda a- kyæntur Eyu Björnsdóttur
fram ferð sinm með bil sem frá Ha j ASaldal> en hún
yon var a um þetta ieyti er látin fyrir skömmu. Fjög-
kyoldsms^ Gekk Krissjan ur u börn KaHs voru í
bondt a Hólmavað með hon- fóstri á bæjum f Aðaldai, og
um niður a vegmn, sera er yar hann kominn norður til
farra minutna gangur fr^ aS dvelja hjá þeim yfir jólin>
bænum. j er dauða hans bar svo svip-
„ , .. , iega að. Hann var miðaldra
Hne orendur iv.ður. I oe heilsuveill talinn.
Þegar þeir eru fyrir stuttu
komnir niður á veginn og
bíða eftir bílnum, hnígur
Karl allt í einu niður og er
þegar örendur. í sömu svifum
bar bilinn þar að. Vildi svo
vel til ,að með honum var af
tilviljun Þóroddur Jónasson,1
héraðslæknir á Breiðumýri,!
og skoðaði hann manninn, en j
þá var hann örendur. Hafði
hann orðið bráðkvaddur, og
mun um slag hafa verið að
ræða.
Eru þeir einir Is-
lendingar sem lesa
Morgunblaðið?
í þætti, sem Daði Hjörvar
flutti í útvarpið í gærkveldi
flutti Pétur Benediktsson
sendiherra í París ávarp á-
samt fleirum. Kvaðst hann
vera búinn ,að vera sendi-
herra íslands í París svo lang
an tíma, sem hann tiltók,
„eins og lesendum Morgun-
blaðsins væri kunnugt“. Þótti
mörgum þetta allkynlega til
orða tekið hjá sendiherra og
flaug í hugt hvort íslenzka
þjóðin í augum sendiherrans
væri aðeins lesendur Morgun
blaðsins.
Kvikmyiidir
(Framhald af 8. síðu.)
liggur við hjónaskilnaði, en
allt fer þó vel um síðir og
fullnægjandi skýringar fást á
tilveru hafmeyjarinnar. Aðal
hlutverkin leika: William
Powell og Ann Blyth.
í fylgsnum frumskógarins
í Trípólíbíó:
The Hiddén City er nokkuð
frábrugðin hinum jólamynd-
unum. Er þetta kvikmynd,
sem er mjög spennandi og
viðburðarík, og gerist í myrk-
viðum Afríku. Fjallar hún
um hvítan mann, sem leynist
í frumskógunum og ratar í
hin furðulegustu ævintýri,
Áfengisvarnarnefnd Rvíkur.
eins og við má búast. Er
skemmst af því að segja, að
myndin er næstum því öll
jafn spennandi. Fjallar mikill
hluti myndarinnar um það,
að landstjóri nokkur reynir
að handsama hvítan dreng,
sem tekið hefir ástfóstri við
frumskógana og lífið þar.
Aðalhlutverkin leika Johnny
Sheffield, Sua England og
Faul Guilfoyls.
Lífið er dýrt,
í Hafnarfjarðarbíó:
Knock on any door verður
jólamyndin þar. Hefir mynd
þessi verið sýnd við verðskuld-
aða athygli og vinsældir í
Stjörnubíó að undanförnu,
þar sem hún fjallar um mjög
tímabært þjóðfélagsmál. —
Myndin er gerð eftir heims-
frægri skáldsögu, sem komið
hefir út á íslenzku. Gerist
sagan í skuggahverfum Chi-
cagóborgar og gæti í veruleg-
um atriðum verið sönn.
Aðalieikendur eru Hump-
hrey Bogart, John Derek og
George Macready.
Okuníðingnr
(Framhala aí 1. slðu.)
síðan að komast undan, er lög-
reglan hafði orðið hans vör.
Upphaf þessa máls er það, að
um miðnæturskeið í fyrrinótt
uröu lögregluþjónar þess varir,
að bifreiðinni R-4036 var ekið á
grunsamlegan hátt um göturn-
ar. Gáfu þeir bifreiðai’stjóran-
um stöðvunarmerki. Nam bif-
reiðarstjórinn þá snöggvast
staðar, og lögregluþjónn greip í
hurðarhúninn, en í sama bili
ók bifreiðarstjórinn brott. Náðu
lögregluþjónarnir þá í aðra bif
reið, og hófst nú mikill elting-
arleikur fram og aftur um göt-
ur bæjarins.
Á Hofteig skrikaði bifreið
ökuníðingsins á hálku, og mun-
aði minnstu, að lögregluþjón-
arnir næðu honum. Þekkti þá
einn lögregluþjónninn, að hjá
ökuníðingnum sat maður sá, er
venjulega ekur þessari bifreið.
Hljóp hann síðan út úr bifreið-
inni og var handsamaður niðri
í bæ í fyrrinótt.
í gær var loks handsamaður
maður sá, sem ekið hafði bif-
Málrney
(Framhald ai 1. síðu.)
út björgunarleiðangur til
Málmeyjar frá Siglufirði.
Verður reynt aö fara á bát
að eynni og bjarga fólkinu
til lands. í gærkvöldi eftir
brunann var þess engin
kostur vegna illveðurs að að
hafast neitt til björgunar.
Það þarf ekki að taka það
fram, að þessar stóru fjöl-
skyldur, sem misst hafa allt
sitt í brunanum hafa orðið
fyrir geysilegu áfalli og
tjóni.
Enska knattspyrnan
Úfslit jí etnsku k.nattspyrn-
unni í gær:
1. deild.
Arsenal—Wolfes 2—2
Blackpool—Huddersfield 3—1
Bolton—Stoke 1—1
Charlton—Portsmouth 0—2
Derby—Aston Villa 1—1
Fulham—Derby 1—2
Liverpool—Chelsea 1—1
Manch. City—Sunderland 3—1
Middlesbro—Preston 2—5
New castle—Manch. Utd. 2—2
West Bromw.—Tottenham 3—1
2. deild.
Binning'ham—Leicester 2—0
Blackburn—Weston 3—1
Cardiff—Nott. forr. 4—1
Hull—Sheff. Udt. 2—1
Leeds—Doncaster 0—0
Luton—Bury 2—1
Notts county—Swansea 2—0
Queens park—Coventry 1—4
Rotherham—Brentford 1—1
Sheffield—Wed.—Everton 4—0
Southampton—Barnsley 1—0
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. — Sími 7236
reiðinni, og meðgekk hann, að
hann hefði verið ölvaður, er
hann tók við henni, og auk þess
þrisvar sinnum sopið á áfengi
meðan á akstrinum stóð.
Annast allar
tegundir raflagna
Viðhald raíiagna.
Viðgerðir á heimilis-
tækjum og öðrum
rafvélum.
Raftækjavinnustofa
Siguroddur Magnússon
Urðarstíg 10.
Sími 80729.
SegSð vinum
yðar frá
Rafskinnu