Tíminn - 10.02.1952, Page 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skriístofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
1
36. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 10. febrúar 1952.
33. blað.
íslendingar vildu ekki kaupa hið mikla
bókasafn Vilhjálms Stefánssonar 1945
Nii er það komið til Dartmoiith-skólans ««'
^ilhjálsmir Stefánsson orðinn liclmskaiita-
scrfræðlitgiir þeirrar stofmimss*
Bókasafn hins fræga landkönnuöar, Vilhjálms Stefáns-
sonar, fullkomnasta bókasafn heimsins um heimskautalönd-
in, er nú komiö í umsjá Baker-bókasafnsins við Dartmouth-
skólann í Bandaríkjunum og verður þar til afnota fyrir
nemcndur og kennara skólans og aðra, sem leita vilja heim-
ilda í þvi. —
þar lifa. Hingað hefðu leitað
fjöldi manna, sem að þess-
um fræðigreinum starfa, og á
íslenzkum jöklum hefði verið
hin ágætasta aðstaða til þess
að þjálfa unga menn, sem
hugðu á ferðir til heimskauts-
landanna, samhliða því, sem
þekking var ausin af hinum
mikla fræðabrunni, sem bóka
safnið er.
Tvöfalt meira vii-ði.
Blaðinu er ekki kunnngt
um það, hversu hátt safnið ex
virt nú, en það er alveg tví-
mælalaust, að það er virði
tvöfalt hæi’ri upphæðar en
íslendingum var boðið að
kaupa það á árið 1945. Má
lengi harma, að svo slysalega
skyldi til takast, að hinu góða
boði Vilhjálms Stefánssonar
var hafnað að ófyrirsynju.
í safninu eru 25 þúsund
stöðu til þess að verða í^bindi bóka, 20 þúsund bækl-
fremstu röð háskóla um allt, j ingar og mörg verðmæt hand
sem laut að rannsóknum, I rit, um heimskautalöndin og
landafræði og náttúrufræði1 kaldari svæði jarðarinnar.
heimskautalanda og sögu ogj Auk þessa eru í bókasafn-
menningu þeirra þjóða, sem inu mikið af íslenzkum mið-
! aldaverkum.
Háskóli Islands gat
fengið safniö fyrir 100
þúsund dollara.
í nóvembermánuði 1945
flutti Hákon Bjarnason skóg
ræktarstjóri hingað heim
það tilboð frá Vilhj. Stefáns-
syni, að íslendingum væri
safnið falt fyrir 100 þúsund
dollara, enda yrði stofnað-
ur við háskólann hér kennslu
stóll í náttúruvísindum. —
Margir voru þess fýsandi, að
safnið yrði keypt, enda boð-
ið við gjafverði, 650 þúsund
krónur á því gengi, sem þá
var, en kaupin strönduðu á
fjármálaráðuneyti nýsköpun
arstjórnarinnar.
Hefði haft ómetanlegt gildi.
Þetta mikla og glæsilega
safn hefði haft ómetanlegt
gildi fyrir háskólann og bók-
staflega skapað honum að-
Allir vilja hlusta á
Ketil Jensson
Ketill Jensson, hinn ungi
tenórsöngvari, heldur þriðju
söngskemmtun sína í dag, og
voru allir miðar uppseldir á
hana í gær og sömuleiðis á
söngskemmtunina á þriðju-
daginn.
Eftirspurn eftir aðgöngu-
miðum á söngskemmtanir
hans hefir vei'ið fádæma mik
il, og hefði verið hægt að selja
aðgöngumiða að mörgum
söngskemmtunum langt fram
í tímann, ef miðar hefðu ver-
ið til staðar eða tekið á móti
pöntunum.
j Vilhjálmur fluttur til
Hanover.
I
Vilhjálmur Stefánsson ei
nú fluttur til vetursetu í Han-
over í Nýja Hampskíri, þar
sem Dartmouth-skólinn er,
en áður bjó hann í New York.
í Hanover gegnir hann störf-
um sem heimskautaráðu-
nautur skólasafnsins. Mun
hann þar halda áfram að
semja hina miklu orðabók
sína um heimskautalöndin og
nota safn sitt við það starf.
Frímerki til minn-
ingar um forsetann
Það mun nú vera ákveðið
að gefa út frímerki til minn
ingar um fyrsta forseta ís-
lands, herra Svein Björns-
son, og munu þau bera
mynd hans. Er ætlunin, að
frímerki þessi verði gefin út
á afmælisdegi forsetans hinn
27. febrúar næstkomandi.
Vilhjálmur Stefánsson,
landkönnuður.
!\' átíii mfr æði f <»1 a g'íð
Ævitillagið var
hækkað í 800 kr.
Það varð úr, að Náttúrufræði-
félagið hættir ekki að taka á
móti ævifélögum, eins og horf-
ur voru á, að gert yrði. Á hinn
bóginn var ævitillagið hækkað
úr 100 krónum í 800 krónur, þar
sem félaginu er ekki talið fært
um að standa við skuldbindingar
sínar gagnvart ævifélögum með
minna tillagi, eins og nú er kom
íð verðlagi. En þessi mikla hækk
un mun aftur valda því, að fáir
treysta sér til þess að gerast
ævifélagar.
Forsætisráðherra
talar á málfunda-
og fræðslunám-
skeiðinu
Næsti fundur málfunda-
og fræðslunámskeiðs F.U.F.
verður í Edduhúsinu annað
kvöld, kl. 8,30.
Rætt verður um landbún-
aðarmál og mun Steingrim-
ur Steinþórsson flytja er-
indi um stefnu Framsókn-
arflokksins í landbúnaðar-
málum.
Erindið hefst kl. 8,30 stund
víslega.
Mætið allir á réttum tíma.
Listvinasalurinn efnir
til Ijósmyndasýningar
Ölln áhngafólki mn ijósmynilagerð boðln
þátttaka. Fern verðlaim veltt.
Listvinasalurinn í Reykjavík hefir ákveðið að efna til sýn-
ingar á íjósmyndum áhugamanna frá öllu landinu, og ev
ráðgert að sýningin geti hafizt undir miðjan næsta mánuð
Er sýningin ekki bundin við neina ákveðna tegund Ijós-
mynda, svo sem landslagsmyndir eða annað, heldur hversi
konar myndir, svo fremi að þær uppfyíli ákveðnar tækni-
legar og íistrænar kröfur.
Allar myndirnar, sem send-
ar vei'ða, skulu festar á pappa
44 hifreiðir
skemmdar í
árekstrum á
þrem dögum
f fyrradag varð met í bif-
reiðaárekstrum í Reykjavík.
Tuttugu bííar lentu í árekstr
um og skemmdust allir meira
og minna.
Á miðvikudag, fimmtudag
og fösíudag í síðastliðinni
viku Ientu þá samtals 44 bif-
reiðar í árekstri, og mun tjón
ið, sem orðið hefir í beinum
skemmdum á bifreiðum af
völdum árekstra þessa þrjá
daga, nema tugum þúsunda.
Að vísu hafa sumar þessara
bifreiða aðeins orðið f-yrir
mjög lítilfjörlegum skemmd-
um, en aðrar þá líka stór-
skemmdum, sem kosta þús-
undir króna að bæta.
Enn munu hafa orðið marg
ir árekstrar í gær, en þá var
rannsóknarlögreglan ekki bú
in að telja saman í gærkveldi.
Heimiiislaus maður ör-|
endur sitjandi á bekkf
W
Húsvörðuiinn á Klapparstíg 26 koxn í gærmorgun að
örendum manni, sitjandi á bekk í herbergi við hliðina á mið'-
stöðvarklefa hvssins. Var þetta Guðmundur Óskar Daníels-
son, miðaldra n'aður, og einn af útigöngumönnum bprgar-
innar, heimilisla us.
Guðmundur hafði um skeið
hebergiskytru í kjallara á
Laugavegi, en ekki mun sú
vistarvera hafa verið álitleg.
Mun hann alloft hafa leitað
athvarfs um nætur á Klapp-
arstíg 26.
öað um húsaskjól
í fyrrakvöld.
í fyrrakvöld kom Guðmund
ur enn á Klapparstig 26, og
aumkaðist fólk yfir hann og
leyfði honum að sitja á bekk
í herbergi við miðstöðvar-
klefa, og sá húsvörðurinn
nokkru siðar, að hann svaf
sitjandi á bekknum. í gær-
morgun var hann enn í svip-
uðum stellingum, sitjandi á
bekknum — örendur og stirðn
aður. —
spjöld í stærðunum 40x50 sm.
eða 30x40 sm. Skal fylgja þeim
nafn og heimilisfang höfund-
ar og heiti myndarinnar. Eí’
höfundur vill veita frekan
upplýsingai', svo sem.um að-
stæður við myndatökuna, lýs-
ingu, hraða, tegund ljós-
myndavélar eða annað, er þaf-
vel þegið.
Rétt er að taka fram, að
þátttakan er alls ekki bund-
ín við það, að menn hafi unn
ið að útfærslu myndanns,
sjálfir.
Fjórar myndir valdar.
Hverjum er frjálst að senda
eins margar myndir og hann.
kýs, en á sýninguna verða.
flest teknar fjórar myndir
eftir hvern mann.
Dómnefnd, sem velur mync1.
irnar á sýninguna, skipa þeir
Hjálmar Bárðarson, verkfræc
ingur, Guðni Þórðarson blaða.
maður og Þorsteinn Jóseps-
son blaðamaður, sem allir err
meðal fremstu áhugaljós-
myndara landsins.
Verðlaun verða veitt fyrir
fjórar beztu ljósmyndir sýn-
ingarinnar. Velur dómnefnc!
atvinnuljósmyndara tvæx
verðlaunamyndirnar, en sýn-
ingargestir sjálfir hinar tvær.
Hverri sýningarskrá fylgir at
kvæðamiði.
Myndirnar verða að hafs.
borizt fyrir 1. marz. Utaná •
skrift er: Listvinasalurinr,.
Reykjavik (simar 2564, og;
7856). Þátttökugjald er fimxri
tán krónur, hvort sem um
margar eöa fáar myndir eu
að ræða, og skal það senú
með.
Málverkasýning stendur yfii
Listvinasalurinn hefir nu
sett upp nýjar myndir, m. a
eftir Hörð Ágústsson, Júlíönv
Sveinsdóttur, Þorvald Skúla-
son, Kristínu Jónsdóttur, Jó-
hannes Jóhannesson og:
marga fleiri. Er Listvinasal-
urinn að venju opinn dag-
lega 1—7. Aðgangur ókeypis.
Framsóknarvist á
fifflmtudagskvöld
Framsóknarfélögin í Rvík
halda hina vinsælu Fram-
sóknarvist á fimmtudags-
kvöldið kemur í Breiðfirð-
ingabúð kl. 8,30. Að spilinu
lcknu, verða veitt verðlaun,
en síðan verða önnur
skemmtiatriði. — Ath. að
nauðsyniegt er, að fólk
panti miða snemma, þar
sem fjöldi fólks varð frá að
hverfa síðast sökum þess, að
það hafði ekki tryggt sér
miða. Tekið verður á mótí þeirra boðið að koma, og ems
pöntunum í símum 6086 og, félögum í Normannslaget og
5564 eftir helgina. | gestum þeirra.
Ný skógræktar-
kvikmynd
Kvikmynd frá Noregi verð-
ur sýnd á samkomu Skóg-
ræktarfélags Reykjavíkur í
Tjarnarkaffi i kvöld. Er öll-
um félagsmönnum og gestum