Tíminn - 22.01.1952, Qupperneq 2
2.
JJ'ÍMINN, Jiriöjudaginn 22. janúar 1952.
17. blað.
Ummælin um Leif séu samræmd
viðurkenndum söguheimildum
Dr. Nils William Olson,
menntamálafulltrúi bandarísku
sendisveitarinnar l\ér, hefir sent
blaðinu bréf varðandi frásögn
bæklingsins „Staðreyndir um
Bandaríkin" um Vesturheims-
fund Leifs heppna árið 1000.
Mun það sérstaklega gleðja ís-
lendinga, að fulltrúinn heitir
því að beita sér fyrir því, að
þau verði gerð ótvíræð í næstu
útgáfu bæklingsins.
Ekki ætlun að rangfæra
staðreyndir.
Bréfið er svolátandi:
„Ég vildi gjarnan mega beina
athygli yðar að grein, sem birt
lst í Tímanum íimmtudaginn
10. janúar siðastliðinn um Leif
Eiríksson, auk þess, sem ég vil
fullvissa yður og íslenzku þjóð-
ina um, að það var alls eigi
ætlunin hjá upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna, sem gaf út bækl
inginn „Facts about the United
Státes", að koma fram þeirri
hugmynd, að Leifur Eiríksson
hafi ekki verið íslendingur. Eigi
heldur var það ætlunin að rang
íæra þá kunnu staðreynd, að
íslenzkir sjófarendur urðu fyrst
ir hvítra manna til þess að stíga
fæti á meginland Norður-
Ameríku, auk þess sem þeir sáu
um, að atburður þessi væri færð
ur í letur og þannig kunngerður
ókomnum kynslóðum.
Vafasöm merking
orðsins Norsemen.
Til þess að fyrirbyggja mis-
skilning vil ég mega taka það
fram, að í bæklingi þessum
stendur ekki að „Norðmenn
Leifs Eiríkssonar hafi komið til
Vínlands", heldur að „norrænir
menn (Norsemen) Leifs Eiríks
sonar hafi fundið Vínland".
Merkingarmunur ensku orðanna
„Norseman" og Norwegian" er
afar þýðingarmikill í þessu sam
bandi, enda þótt orðabók Webst
ers (sem í Bandaríkjunum er
viðurkennt heimildarrit á sínu
sviði) gefi orðinu „Norseman"
þá aukamerkingu, að það þýði
það sama og „Norwegian" eða
Norðmaður. Aðalmerking orðs-
ins og sú, sem fræðimenn í
Bandaríkjunum hallast að, nær
undantekningarlaust, er „það,
sem dregið er af eða lýtur að
Skandínavíu hinni fornu og
þeirri tungu, sem íbúar hennar
töluðu". Webster gefur einnig
þessa skýringu á orðinu forn-
norræna (Old Norse): „hið
forna mál Skandínavíu, sem hlot
ið hefir mest bókmenntagildi í
forn-íslenzku. Meðal afkomenda
forn-norrænna manna, þ. e.
íslendinga, Norðmenn, Svía og
Dana, myndar hún hina skandí
navísku eða norrænu grein hins
germanska eða fornþýzka
(teutoníska) málaflokks“. .
Það er augljóst mál, að vér er-
um hér að fást við merkingu
orða eins og Skandínavíu eða
skandínavískur, norrænn og
norrænn maður (á ensku Norse
man), svo og merkingu enska
orðsins „Nordic“, sem einnig þýð
ir það, sem norrænt eða norð
lægt er að uppruna, o. s. frv.
Orðið ,,norsemen“ (norrænir
menn), sem að öllum líkindum
er dregið af orðinu „Northmen"
(norð-menn), vajr upphaflega
notað um þá menn, sem námu
norðlæg lönd. í sænsku er næm
ur, en þó greinilegur munur á
merkingu orðanna „norðmán“
(þ. e. íbúar hinna fornu, norð-
lægu landa) og „norrmán" (þ.
e. þeir menn, sem nú byggja
Noreg). Merking orðsins „Skandí
navía“ og „skandínavískur" var
í upphafi einungis landfræðileg
og átti við Skandínavíu-skag- j
ann, sem í dag skiptist millum
tveggja landa, Noregs og Sví-
þjóðar. Eftir því sem tímar liðu,
hefir merking orðsins smám
saman víkkað og aukizt, þannig
að í dag er það notað sem al-
mennt heiti yfir þau tungumál,
sem töluð eru og þá menningu,
sem rekur uppruna sinn til
hinna norðlægari landa, og það,
ekki aðeins Noregs, Svíþjóðar
og Danmerkur, heldur einnig til
Islands, Færeyja og þess hluta
Finnlands, þar sem sænsk menn
ing og mál eiga hvað mest ítök.
Það er vissulega mikil þörf
á samræmingu og samkomulagi
um orðalag, og það væri æski-
legt, að fræðimenn norðlægari
landa gætu komið sér saman um
merkingu ýmissa orða og orða-
sambanda. Ég er þess fullviss,
að aðrar þjóðir myndu þá fara
að dæmi þeirra og koma á reglu,
þar sem nú er hik, ringulreið'og
misskilningur.
Breyting í næstu útgáfu.
Svo að vikið sé að ummælum
þeim, sem varða Leif Eiríksson,
og birtust í ritinu „Facts about
the United States“, þá þykir
mér það tkki nema eðlilegt, að
orðalag það, sem þar er notað,
geti valdið misskilningi. Ég mun
þvi reyna að sjá svo um, að í
næstu útgáfu þessa bæklings
verði þessi ummæli færð til
bet'ri vegar og þau samræmd
viðurkenndum heimildum sög-
unnar“.
Útvarpið
■.V.V.W.V.W.W.V.".W.V
l MUNIÐ
j> a$ grelcSa Maðgjalcl 1951 þegar að fulla
Innheimta Tímans
Útvarpið í dag:
Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
Veðuríregnir. 12,10—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis-
útvarp. 18,15 Framburðar-
kennsla í esperantó. 18,25 Veður
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II.
fl. 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25
Þingfréttir. — Tónleikar. 20,00 |I
Fréttir. 20,30 Leikrit Þjóðleik- j .J
hússins: „Lénharður fógeti" eft /
ir Einar H. Kvaran (endurtekið). j 'I
‘.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.VAVVW.V.'.W.’.VJV.V.W
V^V.V.V.VV.V.V.’.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.'.V
Vegna jarðarfarar
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.25 Kammertónleikar (plötur).
22,55 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- (
útvarp. 18,00 Frönskukennsla.'
18.25 Veðurfregnir. 18,30 Is-
lenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzku
kennsla; II. fl. 19,25 Þingfréttir.
Tónleikar. 20,00 Fréttir. 20,30
Útvarpssagan: „Morgunn lífs- j
ins“ eftir Kristmann Guðmunds,
son (höfundur les). — IX. 21,00
íslenzk tónlist: Þættir úr kór-
verkum eftir Björgvin Guð-
mundsson (plötur). 21,20 Vett-
vangur kvenna. — Strá fyrir
straumi; — frásöguþáttur eftir
frú Margréti Þormóðsdóttur
(þulur flytur). 21,45 Útvarps-
hljómsveitin Þórarinn Guð- ^
mundsson stjórnar. 22,00 Fréttir !
og veðurfregnir. 22,10 „Ferðin'
til Eldorado“, saga eftir Earl ^
Derr Biggers (Andrés Kristjáns- i
son blaðamaður). — V. 22,30
Svavar Gests kynnir jazzmúsík. *
23,00 Dagskrárlok.
Ingvars Sigurðssoiiar cand. Phil. verður skrifstofa Inn- I;
I; flutnings- og gjaldeyrisdeildar lokuð frá hádegi 22. þ.m. \
:■ I;
«, Reykjavík, 21. janúar 1952. ■.
fnnfiuíniings* og gjaidcyrisdeild
■.'.V.V.V.VV.V.VV.V.VV.V.V.VV.V.V.VV.W.V.V.V/.VVV
W/.W/.WVVVAV/.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W/AV.V.V
? £
IBNRAÐ REYKJAVIKUR £
im'
TILKYNNING
íslenzkir soldýrkendur
fagna hækkandi sél
Skammdegið á Islandi er oft
þreytandi, og það er öllum, ung
um og gömlum, fagnaðarefni,
þegar sólin fer að sjást á ný.
Fyrst gægist hún niður í byggð !
ina stutta stund, en með hverj-
um degi lengist tíminn, sem j
hún nær að skína niður til (
mannanna barna. Þegar dimm'
viðri eru dögum saman um þetta
leyti, kemur í ljós, þegar loks
kemur skýjarof, að sólinni hefir
þokað áfram upp á himinhvolf
ið, þótt enginn sæi hana að
skýjabaki.
Sóldýrkendur.
I svo norðlægu landi eru allir
ástvinir sólarinnar, og í augum
okkar íslendinga eru kannske
fá trúarbrögð jafn-auðskilin og
átrúnaður sóldýrkenda. Ylur
sólarinnar er sú blessun, sem
frjóvgar land okkar með til-
styrk regns, og þegar sólfar er
lítið, hefir löngum verið háski
á ferðum. Af ofmiklu sólskini
höfum við lítið haft að segja.
Sóldýrkun okkar.
Þótt við færum ekki sólinni
fórnir eða beinum til hennar
bænum, erum við sem sagt sól-
dýrkendur. I mörgum byggðar
lögum landsins er það hálfgild
is hátíðisdagur, er sólin nær á
ný að skína á hússtafnana og
fyrsti geislinn kemst inn í litlu
stofurnar. Það heitir sólardagur,
og þá er drukkið sólarkaffi með
vinum og kunningjum og ná-
grönnum, jafnvel þótt loft sé
skýjað, svo að blessaðrar sólar-
innar verði hvergi vart. Hún er
þarna einhvers staðar úti í
geimnum, og hún bregzt ekki,
þótt flest annað sé fallvalt.
;! Nýkosið iðnráð kemur saman til fyrsta fundar í bað %
£ stofu iðnaðarmanna, sunnudaginn 27. jan kl. 2 e. h. £
!■ Hér með boðast því allir nýkosnir og fráfarandi full- V
£ trúar aS.mæta á fund þennan. í
í í
Framkvæmdastjórnin
■•V.*.VVAV.V.^V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.VV.V////.V.;!
V/.V/////////.V/////.V.V.V////.V////.V.V.V//.VA
j: j:
Að gefnu tilefni \
■: ■:
£ skal vakm athygli á, að samkvæmt ákvæðum heilbrigö- £
£ issamþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu heilbrigð- £
£ isnefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til; £
i; 5
;. Tilbúnings, geymslu og dreifingar á matvælum
■í og öðrum neyzluvörum. *■
:« Matsölu, gisti- og veitingahússtarfsemi. £
£ Skólahalds. ‘!
Sólardagar — sólarkaffi.
Um þetta leyti reka sólardag
arnir i byggðum landsins hver
annan.. 14. janúar var drukkið
sólarkaffi í Eskifirði — á föstu
daginn verður sólarkaffi á ísa-
firði. Þannig er það fyrir austan
og vestan, norðan og líka sums
staðar fyrir sunnan. Heill hækk
andi sól!
ÞRUMA
ÚR HEIÐSKÍRU LOFTI.
Hann var kvæntur maður,
eg tengdamóðir hans var á
lífi. En svo vildi tengdamóðir-
in flytja til þeirra hjónanna,
og þau urðu við ósk hennar,
því að þeim leiddist að vita
hana eina síns liðs. En þegar
fram í sótti varð húsbóndinn
leiður á tengdamóður sinni,
því að hún var sífellt að þrefa ■
í honum á kvöldin þegar hann ’
kom heim, minna hann á ýmis
legt, sem aflaga fór, brýna fyr
ir honum að gera við hitt cv
þetta í húsinu, tala um það,
hvað hinir og þessir væru ötul
ir að sjá sér farborða og hvað
myndarlegt allt væri á öðr-
um heimilum. Hann svaraði
henni ýmist vel eða illa og
allt kom í sama stað, og hann
hætti að koma heim fyrr en
eftir háttatima, en þá vakti
hún eftir honum til þess að
geta stungið að honum fáein- j
um áminningum. Loks sá
hann, að við svo búið mátti -
ekki standa, ef hann átti ekki
að ganga af vitinu. Hann greip
til örþrifaráðs.
Lét gefa henni svefnlyf upp
úr miðjum degi.
fluyhfAii í Tíntahum
Reksturs barnaheimila, ennfremur sjúkrahúsa £
og annarra heilbrigðisstofnana. £
£
Reksturs rakara-, hárgreiðslu- og hverskonar *'
snyrtistofa. £
£
Iðju- og iðnaðar. ;!
Einnig þarf sérstakt leyfi til búpeningshalds og ;I
til- sölu ógerilsneyddrar mjólkur beint til neyt- í
enda. J«
Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starf- «j;
rækslan hefst, og er til þess mælst, aö hlutaðeigendur •!!
hafi þegar í upphafi samráð viö skrifstofu borgarlækn-
is um undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt, £
er varðar hreinlæti og hollustuhætti. /
HeilbrigðisEiefnd •:
r.w.,.v/Ar/.,.w/Av/.,.v.*.WiY.WiVMw.w«w/.v.vi
V//////////////////AV///////////////.V/.V/////.
Hraðið uppgjöri
«.
s Þeir innheimtumenn blaðsins, sem eigi enn hafa gert £
£ full skil til innheimtunnar fyrir biaðgjaldi ársins 1951, £
í eru enn minntir á að senda skilgrein fyrir n.k. mánaða- £
1« mót í síðasta lagi. :■
I; Innheimta T í M A N S . £
;■ £
SV////////////.V//////////////////////////////.%
GERIST ASKRIFENDUR A»
HflA MUM. - ASKRIFTASIMI 2323.