Tíminn - 24.02.1952, Síða 4
4.
TÍMINN, sunnudaginn 24. febrúar 1952.
45. blað.
V etrar-ÓlympíuleLkarnLr:
2. grein
Ragnhild gleymdi að setja leikina
KorðmatSiirinn Síon Eriksen sigpí^i í stórsvigi. Baudnríkjamaðuv*
í 500 m. skautahl. Sláttvík a síök,i'”!pni í norrænni tvíkeppni. gamii og ræðir um bækur:
Tvennt vantaði er setning 6.
Vetrar-Ólympíuleikanna fór
fram. í fyrsta lagi sólskin, og í
öðru lagi Hákon konung, en
Norðmenn munu þó aðallega
hafa saknað fjarveru hans, en
hann var viðstaddur útför'
Georgs Bretakonungs. Það féll
því í hlut hinnar 21 árs prins- J
essu, Ragnhildar, að taka að
sér hið konunglega hlutverk og
setja leikana.
En hún gleymdi litlu, þýðing-
armiklu orði, því það getur eins
komið fyrir konunglegt fólk,
eins og annað fólk, er það stend
ur frammi fvrir fjöldanum, að
gleyma einhverju. Og orðið, er
hún gleymdi, var „setja“ og
fræðilega hafa Ólympíuleikarn-
ir því ekki verið settir. Og við
það situr enn.
Fyrst var Georgs Bretakon-
ungs minnzt
hinn frægi stökkmaður Norð-
manna, Thorbjörn Falkanger,
ólympíueiðinn.
Þær þjóðir, sem áttu þátttak-
Hér er kominn Starkaður ar síðari og jók harmþunga sög
unnar og áhrif „frá listrænu
sjónarmiði“, eða að mínum
ná miklu forskoti í stökkkennn 1 -Gjarnan vildi ég mega' smekk. Hér var verið að lýsa
na miKiu iorskoti „m^kkeppn rabba litla stund um bókmennt því, hvernig velsæmiskröfur og
mm- I ir í baðstofunni. Efst er mér nú aimenningsálit samtíðarinnar
Honum tókst það, og þessi 35 í huga saga Árna Jónssonar: gat leikið heilbrigt og náttúr-
ára járnkarl, sýndi í þessari Einum unni ég manninum. Hér legt fólk, en það var ekki ætlun
keppni, hvernig skíðastökk á að skal ekki fjölyrt um heiti henn- skáldsins aö segja neina upp-
fnrn fram Harm ctökk miiii ai' eða gerS. en sagan er bæði reisnarsögu gegn almennings-
60-65 m. og stíieinkunnir hans óvenjuleg og merkileg. Höfund- áliti og vWurkenndu velsæmh
mum liggur nokkuð a hjarta. Her var sogð saga um astir 1
voru að meoaltah um 18, sem er jjann á erindi við lesandann, meinum, en engu að síður ástir
mjög sjaldgæft hjá tvíkeppnis- j en Vjg eigum nóg af fólki, sem þeirra, sem viðurkenndu að
mönnum. Hinir Norðmennirn- . hefir lipran talanda og er nautn meinbugir væru meinbugir,
ir, Stenersen og Gjelten, létu ! að neyta þess, en kemur þó allt- ; hvernig sem höfundurinn liti á
heldur ekki að sér hæða, og' af erindisleysu. En hér fer það.
lentu í 2. og 3. sæti i stökkkeppn ; skald< sem flytur boðskap, skírð
inni. Slattvík hlaut 223,5 stig, an eldi mikillar íífsreynslu.
Stenersen 223, Gjelten 212, en
unum þannig háttað, að Slatt
vík hafði 4:48 mín, Stenersen
komast á rétta braut
en° síðan vann Hann varð þó nr' 13‘
aftur.
undan til að bera sigur úr být
um. Til gamans má geta þess,
Um frammistöðu íslending-
anna er lítið hægt að segja. Þeir
voru að því leyti óheppnir, að aö'slattvIk "hafði'aðeins minna
________._______ vera ræstir aftarlega, og var . forskot j heimsmeistarakeppn-
endur í Osló um þessar mundir l3rautm Þvi orðin slæm. er Þeir inni> 15^ stíg á móti 16 nú, en
gengu fylktu liði inn á Bislet, og loksins komust af stað. Leikm Finnanum meg sinni alþekktu
var skautahlauparinn Hjalmar Þeirra var 11111 miðaS Vlð b®zlu „sisu“ tókst að vinna upp bil-
Andersen fánaberi. Kl. 1 um mennlRa’eins.°s Vlð val að bu" | ið og sigra með 3,4 stigum. Allt
daginn hófst keppni í stórsvigi ast' Haukur Sigurðsson s o sig ! er þvi ^ huldu meg ursht i þess-
karla. Ibezt’ varð 51“ en kePPendur ari grein, þrátt fyrir yfirburði
voru rúmlega 80. Karl Sigurðs- Norðmannanna j stökkkeppn-
I cnn r TTonlrc xro rA A.C
Stórsvig karla.
En því nefndi ég Helga Hjörv-
ar hér, að ég las nýlega um sögu
, , Beðskapur Árna Jónssonar bók hans ritdóm, sem mér
næstur varð Eder fra Austur- ; virgist mér einkum sá, að erf- \ fannst ómaklega lítið góðgjarn
ríki með 209 stig, og Hazu í jgieikar og jafnvel hörmulegir t og ekki fyllilega laus við þá for
fimmta sæti með 207,5 stig. atburðir geti orðið mönnum til dóma, að sjónarmið ritdómar-
Fyrir göngukeppnina var hlut S°ðs, — enda nauðsynleg náðar 1 ans eitt se „listrænt sjónaimiö.
meðul til sálubótar og sálu- ] Mér þykja fyrri sögur Helga
hjálpar, þó að slíkt orð þyki nú betri en hinar nýrri, en les þær
sjálfsagt orka tvímælis. Þó hika allar mér til ánægju, enda fer
4:39, Gielten 3,27 og Eder 27 sek., ég ekki við aS halda tram raun I saman vald á góðu máli og fá-
til góða á Hazu, og varð hann hœfu sannleiksgildi þess, enda' gæt kunnátta að segja mátulega
því að vera þessum tímum á ( andleg deyfð og andlegur dauði.! mikið, svo að kynngi sterkra
og lifandi rotnun viðurstyggð,1 áhrifa liggi í frásögninni. Að
sem engan veginn er óþekkt því leyti er Helgi listamaður í
fyrirbæri þessara „upplýstu“ 1 fremstu röð, svo að sögur hans
tíma „mannsæmandi lífskjara”. I grípa mig að minnsta kosti ó-
En að öðrum þræði bendir Árni | venjulega föstum tökum. En
á það í skáldskap sínum, að auk þess hefir hann sitt sérsvið
sérhver maður heyi lífsstríð hið um val söguefna.
innra með sjálfum sér, en hið
ytra er fremur hismi og hégómi.
Sögur Helga Hjörvars eru
Þetta orðar hann eitthvað á fiestar um mann, sem dugur og
þá leið á máli sinnar lífsspeki,1 manntak er í, — jafnvel óvenju
............. „ ........x.x... að maðurinn sé að flýja guð iegt táp, — en finnst þó, að
son, bróðir Hauks, varð 57., Ás inni spenningur mikill hjá!sinn’ þar s?m hann reynir aS hann hafi verið minnkaður
itöí^ ir,nÁifccnri fií 0g Stefán ' hlfllinnst, fra. fort.lb sinni Of? íi,- ’ Tv,aX oir,V,T,ori.im Vrooft-i nir hnrfl
áhorfendum.
500 m. skautahlaup.
Flestum kom það á óvart, að
það skyldi verða Bandaríkja-
maður, sem sigraði i 500 m.
hann vantaði aðeins 1/10 á ól-
ympiska metið. En þó sigur
hans kæmi á óvart, var þó enn
óvænna, að í öðru sæti skyldi
geir Eyjólfsson 63
Noregur fékk fyrstu gullverð Kristjánsson 68.
launin í stórsviginu, sigur, sem Brautin var 2200 m. löng og
gladdi Norðmenn mjög mikið. hafði 66 hhg. Hæðarmismunur
Hingað til hafa Norðmenn ekki var 520 m og sigustu 200 m.
staðið Mið-Evrópuþjóðunum á voru engin hlið. Úrslit urðu
sporði i Alpagreinunum og ekki þessi;
tekizt að komast í fremstu röð
í þeim, nema þegar norsk stúlka 1. Sten Eriksen, Noregi, 2:25,0
vann svig kvenna á Ólympiu- 2. Ch. Pravda, Austurr., 2:26,9 ] hans virtist aldrei i hættu, og
leikunum fyrir 16 árum síðan. 3. Toni Spiess, Austurr., 2:28,8
Sigur Sten Eriksen var því 4. Zeno Colo, ítalíu, 2:29,1
mjög kærkominn nú, þótt 5. G. Schneider, Sviss, 2:31,2
hann væri á engan hátt óvænt- 6. Stig Sollander,. Sviþj., 2:32,6
ur, því þessi frábæri skíðamað- 0. J. Brooks, USA, 2:32,6
ur hefir undanfarin ár verið í
fremstu röð, og í þetta skipti' Meðalhraði Eriksen, ef miðað
hjálpuðu heimahagarnir til, því er ViS klukkustund, var 57 km.
hann gjörþekkti brautina. Hann!
keyrði mjög hratt af stað og í stökkkeppnin.
miðri brautinni hafði hann náð Á laugardaginn hófst keppn-
tveggja sek. forskoti á hættuleg in með stökkeppni í norrænni
ustu keppinauta sína, Austur- tvíkeppni. Norðmenn sendu i
rikismennina Pravda og Spiess. þá keppni fjóra mjög jafna
Öryggi hans var frábært, stund menn, m.a. þeirra Simon Slatt-
um fór hann gegnum hliðin á vík, járnkarlinn, sem þrivegis
öðru skíðinu, með hitt i loft- hefir borið sigur úr býtum á
inu, í skörpum beygjum. Það Holmenkollenmótinu í nor-
var ekki vafi, er hann kom í rænni tvíkeppni. Hann varð! roS.
mark, hver myndi hljóta gull- einnig annar í heimsmeistara- ’ Fyrir leikana höfðu Norðmenn
verðlaunin, því að beztu skíða- keppninni 1950, á eftir Finn- ]irnir fjói-ii-, allir frábærir sprett
mennirnir höfðu verið ræstir anum Heiki Hazu, og var nú sagt hlauparar á skautum, verið á-
á undan honum. ag hann hefði fullan hug á að Htnir líklegastir til að hljóta
Um leið og hann kom í mark- jafna þau met. Slattvík er mjög ,efstu sætin, en meðal þeirra
góður stökkmaður, en Hazu er
fyrst og fremst göngumaður.
Ef Norðmaðurinn ætlaði að bera
sigur úr býtum, varð hann að
hlaupast frá fortið sinni og á- ] meg einhverjum hætti og þurfi
byrgð unninna verka, og þvi sé þvi ag gera eitthvað til að leita
flótti hans vonlaus og ómögu- | sér uppreisnar og stækka sig í
legur. Hugsandi fólk, sem vill | augum heimsins. Oft leita þess
hafa sjálfstæða skoðun um rök- : ir menn sinnar uppreisnar á
semdir og eðli mannlegs lifs þann hátt, að þeir eru sjálfum
á þessari jörð, ætti ekki að sér verstir. Nægir þar að nefna
, , , , , .. , Játa sögu Árna fara fram hjá hetjUna úr Smalaskónum, sem
skautahlaupinu. Yfirburðir Ken J sér, enda er trú hans og túlkun hrekur frá sér stúlkuna, sem
Henry voru þó slíkir, að sigur, bæði karlmannleg og drengi-; hann eiskar, _ einu stúlkuna,
leg. sem honum er ekki sama um,
— fyrir það eit't, að hún hló einu
Auk þessa, er það að meta, að , sinni með öðrum unglingum að
i sögunni eru persónur, sem 1 skonum hans, og hefir þar eng-
vert er að kynnast og muna, ] in ahrif, þ0 að hún hafi sýnt
„ . ... . . fóik, sem vex af áreynslu og h0num hlýju og traust bæði fyrr
oþekktur landi hans lenda, sem: iætur hörmungar lífsins ekki ■ og sigar, Þetta endurtekur sig
fyrir þremur mánuðum hafði minnka sig. Ég las þessa bók! meg ýmsum hætti í sögum
legið veikur á hermannaspit-
ala í Þýzkalandi, og hafði leg-
ið þar i rúma tvo mánuði. Þessi
maður héitir McDerfnott, og er
hermaður í Þýzkalandi, en fékk
með óvenjulegum áhuga og ó-
venjulegri ánægju.
Helgi Hjörvar sagði i eftir-
mála sínum við Upp við fossa,
, .. . , ,, , .. . að eitthvað væri svo og svo „frá
leyfi, strax og hann utsknfaðist hstrænu sjónarmiði.“ Stundum
af spítalanum, til að æfa skauta taia menn s.vona, eins og ekki
hlaup. | sé tii nema eitt listrænt sjónar-
Hann var einnig sendur til mið, en þau eru mörg, eins og
Noregs mánuði fyrir leikana, er! allir mega vita, sem hlýtt hafa
árangur hans sýndi, að hann
gæti ef til vill komizt í fremstu
ið fleygði bandaríska stúlkan
Rodolph, sem varð fimmta í
stórsvigi kvenna, sér um háls-
inn á honum, enda eru þau trú-
lofuð, þótt stutt sé siðan hún
kom til Noregs. Á eftir sagði
Eriksen við blaðamenn: Þetta
var einn af þessum dögum, er
allt gengur eins og i sögu, og!
maður getur ekki gert rangt. í
Ég var aldrei hræddur um að
detta, og ég held að ég hafi ekki
tapað tíunda hluta úr sekúndu
alla leiðina. Ég efaðist ekki um
sigur.
Annar Norðmaður, Guttorm
Berge, var ekki eins heppinn.
Hann hafði keyrt mjög vel alla
leiðina, og fjörutíu metra frá
marki var hann með einn al-
bezta tímann, en þá lenti hann
út úr brautinni, og það kostaði
hann dýrmætar sekúndur, að
var Olympíusigurvegarinn síð-
an 1948, Finn Helgesen. Um 30
þúsund áhorfendur voru á Bislet
leikvanginum, er hlaupið fór
fram, mest Norðmenn, og þeim
til mikillar gremju, urðu þeir að
horfa á þrjá af löndum sínum
sigraða í riðlunum, er þeir
kepptu í. En eins og kunnugt er
keppa tveir og tveir saman í
riðlunum og ræður bezti tím-
inn úrslitunum. Samanburður
á beztu mönnunum fæst því
sjaldan. Úrslit urðu þessi:
Simon Sláttvík
"ÍíSésÍ
1. Ken Henry, USA,
2. McDermott, USA, 43,9
3. Arne Johansen, Noregi, 44,0
4. Audley, Kanada, 44,0
5. Finn Helgesen, Noregi, 44,0
6. Takabayashi, Japan, 44,1
6. Hroar Elvenes, Noregi, 44,1
á deilur listamanna og listfræð
inga innbyrðis. Auðvitað eru
vissar reglur, sem fylgja ber,
svo að saga verði áhrifamikil til
dæmis, en margs er að gæta við
sagnagerð eins og aðra list-
sköpun. Orðatiltækið „frá list-
rænu sjónarmiði“. má oft þýða
með hinu látlausa tilsvari: „Mér
finnst.“
Þorgils gjallandi vissi hvað
hann gerði, þegar hann skrifaði
Upp við fossa og sagði þar tvær
ástarsögur af einum manni,
enda var fyrri sagan með nokkr
um hætti undirbúningur hinn-
Helga Hjörvars allt til kennar-
ans í Básavik, en þeir ' þættir
falla mér vel, þó að ekki séu
nema brot.
Þetta fyrirbæri, sjúkur metn
aður og vanhugsað, heimsku-
legt ofríki til að hreykja sér af
þeim sökum, er sannarlega svo
algengt og alvarlegt, að vel má
skrifa um það eina bók. Sögu-
bók Helga á því fullt erindi við
samtíð okkar og samferðamenn,
enda að öllu samanlögðu i betri
bóka röð, bæði vegna listataka
og íþróttar höfundar síns og
mannbætandi boðskapar, sem
hún flytur geðrikum mönnum
og kappsömum til varnaðar, svo
að þeim lærist að lægja metn-
að sinn til hæfis við skaplega
sambúÖarhætti.“
Lokið er ræðu Starkaðar
gamla og verður nú hvíld tekin
um hríð.
Starkaður.
43,2
VVAV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.’.V'.V.V.V.V.V
s
Slysavarnardeildarinnar Ingólfs
i Reykjavik verður haldin n. k. þriðjudagskvöld 26.
febr. kl. 20,30 í fundarsal Slysavarnafélagsins í Gróf-
in 1.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
■: 2. Kosning fulltrúa á 6. landsþing Slysavarna
félags íslands.
^ Stjórnin
VAVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV