Tíminn - 09.01.1952, Blaðsíða 1
----------------------^
Ritstjóri: !
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
e-»~»~»~»-«~«-»—
| Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar: 1
81302 og 81303 |
Afgreiðslusími 2323 f’
Auglýsingasími 81300 j'
Prentsmiðjan Edda
.. .. •.. I
i. --------»—---------
36. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 9. jamíar 1952.
6. bla< ,
Varð að flytja fé og
hesta að heiman
Frá fréttaritara Tímans
i Búðardal.
Auk þeirra skemmda, sem
áður er frá sagt hér í sýsl-
unni í ofviðrinu á dögunum,
íauk þak af fjárhúsum í Hlíð
í Hörðudal. Gestur Jósefsson,
bóndi þar, varð að koma fé
«sínu og hestum fyrir á öðr-
um bæjum.
Talsveröar símabilanir urðu
1 óveðrinu hár í sýslunni, og
er nú unniö að viðgerðum.
Vegir eru nú tepptir víða inn
an héraðs og Brattabrekka er
ófær.
Farið um borð
í Faxa í gær
Togarinn Faxi, sem strand
aði inn undir Borgarnesi
eftir furðulega sjóferð inn
milli skerjanna, virðist lítið
hafa hreyfzt í fyrrinótt.
í gærdag var gerður leið-
angur um borð í skipið til
eftirlits og athugunar á
skemmdum, enda var veður
þá mikið farið að kyrrast,
sérstaklega um miðjan dag-
inn.
Meö Laxfossi var svo vænt
anlegur til Borgarness full-
trúi frá vátryggingafélaginu,
sem væntanlega athugar
möguleika á björgun tog-
arans, og er Iiætt við, ef
hún tekst, verði honurn ekki
trúað einurn og mannlaus-
um fyrir sjóferðinni heim,
þótt vel rataði hann vand-
farna skerjaleið í fárviðr-
inu á dögunum.
Vegir ruddir í
Borgarfirði
Frá fréttaritara Tímans
í Borgarnesi.
í gær var byrjað að ryðja
vegi eftir óveðrið og föru
mjólkurbílar og aðrir áætlun
arbílar af stað úr Borgarnesi
í gærmorgun. Færðin var víða
aíar erfiö, en snjóýta fór meö
til hjálpar, þar sem ófærðin
var mest á fjölförnustu leið-
unum.
Snjór er ekki mjög mikill,
en illt er á jörð. Frysti og snjó
aði ofan í krapablota og gerir
þetta vegina líka erfiðari yf-
irferðar, en ef um snjó hefði
einungis verið að ræða.
Skemmdir á Mel-
gerðisflugvefli
Á Melgerðisflugvelli í Eyjafirði
urðu talsverðar skemmdir í of-
viðrinu. Eyðilögðust raflínur,
flugskýli Flugfélags íslands
skemmdist og þak tók af
geymsluhúsi, sem er í smiðum.
Járn sleit einnig af bröggum.
80 ára afmæli Gunnþórunnar
Vonlaust talið, að vélbát-
urinn Valur sé ofansjávar
Á Iiomiiti voph scx uitg'ir og ötulir sjónicuni
Það er nú vart talin von til annars en vélbáturinn Valui'
frá Akranesi, sem hvarf á heimleið ur róðri í ófviðrinu v,
laugardaginn, hafi farizt og með honum sex ungir og hraust
ir sjömenn. Var skipstjóriim elztur skipverja, 33 ára, en þri >
af áhöfninni innan við tvítugsaldur.
Þessir menn voru á Val: lÆtlaöi aðeins þessa
Sigurður Guðni Jónsson einu sjóferð.
skipstjóri, Heiðarbraut 41 á
Akranesi, 33 ára, fæddur að
Einn skipverja, Sævar Sig-
urjónsson, ætlaði aðeins þesstv
Lokinhömrum í Arnarfirði \ einu sjófeiö meö skipinu. -
Elzta og cinnig meðal kunnustu leikkvenna landsins, Gunnþór-
unn Halldórsd.óttir, er áttræð í dag. Hún er fædd í Reykjavík en
ættuð í föðurætt úr Skagafirði. Gunuþórunn lék fyrsta hlutverk
sitt 1895, en fór þó ekki að leika veigameiri hlutverk fyrr en all-
miklu síðar. Hún var meöal stofncnda Leikfélags Reykjavíkur
! og liefir leikið fjölda hlutverka á vegum félagsins síöustu ára-
tugina, og hlotið óvenjulegar ástsældir leikhúsgesta. Þjóðleik-
húsið heiðrar Gunnþórunni í dag með sérstakri heiðurssýningu
á Gullna hliðinu, þar sem Gunnþórunn leikur Vilborgu grasa-
konu. Myn dsú, ei' hér birtist, er af Gunnþórunni í hlutverki
Þorgrímu gáldrakinnar i leikritiriu Fróðá eftir Jóhann Frímann.
Mcð Iienni á myndinni er Brynjólfur Jóhannesson í hlutverki
Þórarins viðleggs. Leikrit þetta var sýnt veturinn 1938—39.
R
Kefivíkingar búa enn við
kertaljós og vatnsleysi
Varla til vatn í mat og' kaffi os» fólk licfir
aðeins s*ctaÍV sér iir snjó
Keílvíkingar búa enn við kertaljós, vatnsleysi og kulda, vegna
rafmagnsleysisins, sem haldizt hefir frá því á laugardagsmorgun,
nema aðeins stutta stund.
Lítið eitt af vatni
á sunnudag.
Þegar rafmagnið kom á
sunnudag, fékk fólk sér nokk-
uö af vatni, sem þá tókst að
dæla upp í vatnsgeyma bæj-
arins. En síðan hefir með
öllu verið vatnslaust frá vatns
veitu bæjarins, sem stendur
og fellur með rafmagnsdæl-
unum.
Kertaljósin hafa veriö not-
uð til lýsingar, því að óvíöa
eru til lampar, þótt til séu
þau heimili, er ennþá halda
tryggð við þá nauðsynlegu
gripi. Alger þurrð er orðin á
stórum kertum í verzlunum
bæjarins, en eitthvað mun
ennþá til af litlum jólakert-
lausu daga. En það er brunn-
ur, sem notaður er stundum
í sambandi viö frystihús ís-
htísfélagsins.
Hefir jafnan verið mann-
(Framhald á 7. slbu)
21/10, 1918, kvæntur og átti
þrjú börn, 3, 5 og 7 ára. —
Hann lauk prófi frá stýri-
mannaskólanum siðastliðið
vor.
Sveinn Traustason, 1. vél-
stjóri, Akurgerði 22, 23 ára,
fæddur á Hólmavík 24/6,
1928, ókvæntur.
Ingimundur Traustason,
2. vélstjóri, 18 ára, fæddur
á Hólmavík 16/4, 1933, ó-
kvæntur. Þeir Sveinn og
Ingimundur voru bræður og
fyrirvinna móður, sem er
ekkja. Þcir voru báðir til
heimilis á Ilólmavík.
Brynjólfur Önfjörð Kol-
beinsson, matsveinn, 22 ára,
fæddur á ísafirði 25/1, 1929
og þar til heimilis, kvæntur
og átti tvö hörn 4 og 1 árs,
foreldrar á lífi.
Guðmundur Hansson há-
seti, 19 ára, fæddur í Reykja
vík 2/5, 1932, ókvæntur og
foreldrar á lífi. Heimilisfast-
ur í Reykjavík.
Sævar Sigurjónsson há-
seti, Heiðarbraut 11 á Akra-
nesi, 19 ára, fæddur á Sandi
30/8, 1932, ókvæntur, for-
eldrar á lífi.
Skipið.
Vélbáturinn Valur var eign
Ásmundar h.f. á Akranesi, 66
lestir brúttó að stærö, vél 180
hestöfl, smíðaður úr eik í
Svíþjóð 1944, en keyptur til
Akraness 1946.
Faðir hans hafði verið stýri -
maður á því, en var hættur,
en sá, sem við átti að taka,
ekki kominn. Varð úr, að Sæ--
var færi þennan eina róður
á Val sökum þeirra forfalla,
Það varð hans síðasta ferð,
eins og þeirra félaga allra
Skaðarí
S k a g a fi r ð i
Frá fréttaritara Tímans
á Sauöárkróki.
Allmiklir heyskaöar uröu
hér í Skagafirði í veðrinu ú
dögunum og meira tjón á,
mannvirkjum en áður hefir
verið sagt frá. Að Reykja-
borg féll niður gróðurhús.
Að Reykjarhóli fauk þak aJ!
íbúðarhúsi og Reykjum a
Reykjarströnd tættist þak af
hlöðu og fjósi.
Bjargað tveim erlend-
um skipum til hafnar
ISicði í dragi í [mngiim sjú og móli imii í
fyrrinótt ot» gaer á Icið til Rcykjavlkur
um. Hefir eyðst mun meira' stormi
af kertum í Keflavík þessa1
rafmagnslausu daga en á
sjálfum jólunum.
Vatnsburður úr
einum brunni.
En þó er einn sá staöur í
Keflavík, sem • grafizt hefir
úr gleymsku og dregið að sér
athygli bæjarbúa þessa vatns
I fyrrinótt fóru íslcnzk skip til hjálpar tveimúr erlehd-
um fiskiskipum, er bæði voru með biluð stýri við Suðurland. Voru
þau með skipin í dragi í óveðrinu í fyrrinótt í þúngum sjó og
állan gærdag og sóttist ferðin seint að venum. Er þeirra
von hingað í dag.
Eins og áður er sagt sendi
brezkt fiskiskip frá sér neyð-
arkall og var það þá með bil-
að stýri suður af Grindavik,
alldjúpt undan landi.
Brezka skipið.
Tveir íslenzkir
togarar
bjuggust til að koma til hjálp
ar. Gat þá ánnar ekki komið
við aðstoö vegna veðurs og
þess, að hahn var á leiö út
með fisk, en hinn togarinn,
Fylkir, sem staddur var viö
Vestmannaeyjar var beðinn
að koma til hjálpar öðru er-
(Framhald á 7. síðu)
Tjón á Skiitustöðinn
Að Skútustöðum í Mývatns-
sveit varð talsvert tjón í veör-
inu um helgina. Reif járn aí.'
þökum, bæði af bæjarhúsum og
útihúsum.
*?
Næg mjólk í dag
Samkvæmt viðtali, er blaða t
maður hjá Tímanum átti við|
Árna Benediktsson forstjóra V
Mjólkursamsölunnar í gær- (J
kveldi eru allar horfur á því |
að ekki þurfi að skammta ■<
mjólk í Reykjavík í dag, og <J
nægilegt verði af henni. J'
Laxfoss sótti allmikið mjólk (,
urmagn upp á Akranes og jj
fór síðan í Borgarnes til frek j>
ari mjólkurflutninga þaðan j!
til Reykjavíkur. Ef skipið hef |
ir komið með þá mjólk, semj>
til stóð, verður nægjanlegt jj
mjólkurmagn í bænum í dag. j'
Vegurinn austur fyrir íjallí
um Krísuvík er nú orðinn j
vel fær og komast mjólkur- j
bílar viðstöðulítið þá leiðina jj
að austan. Hins vegar er mikl
um erfiðleikum bundið að
safna mjólkinni saman í sveit
unum þar til Flóamannabús-
ins vegna snjóalaga á vegun
um. Á þetta einkum við um
Rangárvallasýsluna.