Tíminn - 10.02.1952, Side 7
.V
33. blað.
yr>
y s ýy'.r'
TÍMTNN, sunnudaginn 10. febrúar 1952.
7.
Frá hafi
tii he 'iba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Gdynia
8. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarð
ar. Ms. Arnarfell fór frá Akur-
eyri 7. þ. m. til London. Ms
Jökulfell er væntanlegt til Rvík-
ur annað kvöld frá Leith.
Dauði Dretakonmigs ^erða úlsvörin ... ?
(Framhald af 8. síðu.) I (Framhald af 5. siðu)
uninn, var þeim aðeins tilkynnt, Þaff’ að það Þyrfti eIla að
að veiðunum væri aflýst þenn Sreiða 20% hærri útsvör. Það
an dag en annað fengu þeir ekki væri Þvi hagfelldara, jafn-
að vita að sinni vel Þótt það ætti einhverjar
í trjákrónuhóteli. stæðari fyrir stóreignamenn-
Siðla þennan sama dag höfðu ina’ er komið hafa fjármun-
hertogahjónjin, F^ísabet ríkis
VERKFÆRI
Rikisskip:
arfi og Mountbatten maðui
hennar, sem dvöldu í Kenýu
hinni afríkönsku nýlendu Breta,
verið boðin til trjákrónuhótels
eins skammt frá fjallahúsi því,
ems
gert
hringferð. Þyrill er á Austfjörð
um á suðurleið. Ármann fer frá
Reykjavik á morgun tii Vest-
mannaeyja. Oddur var á Skaga-
strönd síðdegis í gær.
um sínum í fasteignir,
og margir þeirra hafa
seinustu árin.
Það reynir nú á Sjálfstæðis
flokkinn, hvort hann metur
meira hagsmuni stóreigna-
Hekla fer frá Reykjavík upp, sem íbúarnir gáfu þeim, og þau m°nllanna cn ahnennings.
úr heiginni austur um land í dvöldu nú i. Slík hús eru byggð
í krónum stórra trjáa í Kenýu
og við vatnsból villidýranna
og til þess ætluð, að ferðamenn
geti horft þaðan á villidýr skóg-
arins, er þau koma til að drekka
Eimskip: undir miðnættið. .Hertogahjón-
Brúarfoss kom til Rotterdam in höfðu verið á ferli um skóg-
ö. 2. og fer þaðan í dag 9. 2. inn við hótelið og gefið bavíön-
til Antverpen, Hull og Reykja- um úr lófa og horft á listir
yikur. Dettifoss fer frá Álaborg þeirra j trjánum. Hertoginn var
í dag 9. 2. til Gautaborgar og . ð . ð fílabvssu
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá e ra f.„. g3® me; ,y’
Reykjavík 8. 2. til New York. og emn fillmn hafði komið mjog
Gulífoss fór frá Leith 8. 2. nærri Elísabetu, er hún var að
Væntanlegur til Reykjavíkur að- fara upp stigann, sem lá upp
faranótt mánudags 11. 2. Lagar tréð að húsinu í trjákrónunni.
foss kom til Reykjavíkur 8. 2.1
frá Antverpen. Reykjafoss fór gáu 4G fíia.
frá Reykjavík 7. 2. til Hull, Ant-1 Þegar lejö
verpen og Hamborgar. Selfoss
afdrif tillaga Þórðar Björns-
sonar fær. Eftir því eiga borg
ararnir líka að dæma, þegar
þeir fá dómsvaldið í sínar
hendur.
X+Y
fór frá Gautaborg 7. 2. og kom til
Kristianssand 8. 2., fer þaðan
til Siglufjarðar og Reykjavíkui.
Tröllafoss fór frá New York 2.
2. til Reykjavíkur.
Úr ýmsum áttum
Helgidagslæknir.
Björgvin Finnsson, Laufásveg Lodgé, fjallahússins síns.
11, Simi 2415.
á kvöldið, stóðu
hjónin ásamt fleira fólki á svöl
um hússins og horfðu á skógar-
dýrin í aðeins 13 metra fjar-'
lægð, er þau komu að vatnsból-
inu. Hertogahjónin skemmtu sér
konunglega og tóku margar
myndir af dýrunum. Það var
ekki fyrr en um morguninn,
sem þau héldu heim til Sagana
Amerískar
TENGIKLÆR
(stungur).
Snúrurofar og
tengipakningar.
Sendum gegn póstkröfu.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 6456.
Tryggvagötu 23. Sími 81 279.
Hamrar, tengur,
sagarbogar og margs konar
önnur jámsmíðavei'kfæri.
= HÉÐINN =
■ *■<*
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
LEDŒELAG
REYKJAYÍKUR'
PÍ—PA—KÍ
(Söngur Iútunnar.)
Sýning í kvöld kl. 8.
UPPSELT
í
wt'IM
Hraunte.ic 14.
Sími 7236
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sölumaður deyr
Sýning í kvöld kl. 20.00
„Sem yður þóUnast^
Eftir W. Shakespeare.
Þýðandi Helgi Hálfdánarson.
Leikstjóri Lárus Pálsson.
Hljómsv.stj. Róbert A. Ottóson.
Frumsýning, þriðjudag kl. 20,00
Pantaðir aðgöngumiðar sækist
fyrir kl. 14 á mánudag, annars
seldir öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga frá kl. 13,15 til 20,00,
nema sunnudaga kl. 11—20. —
Sími 80000.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
í dag er merkjasöludagur
Fyrsta tilkynningin.
Fyrsta fréttatilkynningin um
Kvenfélags Laugarnessóknar, og dauða konungsins barst blaðinu
verða merkin afhent að Laugar „East African Standard“ kl. 14
nesvegi 61. Sóknarbúar eru beðn eftir Austur-Afríkutíma um dag
ir að bregðast vel við, er komið
verður til þeirra með merkin
og sýna kirkju sinni og kirkju-
légum samtökum innan sóknar-
innar hlýhug > í verki.
Tafl- og bridgeklúbburinn
inn, en blaöið ákvað að láta
hana liggja í þagnargildi, þar til
fregnir bærust beint frá Sand-
ringhamhöll. Skeytið þaðan
kom hálfri stundu síðar og var
afhent Philip hertoga. Hann
vill vegna brenglaðrar auglýs kallaði konu sína þegar á ein-
ingar í Vísi taka fram, varöandi tal og færði henni fréttirnar.
skákþing Taflfélags Reykjavík Ehsabetu brá mjög og brast í
ur, að þeir meðlimir klúbbsins, ákafan 4t en að skammri
sem þatttakendur eru í þvi moti, , , . , , .. .
eiga að mæta að Röðli klukkan stundu llðmni komu hionin ut
aftur, og þá var hún rþleg og
gaf stuttorða skipun um að þeg
ar skyldi haldið til London.
hálf-átta annað kvöld.
Þremur tröppum munaði.
Fréttaritari Tímans í Siglu-
firði hefir beðið blaðið að koma
á framfæri leiðréttingu varð-
andi snjóinn við pósthúsið í
Siglufirði. — Það var eitt snjó-
Frumskógaóveður skollið á.
Þá var skollið á hið verjjta
frumskógaóveður með steypi-
þrep ofan í pósthúsdyrnar en regni og eldingum. Tveim stund
ekki fjögur eins og skilja mátti um eftir að fréttin barst héldu
á frásögn blaðsins. , hjónin af stað með bifreið til
—— ------------------------- flugvallarins. En flugvélin tafð
ist um tvær stundir vegna ó-
veðursins. Elísabet drottning
! gekk fyrst upp á pallinn við
■ flugvélardyrnar. Þar sneri hún
sér að fólkinu, sem hafði fylgt
henni þangað og brosti vingjarn
lega.
Flugbjörgunarsveit
(Framhald af 8. síðu.)
kennslu. Meðal annars hafa tólf
anna. Verður þá ýmist gert menn fengið þekkingu og þjálf
við bilanir á staðnum eða á nn 1 svokallaðri þlóðplasmagjöf,
verkstæði-verksmiðjunnar. — sem oft getur bjargað mannslíf
Ef til vill verður einnig hægt um, þegar slys ber að. Sýndi
að búa litla bifreið þannig, Úlfar læknir aðferðina við hana
að hún sé lítið viðgerðarverk- á blaðamannafundinum í gær.
stæði, sem viðgerðarmaður- | Þá mun nú hefjast hjá sveit
inn fer í á milli viðgerðarstað inni í námskeið í fjarskiptum,
anna. Verður tryggingargjald hvernig brjótast skuli inn í flug
ið 50 krónur á ári, og taka vélar, sem farizt hafa, um eld-
tryggingarnar til starfa 1. varnir og æfingar í göngu eftii*
marz. I áttavita.
Daftækjatryggingar
(Framhald af 8. síðu.)
un tækjanna öruggari, svo að
hún er báðum til hagsbóta
verksmiðjunni og eigendum
Mun verða ráðinn til verk-
smiöjunnar isérfræðingur i
viðgerðum heimilisvéla og
mun hann hafa eftirlit með
tækjunum að beiðni eigend-
Raf tækj atrygging
ftícffí«-rafta*kjaverksiniújaii í Hafiiarfirði hefir ákveðið að
setja á stefia tryggingastarfsemi fyrir eigendur
i
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
♦
:
♦
:
:
Þeir, sem vilja tryggja heim ] Flugbjörgunarsveitin hefir þeg
ilisraftæki sín, geta snúið sér' ar fengiö allmikið af nauðsyn
til afgreiðslu Rafha i Hafn- legum hjálpar- og ferðaútbún-
arstræti 18 í Reykjavík, sími aði, þótt ennþá vanti mikið.
8C 332, eða aðalskrifstofunn- Hafa ýmsir aðilar veitt starfsem
ar í Hafnarfirði, simi 9022. i inn drengilegan stuðning.
RAFMA6NST/EKJA
Starfsemi þessi verður í því fólgin, að eigcndur RAFHA-tækja, eiga þess kost fyrir
mjög vægt gjald árlega, aðeins 50 krónur á ári, að fá eftirlit og viðgerðir á öllum
nefndum tækjum frá verksmiöjunni. Samivæmt tryggingunni verður viðgerð á þeim
og viðhaid þeirra á eftirfarandi hátt:
1. Ef tæki bilar, gerir eigandi Rafha viövart, annað hvort aðalskrifstofunni í
Hafnarfirði eða útibúinu í Reykjavík, sem sendir þá sérfróðan mann til þess
að athuga tækið og ganga úr skug’ga um, hvað að því sé.
2. Sé um smávægilega bilun að ræða, þannig að ekkert efni fari til viðgerð-
arinnar, greiðir eigandi tækisins ekkert fyrir viðgerðina eða aðstoðina.
3. Ef efnis er þörf og hægt er að framkvæma viögerðina á staðnum, greiðir
eigandi tækisins aðeins efnið samkvæmt sérstökum verðlista verksmiðj-
unnar, en ekkert fyrir athugun e5a vinnu.
4. Þurfi að taka tækið í verksmiðjuna til viðgerðar, greiðir eigandi viðgerðar-
kostnað í verksmiðjunni samkvæmt reikningi, en athugun tækisins svo og
flutningur til og frá verksmiðjunni greiðist með tryggingargjaldinu.
Gert er ráð fyrir, að Raftækjatryggingin geti tekið til starfa frá og með 1. marz n.k.
Þeir, sem óska að gerast tryggingarhafar, eiga aö tilkynna þátttöku sína í afgreiðslu
RAFHA, Hafnarstræti 18, Reykjavík, sími 80 322, kl. 2—6 alla daga nema laugardaga,
og í aðalskrifstofu verksmiðjunnar í Hafnarfirði, sími 9022.
Árstryggingagjaldið er kr. 50,00. Þeir, sem tilkynna þátttöku sína, fá tryggingaskír-
teini sent fyrir 1. marz.
Gert er ráð fyrir, að þetta tryggingafyrirkomulag nái fyrst um sinn til Reykjavikur
og Hafnarfjarðar — og nágrennis.
H. f. IlaftœhjitíeerUstniðjjan, Hafnarfirði.
►