Tíminn - 13.01.1952, Blaðsíða 5
10. blað.
TÍMINN. sunuudaginn 13. janúar 1952.
5.
Stmnd. 13. jan
ERLENT YFIRLIT: \M
Maria Eva Dutre Peron
Leggur Peroia fiiður stjérnarfornstuna,
ef lianat missir liana?
Snndrungarflokkur
alþýðu
Mörg rök styðja að því, að
samstarf bænda og verka-
manna sé eðlilegt á sviði
stjórnmálanna. Hagsmunir
þessara aðila eru mjög líkir,
þótt stundum virðist í fljótu
bragði, að þeir rekist á. Fyrir
þjóðfélagið í heild er og sam
starf þessara stétta áreiðan-
lega heppilegt, því að þær
eru líklegastar til þess að
vilja að gæta hófs og hindra
óeðlilegan vöxt hverskonar
milliliða og skriffinnsku, er
þrengir kjör hins vinnandi
fólks.
Þrátt fyrir þessar stað-
reyndir, hefir ekki ver'ið um
raunhæft stjórnmálasam-
starf þessara stétta að ræða
síðan fyrir þingkosningarnar
1937. Þá gerðust þau tíðindi,
að til sögunnar kom nýr flokk
ur, sem á stjórnarskrárbreyt-
ingunni frá 1933 líf sitt
að þakka. Þetta var kommún
istaflokkurinn, er þá nefndi
sig sínu rétta nafni. Með að-
stoð klofningsmanna úr Al-
þýðuflokknum og í samvinnu
við Sjálfstæðisflokkinn í
verkalýðsfélögunum, tókst
honum að magnast svo, að
áframhaldandi stjórnarsam-
starf Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins var gert
illmögulegt. Stj órnarskrár-
breytingin 1942 bætti svo aö-
stöðu þessa flokks enn meira.
Eftir að hún komst í fram-
kvæmd hafa Framsóknar-
flokkurinn og Alþýöuflokkur
inn ekki haft meirihluta á
þingi.
Það er sú aðstaða, sem
konnnúnistaflokkurinn hefir
haft, er raunverulega hefir
hindrað stj órnmálasamstarf
hins vinnandi fólks seinasta
hálfan annan áratuginn.
Hann hefir gert stóran hluta
verkalýðsins óvirkan. Vegna
beinnar þjónustu forráða-
manna flokksins við Moskvu-
valdið hefir allt ábyrgt sam-
starf við hann verið útilokað
og verður útilokað meðan svo
háttar. Flokksforustan hefir
og jafnan foröast að styrkja
nokkra heilbrigöa sj órnmála
stefnu, þótt hún tali oft fagur
lega um slíkt. Fyrir sönnum
kommúnistum vakir ekki
heldur uppbygging, heldur
niðurrif, því að þeir telja
neyðina vænlegasta til fram-
gangs fyrir sig. í samræmi
við það sjónarmið þeirra er
þeim ekkert meira áhugamál
en að hindra raunhæft um-
bótasamstarf hins vinnandi
fólks.
Þau miklu áhrif, sem Sjálf
stæðisflokkurinn hefir haft á
þessum tíma og hann hefir
óspart notað í þágu auðstétt-
arinnar, má hann framar
nokkru öðru þakka því hlut-
verki, sem kommúnistar hafa
hér leikið og fólgið hefir ver
ið í því að hindra samstarf
hinna vinnandi stétta. Vegna
þess hefir Sjálfstæðisflokkur
inn fengið þá aðstöðu að geta
samið við andstöðuflokka
sína á víxl og notfært sér þá
samningsaðstöðu eftir megni.
Til þess að geta leikið þetta
sundrungarhlutverk sitt enn
betur hafa kommúnistar
breytt yfir nafn og númer
eins og togari útgerðarfélags
hafði honum ekki verið mikil
athygli veitt. Hann hafði verið
talinn heldur framtakslítill
draumóramaður, er hallaðist að
fasisma Mussolínis. Ráðherra-
embættið hafði hann hlotið
vegna þess, að hann hafði ver-
ið þáttakandi í stjórnarbylt-
ingu, en þó engan veginn sem
aðalmaður.
Örlagarík kynni.
Þessi kynni þeirra Evu og
Perons urðu örlagarík. Peron
féll fyrir fegurð hennar og dýrk
aði hana óskaplega. Hún sá hér
hins vegar möguleika til þess að
láta framavonir sínar rætast.
Hún lagði til viljafestuna og
framtakssemina, er Peron hafði
áður vantað. Hann brauzt nú
til æðstu valda og náði forseta
tign. Margir undruðust yfir
þeirri framtakssemi, sem Peron
sýndi nú allt í einu, en fullvíst
þykir nú, að það var Eva, sem
hvatti hann til dáða. Hann
völd sín og vinsældir rniklu hiaut líka þau laun, sem hann
meira að þakka konu sinni en j sóttist eftir. Seint um haustið
sjálfum sér. Ef Peron missir j 1945 voru þau gefin saman í i
konu sína, hefir hann því ekki hjónaband. Eva var þá 26 ára, I
aðeins misst nánasta ástvin en hann rétt fimmtugur.
sinn, heldur einnig traustasta | Eftir þetta tók fljótt að bera1
pólitískt haldreipi sitt. Þess ^ Evu opinberlega. Kunnings-!
vegna er ekki ósennilegt, að skapur hennar og Perons hafði
nokkur alvara búi á bak við fijótt leitt til þess, að hún hafði
hækkað í metum sem leikkona.
Hún hafði hlotið hvert hlutverk
ið öðru meira og unnið sér mikl
Maria Eva Dutre Peron hefir ’ ar vinsældir sem útvarpsleik-
sex undanfarin ár sennilega ver kona. Forsetafrú gat hins vegar
ið valdamesta konan í heimin- | ekki haldið leikkonustarfi á-
um. Þó er hún ekki nema 32 ára | fram. Eva setti merkið líka stór
að aldri, fædd 7. maí 1919. í, um hærra.
seinustu útgáfu af argentínsku I Þegar þau Eva og Peron gift-
bókinni Hver er hver, er hún að ust, voru forsetakosningar fram J
vísu taliri þremur árum yngri, undan. Eva tók að sér að stjórna
en kunnugir telja, að þar sé um kosningabaráttunni fyrir mann 1
fölsun að ræða. Faðir hennar j sinn. Hún vann eins og ham- !
var smábóndi og er hún yngst hleypa og sýndi frábæra áróð
Á síðastl. íiáusti fóru fram for
setakosnirigar í Argentínu og
var Peron forseti endurkosinn
með miklum meirihluta at-
kvæða. Því fór að vísu fjarri, að
kosningarnar væru frjálsar, en
samt er ekki dregið í efa, að
Peron háfi meirihluta þjóðar-
innar að baki sér. Einkum hefir
hann tfaust fylgi meðal verka-
lýðsins.
Nú berast þær fregnir frá Arg
entínu, að hæglega geti svo far-
ið, að Peron njóti ekki kosninga
sigursins, heldur dragi sig sjálf
viljuglega í hlé og láti öðrum
eftir stjómina. Ástæðan er sú,
að kona hans hefir gengið und-
ir hættulegán uppskurð vegna
krabbameins og er enn ósýnt,
hvort húri lifir hann af. Peron
segist hafa í hyggju að láta af
stjórnarstörfum, ef hann missi
konu sína, þyí að hann hafi þá
misst það. sem sé sér dýrmætast.
Margir þeirra, er til þekkja,
fullyrða hjklaust, að Peron eigi
framangreinda hótun hans.
Upphaf Evu.
sex systkina. Oll eru þau syst-
kin lausaleiksbörn, því að fað-
ir þeirra hafði yfirgefið konu
sína og tekíð saman við móður
Evu, án þess að gifting færi
fram. Andstæðingar Evu hafa
urshæfileka. Hún kunni miklu
betur að tala við fólkið en Peron.1
Hún beindi máli sínu jafnan
til tilfinninganna. Ræður henn-
ar voru ekkert sérstaklega há-
fleygar, en þær féllu almenn-
HeimilishjáBp
í viðBögym
Frv. Raimveigísr Þor
sleÍMseléílm0 orðilS sefí
löguin
Snemma á þinginu bar Rann-
veig Þorsteinsdóttir fram frv.
um heimilishjálp í viðlögum.
Þetta frv. er nú orðið að lög-
jum. Þaö var afgreitt sem lög
frá Alþingi í fyrradag. Efni
þessara nýju laga er á þessa
leið:
„Sveitarstjórnum og sýslu-
nefndum er heimilt að ákveða,
að setja skuli á fót í umdæm-
Jum þeirra heimilishjálp í við-
lögum samkvæmt lögum þess-
Jum. Hlutverk hennar er að
■ veita hjálp á heimilum, þegar
jsannað er með vottorði lækn-
iis eða ljósmóður eða á annan
hátt, sem aðilar taka gilt, að
1 hj álparirmar sé þörf um
1 stundarsakir vegna sjúkdöma,
j barnsburðar, slysa, dauðs-
falla eða af öðrum ástæðum.
Nú gerir sveitarstjórn eða
sýslunefnd samþykkt um, að
í umdæmi hennar skuli kom-
ið á fót heimilishjálp í viðlög-
'um, og skal þá með sérstakri
reglugerð, er félagsmálaráðu-
neytið staðfestir, kveða nán-
ar á um starfsemi þessa.
Framkvæmd heimilishjálp-
ar má fela sérstakri nefnd,
sem sveitarstjórn eða sýslu-
nefnd kýs, og skal að minnsta
. kosti ein kona, er hefur þekk-
kommúnistar séu að hefja!jngu á heimiiisstörfum, vera'
„samfylkingar“herferð gegn , nefndinni. Heimilt er enn
Alþýðuflokknum. Alþýðublað fremUr að fela framkvæmd
ið ræðir um þetta í forustu- j heimilishjálpar sjúkrasamlög-
grein í fyrradag og segir, að uni; kvenfélögum eða sér-
annað veifið telji kommúnist stakri stofnun undir yfir-
ar Alþýðuflokkinn „höfuð-1 stjórn hlutaðeigandi sveitar-
óvininn“ eða hitt veifið bjóði stjórnar eða sýslunefndar.
EVA PEKON
skyitur Mussolínis eða brún-
stakka Hitlers. Eva, sem átti
upptökin að þessu, hefir látið
kalla þessa liðsmenn sína „hina
skyrtulausu“ og á það að minna
á fátæktina, er þeir bjuggu áð-
ur við. Hafi Peron verið tregur
við að gera eitthvað, sem Eva
hefir álitið nauðsynlegt, og talið
það brjóta gegn stjórnar-
skránni, hefir Eva gert sér hægt
um hönd, kallað saman verka-
mannafúndi og látið „hina
skyrtulausu“ framkvæma verk-
ið. Þanhig var t.d. stórblaðið
„La Prensa" stöðvað. Verka-
mennirnir, sem unnu við það,
voru látnir gera verkfall og út-
gáfa þess stöðvaðist af sjálfu
sér. P&ron gat þannig hindráð út
gáfu þess, án þess að brjóta
(Framhald á 6. síðu)
Raddir nábúaana
Þess sjást nú ýms merki, að
óspart notað þetta gegn henni. j ingi vel í geð. Peron var kos
Eva Peron yfirgaf sveitina 16, inn með miklum yfirburðum.
ára gömul og hugðist að leita
sér frama á sviði leiklistar í
Buenos Aires. Slíkt gekk erfið-
lega fyrir unga sveitastúlku og
fékk hún helzt ekki atvinnu,
Hinir skyrtulausu.
Eftir að kosningarnar voru
um garð gengnar, sneri Eva sér
að stjórnarstörfunum. Hún tók
nema á lélegri leikhúsum og að sér embætti í verkamálaráðu
veitingahúsum. Andstæðingar
hennar segja, að hún hafi og
jafnframt lagt stund á vafa-
sama atvinnugrein. Slíkt mun
þó ekki rétt, en hitt mun rétt,
að Eva notaði sér fríðleik sinn
til að ná kunningsskap heldri
manna, því að hún var ákveð-
in í því að afla sér mikils frama.
Árið 1943 kynntist hún herfor-
neytinu. Raunverulega varð hún
stjórnandi þess. Fyrir frum-
kvæði hennar hafa kjör verka-
manna vorið stórbæct, laun
hækkað og aðrar kjarabætur
komið til sögunnar. Atvinnu-
rekendur hafa möglað, en það
hefir ekkert þýtt. Fyrir þetta
hefir Peron og þó einkum Eva
hlotið óskiptar vinsældir verka-
þeir honum samfylkingu. Al-
þýðublaðið segir ennfremur:
„Allt er þetta alþýðuflokks-
Heimilishj álp veitist gegn
endurgjaldi samkvæmt gjald-
skrá, er sveitarstjórn eða sýslu
mönnum vel kunnugt, hvar í nefnd setur og ráðherra stað-
heiminum sem er. Þeir hafa festir. Heimilt er sveitar-
eitt árið fengið að hlusta .álstjórn eða sýslunefnd aö gefa
hrakyrði kommumsta og rogi „J,. . , . J ® .
um „höfuðóvininn", og sjald-|eftlr hlufca af ?reiðslu *****
an tekið sér það nærri. En hitt, veitta heimilishjalp eða fella
árið hafa þeir orðið að verjast! greiðslu alveg niður, þegar
flaðri þeirra og fleðulátum, efnalítið fólk á í hlut eða aðr-
þegar „samfylkingartilboðun- ar sérstakar ástæður til slíkr-
ar ívilnunar eru fyrir hendi.
Heimilt er sveitarfélögum
ingja, Juan Peron að nafni, er, manna. Þau hafa komið upp
þá var nýlega orðinn hermála- | öflugum - samtökum verka-
ráðherra. Fram til þess tírna manna, er helzt minna á svart-
nokkurs, sem tekin var að
landhelgisveiðum, og kalla
sig nú Sameiningarflokk al-
þýðu- Sósíalistaflokkinn.
Rétta nafnið er vitanlega
sundrungarflokkur alþýðu.
Sú spurning leitar nú á með
vaxandi þunga, hve lengi
kommúnistum á að takast að
leika þetta hlutverk sitt með
árangri. Samstarf hins vinn-
þndi fólks er aldrei meiri
nauðsyn en á þessum erfiðu
tímum. Þetta vita kommún-
istar og eru nú byrjaðir að
reyna að nota þetta viðhorf
til nýs samfylkingaráróðurs,
enda er það í samræmi við
seinustu „línuna“ frá
Moskvu. Húsbændunum í
Moskvu stendur aukinn
stuggur af sívaxandi ein-
angrun kommúnistaflokk-
anna í Vestur-Evrópu, er
hlýzt af 'Möskvuþjónustunni.
Beztu möhnirnir yfirgefa þá
óðum, eins og t. d. Jónas
Haralz og Hermann Guð-
mundsson hér á landi. Nú á
að nota nýjan samfylkingar-
áróður til þess að villa á sér
heimildir, afstýra auknu
fylgishruni og geta með prett
um og lævisi hindrað raun-
verulegt samstarf hins vinn-
andi fólks.
Vissulega mun þessi leikur
ekki heppnast. En samstarf
hins vinnandi fólks þarf að
heppnast. Þúsundir manna,
er hafa blekkst til fylgis við
kommúnista, biða eftiraðyfir
gefa þá, ef þess sjást ný
merki, að raunhæft samstarf
hinna vinnandi stétta geti
hafist. Sú skylda hvílir á á-
byrgum forustumönnum þess
ara stétta aö hefja slíkt
merki. Kommúnistum má
ekki lengur heppnast það
hlutverk að vera sundrungar
flokkur alþýðu.
um" hefir rignt yfir Alþýðu-
flokkinn undir yfirskyni
brýnnar nauðsynjar á sameig ,v _ .
inlegri baráttu; og á þeirrr að-jað ®era með ser samnmS um
ferð hafa margir átt erfiðara sameiginlega heimilishjálp í
umdæmum sínum.
að átta sig. Hrekklausir alþýðu
menn hafa stundum verið allt
of fljótir að gleyma lrinu
kommúnistíska níði og látið
blekkjast af stundarfagurgala,
sem ekkert hefir búið undir
annað en lævísi og svik.
Upp á síðkastið hefir mátt
sjá nokkur merki þess, bæði
hér og í nágrannalöndunum,
að kommúnistar hafi nú r'étt
einu sinni enn fengið skipun
frá Moskvu um að reyna „sam-
fylkingarlínuna"; því að hing
að og þangað hafa þeir komið
flaðrandi til alþýðuflokks-
manna, aðallega í verkalýðs-
félögunum og boðið þeim upp
á „samvinnu", sums staðar um
stjórnarkjör, en annars staðar
„gegn atvinnuleysi“. Þannig
samþykktu kommúnistar ný-
lega á fundi í Verkalýðsfélagi
Akureyrar að skora á Alþýðu-
flokkinn, Alþýðusambandið og
„Sóiíalistaflokkinn", eins og
þeir kalla flokk sinn, að hefja
nú þegar skipulagsbundið sam
starf til „að tryggja atvinnú-
öryggi alþýðunnar“.
Alþýðublaðið segir að það
sé jafn fjarstætt að ætla að
tryggja atvinnuöryggið með
kommúnistum og friðinn.
Kommúnistar
hvoru tveggja
við þá komi
greina.
séu á móti
og samvinna
þvi ekki til
Á þeim tímum, sem hús-
mæðraskólarnir starfa, skulu
þeir halda uppi kennslu, ef
húsrúm og aörar aðstæður
leyfa, til leiðbeiningar konum,
sem taka vilja að sér að
stunda heimilishjálp, samkv.
lögum þessum. Fer um kostn-
að við kennslu í þeim grein-
um á sama hátt og annan
rekstrarkostnað húsmæðra-
skólanna.
Rikissjóður endurgreiðir V3
hluta af halla þeim, sem sveit
arsjóðir og sýslusjóðir kunna
að verða fyrir af starfsemi
heimilishjálpar.
Reikningar skulu árlega
sendir félagsmálaráðuneytinu,
er þeir hafa verið endurskoð-
aðir. Ráðuneytið ákveður end
urgreiðslu ríkissjóðs á hluta
af rekstrarhalla sveitarfélag-
anna vegna heimilishjálpar.“
Hér hefir efni þessarar
nýju löggjafar verið rakið í
megindráttum. Hér er um
nrikið nauðsynjamál að ræða
og má telja víst, að mörg
sveitar- og bæjarfélög muni
hefjast handa um fram-
kvæmdir á grundvelli þessar-
ar nýju löggjafar.