Tíminn - 13.01.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 13. janúar 1952. 10. blað. Húsaleigufrumvarpið nýja Niðurlag (Irunnleiga eftir leiguhús- »aeði: 64. grein og 15. grein. TJmræddar greinar hljóða -vo: 64. gr. „Leiga eftir ibúðir, æm eru eitt herbergi og eld- lús eða meira, skal frá 1. jan.1 952 ekki mega vera hærri m 11 krónur fyrir hvern fer- netra íbúðarinnar, miðað við itanmál, gangur, innri og' 'tri forstofa meðtalin. Skal rámark þetta miðast við gottj )g vandað húsnæði, búið öll- j im venjulegum nýtízku þæg- ndum, en leigan skal vera ægri eftir því sem skortir á 1 iæði húsnæðis að dómi húsa-J rigunefndar. Leiga fyrir af-| íot þvottahúss og fyrir j geymslur skal ákveðin í sam- ’æmi ,við gæði þess húsnæðis, neð hliðsjón af áðurgreindu lámarki, og skal þá m. a. íafa hliðsjón af því, hversu uiikomin tæki eru til afnota þvottahúsi. Leiga sú, sem ákveðin verð ir þann 1. janúar 1952, skal eljast grunnleiga og breytist íún til hækkunar eða lækk- mar þriðja hvert ár, sam- ívæmt meðalvísitölu bygging rrkostnaðar í Reykjavík fyrir læstliðinn þriggja ára tíma. Skal vísitala byggingarkostn- rðar reiknuð út af Hagstofu Cslands, en félagsmálaráðu- íeytið auglýsir vísitöluna og .afnframt þá breytingu, sem /erður á húsaleigu sam- -cvæmt hehni“. o5. gr. „Nú telur leigusali, 3ða leigutaki, að umsamin )g greidd ieiga eftir húsnæði ié í ósamræmi við fyrirmæli 64. gr., og getur hann þá kraf ist þess, að húsaleigunefnd neti leiguna.“ í 64. gr. er ákveðiö hvað aúsaleiga megi vera hæst eft ir fullkomnasta húsnæði, og er það kr. 11.00 á hvern flat- armetra íbúðar en þá er ætl- ast til að leigutaki hafi allt /iðhald íbúðar sinnar, innan- aúss. Er á öðrum stað í frum /arpinu gert ráð fyrir að leig an megi hækka um 15% ef ieigutaki hafi ekkert við- aald. Telja má því að frum- /arp nefndarinnar geri ráð tyrir 15% hækkun húsaleigu irá því sem bráðabirgðalög pau er nú gilda um húsaleigu, gera ráð fyrir. Þessi leiga er án efa allt of há fyrir íbúðir sem byggðar hafa verið fyrir 1951, enda vildu fulltrúar Framsóknarflokksins í nefnd mni hafa leiguhámarkiö iægra fyrir þau hús. Þórður Sjörnsson vildi hafa það kr. 10.00, en Hannes Pálsson kr. 9.00 á hvern flatarmetra íbúð ar, og skyldi þá miðað við mnanmál. Færir H. P. rök að pví í séráliti sínu, að ef há- oiarksleiga sé 9 kr. á hvern x'ermetra, svari það til 6% /axta, viðhalds þess er leigu ^ala ber að hafa, og skatta er nann kann að þurfa að greiða if íasteigninni, af byggingar íostnaði sem sé kr. 500 á nvern teningsmetra íbúða. i/ill hann þá láta þaö hámark gilda á öll hús er fullbyggð /oru fyrir 1. ágúst 1950. En /arðandi hús, sem byggð eru eítir þann tíma, þar sé leiga metin hvert sinn af hús'a- ieigunefnd og miöist við að núseigandi hafi 6% af hæfi- :egu kostnaðarverði auk við- ialds og skatta. Friunvarp léfndarinriár gerir hinsveg- : l ráð fyrir, að grunnleigan, Eftli* Haiaues Piilsson frá Undirfclli sem ákveðin er í 64. gr. breyt- ist þriðja hvert ár, miðað við meðalvísitölu byggingairkostn aðar. Enda þótt leiga sé ákveðin eins há og 64. gr. frumvarps- ins gerir ráð fyrir, má full- yrða, að sú leiga er mun lægri en sú leiga er leigutakar í Reykjavík verða nú að greiða, þar sem ekki er um að ræða leigusamninga milli venzlamanna. Almenn húsaleiga í Reykjavík er nú frá 20% til 200% hærri en lög leyfa, og lagaslitrin sem til eru, þann veg úr garði gerð að leigutökum er með öllu ó- kleyft að ná rétti sínum. Af framangreindum ástæðum má fullyrða,að það væri mikil réttarbót fyrir leigutaka að fá slík húsaleigulög, sem tryggðu það að hægt væri fyr ir þá að notfæra sér lögin. Jafnvel þó leigan væri það há sem 64. gr. gerir ráð fyrir. í sambandi við það er vert j að vekja athygli á því, að 65. gr. gerir ráð fyrir að leigu- takar húsnæðis hafi sama rétt og leiguliðar á jörðum að þeir geti látið meta leiguna upp, án tillits til samninga, og þó haft tryggingu fyrir því að ekki sé hægt aö henda þeim út, sbr. ákvæði 61. gr. Þegar 61., 64. og 65. gr. eru athugaðar, þá sést, að allir leigutakar, sem nú sitja í leigu, geta komist hjá að greiða hærri leigu en lögin ákveða, og átt þó allmikla tryggingu fyrir að fá að sitja í íbúöinni um lengri tíma, í flestum tilfellum. Eigi er held ur hægt að sjá að kostur hús eiganda sé þrengdur um of, þar sem þeim eru tryggðir hæstu útlánsvextir fyrir stofnfé sitt, auk viðhalds og skatta, og ekki þurfa þeir að hafa í íbúð sinni fólk ,sem þeim er ógeðfellt á einhvern hátt. Frumvarpið pær að sjálf- sögðu ekki til þeirrar leigu er þegar hefir verið greidd með baksamningum. Nema ef leigutaki getur sannað greiðsluna, þá er hægt að endurkrefja það sem ofgreitt hefir verið sbr. 66. gr. Húsaleigumiðstöð. 11. kafli. Þó 61. gr„ 64. og 65. gr. frumvarpsins bæti að nokkru aðstöðu leigutaka, ef að lög- um yrði, þá ná þessi ákvæöi ekki til að vernda þá, sem húsnæði taka á leigu eftir gildistöku slíkra laga. Með baksamningum gæti leigu- sali ávalt pínt leigutaka um allmikla greiðslu á bak við tjöldin, sem fyrirfram- greiðslu, enda þótt samning- ar allir sýndust lögum sam- kvæmir. Til varnar slíku svartamarkaðs okri, er ekki nema eitt ráð. Það er húsa- Ieigumiðstöð, sem leigði allt húsnæði án íhlutunar húseig enda, eins og tíðkast hefir í Danmörku. Milliþinganefnd bar ekki gæfu til að taka slíkt ákvæði upp í frumvarpiö nema að nokkru leyti. Samkvæmt 11. kafla er gert ráð fyrir slíkri leigumið stöð á því húsnæði, þar sem húseigandi býr ekki sjálfur í húsinu. Þetta er vitanlega nokkurt spor í réttlætisátt. Með slíku lagaákvæði kemur löggjöfin í veg fyrir okur á húsnæði, þar sem fjársterkir einstak- lingar eða fyritæki koma fjár magni sínu í húseign til þess eins að tryggja sem bezt fjár magnið og tekjur af því. Eng in sanngirni mælir með því að okrað sé á leigu slíks hús- næðis. Heldur má húseigand anum vera það nóg, að hafa geta tryggt fjármagn sitt gegn rýrnun, eftir því sem bezt er á kosið í þessu landi, þótt þeir fái ekki aðstöðu til að skammta sér meiri arð af því en góðu hófi gegnir. Meiri hluti húsaleigulaga- nefndarinnar mun ekki hafa viljað ganga lengra, vegna þess að ætla má, að henni muni hafa þótt þetta nægi- lega sterk byrjunarinntaka, fyrir þjóð, sem liðið hefir al- gerða ræningj apólitík í húsa leigumálum um mörg undan farin ár. Heimildarákvæði 1. gr. 1. gr. frumvarpsins orðast svo: „Lög þessi gilda um land allt. Heimildarákvæði X. og XI. kafla skulu vera í gildi í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri til 14. maí 1955“ Eins og 1. gr. ber með sér leggur húsaleigunefndin til að 10. og 11. kafli séu heimild arákvæði fyrir sveitastjórn- ir með þeim undantekning- um sem 1. gr. gerir ráð fyrir. Sá er þetta ritar, telur það eitt af megingöllum frum- varpsins að 10. og 11. kafli skuli ekki skilyrðislaust gilda í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri. Leiga húsnæðis í þessum bæjum er ekkert einkamál þessara sveitafélaga.Umrædd ir bæir eru þannig í sveit settir, að það veldur mjög miklu um hina almennu dýr- tíð í landinu, hversu húsnæði er dýrt á þessum stöðum, eink um Reykjavík. Allt verðlag og kaupgjald í landinu miðast meir og minna við fram- færslukostnað manna í Reykjavík. Bæjarstjórnar- meirihlutinn í Reykjavík hef ir oft sýnt það að liann er verkfæri í höndum verðbólgu spekulantanna í bænum, og af honum er því ekki neins góðs að vænta fyrir hið heil brigða atvinnulíf þjóðarinn- ar. Þessvegna á Alþingi sjálft að ákveða, hvaö húsaleiga megi vera hæst í þeirn bæjar félögum er mest orka á hið almenna verðlag í landinu, eins og t. d. Reykjavík. Niðurlagsorð. Hér að framan hafa verið skýrðar þær greinar húsa- leigufrumvarpsins, sem mestu varða fyrir þá er við væntanleg húsaleigulög ættu að búa. Sá er þetta ritar var einn af 5 mönnum er sömdu frumvarpið, og hefir hann birt sérstaka greinargerð og tillögu til breytinga á 1. gr. 61. og 64. gr„ svo og nýjan kafla fyrir 11. kafla. Enda þótt ég telji frum- varp nefndarinnar vera gall- að, og langt frá því að tryggja rétt leigutaka svo sem skyldi, þá skal það játað að ég tel stórum áfanga náð í réttlætisátt, og betur séð fyrir þjóðarhag en nú er, ef frumvarp nefndarinnar gæti orðið að lögum. (Framhald á 7. síðu.) Jónas Jóhannsson í Öxney hefir sent eftirfarandi pistil um slys, sem ekki var slys: „Fréttaritari Morgunblaðsins í Stykkishólmi hefir látið birta i blaði sínu frásögn af því, að bíll hrataði út af veginum á leið frá Reykjavík. Nú tókst svo óheppilega til, fyrir fréttaritaranum, að litið var um þetta að segja. Það varð ekkert slys. Tekur hann þvi það til ráðs að segja skáldlega frá, enda fer ekki illa á því, þar sem maðurinn er hirðskáld flokks síns á staðnum. Frásögn hans er að öllu leyti eins og fréttir eiga ekki að vera. Atburðurinn var ekki einstæð ur. Oft hefir komið fyrir í norð- an ofsaveðrum að bílar hafa fokið út af veginum á þessum slóðum. Sviftbyljir eru svo harð'ir ofan af Hafursfellinu. Að bíllinn hafi risið upp á endann — prjónað myndi vera^sagt um hest — er skáldaleyfi. Allir voru nú með fullu ráði, sem í för- inni voru. „Þegar bíllinn reis á endann slökkti bílstjórinn á honum.“ Þó vissi hann ekki að neitt væri að. Þarna rekur sig hvort á annars horn. Bílstjórinn og einn far- þegi komust út um rúðu. Þegar sá, sem þessar línur skrifar, var barn, lærði hann gátu um hvað kæmist inn um gluggarúðu og ráðningin var sólargeislinn. Nú hefir maður ráðninguna á, hvað kemst út um rúðu. Aftur á móti hafa menn oft farið út um glugga, þegar gluggin hefir haft þann eiginleika, að hægt hefir verið að opna hann. Og svo var hér. „Nokkuð erfiðlega gekk að ná fólkinu út úr bílnum, sérstak- lega éinum manni, sem var stór og mikill“, segir fréttaritarinn. Ekki getur hann um, að þeir hafi verið teknir út um rúðu. Það hefir auðvitað ekki verið hægt, því eftir frásögn fréttarit arans, var búið að mölva 34 rúður i bilnum. Sennilega fjór- um sinnum fleiri en upphaf- lega voru til i bílnum. Svo að það hefir vitanlega engin heil rúða verið eftir, til að taka fólk ið i gegnum. Þótt vísinöumim fleygi ört fram, höfum við ekki enn ráö á því aö hafa alla jafn háa í lofti. Enda fer manngildi ekki eftir því hvað menn eru háir í lofti. Þó er það oft svo, að þeim, sem eru lágir í lofti, er raun í því. Sést það glöggt á því, að þeir eru hnergðir til að ganga með háa hatta, ef þeir hafa ráð á því. Þetta hefir alltaf gengið svo til. Sagt er um Ágústus keisara, að hann gekk á háhæluðum skóm til að draga dálítið úr því, að hann var lágvaxinn. Aldrei hefir þó þekkst, að nokkur maður hafi smánað smæð sína eins og þessi ágæti fréttaritari gerir í frásögn sinni. Gremjan er svo skerandi til þeirra, sem stærri eru. Þarna gat hættan verið mest fyrir þann stóra. Honum var það mátulegt fyrir bölvaða stærðina. Hefði nú fréttaritarinn sjálfur verið með, hefði hann auðvitað liðið eins og urðarmáni í gegn- um rúðuna, eitthvað út í geim- inn, strax þegar bíllinn fór að prjóna. — Þeir fóru eftir ótrú- legustu leiðum, eftir því sem þjóðsögur segja frá. Rétt frásögn af þessari bíl- veltu — fyrst annars var farið að færa hana í frásögu — er að dimmviðri var af snjókomu, einkum eftir að kom út fyrir Hítará, og vindur fór vaxandi. Þegar kom út fyrir Haffjarðará, fór að ganga á með hörðum vind þotum og blinduðu þær veginn með fanndrift. Bílstjórinn ók mjög gætilega vegna sortans, er sveif jafnan yfir á augabragði. Þotan, sem velti bílnum, var auðvitað hörðust og stóð lengst. Hríðarsortinn stóð á meðan bíll inn var að velta, svo ekkert sást út úr gluggunum. Bíllinn valt til nokkrum sinnum og snerist í hálfhring, ekki á endann, áð- ur en hann féll á hliðina. Svo vel vildi til fyrir þá, sem í bílnum voru, en illa fyrir frétta ritarann, að byltan skeði á greið færum mýrarjaöri, grasfullum af snjó. Hefði þetta hent á öðru- vísi stað, gat fólkið hafa far- izt eða slasast. Þá var frá ein- hverju að segja fyrir fréttarit- ara. Enginn meiddist, ekki einu sinni skrámaðist. Vart mun hafa liðið meira en hálftími,’ þangað til bíll kom á vettvang. Vegna þess, að dyrnar, sem voru aðeins einar, sneru niður, var rúða á upphliðinni „skrúfuð niður“, fór fólkið svo út um opinn gluggann. Samkvæmt al- þjóða björgunarreglum var kvenfólkið látið fara fyrst út og var því eitthvað rétt hendi. Aðr- ir fóru hjálparlaust. Sá stóri líka. Hltt er satt, að hann fór síðastur. Farangurinn var sótt- ur í bíiinn, en ekki „náð í hann“ Sá stóri í förinni." Jónas hefir lokið máli sínu og veröur ekki fleira rætt í dag. Starkaðiiv. Ja’.óarför mannsins míns SIGURÐAR BALDVINSSONAR, póstmeistara fer fram frá Fossvogskepellu þriðjudaginn 15. janúar n. k. kl. iy> e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast lians, eru beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Oktavía Sigurðardóttir Lokað allan daginn á morgun 14. janúar vegna jarðarfarar. Llósniyndastofa Lofts Bárugötu 5 EaaSv^iii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.