Tíminn - 23.12.1951, Page 8
35. árgangur.
Reykjavík,
23. desember 1951.
Reykjavík,
Leikhús o
um jólin
Kvikmyndahúsin hefja öll sýníngar á nýjum kvikmynd-
um á annan dag jóla og hafa þau reynt að vanda eins of
kostur er til vaisins á jólamyndunum. Margar þeirra erv.
söngvamyndií og sumar í litum. Ilefir efni flestra mynd-
anna verið rakið hér í blaðinu í gær og í fyrradag.
Jolson fer og skemmtir her-
mönnum með söng sínum og
íyngur einnig á Broadway, en
'par hafði hann fyllt stærstu
alina vikum saman, meðan
hann stóð á hátindi frægðar
;'nnar. Síðan er ákveðið, af
\1 Jolson syngi í kvikmynd
’.em byggö er á hinni við-
burðaríltri ævi hans og syngi
ögin í rnyndinni.
Þess má geta, að söngvar-
inn, sem sagan er um dó í
fyrra, er hann var að
skemmta hermönnum í
Kóreustríðinu. Aðalleikendur
eru Larry Parks, Barbara
Hale og William Demarest.
Jolson syngur á ný
í Tjarnarbíó.
Þessi vinsæla lcvikmynd er
ósvikin söngvamynd og er í
framhaldi af kvikmyndinni
Sagan af A1 Jolson, sem hvar
vetna hefir verið mjög vel
sótt og var á sinum tíma sýnd
hér við mikla aðsókn.
Efni myndarinnar er um
það, er Jolson verður heillað
ur af söngnum á ný og hverf
ur um sinn frá kyrrlátu fjöl-
skyldulífi, þar sem hann
hafði verið kominn í helgan
stein.
Franska leikkonan
í Stjörnubíó.
Slighty French er einnig
mikil söngvamynð og efni
hennar sótt í kvikmynda
heiminn. Fjallar myndin um
ástir og vandræöi, sem öll
fara þó vel í myndarlok. Er
það frönsk leikkona og kvik-
myndatökustjóri, sem verða
að hætta störfum sökum mis
taka, en við það skapast erfið
leikar við að Ijúka við söngva
mynd, sem í smiðum var.
Aðalhlutverkin leika Doro-
thy Lamour, Don Ameche,
Janis Carter og V/illard Park.
Gullna hliðið í Þjóðleikhúsinu
Dansmærm » .mstur-
bæjarbíó.
Looking for the silver lining
er falleg og skemmtileg
mynd í litum, full af söng og
dansi. Myndin er byggð á
ævi Marilyn Miller, sem var
fræg stjarna á Brodway í söng
leikahúsum og skemmtistöð-
um stórborgarinnar.
Rifjast upp í myndinni
{saga þessara frægu dans- 'og
söngvameyjar, allt frá því er
hún leggur út á listabraut-
ina sem litil telpa, og þar til
ihún verður að hætta sökum
| heilsubrests.
j Aðalhlutverkin i myndinni
leika June Haver, Ray Bolger,
, Gordon Mac Rae og Charles
Ruggles.
Juue Haven í Da-iSmærinni.
Hafmeyjan í
Nýja bíó.
Myndin Mr. Peabody and
the Marmaid fjallar um næsta
nýstárlegt efni, sem maöur
kannast aðeins við úr þjóð-
sögum og ævintýrum. Peabody
heldur þvi í alvcru fram, að
hann hafi komizt í kynni við
hafmey, og par, sem meira
er, orðið ástfanginn af henni.
Gerast hin undarlegustu
ævintýri í samvistum hans
og hafmeyjarinnar, sem hann
og kvikmyndahúsgestir emir
siá. Heimili ævintýramar.ns-
ins kemst á annan endann og
ÍFramhald á 7. síðu)
Gullna hliðið verður jóía-
ieikrit þjóðleikhússins að
þessu sinni, eins og áður þef-
ir veriu sagt frá. Þetta til-
komumikla leikrit Dávíðs
Stefánssonar var frumsýnt í
Reykjavík um jólin fyrir tíu
árum og vakti þá óskipta -at-
hygli leikhúsgesta. Var leik-
ritið síðan sýnt við mikla að
sókn lengi vetrar.
Effni það sem þjóöskáldið
hefir notað í leikrit þetta
mun öllum lesendum Timans
kunnugt og því óþarft að
rekja það hér um hvað leik-
ritið fjallar. Hitt er ástæða
til að taka fram, að þjóðleik
húsið hefir lagt milcal alúö
við þetta nýja verkefni og
eiga menn nú von á að sjá
það í fyrsta skipti hér við
þær aðstæöur, er hæfa þessu
stórbrotna listaverki Davíðs.
Er uppsetning öll sögð hin
glæsilegasta meö þeim ljósa-
dg leiksviðsútbimaði, sem
þjóðleikhúsið hefir yfir að
ráða.
Leikritið verður frumsýnt
á annan í jólum. Leikstjóri
verður Lárus Pálsson, en allir
aöalleikendurnir eru þeir
sömu og fóru meö hlutverkin
hjá Leikfélagi Reykjavíkur
fyrir 10 árum.
Gullna hliðið, er eitt þessara
fáu íslenzku leikrita, sem
orðið hefir til verulegrar
landkynningar. I,eikritið hef-
ir sem sagt verið sýnt á leik-
sviði í Noregi, Finnlandi og
Bretlandi, en auk þess flutt í
útvarp í Svíþjóð.
I Annie skjáttu nú
í C ar.iia bíó.
I Annie gct your gun víö-
íræg amerisk söngvamyncl,
'skcmm'ile?; og létt að elni.
Kvikmynd þessi ev gerð eftir
samnefndum Jeik. sem varð
| ákaflega v insæll á Broadway
oz sýndur bar sfcanzlaust ár
,um saman. í myndinni eru
sungin lög effcir Irving Ber-
lings og kannast margir við
sum þeirra af hjómplötum og
eins úr útvarpi.
Efnið í myndinni er græsku
laust gaman og er það aöal-
lega hin vinsælu sönglög,
sem bera myndina uppi og
aflað hafa henni hinna rniklu
vinsælda.
Aðalleikendur eru Betty
Hutton, Lauis Calhern og
Howard Keel.
Gamla Bíó: Annie skjóttu nú!
I Hamingjudísinn I
j Hafnarbíó.
The dancing years er hljóm
listar- og dansmynd í litum.
, Gerist hún í hinni glööu Vín
j nokkru fyrir heimsstyrjöld-
j ina fyrri. í myndinni eru sung
in lög eftir Ivar Novelle, en
I
i efnið er hrífandi ástarsaga
, um tónskáld og vinsælustu
‘ söngkonu borgarinnar.
j ‘Aðalleikendur eru Dennir
Price, Giselle Preville og (
Patricia Dainton.
Úr kvikmyndinni Franslca leikkonan í Stjörnubíó.