Tíminn - 04.01.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.01.1952, Blaðsíða 3
2. iilaa. TÍMINN, föstudaginn 4. janúar 1952. I slendingajDættir Dánarminning: Kristján Þorsteinsson Nú fyrir skömmu máttum viö sjá á bak einum hinna góöu samferðamanna okkar, Kristjáni Þorsteinssyni í Ein- holti í Biskupstungum. Hann lézt aö heimili sínu 20. okt. sl. eftir þunga vanheilsu, fá- um vikum eldri en sextugur. Kristján sál. var fæddur 24. júlí 1891 að' Lambhúskoti í Biskupstungum, foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson og Vigdís Jóns- dóttir. Ætt hans verður ekki rakin hér, þess skal aðeins getið, að hann var kominn af góðum bændaættum, bæði úr Biskupstungum og Hrepp- um. Hann mun hafa verið ungur, þegar hann missti föð ur sinn, en móðir hans hélt áfram búskap og fluttist síð- ar að Bræðratungu, ásamt börnum sínum og þar bjuggu þau stórbúi í nokkur ár. Kristján sál. var alla tíð hjá móður sinni, þar til hann gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Arnbjörgu Jónsdóttur, vorið 1923 og hófu þau bú- skap á æskuheimili hennar, Einholti í Biskupstungum, og bjuggu þar æ síðan. Þeim hjónum varð 9 barna auðið, en misstu 2 drengi í æsku, en 7 eru á lífi, 2 dætur eru gift £ alla tíð laglegt bú, en fjár- pestirnar herjuðu á sauðfé hans ekki síður en annarra hér um slóðir, en þá jók hann kúabúið þeim mun meira og átti hann góðar kýr. Ég sagði hér að framan, að hann hefði verið einyrkja- bóndi. Það er ekki að öllu leyti rétt. Hann átti góða og hon- um samhenta konu, sem studdi hann meö ráðum og dáð að sameiginlegum áhuga málum þeirra, og það er mik il uppörfun að eiga slíkan iífsförunaut. Þau hjón voru mjög gest- risin, og vildu helzt að enginn færi þar hjá garði, án þess að þiggja beina, enda komu þar margir og bærinn í þjóð- braut. Kristján sál. var sérstakt prúðmenni í allri umgengni, og vildi gjöra hvers manns bón, ef hann mögulega gat, og á betri nágranna var ekki völ. Hann var hæglátur og sást aldrei skipta skapi, hvorki í bliðu né stríðu, en hafði gaman af meinlausri fyndni og var glöggur og geyminn á slikt, enda fróður og minnugur og greindur vel, og gat verið glaður í vinahóp. Ekki fór hann á mis við Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. lgugárdag: 1. deild. Aston Villa—Manch. City 1-2 Burnley—Middlesbro 7-1 Charlton—Fulham 3-0 Chelsea—Portsmouth 1-1 Huddersfield—Liverpool 1-2 Manch. Utd.—Bolton 1-0 Preston—West Bromw. 1-0 Stoke—Derby 3-1 Sunderland—Arsenal 4-1 Tottenham—Newcastle 2-1 Wolves—Blackpool 3-0 2. deild. Brentford—Cardiff Bury—Notts County Coventry—Blackburn Doncastei’—Rotherham Everton—Leeds Luton—Leicestei- Nottm.For.—Birmingham Sheffield Utd.—Barnsley Southampton—Sheffield W Swansea—Q. P. R. West Ham—Hull Þá fóru þessir leikir frarn a nýársdag: 1. deild. Manch. City—Portsmouth Sunderland—Wolves Preston—Burnley 1-1 2-1 1-2 0-3 2-0 1-2 0-1 1-2 1- 4 2- 3 2-0 0-1 1-1 1-2 ar og farnar aö heiman, en sorgir og ástvinamissi. Nokkru 5 eru heima og 3 af þeim fyr-! áður en hann kvæntist eftir- ir innan fermingu. iifandi konu sinni, var hann Þetta er æfisaga Kristjáns heitbundinn góðri stúlku, en í Einholti og þessu lík er saga ' hiissti hana eftir skamma okkar flestra á yfirborðinu. í stund, og var til þess tekið, Þessi saga lifir í fáa áratugi,hvað hann var henni góöur en smá fyrnist, unz hún og umhyggjusamur í veikind- gleymist alveg, svo að niöjar, um bennar, og tregaði hana okkar vita varla, hvað afar.m.!ög> Þegar hún lézt. Siðar þeirra og ömmur hétu. urðu þau hjón fyrir þeirri Æfisaga Kristjáns sál. er sáru sorg aö missa 2 drengi á það yfirgripsmikil, að húnlsama árinu, annan á fyrsta verður ekki sögð í fáum orð- I aldursári, en hinn kominn á um, þótt aðeins verði stiklað skólaalöur. Það má geta nærri á því stærsta. Við fráfall hans hefir dauðinn höggvið skarð í bændahóp þessarar sveitar. Hann var góður bóndi í beztu merkingu þess orðs, þ.e. hann helgaði heimili sínu og ástvinum alla sína krafta óskipta. Hann var vinnumaður með - afbrigðum og féll aldrei verk úr hendi hvorki úti né inni. Það voru erfið ár fyrir af- komu bænda þessi svokölluðu kreppuár, og má geta nærri >aldrei skyldi hann kvarta hvort einyrkjabóndi hefirieÖa rseða um sín veikincli, ekki þurft að leggja mikið á heldur tala um daglega við- sig til aö framfleyta stórum | burði við vini sína og stund- barnahóp, og auk þess að um bregða fyrir sig sinni al- bæta ábúðarjörð sína jafn- hliöa. Liklega hefði hann oft haft þörf fyrir að sofa leng- ur en hann mátti. Það var t. d. í mörg ár, sem hann varð að vera búinn að flytja sölu- mjólkina á þjóðveginn 2 klt. leiö fram og til baka, fyrir venjulegan fótaferðatíma, bæði vetur og sumar. Þetta er lítið dæmi til að sýna, hvort hann hefir alltaf haft fullan hvíldartíma. Hann bætti jörð sína mikið búskap arár sín, — byggði allt að nýju, bæði bæjar- og pen- ingshús, gerði girðingar kring um tún og engjalönd og slétt- aði túnið og stækkaði, og fékk sér jafnhliða störvirk- ari heyvinnuvélar, og sl. vor fékk hann Ferguson-dráttar- vél, og við hana batt hann þær vonir, að geta hafið rælct un í stórum stíl, ef líf og heilsa hefði enzt. Hann hafði 2. deild. Blackburn—Queens Park 4-2 Bury—Sheffield Utd. l-Ó Þrátt fyrir hinar mörgu um- ferðir að undanförnu má segja, að furöu litlar breytingar hafi orðið í 1. deild bæði að ofan og neðan. Portsmouth og Manch. Utd. skiptust á forustu um ára- mótin, og ef ekki því meiri ó- höpp koma fyrir hjá þessum liðum, virðist öruggt, að annað hvort þeirra yerður í efsta sæt- inu, þegar keppninni lýkur í vor. Að neðan eru enn minni breytingar og útlitið er nú ugg- vænlegt hjá þremur neðstu lið unurn. Sérstaklega kemur það einkennilega fyrir með Middles bro, sem upp úr áramótunum í fyrra var efst með 34 stig, en fallhættan vofir nú yfir þeim um sama leyti. Þó hefir liðið verið styrkt vel að undanförnu með Russel frá. Wolves og Cor- bett frá Newcastle, Og þó báðir þessir menn séu varnarmenn slapp liðið með ekki færri en sjö mörk í Burnley, þar sem Holden, einn bezti miðfram- herji Englands, lék sér að vörn inni. Næsta laugardag mun hinn frægi leikmaður, Mitten, frá Manch. Utd., byrja að íeika með Fulham, og sennilega mun hann setja nýtt líf í liðið. Hudders- field miðar ekkert, þrátt fyrir nýjan leikmann, Davie, sem keyptur var frá Luton fyrir 20 þús. pund. Tottenham tókst með herkjum að sigra Newcastle, en ólíkt var nú minni glæsibragur á liðinu en í fyrra, er þaö sigr- aöi sama lið með 7-0. En New- castle þakkaði fyrir það í haust, er þeir sendu Tottenham heim með 7-2 tap. kur.nu fyndni. Sunderland hefir alltaf haft Heimilisfaðir var hann góð, beyg af Arsenal, og síðan 1938 ur, ástríkur maki, umhyggju- hefir liðinu ekki tekizt að vinna samur faðir, og hjúum sín- j ieik við þá, fyrr en nú á laugar- um góður húsbóndi. Á fyrstu1 daginn, er Ford og Shackleton hvort það hefir ekki verið sárt, þótt hann bæri harm sinn í hljóði, og enginn sæi honum bregða, og var það ekki af þvi, að hann væri ekki tilfinningamaður, þaö var hann í ríkum mæli, svona var skapgerðin, alltaf sama rólyndið. En aðdáanlegast fannst mér það, þegar hann lá sína síðustu legu oft sárþjáður og vissi vel, að hverju stefndi, 30. nóvember 1951 WINSTON CHUKCHILL, 77 ára. ÁSGEIR JÓNSSON frá Gottorp, 75 ára. búskaparárum þeirra hjóna, kom til þeirra umkomulítil vinnukona, sem vegna sér- stæðra eiginleika, átti tak- markaða samleiö með fjöld- anum. Þessum skj ólstæðingi sinum reyndust þau góðir húsbændur og hann óþreyt- andi að halda samræðum við skoruöu tvö mörk hvor, en Ar- senal tókst aðeins að koma knett inum einu sinni í mark. f 2. deild er keppnin ólíkt skemmtilegri, þar sem segja, má að enn hafi 10 efstu liðin möguleika að komast upp, og 10 neðstu liðin eru í fallhættu. Sheffield Wed. hefir hana um hennar áhugamál j forustuna og Birmingham fylg og hugðarefni, þótt það risti‘jr fast eftir. Bæði liðin sigruðu æfinlega ekki djúpt. Nú er þetta dygga hjú með fallandi fót, og farin að kröft um, og syrgir hún af alhug húsbónda sinn, sem hún dáði mjög umfram aðra menn. — Þannig tekur hún virkan þátt í þeim hanni, sem kveðinn er að eftiflifandi konu hans, (Framhald á 0. síðu) „úti“ á laugardaginn, Bivming- ham vann Nottm. For. meö 1-0, og Wednesday Southampton 4-1, en hinir ungu leikmenn, Dooley og Finney (alnafni landsliðs- mannsins fræga), skoruðu tvö mörk hvor. Southampton lék alls ekki ver, en voru óheppnir við markið, sérstaklega hinn skotvissi Day, sem átti tvö skot í Lundúnum er veizla, með virðulegum brag, hjá Winston Churchill, Downing strœii 10. Og Ásgeir Jónsson heldur lika hátiðlegan dag. Þeir heilsa, báðir glaðir, ári nýju. Þeir voru fyrrum ungir djarfir œvintýramenn, og oft þeir báðir lentu i svaðilförum. En hýrum augum líta þeir lystisemdir enn og láta fljúga gamanyrði af vörum. Sá enski vann sér metorð hjá margra landa þjóð, og markið hans var efsti valdatindur. En hinn varð þekktur bóndi á feðra og frœnda slóö, mpð frœga hcsta og úrvalsgóðar kindur. Sá enski reykir vindla en Ásgeir tyggur „skro“, og oft þeir báðir fengu vin á kúta. Og enn þá fleira er svipað um þá, aldurhnigna tvo, þó annarr hefði stórum betri hrúta. Sá enski ritgr bœkur um œskumannabrek, um ungra gleði, hreystiverk og dyggðir. En íslendingur hóf í sögur hestsins göfgi og þrek, svo hófadynur fór um allar byggðir. Og lífið heldur áfram, með þys og þeysireið. En þó mun bráðum nýung fyrir höndum, því ráðherrann og bóndinn hverfa, báðir sömu leið, á brúna miklu yfir að nýjum ströndum. En þar mun Winston Churchill finna föngulegan grip, af frœgu ensku veðhlauparakyni. Og þarna stendur Gottorps-Blesi, göfugur á svip, og gneggjar móti sínum forna vini. í bjarnia nýrrar œvi mun bikar hreyfður enn, við beizlaglym, á sólskinsmorgni hýrum. Og snillifákar hreysti búnir hefja glœsimenn á harðastökk, í leit að œvintýrum. Sk. G. í stöng. Enda sagði þulurinn: „I don’t know what day is to day, but I know it’s not Day’s day“. Rotherham lék sér að Doncaster, velþeginn sigur, og sá fyrsti síðan 8. desember. Staðan er nú þannig: 1. deild. Portsmouth 26 15 5 Manch. Utd. 26 Arsenal Prestön Newcastle Tottenham Bolton Liverpool Charlton Aston Villa Manch. City 26 11 5 Wolves Blackpool Burnley Derby W. Bromw. Sunderland Chelsea Stoke Middlesbro Fulham Huddersf. 14 6 26 13 6 26 13 5 25 12 6 26 13 4 25 12 6 26 9 11 27 12 5 26 11 6 26 25 9 8 26 10 6 9 8 26 25 10 25 25 25 26 24 26 26 6 46- 6 58- 7 51- 8 51- 7 64- 9 49- 7 41- 6 38- 10 49- 9 44- 10 41- 8 56 10 42 9 37 10 43 10 48 11 40 12 32 15 33 14 37 16 35 17 30 36 35 39 34 37 32 32 31 44 30 41 30 39 30 ■34 29 •44 29 ■45 28 •38 27 -45 26 -43 26 -38 26 -44 25 -53 22 -44 21 -44 21 ■53 2. deild. Sheff. Wed. 26 13 6 7 61-42 32 Birmingh. 26 12 8 6 37-30 32 Cardiff 25 12 7 6 43-28 31 Rotherham 25 13 4 8 55-44 30 Sheff. Utd. 26 12 5 9 60-44 29 Brentford 25 11 7 7 31-24 29 Nottm.For. 26 10 9 7 49-41 29 Luton 25 10 8‘ 7 45-39 28 Leicester 25 10 7 8 50-40 27 Leeds 25 10 7 8 36-36 27 • Barnsley 25 9 8 8 40-41 2t; Doncaster 26 8 9 9 36-34 25 Everton 26 9 7 10 39-45 25 Bury 26 9 6 11 45-40 24 N. County 26 10 4 12 40-42 24 West Ham 26 8 6 11 39-54 24 Southampt. 26 8 7 11 37-54 23 Swansea 26 6 9 11 43-50 21. Blackburn 26 9 3 14 32-43 21 Coventry 25 8 4 13 37-50 20 Queens Park 25 5 9 11 33-54 19 Hull 26 6 6 14 34-44 18 3. deild syðri. j Plymouth 24 15 4 5 62-30 34 Brighton 25 16 2 7 49-30 34: Norwich 25 13 7 5 47-28 3:; 3. deild nyrðrí ; Lincoln 25 15 5 5 69-39 35 j Stockport 25 13 7 5 35-19 38 ! Oldham 23 12 7 4 39-21 31

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.