Tíminn - 10.01.1952, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
i, Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
1
Skrifstofur í Edduhúsi-
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
■‘i* í ’Vé»-
Reykjavík, fimmtudaginn 10. janúar 1352.
7. blað
Ofviðri á Ausífjörðum í gær:
Reykjanes slitnaði frá bryggju
í Reyðarfirði og rak á land
ís á reki
fflrás skciimKlust, bifreiðir fukte, Itæitsiialití
laskaðist, en slys urðu ciigin á uuimuuti
Einkaskeyti til Tímans frá ReyÖarfirði.
Nordvestan ofsaveður skall yfir hér um slóðir um miðja ' m'g JL> ^ J U m*. u m |
aöfaranótt miðvikudagsins og varð harðast milli klukkan ^ “ ■ ■ ■
sex og níu í gærmorgun, en var heldur lægjandi í gærkvöldi.
Varð af því margvíslegt tjón, en ekki skaðar á fólki, svo að
kunnugt sé. Var ófært milli húsa á Reyðarfirði, er það var
harðast. —
Reykjanesið strandar.
Flutningaskipið Reykjanes lá
Viö aðalskipabryggjuna á Reyð
aríirði í veðrinu. Slitnaði það
frá bryggjunni í gær og rak suð
ur yfir fjörðinn og strandaði í
sandfjöru hjá bænum Strönd.
Mun skipstjóri freista þess að
ná skipinu út með morgninum,
og telur góðar horfur á, að það
takist. Sjólaust er innfjarðar,
og skipshöfn ekki í neinni
hættu. — Reykjanes er leigu-
Brennisteinninn
fauk í ofviðrinu
Einkaskeyti til Tímans
frá Húsavík.
í aftaka stórviðrinu, sem
geröi hér um helgina uröu
þær skemmdir m.a. aö brenni
steinn, sem fluttur hafði ver-
iö ofan úr Námaskaröi í
haust til útflutnings frá
Húsavík og geymdur var í
stórum haug á Húsavíkur-
höföa, fauk mjög til í. veður-
ofsanum, og verður allmikið j
verk að safna honum sám-1
an og hætt viö aö hann hafi
nokkuð ódrýgst.
Heyskaðar urðu allvíða um
héraðið og þök tók af húsum,
eins og áður hefir verið skýrt
frá hér í blaðinu.
í gær var norðvestan stór-
viöri á Húsavik og stórsjór.
skip á vegum S. í. S., en
skozkra aðila.
eign
Fólk flýr úr löskuðu húsi.
Þak sviptist af einu húsi
í gærkvöldi barst skeyti
frá enskum togara, og frá
því skýrt, að skipverjar
hefðu séð ís þrjátíu mílur
norðaustur af Horni. Ekki
er vitað, hvort hér er aðeins
um að ræða ísjaka á reki
eða íshreiðu.
Frumv. um lán til smá-
íbúða gegn 2. veðrétti
Frumvarp ríkisst|óriiarimiar iim hrrytini;.
ar á lögunum um íliiiðabygg'ingar frá 1946
Ríkisstjórnin ber fram frumvarp um breytingu á lögurr
nr. 44 frá 1946 um byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðunr og
kauptúnum. Eru breytingar þessar gerðar í sambandi vife'
ráöstöfun á þeim hluta tekjuafgangs ríkissjóðs á síðasta ári
sem ráðgert er að veita til slíkra bygginga.
Reýðarfirði, og flúði fólkið úr
því. Úr öðru brotnuðu rúður og
símalínur og raflínur slitnuðu.
Járn tættist af herskálum og
tættist víðs vegar um þorpið,
fauk á hús og girðingar og olli
miklum skemmdum.
Tíu til tólf martna flokkur
r ! ‘
íslenzkir flugmenn
til Vesturheims
í gærmorgun lögðu af stað
vann að nauðsynlegustu viðgerð i ^ Vesturheims allmargir flug-
um.
Bifreiðir fjúka.
Svo hart var- veörið, að bif-
reiðir fuku. Þrír stórir bílar,
eign kaupfélagsins ýmist fuku
um eða sviptust til í veðrinu
og urðu fyrir skemmdum. Jeppa
bifreið tók á loft, og kom hún
niður á hvolfi, fimm metra frá
þeim stað, þar se mhún hafði
staðið.
Hænsnabú í hættu.
Hænsnabú varð fyrir ske.mmd
(Framhald á 7. síðu)
menn frá Loftleiðum. Voru það
flugstjórarnir Alfreð Elíasson,
Kristinn Ólsen, Smári Karls-
son, Magnús Guðmundsson og
Jóhannes Markússon. Áður voru
farnir tveir flugmenn, Dagfinn
ur Stefánsson og Stefán Magnús
son.
Flugmennirnir munu dvelja í
Bandaríkjunum og kynna séf
nýjustu flugtækni og endurnýja
hin bandarísku flugskírteini sín.
Einnig er í ráði, að þeir afli
sér viðbótaræfingar við aö
stjórna fjögurrá hreyfla far-
þegaflugvélum.
Samkvæmt frumvarpinu á
að koma aftan við III. kafla
laganna nýr kafli, sem nefn-
ist Lánadeild smáibúðarhúsa
íog fjallar hann um lán til
einstaklinga, sem koma upp
íbúðum að verulegu leyti með
eigin vinnu og fjölskyldu sinn
ar. í þessa lánadeild á ríkis-
sjóður aó leggja fram 4 millj.
krónur.
Með 2. veörétti.
Lán til þessara smáíbúða
úr deildinni skal tryggja meö
2. veðrétti og ársvextir 5,5%,
lánstími 15 ár. Má veita allt
að 30 þús. gegn þessum veð-
i rétti ef ekki hvílir meira en
60 þús. á 1. veörétti. Þá eru
! og ákvæði um skilríki þau,
'sem lánbeiðnum skulu fylgja
og um það, að barnafjölskyld
jur, ungt fólk sem stofnar til
. hjúskapar og fólk sem'býr í
heilsuspillandi húsnæði skuli
sitja fyrir lánum þessum.
Þá eru og bráðabirgöaá-
ikvæði þess efnis, aö lánskjör
(af fé því, sem ríkissjóður legg
(ur fram árið 1952 skuli láns-
tími, samkvæmt III. káfla
laganna, verá 20 ár og ársvext
i ir 5,5%.
Kona verður
fyrir hifreið
í gær varð það slys á Klepps
vegi, aö Guðlaug Kjartansdótt
ir, til heimilis í bragga 7 við
Háteigsveg, varð fyrir sendi-
ferðabifreið og meiddist nokk-
uð.
Guðlaug kom út úr strætis-
vagni, gekk fram fyrir hann og
ætlaði norður yfir götuna. Bar
í því sendiferðabifreiðina
R-1634. Bílstjórinn sá konuna
og hemlaði, en bíllinn rann, því
að hált var á götunni. Ætlaði
hann þá að sveigja til hægri,
en við það snerist bíllinn og
lenti afturendi hans á konunni,
sem féll á götuna við höggið. Var
hún flutt í Landspítalann, en
reyndist ekki stórlega meidd.
Klaki og krap stíflar aö-
rennsli við Andakíisárstöð
liíiiuviðgcrðiiiii lokið að kalla. Rcyiit að
sprciiííja klaka iir árfarvc$>'iiiiiin
í gær var reynt að sprengja meö dýnamíti klaka og krap
úr farvegi Andakílsár ofan við virkjunina til að auka
vatnsrennslið til stöðvarinnar, en það hefir tregðast mjög
vegna þess að faa'veginn hefir fyllt. Blaðamaður frá Tíman-
um átti í gærkvöldi tal við Óskar Eggertsson stöðvarstjóra,
sem þá var að koma heim frá þessu verki og erfiðum við-
gerðum á rafmagnsiínunum.
12 milljónir til
íbúðabygginga.
í athugasemdum við frum-
varpið segir, að ríkisstjórnin
hafi lagt til við alþingi, aö 12
millj. kr. af tekjuafgangi síð-
asta árs skuli varið til lán-
veitinga í kaupstöðum og
kauptúnum til stuðnings í-
búöabyggingum og skiptist
upphæðin þannig, aö Bygg-
ingasjóður fái fjórar milljón-
ir samkvæmt I. kafla lag-
anna, fjórar milljónir fari til
að útrýma heilsuspillandi hús;
næði samkv. III. kafla lag-
anna og fjórar milljónir ti'
að lána fjölskyldum í kaup-
stöðum og kauptúnum til ao
koma upp smáibúðum.
Höfuðnýmæli þessa frum-
varps eru því ákvæðin unj
lán með 2. veðrétti til smáí-
búða, og er það í fyrsta skipti,
sem hið opinbera heimilar
lán gegn 2. veörétti. Reynsl-
an hefir hins vegar sýnt, að
efnalitlu fólki, sem ráðist hel:
ir í íbiiöarbyggingu gengur
oft verst aö fá lán til að Ijúka.
byggingunni, þegar það hefir
fengið þau lán, sem fáanleg
eru út á 1. veðrétt. Ætti þetta
því að verða góð hjálp í þessu
efni.
Brotizt yfir Hoiía-
vörðuheiði í gær
Frá fréttaritara Timans
Áætlunarbifreiðin norður
um land hefir ekki komizt;
norður yfir Holtavörðuheiöi
síðan um helgi, heldur beðið
veðurs í Fornahvammi. í
gærmorgun lögðu bílarnir þt'
á heiöina, en sóttist seint
feröin. Laust eftir hádegi var
ferðafólkið þó komið að sælu-
húsinu og ætlaði aö halda
ferðinni áfram, svo aö gera,
má ráð fyrir, að bílarnir hafi.
komizt norður af heiðinni í
gærkvöldi, en úr Hrútafirði
má heita slarkfært til Blöndu
óss. í .ferðinni var stór tíu
hjóla bifreið með áætlunar-
bilnum.
Rafmagnstakmörkun
kannske nauðsynleg.
Sagði Óskar, að tregöan á
rennslinu væri svo mikil, aö
búast mætti við því aö grípa
yrði til einhverrar lítils hátt-
ar rafmagnstakmörkunar,
sem aðallega myndi þá koma
niður á næturupphitun húsa
á orkusvæðinu, þar sem raf-
magnið yrði, ef til kemur,
helzt tekið af að nóttunni.
í fárviðrinu hlóðst mikill
snjór, sem síöan hefir orðið
að krapi og klaka, í árfarveg-
imj. Ei- þetta klaka- og krapa-
laga víðast hvar eitthvað á
þriðja metra að þykkt.
%
Sprengingarnar gengu illa.
Stórar dýnamítsprengj ur,
sem þeyttu klakanum upp
allmikið voru notaðar, en
hroðinn vildi falla aftur of-
an í vakirnar og reyndist
því þessi aðferð illa og gaf
ekki mikinn árangur.
Bjóst Óskar við þvi, að þetta
yrði ekki reynt aftur.
Línuviðgerðum iokið.
Óskar stöðvarstjóri vann
(Framhald á 7. síðu.)
Slys af völdum mann-
lauss bíls í togi
í gærmorgun hiaut aldraður maður, Jósep Jóhannsson,
Laugarnesvegi 82 i Reykjavík, ættaður austan unda.n Eyja-
fjölium, alvarlcg meiðsli, er á hann rann bifreið, sem mann-
laus var í togi aftan í annarri bifreið. I.iggur Jósep í Land-
spítalanum fótbrotinn og með heilahristing og ýmsar á-
komur aðrar.
á götunni og lenti á Jósep,
sem þarna var á gangi, meö
þeirn afleiöingum, sem lýst
hefir verið. Vörubílstjórinn
hélt eigi að síður áfram, enda
mun hann einskis hafa orðið
var og haldið, að bíleigand-
inn sæti við stýri á bil sín-
um. Rann stjórnlausa bifreið-
in út í skafl, og þar slitnaði
taugin.
Maður nokkur við Laugar-
nesveg fékk vörubifreið til
þess að draga út úr bílskúr
bifreið, sem hann kom ekki i
gang. Þegar bifreiðin var
komin út, fór eigandinn að
loka bílskúrnum, en á með-
an ók vörubifreiðin af stað
með hinn bílinn aftari í.
Rann bifreiðin sitt á hvað