Tíminn - 22.01.1952, Qupperneq 7
17. bla'ð.
TÍMINN, liriðjudaginn 22. janúar 1952.
7.
Slysið í Grindavík
(Pramhalö af 1. elðu.)
er Ijósin sáust, að austanátt-
in var laus við land í nesinu.
Skömmu fyrir miðnætti
Frá hafi
til heíða
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er á ísafirði.
Ms. Arnarfell er í Stettin. Ms.
Jökulfell er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla er á Austf jörðum á norð
urleið. Esja er í Álaborg. Herðu
breið er á Húnaflóa á norðurleið.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr-
ill er í Reykjavik. Ármann var í
Vestmannaeyjum í gær.
Eimskip:
Brúarfoss er væntanlegur til tækin, til að skoða aðstæð
Reykjavíkur á ytri höínina um -lrnar 0g horfa eftir hinum
kl. 14,30 í dag 21. 1. frá London. £trandaða bát.
Dettifoss fór frá New York 18.
1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer . . ,
frá Siglufirði kl. 14,00 í dag 21. Ekke5.1 "e“a myrkuT
1. til Húsavíkur og Kópaskers. °£
Gullfoss kom til Reykjavíkur 21. j En úr nesinu var ekkert að um, en hún hefir ekki heldur
1. frá Kaupmannahöfn ogLeith. sjá í illviðri og náttmyrkri.1 reynzt í lagi. Ljósavélar báts-
Lagarfoss kom til Reykjavíkur Báturinn var með öllu horf- ins voru í beinu sambandi við
18. 1. frá Hull. Reykjafoss er í tnn og ekkert fannst í fjör-' vélina, en ekki með geymum.
Reykjavik. Selfoss fo rfra ye®5" : unni. sem gefið gat tii kynna Hefir vélin því verið í gangi,
“illiaf™ fór frá Reykjavík ,®f;tir .f 5J_“ »
10. 1. til New York.
Kss m
til bátsins um sjoleytið versn- fannst svo rekið, að vestan-
aði veður skyndilega og gerði verðu, belgir, stampar og
slikt aftaka hvassviðri að annað smálegt, aðallega of-
mönnum varð varla stætt úti anþilja, er gaf til kynna um
á bersvæði. (hinn hörmulega atburð, er
Björgunarsveitin komst þarna hafði átt sér stað.
skammt á bíl sökum illveðurs |
og ófærðar og í víkinni aust- Það ,sem rekið hefir.
an við höfnina lögðu björg-j Morguninn eftir fannst svo
unarmennirnir gangandi of- margVislegt brak, mikið sund
an i nesið og báru björgun- ; urmoiað og fátt heillegt úr
artækin. Sóttist þeim ferðin bátnum sjálfum. Á laugar-
seint á móti veðrinu og var daginn rak fjögur lík og hið
klukkan farin að ganga 10 er finnmta á sunnudaginn. Svo
fyrstu björgunarsveitarmenn tii ekkert rak úr-bátnum í
, komu fram í nesið. Höfðu fjór f>5rkötlustaðanesi, þótt þar
j ir brotizt lausir á undan ftafj báturinn farizt alveg
mönnunum með björgunar-j upp við ]and nokkra metra
framan við landklettana.
Báturinn hafði ekki talstöð
í lagi í þessari sjóferð, eins
og fyrr segir. Var talstöð báts
ins í viðgerð, en varastöð var
fengin að láni hjá landsíman
Æilifc
ÞJÓDLEIKHijSID
Ftugferðir
LoftteiSir.
Var því ekki um annað að arbálið var kynt, en sloknað
GULLJSA HLIÐI0
Sýning þriðjudag kl. 20.00
MM CURlSTiE
Sýning miövikudag kl. 20,00.
Börnum bannaöur aðgangur.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00. Sími 80000. Tekið
á móti pöntunum.
Kaífipantanir i miðasötu.
LEIKFEIAG
RgYKJAYÍKUR’
PÍ-PA-KÍ
(Söngur lútunnar)
Sýning á morgun, miðvikudag
kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag
kl. 4—7. Simi 3191.
>♦♦4
gera, fyrir björgunarsveitina,
en að halda aftur til Grinda-
víkur.
Þótti nú ljóst, að ef bátur-
I dag verður flogið til Akureyr inn hefði strandaö, myndi
ar og Vestmannaeyja. Á morgun reka ur honum á nesið að
er áætlað að fljúga til Akureyr- i vegtanvergu vig Grindavík,
það er að segja yfir sundið,
alveg á milli landa. Enda
var hann kominn það langt
ar, ísafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja.
Úr ýmsum áttum
Kvöld- og næturvörður í L. R.
Kvöldvörður kl. 18—0,30 Þór-
arinn Sveinsson. Næturvörður
kl. 24—8 Kjartan R. Guðmunds-
scn.
Skjaldarglíma Ármanns
verður háð föstudaginn 1. febr.
n. k. Keppt veröur um Ármanns
Frá skrifsíofu borgarlæknis.
Farsóttir i Reykjavík vikuna
6. til 12. janúar 1952 samkvæmt
skýrslum 28 starfandi lækna
(27). í svigum tölur frá næstu
viku á undan.
gefi sig fram við stjórn Glímu-
fél. Ármann fyrir 25. þ. m. —
Stjórnin.
Leiðrétting.
Blaðið hefir verið beðið fyr/.1
tvær leiðréttingar á frásögn- i
um þess 9. janúar á tjóni af
völdum ofveðurs i Skagafirði i
laugardagsveðrinu í byrjun
janúar.
Þar segir, að gróðurhús hafi
fallið niður að Reykjaborg. Þetta
er ekki alls kostar rétt. Um tvö-
leytið á laugardag svipti veðrið
húsið í loft upp, og fauk sumt
af þvi á glugga íbúðarhússins.
Járngrind hússins tættist upp
með sökklum sínum, og gler og
tréverk fauk út í veður og vind.
Að Lundi við Varmahlíð var
það ekki gróðurhús, sem brotn-
aði, heldur fauk brak á glugga
íbúðarhússins og skárust börn-
in þar á glerbrotum úr rúðum,
sem við það brotnuðu.
Bækur uni tónlist,
leiklist og myndlist
hefir bandaríska bókasafnið á
Laugaveg 24 fengið nýlega sem
hér segir: Books on art, music
and the theatre. American Pott
ers and Pottery eftir John Ram
say. 20 prise-winning Non-
Royalty One-Act Plays. Ballet
in America eftir George Am-
berg. Matinee Tomorrow eftir
Ward Morehouse. Golden Foot-
lights eftir Phyllis Winn Jack-
son. Creative Play Acting eftir
Isabel B. Burger. Screen World
eftir Daniel Blum. Simphony
Hall, Boston eftir H. Earl John-
son. The Arts in Renewal útgef
andi Sculley Bradley. Musical-
Comedy in America eftir Cecil
Smith. — Bókasafnið er opið
dagiega frá kl. 9—6.
Kverkabólga ...77 (71)
Kvefsótt . . . 66 (72)
Gigtsótt . . . 1 ( 0)
Iörakvef ...29 (37)
Hvotsótt . . . 1 ( 4)
Kveflungnabólga ... . .. 5 ( 5)
Taksótt . . . 1 ( 0)
Munnangur ....... . . . 3 ( 2)
Kíkhósti ... 7 ( 5)
Hlaupabóla........... 1 ( l) skilur
skyndilega og þá ekki kynt
bál heldur svo sæist, eftir
það.
Vaskir menn á bezta aldri.
Þeir, sem fórust með Grind
víking voru Jóhann Magnús-
son skipstjóri, Hermann Krist j
insson, Þorvaldur Kristjáns-
son, Bergmann Árnason og
Valgeir Valgeirsson frá Norð-
íirði á Ströndum. Hinir voru
Grindvíkingar. Þorvaldur
Kristjánsson var sá eini þeirra
félaga. sem var giftur. Læt-
ur hann eftir sig konu og
tvö ung börn. Jóhann lætur
eftir sig barn og foreldra.
Hermann lætur eftir sig unn-
ustu og foreldra. Bergmann
lætur eftir sig foreldra. Val-
geir kom til vertíðar í Grinda
vík um áramótin, en átti ann-
ars heima í Norðurfirði.
1 Þessi hörmulegi atburður
eftir sig mikil sár í
Vatnskútar
með hitaelementi og sjálfvirk-
um hitastilli. Þægilegir í eldhús
hjá þeim, sem búa után híta-
veitusvæðisins.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10 — Sími 6456
Tryggvagötu 23 — Sími 81279
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. — Sími 7236
Ðauðalcíi
(Framhald af 1. síðu.)
á bomsum, og sýndi snið, scm
tekið var af förunum, að stærð
in svaraði til stærðarinnar á
skófatnaði hans. En það villir,
að á þessum slóðum hafa að
sögn rjúpnaskyttur verið á
ferli, jafnvel nú fyrir fáum
döguni, svo að erfitt er um
þetta að dæina.
Haídið áfram leit.
Leitinni verður haldið áfram
næstu daga, ef leitarveður verð-
ur. Er æskilegt, að fólk, sem
vill gefa sig fram til leitarinnar,
láti Slysavarnafélagið vita, því
að fjölmenni þarf að vera við
leitina.
A7erður sporhundur?
Komið hefir til tals að fá
sporhund lögreglunnar, eink-
um í sambandi við för þau,
sem fundust effa önnur, sem
kunna að finnast. Hins vegar
er vafasamt um gagn af hon-
um, ef ekki er hægt að vísa
honurn á einhver merki þess,
sem Ieitað er að.
,*.V*.*.-.*.*I
hjörtum áöstandenda og allra
landsmanna. Er mikill mann-
skaði að hinum efnilegu, ungu
sjómönnum, er féllu svo mjög
fyrir aldur fram, ílestir á
aldrinum frá tvítugu að hálf
íertugu. —
BALDUR
fer til Búðardals í kvöld. —•
Vörumóttaka í dag.
UTVEGU
GG
allar vélar
frystíhúsa.
og tæki til hrað-
Björgvin Frederiksen h. f.
Lindargötu 50, Sími 5522.
*.v.*
3500 bifreiðae
hafa tryggt biíreiðar sínar hjá Samvinnutryggingum
og njóta hinna góðu kjara, sem félagið býður.
212 319 kr. arður
Samvinnutryggingar úthluta arði sínum til félags-
manna, og hlutu þeir, sem tryggja bifreiðar sínar
hjá félaginu, 212,319 krónur, á tveimur árum, en það
samsvarar 5% afslætti af endurnýjunariðgjöldum.
320 000 kr. afsiáttur
Samvinnustryggingar tóku upp þann sið, að gefa þeim
bifreiðaeigendum, sem ekki valda skaðabótaskyldu
tjóni á ákveönu tímabili, ríflegan afslátt af iðgjöldum
biíreiðanna.
Þannig voru greiddar í afslátt 320.000 krónur á tveim
árum og eru það ekki lítil hlunnindi fyrir örugga
ökumenn.
Bífreiðastjérar! Setjið ykkur það takmark á hinu
nýbyrjaða ári að draga stórlega úr árekstrum og
slysum og tryggið ykkur þannig verulegan af-
slátt af tryggingagjöldum bifreiðanna.
Biblíulestur.
Prófessor Sigurbjörn Einars- *I
son hefir bibliulestur i kvöld fyr l[
ir almenning kl. 8,30 í samkomu *«
. sal kristniboðsfélaganna, Laufás **
Hringið í
7080
W
Skrifstofur í Sambandshúsinu. — Umboðsmcnn um allt land.
vegi 13.
VAVWíV.V.V.V.%V.*AV.VW.V.WAW.*.V.V.WWV%Y.*.VAV.%VV.,.,VMiV.V.WV.W.W.V.VV.VAV.W.'.%%W<