Tíminn - 10.01.1952, Blaðsíða 4
4.
TÍMINN, fimmtudaghm lö. janúar 1952.
-----------———-----------
7. blað,
Frestakallamálið
Niðurlag.
Gn hvaö er þá „erhitl-
rekum“ þjóðkirkjunnar
-etlað að vinna?
4 Norðurlöndum eru hlið-
jtæðir embættismenn kallað-
ir „stiftskapellánar“, og eru
peir all-margir í Noregi,
lelst í norðlægari stiftunum.
3r þeim ætlað að þjóna
ausum prestaköllum, fara
oredikunarferðir til afskektra
itaða, starfa meðal sjómanna
i stórum verstöðvum og í-
próttamanna, og í einu orði
sagt, gera á hverjum tíma
Dað, sem biskupinn telur
lauðsynlegast. Schjelderup
hskup lýsti því á kirkjufundi
sumar, hve stiftkapellánar
pættu nauðsynlegir, ekki
sízt einmitt í þeim landshlut
im, sem væru líkajstir ís-
andi að staðháttum. — Vest
m hafs hafa allar stærri
íirkjurdeildir starfsmenn, er
gegna líkum störfum og að-
ítoðarprestarnir gegna hér.
— En það er eins og vant er
aér á íslandi, aö þó að.menn
yfirleitt skríði á maganum
:'yrir því, sem útlent er ,þykj-
ast menn of góðir til þess að
.æra af erlendri reynzlu, þeg
ar um skipulagningu kirkju-
■egs starfs er að ræða. Þrátt
fyrir það hafa íslenzkir kirkju
.nenn á síðari árum reynt að
■ l&ga starfshætti sína að ýmsu
.eyti eftir kröfum nýrri tíma,
en það hefir yfirleitt verið
/erk einstaklinga og félaga,
en stofnunin sjálf starfar inn
an ramma, sem orðinn er of
pröngur.
Hvað ælta Iögin prest-
unum yfirleitt að vinna?
Sá, prestur, sem boðar
messu hvern helgan dag á
einni kirkju undirbýr frem-
ingarbörn, vinnur hin svo-
aefndu aukaverk, og húsvitj-
ar einu sinni á ári hvert heim
ili innan sóknarinnar, upp-
fyllir þær kröfur, sem lögin
gera til hans. — „Áður fyrr“,
eins og komizt er að orði,
ræktu prestarnir þetta af
mikilli nákvæmni, enda
prestaköllin yfirleitt ekki
stærri en svo, að slíkt var
mögulegt. En þegar presta-
köllin stækkuðu fyrir nærri
nálfri öld, slökuðu prestar
víða á kröfum til sjálfs sín,
og gáfust upp við húsvitjan-
irnar. Fermingarundirbúning
-ir varð örðugri í útsóknun-
am, ekki sízt þar sem lítil
var kirkjusókn og strjálar
ferðir ella. Segja má, aö sök-
in sé bæði hjá prestum og
söfnuðum, en einhvern veg-
ínn hefir það komist inn hjá
löggjafanum, að gera yfirleitt
ráð fyrir sem allra minstu
starfi hjá prestunum, og
miða prestakallaskipunina
og flest annað við það. Þessi
hugsunarháttur er bergmál
alþýðu efnishyggj ualdarinn-
•ar, sem spönuð var til and-
stöðu við kirkjuna. Meira að
segja greindur karl með heil-
miklu lífsmarki, eins og
Sveinn frá Fossi ,lætur frá
sér fara hverja vitleysuna á
íætur annari i Tímanum, af
pví einu, að hann lætur sér
aægja að miða starfshætti
prestsins við það, að hann
geri helst ekki neitt, nema
messa á margra vikna fresti
á hverjum kirkjustað. Ég
skal fyllilega játa, að miðað
við hans kröfur til prests-
starfsins mætti sjálfsagt
íækka prestum að mun. En
hver vill viðurkenna, að land
þímaðarlöggjöfin eigi að mið
séi’ii Jakoli Jénsson
ast við það, að sem minnst
sé unnið á jörðunum? Væri
slík löggjöf til uppörfunar
fyrir búskapinn?
„Sjálfboðavinna
prestanna“.
Orðið „sjálfboðavinna“
krefst hér skýringar. Frá sjón
armiði trúboöans er sjálf-
boðavinna prests ekki til.
þegar urn þá hluti er að ræða,
sem snerta boöun fagnaðarer
indisins í ræðu eða riti. Þar
hefir auðvitað enginn prest-
ur gert fram yfir skyldu sína.
En frá sjónarmiði laganna
getur verið um störf að ræða,
sem maöurinn er ekki skyld-
ugur til að inna af hendi. Góö
ur kennari telur það skyldu
sína að fara gönguferö með
börnunum, en það mundi
samt sennilega vera sjálfboða
vinna, sé miðað við hinar
minstu kröfur, sem lögin gera
til kennarans. Eins er um
prestana. Fjölmargt, sem
prestar hafa tekið upp hin
síðari ár, er sjálfboðavinna,
sem þeir hafa ekki verið laga
lega skyldugir til að inna af
hendi. Vil ég nefna sem dæmi,
barnaguðsþjónustur, sem all-
víða eru haldnar, sunnudaga
skólahald, fundarhöld með
ungu fólki, kristilegar sam-
komur, biblíulesflokka, út-
gáfu safnaðarblaða, guðs-
þjónustu utan kirkjustaða,
stundum þannig, að það hef-
ir orð'ið fastur liður í starf-
inu. Auðvitað eru margir
prestar, sem ekki hafa neitt
sérstak starf að þessu leyti,
en ég veit, að sumir þeirra
mundu ekkert frekar vilja en
starfa með fólkinu utan
messudaganna, ef þeir
mættu ekki víðast hvar skiln
ingsleysi og tómlæti safnað-
anna eða stærð prestakall-
anna gerði það ókleyft. ís-
lenzkir prestar hafa t. d. á
utanlandsferðum sínum
kynnst mörgu, sem þá hefði
langað til að innleiða hér, en
sumt af því er þess eðlis, aö
það krefst starfsskilyröa,
sem enn er ekki gert ráð fyr-
ir í íslenzkri kirkjulöggjöf. —
í haust stakk ég upp á því í
Tímanum, að íslenzk kirkju-
löggjöf yrði endurskoðuð,
með tilliti til ýmsra sérgreina
hins kirkjulega starfs, en auð
vitað er slíks ekki von, með
an allar óskir þarf að miða
við það eitt að halda því, sem
til er.
Prestakallaskipunin
í Reykjavík.
er hið þriðja nýmæli í
frumvarpinu, sem vert er að
gefa gaum. Þar gerir frum-
varpið ráð fyrir því, að pró-
fastdæmið sem heild sé sjálf-
stæðara en veriö hefir, með
tilliti til yfirráða yfir sóknar
takmörkum. Gallinn er að-
eins sá, að gert er ráð fyrir
of fáum prestum, en ekki of
mörgum, eins og vinur minn
Daníel Ágústínusson vill vera
láta. — Raunar þarf engin ný
lög til þess að fjölga prestum
í Reykjavík, en það hefir
þótt rétt að fresta fjölgun-
inni, þangað til búið væri að
ákveða endanlega, hvernig
sóknarskipunin yrði í fram-
tíðinni. Þess vegna er mjög
nauðsynlegt að koma þessu á
fastan kjöl sem allra fyrst.
Einstakar breytingar
á sóknum og prestaköllum
geta sjálfsagt orkað tvímælis.
T. d. virðist frú Rósa Blöndal
hafa mjög rétt fyrir sér í
grein sinni í Alþýðublaðinu,
þar sem hún andmælir frek-
ari fækkun presta í Stranda-
prófastsdæmi. En er ekki fær
sú leið að láta frumvarpiö ná
fram að ganga með vissum
skilyrðum, • að því er snertir
einstakar breytingar, þann-
ig að þær gangi ekki í gildi
i fyrr en samþykki hlutaðeig-
andi héraðsfundar kæmi til.
Annars veit ég ekki til, að
einn einasti söfnuður í land-
inu hafi óskað eftir því að
losna við möguleikann til að
ihafa prest, nema ef atkvæði
i þingmanns Mj ófirðinga á að
skoðast sem tákn slíks hugar
fars í hans söfnuði.
Alþingi og kirkjan.
Ég vil ljúka þessum hug-
leiðingum með nokkrum orð-
um, sem ég ætla sérstaklega
alþingjsmönnum. Mér hafir
nefnilega fundist skorta
nokkuð á réttan skilning
sumra alþingismanna á hlut
verki sínu sem kirkjulegum
embættismönnum. Valtí al-
þingis yfir málefnum kirkj-
unnar á forsögu, sem vert er
að gefa gaum. Þegar Mar-
teinn Lúter og siðbótafrömuð
irnir ganga inn á þá braut,
að konungar og furstar hafi
hin veraldlegu forráð kirkj-
unnar, byggja þeir þaö á
þeirri forsendu, að þjóðhöfö-
ingjarnir séu kristnir þjóð-
höfðingjar, sem raunveru-
lega séu þjónar kirkjunnar
og synir, en ekki drottnar
hennar. Þeir fá fé kirkjunn-
ar í hendur, ekki sem gjöf til
ríkisfj árhirzlunnar, heldur til
hagnýtingar í kirkjunnar
þarfir og guðs kristni. Hin
íslenzka kirkja átti miklar
eignir, sem þannig voru af-
hentar konungum til umráða.
Það vald, sem konungurinn
hafði þá, hefir alþingi nú, og
út frá sömu forsemdum. Það
óheillaspor hefir verið stigið
að halda ekki fé kirkjunnar
sérstöku, en lítinn vafa tel
ég á því, að séu reikningarnir
gerðir upp, sé það kirkjan,
sem á inni hjá ríkinu, og vilji
alþingi ekki ráðstafa þessu
heiðarlega í þágu kirkjunnar,
hlýtur kirkjan að krefjast
þess, að fjárskipti fari fram,
og ríkiö greiði skuldina með
rentum og renturentum. Sjálf
ur tel ég fríkirkjufyrirkomu-
lag óheppilegra fyrir íslend-
inga en þjóðkirkjufyrirkomu
lagið, en það getur orðið
þreytandi til lengdar fyrir
þann, sem á stórfé inni, að
þurfa að koma á hnjánum
eins og betlari til þess, sem
peningana varðveitir, í hvert
sinn sem einhvers þarf viö. —
Ég geri mér raunar vonir um,
að ekki þurfti til skilnaðar að
koma, en ég vil nota tæki-
færið til að minna alþingis-
menn á það, að þeir eru ekki
aðeins veraldlegir valdsmenn,
sem ráðstafa ríkisfé, heldur
ráðsmenn yfir kirknafé, sem
þeim hefir verið á hendur
falið, til ráðstöfunar í þágu
kirkju og kristindóms. Hafi
þeir önnur sjónarmið í huga,
gerast þeir eftirbreytendur
þeirra einvaldskonunga, sem
á fyrri tímum rúðu íslenzkar
kirkjur að fjármunum til þess
að hafa sjálfir meira til að
brambolta með. Satt að segja
ann ég stjórnarvöldum lýð-
veldisins betra hlutskiptis en
(Framhald á 7. sibu)
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi óskar eftir að ræða um
söfnun sparifjár:
„Þann 7. nóyember flytur Tím
inn þá gleðifrétt, að fram sé að
koma á Alþingi frumvarp um
skattfrelsi sparifjár. í grein-
inni er líka minnzt á þá þjóðar-
nauðsyn að spara, og fjármála-
fræðingar okkar klifa á því, að
flest okkar fjárhagsvandræði
stafi af því, að ofmikið fé hafi
verið fest, en oflítið sparað.
Varla þarf aö efa, að þeir sjái
rétt, og reynt hafi verið að
hvetja fólk í viðleitni sinni til
sparnaðar, — enda er í nefndri
grein undirstrikuð gagnkvæm
nauðsyn þeirra, sem lagt geta
fé til geymslu, og þjóðfélagsins
að fá þetta fé í veltu.
En hvernig býr þá þjóðfélag-
ið að smá-sparifjáreigendum,
sem ekki hafa getað fest fé sitt,
verið of samvizkusamir eða
vantað aðstöðu til þess að fela
það, innanlands eða utan? Þessu
vil ég leitast við að svara í
stuttu máli, tek ég þá til dæmis
fimmtugan verkamann, sem ég
þekki vel, og ekkert er frábrugð
inn fjöldanum.
Árið 1941 átti hann dálitla
uppliæð á vöxtum, frá næstliðn-
um áratug, og þá hugsjón að
nota hana til þess að eignast þak
yfir höfuð sér, áður en hann
yrði ellidauður. Hann hafði
heyrt, að sparifé væri þjóðar-
nauðsyn, niðursoðin og hyggi-
lega geymd starfsorka, tiltæk,
þegar maður þyrfti á að halda
— og hafði lagt nokkurn trúnað
á þetta.
Fram til ársins 1937 hafði
hann stritað í vegavinnu og
hverju öðru erfiði fyrir kr. 7,50
á dag, en um það leyti ruddi
þjóðfélagið sig og hækkaði tíma
kaup upp í 90 aura á klst. og það
áður en upp voru fundin hér
setuliðs- og hitaveituvinnu-
brögð! Næstu árin hækkaði
kaupið enn, hann jók dálítið
innstæðu sína með ári hverju,
og þóttist jafnvel sjá takmarkið
í hillingu.
En þaS hækkaði fleira. Menn
fóru að minnast á „dýrtíð“,
sögðu jafnvel, að hún færi vax
andi — og árin liðu. 1948 þótti
honum dýrtíðin gjörast nokkuð
nærgöngul. Þó takmark hans
væri í fjarsta lagi, ákvað hann
að reyna að stökkva, áður en
bilið breikkaði meira. En þá
var fædd ein voldug og virðuleg
þjóðfélagsstofnun, sem nefnd-
ist fjárhagsráð, og sem raun-
verulega hafði ráð hans og ann
arra slíkra smælingja í hendi
sér. Þangað fór hann nú og
bað allra þegnsamlegast um að
fá að byggja sér lítinn kofa til
íbúðar úti í sveit. Fjárhagsráð
hristi virðulega en ákveðið sitt
æruverða höfuð, verið getur að
því hafi ekki þótt búið að á-
vaxta nógu vel aurana fyrir
hann, og þar við sat.
Árið eftir gjörði hann þá miö
ur þægilegu uppgötvun, að dýr-
tíðin óx örar en innstæður
hans — rétt eins og þegar þeir
Nansen og Jóhannsen streitt-
ust áfram yfir hafís-hrönglið
15—20 km. á dag í áttina til
norðurpólsins, með ósegjanleg-
um erfiðismunum, en voru
stundum sunnar að kveldi en
þeir höfðu lagt upp að morgni.
Nú voru góð ráð dýr. Aftur lyfti
hann augliti sínu til hins háa
fjárhagsráðs, sótti hálfu form-
legar en fyrr um að mega auö-
mjúklegast byggja sér kofa úti
í sveit, 40 fermetra að grunn-
fleti, en fékk gallharða neitun.
Á þeim þremur árum, sem lið-
in eru síðan hann sótti um bygg
ingarleyfi hafa allar nauðsynj-
ar hækkað ört í verði, en ofur-
lítið misjafnt. Þá kostaði t. d.
%x6„ borðskífa 31 eyri lengdar-
fetið, en nú kr. 1,70. Eftir þessu
hefði e.t.v. einhver gaman af að
reikna út, hvað hann fær nú
mikið af einhverjum fleiri vöru
tegundum fyrir hvert dagsverk,
sem hann er búinn að lána þjóð
inni hátt á annan tug ára —
til ávöxtunar í orði kveðnu. Lík-
lega lætur nærri að gengi hafi
lækkað tifalt á þessum árum,
síðan hann vann fyrir 75 aur-
um á tíma. Fær hann því nú
um 75 aura fyrir hvert þess-
ara geymdu dagsverka. Eru það
ekki konungleg laun!! Þó gæti
það orðið enn minna ef það
drægist nokkur ár enn að fjár-
hagsráð líti í náð sinni til hans.
Finnst ykkur þessi maður í
meira lagi vanþakklátur, ef
hann gengst þó ekki a.m.k. fyrir
skrúðgöngd til þess að þaljka
þjóðfélaginu, sem ekki gróf
pund hans í jörðu?!!!
1 fyrrnefndri grein um þetta
frumvarp var aðeins minnzt á
það, sem einskis vert aukaatriði,
að ganga mætti jafnvel svo
langt í höfðingsskapnum við
sparifjáreigendur að tryggja
innstæður að einhverju leyti
fyrir gengisrýrnun, þótt ekki
þætti ástæða til að taka það upp
í frumvarpið. Haldið þið nú ekki
að alþýðan verði svo áfjáð að
spara, við þau vildarkjör, sem ég
drep hér á, að hún gleymi
alveg að éta?
En þá er alltáf sá möguleiki
til að skipa nokkrar „nefndir“
eða til vara svosern eitt „ráð“
með legíó af undirsátum, til
þess að minna hana á það, svo
að hún verði ekki hungurmorða
— (því þá gæti minnkað eitt-
hvað um lúxusinn í lyftingu
þjóðarskútunar).
(Framhald á 6. síðu)
1
l■■aaalt■a■l
í; Úthlutun
l listamannastyrks
Þeiv, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem
veitt er á fjárlögum 1952 til styrktar skáldum,
rithöfundum og listamönnum, skulu senda um-
sóknir sínar til skrifstofu Alþingis, fyrir 27. þessa
mánaðar.
*
'Ktklutumme^ndm
vv.v.v,