Tíminn - 10.01.1952, Síða 2

Tíminn - 10.01.1952, Síða 2
2. TÍMINN, firamtudaginn 10. janúar 1952. 7. blað. Leifur Eiríksson „discoverer of Vinland// „son of lceland"eða ekki rr Sonur íslands fann Vesturheim. Á alþingishátíðinni 1930 gaf bandaríska þjóðin íslenzku þjóð inni styttu þá af Leifi Eiríks syni, sem nú stendur á Skóla- vörðuholti. Á þá gjöf hefir jaffi an verið svo litið af íslending- um sem staðfestingu Banda- ríkjamanna á því, að Leifur hafi verið íslendingur, enda nefnd ur í áletruninni „son of Ice- land“. Vestan hafs er það hins veg ar þráfaldlega látið svo heita, að Leifur hafi verið Norðmað- ur, enda þótt hann væri fædd- ur á Islandi eftir að hér var stofnað sérstakt ríki með full- mótuðu þjóðskipulagi, sonur eða jafnvel sonarsonur íslenzks land námsmanns, svo að hann er íslendingur með jafngildum rök um og Abraham Lincoln Banda ríkjamaður. Það eitt er vitað um Noregsvist Eiríks rauða, föður Leifs heppna, að hann varð landflótta af Jaðri fyrir víga- sakir, en þar fyrir allsendis óvíst, að hann hafi verið fædd- ur í Noregi. Staðreyndir, sem eru vafasamar. í bæklingi, sem gefinn er út af Bandaríkjastjórn árið 1951, er nefnist Staðreyndir um Bandaríkin og virðist notaður til útbýtingar víða um lönd, skýtur hins vegar nokkuð skökku við áletrunina á gjafastyttuna á Skólavörðuholti. Þar er getið nokkurra ársettra merkisat- burða í sögu Vesturheims, og er þar fyrst árið 1000. Segir í ritlingi þessum, að þá hafi „Norðmenn Leifs Eiríkssonar komizt til Vínlands, lands vín- þrúgnanna". Þar er hvergi minnst á „son of Iceland“. Tveimur heimildum um Vín- landsfund Leifs heppna ber ekki að öllu leyti saman. Telur önn- ur, að hann hafi siglt frá Græn landi, en hin, að hann hafi siglt frá Noregi. En hver sögnin, sem er réttari, var hann forsjár- maður fararinnar og engar líkur til annars en mikill meiri hluti skipverja hafi verið samlandar hans, en ekki Norðmenn. Islendingar hljóta að mótmæla. Þessari brenglun staðreynda í slíkum ritlingi hlýtur að verða mótmælt af íslands hálfu. Leif ur Eiríksson er jafnt „son of Iceland", hvort sem hans er ÞRUMA ÚR HEIÐSKfRU LOFTI. Hann hraðaði sér inn í svefn herbergið, cg þar lá hún í hjónarúminu, tælandi og reiðu búin, að hálfu leyti undir sæng inni og hallaðist að koddan- um — og eiginkonan ekki heirna. Hann virti hana fyrir sér góða stund, en forðaðist að koma við hana, enda þótt hann langaði innilega til þess að finna hana snerta varir sínar. Svo flýtti hann sér úr fötunum, tætti af sér spjarirn ar, en renndi samt til hennar augunum, eins og hann ætti von á því, að hún kæmi fljúg andi í fang honum svona fá- klæddum. Svo snaraði hann sér að rúminu, dró ofan af henni sængina og fór upp í hjá henni. Hann tók með á- fergju utan um hálsinn á henni, en færði svo höndina niðun, unz hann hélt utan um hana miðja. Snöggvast sleppti hann henni aftur og sogaði yndisleik hennar í sig með aug unum. Svo þreif hann hana til sin. Og saup á henni. Y.V.VAV.V.W.V.V.V.VV.W.V.V.V.V.W.WAV.V.VA Á R S H Á T í Ð jj Borgfirðingafélagsins Í :■ verður n. k. laugardag, 12. janúar í Sjálfstæðishúsinu. «. Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 8 e. h. með því að I; Leikfélag Borgarness sýnir gamanleikinn Ij Ævintýri á gönguför ;I ■ *■ mm Aðgöngumiöar verða seldir í Aðalstræti 8, (Skóbúð Reykja- ,■ |I víkur) og Grettisgötu 28 (Þórarinn Magnússon). [I W.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.’.V.W.V.’.V W.’.WAV.V.V.V.V.V.W.V.’.V.V.V.V.W.VAVAV.y auglýsingI frá fjjármálurái&uneiitinu I; . Athygli gjaldanda stóreignaskatts skal hér með vakin í á því, að frestur til þess að skila tilboðum um veð fyrir V þeim hluta skattsins, sem greiða má með eigin skuldabréf- |I um, rennur út að kvöldi 10. jan. V Tilbo'ðum er veitt viðtaka til kl. 10 að kvöldi 9. og 10. í; jan. á skrifstofu skattstofunnar í Edduhúsinu við Lindar- götu, herbergi nr. 7 á 3. hæð. Sími 4927. F j á nt ál ar á ðu n oytlð :■ _■_■_■_■_■■ i I ■ H ■ K B I !■■■■■■■! I ■■■■■■■.■■■»■■■»■■.■.■■.■., >■■■■■! Hvort er hin ríkjandi skoðun, að Leifur Eiríksson, „son of Ice- land“, eða „Norðmenn Leifs Eiríkssonar“ hafi fundið Vínland árið 1000? getið í styttu á Skólavörðuholti eða slíku riti, sem dreift er um víða veröld. Það er líka senni- legt, að hinir traustu sendi- menn Bandaríkjanna hér á landi muni telja sér skylt að hlutast til, að ieiðrétting verði gerð á slíkri missögn í riti út- gefnu af bandarískum stjórnar völdum, því að ella eru ómerk gerð þau orð, sem standa á Leifsstyttunni, sem við þágum að gjöf frá Bandaríkjastjórn 1930 og gjöfin sjálf rýrð að því gildi, sem okkur íslendingum var dýrmætast. Gólf teppi Atti 8 eiginkonur Það getur verið hættulegt að ganga í hjónaband með Mor- móna. Sex konur á aldrinum 33 til 55 ára komust að raun um það hér á dögunum. Þetta gerð ist í Arizóna í Bandaríkjunum. Maður þeirra var lýstur í bann og rekinn úr samfélagi Mormón anna, en að því búnu hóf hlut- aðeigandi Mormónabiskup mála rekstur gegn konunum, sem átt hafa nítján börn með manni sínum. Konurnar sex voru handtekn ar, ákærðar fyrir að giftast margar sama manni. Og nú stendur yfir rannsókn málsins og málafærsla. Konurnar halda því fram, að þær hafi verið í góðri trú, þar eð maður þeirra hafi verið Mormóni. En því er svarað til, að Mormónum sé ekki leyfílegt fjölkvæni, þótt Mormónar i lítt byggðu landi hafi endur fyrir löngu stundum átt tvær eða fleiri konur. Loks hefir komizt upp, að Mormóni þessi hafi átt tvær konur til viðbótar, en þær hafa tekið þann hyggilega kost að fara huldu höfði, unz séð er, hvernig máli hinna sex reiðir af. Og svo eru þær svo heppnar, að sjálfur eiginmaðurinn hefir ekki verið ha^idtekinn, svo að kannsl«e njóta þær enn þess, sem eiginkonum ber að guðs og manna lögum. Jtvarpid Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis útvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þing fréttir. Tónleikar. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Frétt ir. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20,35 Tónleikar (plötur). 21,00 Skóla- þátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 21,25 Einsöngur: Victoria de los Angeles syngur spænsk þjóðlög; Renata Tarrago leikur með á gítar (plötur). 21,45 Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði eftir Heið rek Guðmundsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Sinfónísk ir tónleikar (plötur). 23,00 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,15 Framburðar- kennsla í dönsku. 18,25 Veður- fregnir. 18.30 Islenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Árrá Kristjánsson cand. mag. I fiytur frásögn eftir Einar Árna son: Aldamótahátíð Suður-Þing eyinga að Ljósavatni 21. júní 1901. b) Einar M. Jónsson flyt- ur frásöguþátt um Glúntahöf- undinn Wennerberg. c) Glúnta- söngur: Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason, Egill Bjarnason og Jón R. Kjartansson syngja (plöt ur). d) Einar Guðmundsson kennari flytur söguþátt eftir Ingivald Nikulásson: Stúlkan við Litlueyrarána. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Ljóðalestr ar: Auðun Bragi Sveinsson, Bragi Jónsson frá Hoftúnum, Helgi frá Súðavík og Sigfús Elías son lesa frumort kvæði. 22,40 Tónleikar (plötur). 23,00 Dag- skrárlok. I Árnad fieilla I Trúlofun. 1 Á laugardaginn var opinber- . uðu trýlpfun sína ungfrú Jóna Kristjánsdóttir, húsmæðrakenn- ari, og Flosi Sigurbjörnsson • cand. mag. (iólfdrpsiHE, CiólfEiioHCticr. Gangafeppi. pmmNN^ V.’W.VW.V.WV.V.VAV.'.V.W’.V.V.V.V.V.V.W.V.W ’W.V.V.’.V.V.'.V.V.V.V.’.V.’.V.V.V.V.V.V.V.WW.V. t Innheimtumenn og aðrir ;j ■: S sem hafa innheimtu með höndum, eru beðnir að senda ■* :* lokaskilagrein alls eigi síðar en 15. þ.m. I> Innheimta Tímans ;j v.v.v.v.v.w.v.’.w.v.’.v.v.v.V.v.’.v.v.v.v.vw.’.v.' |:Borgarbílstöðin|: io Vanti yður leigubíl þá hringið í síma 81991 Átta nítján níu cinn Borgaröílstöðin W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V, ■2 B- ATHYGLI 1 Þoirra kaupenda utan Reykjavíkur, sem eigi .« hafa lokið að fullu giefðslu blaðgjaldsins fyrir 1« 1» árið 1951, skal vakin á því, að þeim ber að hafa J. ;. að fuilu greiðalu biaðgjaldsins fyrir 15. janúar 'í í nk ■: >; Sendið greiðslu beint til innheimtunnar eða til .” næsta innheimtumanns. f lok þcssa mánaðar verður Jj hætt að senda blaðið til þeirra kaupenda, sem eigi J« ;■ eru skuldlausir við blaðið á tilsettum tíma. jí Innheimta Tímans :• ..W.’.VAW.’.W.W.W.V.V.W.W.V.VAWWWJV.V.'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.