Tíminn - 04.01.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.01.1952, Blaðsíða 5
2. blað. TÍMINN. fösluðaginn 4. janúar 1952. 5. Föstud. 4. jan. Frjáls verzlun og saltfiskseinokun í áramótagrein þeirri, sem formaður Sjálfstæðisflokks- ins hefir birt í Morgunblað- inu, lætur hann sér mjög tíð- rætt um verzlunarfrelsið. —, Hann telur það með merk- ustu tíðindum ársins 1951 hér innanlands, að dregið var úr verzlunarhöftunum og frjáls- ræðið í verzluninni aukið. Með því hafi svartur mark- aður verið upprættur, sköpuð samkeppni, er muni leiða til hagstæðari vörukaupa, áhrif neytenda aukin o. s. frv. Hér skal ekki dregið úr þessum ummælum formanns Sj álfstæðisflokksins. Síður en svo. Þvert á móti gefa þau til- efni til að rifja það upp, að enn vantar mikið á, að við búum við fullkomið verzlun- arfrelsi og að baráttunni fyr- ir því takmarki þarf því að halda kappsamlega áfram. Það vantar enn mikið á það, að innflutningsverzlunin geti talist fullkomlega frjáls. Enn ef breytingin, sem orðið hef- ir til umbóta í þá átt, allt of lítil. í mörgum tilfellum hefir ekki orðið önnur breyt- ing en sú, að höftin hafa flutzt úr innflutningsdeild Fjárhagsráðs i bankana. Á þessu þarf að verða breyting. Fyrr verður það ekki tryggt, að neytendurnir hafi fullt verzlunarfrelsi og innfiutn- ingurinn sé í höndum þeirra, sem bezt gera innkaupin, því að það er vitanlega engin trygging fyrir því, að þeir sem njóta vináttu bankanna eða ráða yfir fjármagni, séu holl- astir neytendum. Að því leyti, sem frjáls- ræði hefir áunnist í þessum efnum, gefur það glöggt til kynna, að verzlunarfrelsið tryggir hlut neytenda bezt. Þess vegna ber að vinna að því áfram, að fullkomið verzl- unarfrelsi komist á í innflutn ingsverzluninni, en á það skortir mikið enn og það engu síður varðandi þær vör- ur, sem eru á svokölluðum frí- iista, en þær, sem eru á bundnum lista. Það er líka ekki aðeins á sviði innflutningsverzlunar- innar, sem þarf að auka frjáls ræði. Þörfin er enn meiri á sviði útflutningsverzlunar- innar, því að þar hefir kom- ist á miklu öflugri hafta- og einokunarkerfi en í innflutn- jngsverzluninni. Og þar strandar það ekki sízt á formanni Sjálfstæðis- flokksins, að frjálsræðið kom ist á, þar sem hann ver sait- íiskseinokunina af fremsta megni. Nú þessa dagana er verið að auka hinn svokallaða bátagjaldeyrislista. Það þýð- ir, að margar nauðsynja- vörur almennings verða miklu dýrari en ella. Það er rökstudd skoðun, að þetta hefði verið óþarft að miklu eða öllu leyti, ef frjálsræði hefði ríkt í útflutningsverzl uninni og samkeppni ríkti um það að tryggja útvegs- mönnum og sjómönnum sem hæst fisbverð. Sé það satt, að einokun sé til bölvunar í innflutnings- verzluninni, hlýtur hún einn ERLENT YFIRLIT: George F. Kennan Væntanlegur sendilierra Bandarík|anna í Moskvu og frumkvöðuil kalda stríðsins Nokkru fyrir áramótin var það tilkynnt í Washington, að Tru- man forseti hefði ákveðið aö Skýrsla Mr. X. Rétt fyrir stríðslokin var Kennan aftur sendur til Moskvu skipa George F. Kennan sendi- Hann kom þangað í þeirri trú; herra Bandaríkjanna í Moskvu. Núverandi sendiherra Bandaríkj anna þar lætur af störfum í maimánuði næstkomandi og mun Kennan þá taka við em- bættinu, ef fyrirætlun Trumans nær fram að ganga. Til þess að svo megi verða, þarf öldunga- deild Bandaríkjaþings að leggja blessun sína yfir tilnefninguna og rússneska stjórnin verðúr einnig að fallast á hana. Sjálf- sagt þykir, að skipun Kennans verði samþykkt í öldungadeild- inni, en hitt er ekki talið full- víst, að Rússar veiti Kennan móttöku. Meðal kommúnista er litið svo á, að Kennan megi flestum fremur telja upphafs- mann þess, að lýðræðisríkin hófu kalda stríðið svokallaða, eins og svo margir höfðu á þeim árum, að sambúð lýðræðisrikj- anna og kommúnistaríkjanna gæti verið friðsaipleg- Eftir að hafa dvaiið þar um nokkra hríð, breytti hann hins vegar fljótt um skoðun. Hann þóttist sjá þess öll merki, að Sovétstjórn in fylgdi í einu óg öllu þeirri stefnu, sem hann hafði áður kynnzt svo vel í ritverkum Len ins og Stalins, að ómögulegt væri fyrir kommúnisma og lýðræði að þróast hliö við hlið og því yrði að koma lýðræðinu fyrir ætternisstapa með góðu eða illu, ef það tækist ekki öðru vísi. Samkvæmt þessari niðurstöðu sinni, seiidi Kennan skýrslur til Washington, þar sem hann hvatti stjórnina til að hverfa Eftirvinnan í bæjar- skrifstofunum en héldu ekki áfram að beygja frá undanlátsstefnu sinni og sig fyrir yfirgangi kommúnista. taka upp einbeittari stefnu í skiptum sínum við Sovétstjórn Starfsferill Kennans. ina. Byrnes var þá utanríkis- George F. Kennan er 47 ára' ráðherra og lagði ekki fullan að aldri. Foreldrar hans bjuggu1 trúnað á aðvaranir Kennans. í miðvesturfylkjum Bandaríkj- Svo gerðist það 1946, að Rússar anna, þar sem einangrunar- vanefndu að flytja herlið sitt stefnan hefir átt aðalítök sín. frá íran. Kennan gegndi þá Þau voru vel efnum búin og sendiherraembættinu í Moskvu var það upphaflega ætlun þeirra í fjarveru sendiherrans. Þessar og Kennans sjálfs, að hann leit vanefndir Rússa komu mönnum aði sér frama innan hersins. í Washington nokkuð á óvart Hermennskan féll honum hins °B stjórnin lagði fyrir Kennan vegar ekki og gekk hann 22 að semja skýrslu um álit sitt á ára gamall í þjónustu utanríkis afstöðu Rússa almennt. Kennan ráðuneytisins. Næstu árin dvaldi samdi þá skýrslu, er hann hann sem fulltrúi víða erlendis, nefndi ,,The Sources of Sovjet m. a. í baltisku löndunum. Hann t Conduct“ og nú er talin ein var þá þegar byrjaður að leggja áhrifamesta og örlagaríkasta KENNAN sig eftir rússneskum málum. Hann lærði rússnesku og kynnti sér eftir föngum rússneska sögu og menningu. Þessu hefir hann haldið áfram jafnan síðan og er nú talinn fróðastur Banda- ríkjamanna um allt sem viðkem ur sögu Rússa aðl fornu og nýju. Áhuga hans fyrir rúss- neskum málum má m. a. marka á því, að hann hefir unnið í tómstundum sínum að því að semja ævisögu Tchekovs. Árið 1933 tóku Bandaríkin fyrst upp stjórnmálasamband við Sovétríkin og var Kennan meðal fyrstu starfsmanna banda ríska sendiráðsins í Moskvu. Eft ir nokkurra ára dvöl þar, var hann sendur til Prag og dvald- ist hann þar, er Munchen-sátt- málinn var gerður. Þegar styrj öldin brauzt út, var hann sendi fulltrúi í Berlín. Á stríðsárunum dvaldi hann um skeið í Lissabon, en þar var þá miðstöð fyrir margvísleg stjórnmálaskipti. Þá dvaldi hann um nokkurra mán- aða skeið í London. Hann var einn af fulltrúum Bandaríkj- anna á Yaltaráðstefnunni. KÍhn an hefir þannig haft góða að- stöðu til að fylgjast vel með meginatburðum tveggja síðustu áratuga og ekki sízt því, er gerzt hefir að tjaldabaki. greinargerð, er samin hefir ver ið á þessari öld. Segja má, að niðurstaða hennar felist í meg inatriðum í þessum orðum: Kommúnistar hafa ekki vikið um hársbreidd frá hinni upp- runalegu stefnu sinni. Greinargerð þessi vakti veru lega athygli í stjórnarskrifstof- unum í Washington, en Byrnes hélt þó áfram undanlátsstefn- unni enn um stund, þótt síðar tæki hann upp einbeittari af- stöðu. Skýrsla Kennans var á meðan lögð til hliðar undir höfundarnafninu Mr. X. Örlagaríkt skipulagsstarf. Það gerðist svo í ársbyrjun I hinni snjöllu og ítarlegu ræðu, sem Þórður Björnsson flutti í bæjarsíjórninni við lokaafgreiðslu fjárhagsáætl- unar Reykjavíkurbæjar fyrir 1952, rakti hann ýmsar orsak ir þeirra óeðlilegu litgjalda- hækkana, er átt hefðu sér stað í rekstri bæjarins í borg- arstjóratíð Gunnars Thorodd sen. Meðal annars gerði hann eftirvinnuna í bæjarskrif- stofunum að umtalsefni. Þórður nefndi ýms ákveðin dæmi þessari ádeilu sinni til sönnunar. Meðal annars upp birta skýrslu Kennans, heldúr lýsti hann eftirfarandi: kallaði hann heim til Washing- J „Árið 1949 námu kaup- ton og gerði hann yfirmann sér- greiðslur fyrir eftirvinnu í stakrar deildar, er skyidi marka bæjarskrifstofunum í Aust- í hofuðdrattum utannkismala- , ,. stefnu Bandaríkjanna. , urstræti 16 um 10,6% af laun Kennan gegndi þessu starfi um starfsmannanna og nam þangað til fyrir ári síðan. Það eftirvinnukaup til sumra er deild hans, sem hefir !agt á þeirra fullum 50% af föstum ráðin um stofnun Marshallhjálp launum þeirra. í mörgum til- arinnar, stofnun Atlantshafs- frdlum hefir veriö vanrækt að bandalagsins og aðrar ráðstaf-! fyjja tilskilin eyðublöö vegna anir iil að mæta yfirgangl komm eftírvlnnunnar þannig) að umsta og halda honum í skef j i . . . , .’ , ’ .. um. Kennan þekkir kommúnista ekkl hef,r ver,ð unnt. að og kommúnismann það vel, að hvaða nauðsyn var til eftir- hann veit, að það eitt heldur vinnunnar og í sumum til- þeim í skefjum, að þeim sé ljós fellum hefir ekki sést hver styrkur og einbeitni mótherj- hefir beðið um hana. ans. Önnur leið er ekki fyrir; Árið 1950 fékk einn starfs- hendi til þess að tryggja frið- mannanna j skrifstofu borg- inn og skapa meö tið og tima arstjórans kr. 21386)00 f auka_ grundvoll til samkomulags. En . J ... , ’ jafnframt leggur Kennan á- ; vinnukaup en fost laun hans herzlu á að forðast allar æsing- v»ru kr. 34088,00. Annar fékk ar og ögranir. j kr. 15814,00 í aukavinnukaup, Það er því á vissan hátt rétt, en föst laun hans voru kr. þegar kommúnistar nefna Kenn 27558,00. Þriðji fékk kr. an sem höfund kalda stríðsins. HgggjC'O í aukavinnukaup en Áðurnefnd ritgerð hans átti mik (Framhaid á 6; siðul Raddir nábúa ina í stríöslokin áttu íslending- ar 1200 millj. kr. í erlendum gjaldeyri, miðað við núver- andi gengi. Fyrir þetta fé hefði mátt koma traustum fótum undir íslenzkt atvinnu líf. Fyrir tilverknað nýsköp- unarstjórnarinnar för þetta fé hins vegar að mestu leyti í súginn, jafnframt þvi, sem nýsköpunarstjórnin ýtti und- ir veröbólguna á allan hátt. ,í forustugrein í Þjöðviljanum 1947, að Marshall varð utanríkis j gær, er réttilega bent á, að S.ras«XÍe“ Þeim w «•*» Moskvu og m. a. umrædda jor51a Þau nUkJu.mlstök. er liér skýrslu Kennans. Marshall taldi áttu.sér stað. Þjóðviljinn seg- þessa skýrslu bera langt af öðru, ir: athygli á. Ólafur Thors birti gæðmgum tekst að vaða þar er komið hafði fram um þessi mál. Hann lét birta skýrsluna í hinu fræga timariti „Foreign Affairs“ og vakti birting hennar óhemjumikla athygli, því að þar komu fram skoðanir, er þá þóttu nýlunda, þótt þær væru það ekki í sjálfu sér, heldur byggðar á staðreyndum, er menn höfðu látið sér sjást yfir. Marshall lét ekki heldur við það sitja að ig að vera það í útflutnings- verzluninni. Sé nokkuð að marka rökin, sem notuð eru til að réttlæta frelsið í inn- flutningsverzluninni, þá er ekki hægt að mótmæla því, að einokunin, sem nú ríkir í saltfisksverzluninni, hlýtur að verða þjóðinni til stór- kostlegs tjóns og eiga sinn drjúga þátt í neyöarráðstöf- unum eins og bátagjaldeyr- irinn. Rökin, sem notuö eru til að réttlæta aukið raunverulegt frjálsræði í verzluninni, eru áreiðanlega rétt. Þess vegna á saltfiskeinokunin ekki rétt á sér. Formaður Sjálfstæðisflokks ins leikur óskemmtilegt sjón- arspil frammi fyrir þjóðinni, þegar hann lofar verzlunar- frelsi og aukið frjálsræöi í innflutningsverzluninni með öðru munnvikinu, en lofsyng- ur saltfiskséinokunina með hinu. Slík framkoma sýnir vissulega, að flokksforingja, sem þannig hegðar sér, og flokknum, sem fylgir hon- um, er ekki mikið að treysta. Ef Sjálfstæðisflokkurinn vill vera samkvæmur þeirri stefnu, að auka verzlunarfrels ið, getur hann ekki hald- ið áfram að verja og vernda saltfiskseinokunina. Það er ekki forsvaranlegt að leggja á þjóðina nýjar og nýjar byrð ar í formi aukins bátagjald eyris, án þess að reynt sé að aístýra þeim með aukinni samkeppni í fiskverzluninni og öðrum slíkum ráðstöfun um. ......ÉÍÉi föst laun hans voru kr. 27558,00. Fjörði fékk kr. 12700,00 í aukavinnukaup en föst laun hans vorú kr. 36360,00. Þessir fjórir menn hafa fengið á árunum 1946— 1950 samtals tæpar 248 þús. kr. í aukavinnukaup. Þetta eru fáein dæmi frá borgar- stjóraskrifstofunni. í skrif- stolu bæjarverkfræðings hef- ir einn starfsmaður fengið á árunum 1946—1950 samtals tæpar 71 þús. kr. í aukavinnu kaup. Því fer fjarri að nokkuð lát sé á eftirvinnunni.Á næsta ári er aukavinnukaup í skrif- stofu borgarstjórans, Rafveit- unnar og manntals áætlað samtals tæpar 400 þús. kr.“ Þessar upplýsingar sýna það mæta vel, hvílíkt sukk og óreiða er ríkjandi í fjárstjórn áramótagrein í Morgunblaðinu og lýsti yíir því í fyrsta sinn að nýskopunarstefnan hafi ver ið röng. Hann komst þannig að orði: | „Ég vil í þessu sambandi enn einu sinni árétta það, sem mér (Framhald á 6. síðu) 99 míHjóiiir Mbl. er öðru hvcru að reyna löngu er orðið ljóst, að við vor að rétta hlut hinnar lélegu um á villigötum í efnahags- fjárstjórnar á Reykjavíkur- málum lengst af frá ófriðar- bæ með því að gera saman- byrjun og fram til ársbyrjun- burð við ríkið. ar 1950 sem og hitt, að hin Nýlega fullyrti Mbl. t. d. að nýja leið, sem við þá lögðum umframgreiðslur ríkissjóðs á inn á var rethþaermer emn orðið 102 íg Ijost, að enn er ekki utseð ..... „ , , . um, hvar við lendum“. mlU3- kr‘ Rekstrarreikmngur Þarna er kveðið skýrt og Þess árs sýnir hms vegar að greinilega að orði. Með ný- raunverulegar umfram- sköpunarstefnunni, sem fylgt greiöslur vegna ríkisreksturs- var á árunum 1944—1947, vor ins hafa ekki orðið nema 3 um við fslendingar á „villigöt- miUj, Það skakkar m. ö. o. um í efnahagsmálum "1. hvorki um meira né minna Þjóðviljinn ber þess hins en 99 millj. kr. hjá Morgun- vegar merki, að foringjar blaðinu! kommúnista eru enn ekki á Hins vegar má vel vera, að þeim buxunum aö vilja við- Mbl. geti fundið heppilegan urkenna þessa staðreynd. samanburð fyrir Reykjavíkur Þess er heldur ekki að vænta bæ við ríkið, ef það tekur af þeim, þar sem þeir fóru í dæmi frá þeim tíma, þegar stjórnina samkvæmt fyrir- Sjálfstæðisflokkurinn fór mælum frá Moskvu, og því með fjármálastjórnina. Þá trúa þeir á réttmæti gerða mátti \issulega ekki á milli sinna, hvað sem staðreynd- sjá hvoru lakar var stjórnað iunum líður. I bænum eða ríkinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.