Tíminn - 22.01.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstcfur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. m- Reykjavík, þriðjudaginn 22. janúar 1952. 17. blaff. Lík skipverja af Grind- víking öll fundin Lík allra þeirra, sem fórust með vélbátnum Grindvíking hafa nú rekið og eins mikið af braki úr bátnum. Hefir bát- urinn farizt alveg upp í landsteinum við Þórkötlustaðanes. Virðist svo, sem báturinn hafi rekizt á blindsker utan við nestána og borizt svo inn yfir brotið upp undir landið og farizt þar. — sínum um daginn og orðið síöbúinn heim en sloppið þó: LÁXFOSS Á STRANDSTA9NUM ', 'r Beíri sjór, er komið var inn fyrir nesið. Vindur var það austlægur er slysið varð, að strax og komið var vestur fyrir nesið var kdmið í var, enda var sundið inn að Hópinu nokk- uð gott og heldur lítill siór þar, en það er stundum alveg ófært, þegar átt er suðlæg- ari. Síðasti Grindavíkurbátur- inn, sem komst heim á föstu- dagskvöidið var Ægir. Hafði hann týnt nokkuð af lóðum Slasaður maður finnst á Hafnar- fjarðarvegi Á sunnúdagsnóttina komu þrjár bifreiðar samtímis að slösuðum manni á Hafnar- fjarðarvegi, skammt frá kirkjugarðinum í Fossvogi. Reyndist þetta vera Eirikur Þórðarson, Miðtúni 24, mað,- ur um hálf-þrítugt, ættaður úr Norðfirði. Var hann skadd aöur á höfði og í baki, og var fíuttur í Landspítalann, þar sem hann liggur nú. Eiríkur mun hafa veriö ölv aour, og siálfur getur hann ekki um það sagt, hvort hann hefir orðið fyrir bifreið eða dottið svona illilega á hálk- unni. Fólk, sem einhverjar upp- Jýsingar kynnu að geta veitt, er beðið að snúa sér til rann- sóknarlögreglunnar i Reykja- vík. — inn í dimmviðrinu. Kom hann ' að um klukkan 6,30 Veður var þá ekki oröið eins '. illt og það var síðan. Menn 1 voru þá í annriki á bryggj- j. unum að ganga frá uppskip- un aflans og ganga traust- lega frá festingum bátanna. Neyðarbál og Ijós í siglu. Það mun svo hafa verið um 20 mínútum eftir að Æg- ir kom að, er menn sáu að bátur var kominn að Þór- kötlustaðanesi. Rofaði þá skyndilega til á milli élja. Sást ljós í framsiglu (topp- Ijós) og skömmu síðar sást blossa upp af báli kyntu á þilfari. Mun slíkur blossi hafa komið þrisvar sinnum, eins og þegar olíu er helt á bál, þar sem kynt er minna eldfimu efni. í sama mund sáust siglingaljós, eins og báturinn væri að snúast til þarna i brimgarðinum við nesið. Skipti það engum togum, að eftir fáein augnablik var allt horfið, ljós og bál og bát- ur. Síðan sást ekki meir til Grindvíkings. • Grindvíkingum varð það strax að sjálfsögöu ljóst, að bátur var þarna í yfirvof- andi háska við nesið. Björgunarsveit til hjálpar. Var björgunarsveitin köll- uð saman þegar í stað og 17 menn bjuggust til ,ferða út í nesið, og höfðu ' meðferðis línubyssu og björgunartæki. Rétt um þaö leyti er sást (Framhald á 7. sióu) Farið um borð í Laxfoss í gær og smáhlutum bjargaðj I»«i* Iiefir vevið við strandstaðinn undati- í'arna daga cn !)|öi‘^un skipslns torveld Laxfoss liggur enn á fiúðinni framan við Brautarholts- nesiö og er nú allmikið farinn að síga að aftan um flóð, enda er kominn mikill sjór í hann. Hann hefir aðeins færst ofar og nær landi en var fyrst eftir strandið. Viröuleg minningarat- höfn í Akraneskirkju Á sunnudaginn fór íram virðuleg og fjölmenn minningarat- höín í Akraneskirkju til minningar um sjómennina sex, sem fórust með vélbátnum Val. Guðsþjónustan liófst klukk- an tvö síðdegis og var kirkjan á Akranesi troðfull út úr dyr- um. Má geta þess hér að við- eigandi hefði verið aö veita leyfi til að útvarpa á stuttbylgj um gegnum talstöð minningar athöfnumsem þessum, sem allir íbúar byggöarlagsins og fleiri vildu heyra, þótt ekki komist þeir .til kirkju. Séra Jón M. Guöjónsson sókn arprestur á Akranesi flutti mjög hugljúfa ræðu við þetta tæki- færi og minntist hinna myndar- legu ungu sjómanna, cr fallið höfðu fyrir aldur fram í bar- áttunni við Ægi. Hann ræddi Varöskipið Þór hefir verið við strandstaöinn ööru hverju tvo undanfarna daga í því skyni að athuga möguleika á aö ná skipinu út, en veður hefir ekki veriö nógu gott til þess að talið væri fært aö hef j ast handa, en sídegis í gær var þó oröið vel stillt í sjó. Farið um borð í skipið. Að því er Friðrik Þorvalds- son tjáði blaðinu í gær, fóru nokkrir skipverjar af Lax- fossi, þar á meðal stýrimenn og vélstjórar upp að Kjalar- nesi í gær. Fengu þeir eipn hafnarbátinn til ferðarjnnar og gekk þeim allgreiðlega að komast að skipinu og fara um borð í það. Mikíll sjór er kominn í það, en það þarf þó ekki að þýða það, að skip- iö sé mjög brotið aö neðan, því að ekki er lengi að safn- ast fyrir, þegar leki er nokk- ur. — Smáhlutum bjargað. Þeir skipverjar af Laxfossi björguðu úr skipinu ýmsum smáhlutum og verðmætum.er þeir máttu með komast. Ef veöur leyfir mun verða hald- ið áfram tilraunum til að bjarga skipinu, en óráðiö mun þó að mestu, hvernig þeim verður hagað. Þarf fyrst að fara fram nokkur rannsókn á skemmdum skipsins og síð- an að gera tilraun til að dæla úr því sjó. Níu bátar stunda róðra frá Hornafirði Frá fréttaritara Tímans í Horriafirði. Gert er ráð fyrir að níu bát ajf rói héðan á vertíðinni og verða fjórir þeirra aðkomubát ar, flestir frá Neskaupstaö. Tveir bátanna eru konmir i verið', en hinir væntanlegir bráðlega. Róðrar eru ekki hafnir að marki, en hefjast nú hvað úr hver.ju ef gefur. Unnið er nú að því að Ijúka niöursetningu véla og öðrum undirbúningi að því að beina- mjölsverksmiðjan taki til staría, en hún er fyrsti áfanginn í vœnt anlegu fiskiðjuvei'i. Mun verk- smiðjan geta unnið úr fiskúr- gangi á vertíðinni. einnig almennt um sjóslys og mannskaða, en séra Jón er kunn ur af hinum mikla áhuga sínum og störfum í þágu slysavarn- anna. Meðan guðsþjónustan fór fram stóðu sjómenn heiður vöi'ð undir ísienzkum fána í kirkjunni, en tvö skáld byggðar lagsins fluttu kvæði.og sunginn var einsöngur. Sainúðarskeyti bárust frá biskupinum yfir fslandi, séra Sig' stiga í vélarrúmi skipsins og urjóni Guðjónssyni prófasti í ^ hlaut af veruleg meiðsli. Fékk Saurbæ, sóknarprestunum á Pat1 hann heilahristing og marð- reksfirði og Útskálum. Voru sam ist illa á báðum mjöðmum. Féll fjórar maim- hæðir í vélarrúminu Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Háseti á Hvassafelli, Sig- urður Kristjái'.sson, féll úr úðarskeyli þessi lesin í kirkj- unni. Fallið var um fjórar mann- hæðir. 100 manns í dauðaieft í nágrenni Hiíðarvatns Lcitin liar ckki ncinu iíraiig'ifi* í g«cr Fjölmennir flokkar leituðu í allan gærdag Sigurgeirs Guðjóns- sonar, hins unpa manns, sem hvarf úr bilalestinni við Hlíðarvatre í austanhríðinni aðfaranótt síðastliðins laugardags. En leítin bar ekki neinn árangur. Leitannenn munu hafa verið um eitt hundrað, og var fjöl- mennasti hópurinn starfsmenn frá Sogsvirkjuninni, um finnn tíu manns. Voru forustumenn þeirra Sverre Tynes og Skarp- héðinn Árnason, en í liópi leit armanna voru meðal annarra tveir erlendir verkfræöingar, sænskur og danskur. Bændur úr Selvogi fjölmenntu og til leitar, cg frá Eyrarbakka og viðar voru menn í leitinni. Loks var margt manna frá B.S.R., en þar var Sigurgeir bílstjóri um skeiö. Frá Slysavarnafélaginu voru til skipulagningar á leitinni Jón Oddgeir Jónsson, Jón Eldon og Engilbert Sigurðsson. Lcitað við vatnið. Við Hlíðarvatn hagar svo til, að snarbratt er af veginum niður að vatninu og á því víða vakir frá kaldavermsli. Fimmtán manna ílokkur ■ leitaði í sköfl- unum við vatnsborðið og í vök- unum í vatninu. Voru krókstjah: ar hafðir til þess að leita í vatn inu. Farið vcstur að Eldborg. Hinir leituðu svo víðs vegar meðfram fjöllunum. Bilstjórar frá B.S.R. leituðu austan Hlið- arvatns og upp í heiðina. Aðrir fóru vestur á bóginn og leituð'u meðfram Herdísarvíkurfjalli og Geitahlið, allt að Eldborg. Er erfitt að leita á þessum slóöuin, því að víöa er hraun, en leit- inni var svo hagaö, að menn gengu í röðum og var skannnt á milli. Á þetta svæði því að vera allvandlega leitað. Spor, sem geta verið eftir Sigurgeir. Undir Herdísarvíkurfjalli og meðfram Geitahlið fundust spor, sem geta verið eftir Sig urgcir. Var vitað, að hann var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.