Tíminn - 28.02.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.02.1952, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórsrlnn Þórarinsson Fróttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Pramsóknarflokkurinn Bkrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 28. febrúar 1952. 48. blað. Öryggisútbúnaði báta ábótavant — reynt að blekkja eftirlitspnenn? Aðalfundur slysavarnadeildarinnar Ingólfur var haldinn í fyrra kvöld og flutti formaður deddarinnar, séra Jakob Jónsson, skýrslu um störfin og hafa þau verið mörg og mikil að málefnum slysa- varnanna. Tekjuafgangur reyndist um 56, þús. á árinu og á þeim ára- tug, sem deildin hefir starfað, hefir fjársöfnun hennar num- ið um 400 þús. kr., sem að mestu hefir runnið til Slysavarnafé- lagsins. Stjórnin var öll endur- kosin og skipa hana auk for- nHmns Þorgrímur Sigurðsson skipstjóri, Jón Loftsson stór - kaupmaður, Ársæll Jónsson kaf ari og Henry Hálfdánarson skrií stofustjóri. Umræður um öryggismálin. Miklar umræður urðu um ör- yggismálin, e'inkum það, hve öryggisútbúnaði sjómanna á skipunum væri ábótavant. Kom það fram í umræðum þá og fyrr, m.a. ávarpi, sem formað- ur deildarinnar, séra Jaltob Jónsson, flutti í útvarp fyrir nokkrum dögum í tilefni af fjái söfnunardegi deildarinnar, að ! saS®i Gísli, en getur ekki lát- Iögboðnum öryggisútöúnaö. » mm til 5in taka, fyrr en skma oe báta væri stórleea á- 1 hun hefir skapað sér ákveðn- Haii0rimsRirKju nam aó pas bótavant | ari afstöðu. Ég get því ekki um að kvoldi hvers virks dags. , , Lnr.r.A hns f.-nm nema miðvikudaga, þegar Sagði sera Jakob í þessu a- ; annao sagt, en það, að fiam- Hefiast hpss varpi, að tii væru í iandinu komnar hugmyndir hafa fostumessui eru. Hefjast þess skipstjórar og útgerðarmenn, fengið misjafnar undirtektir sem ekki hiríu um að búa skip hjá\stjórninni. sin björgunarprömmum, hafa .. En Við fylgjumst Vel með stiíengi ! björgunarhringum, öllu, sem gerist í málinu, Og gleymdu að hlaða geyma tal- áttum aHmikið samstarf við stöðva sinna og fengju jafn- fyrrverandi menntamálaráð- vel öryggistæki lánuð td þess hena,, og munum enn ^aka Staðsetning raennta skótans rædd af stjórn nemenda- sarabandsins Blaðið átti í gær tal við Gisla Guðmundsson, formann Nemendasambands mennta- skólans, og spurði hann, hvort stjórn sambandsins hyggðist ekki að leggja eitt- hvað til málanna um fram- tíðarstaðsetningu mehnta- skólans i Reykjavík, sem nú hefir verið mjög rædd. — Stjórn nemendasam- bandsins hefir þetta mál til athugunar að undanförnu, Skáldsaga frá 19. öld í sraíðum Skáldkonan Guðrún frá Lundi vinnur nú að því að skrifa nýja skáldsögu sem væntanlega kemur út í haust. Er þetta ramm- íslenzk saga engu síður en Dalalíf og efnið sótt í ís- lenzkt svcitalíf. Þetta er mynd af einu málverkinu á hinni norrænu sýningu Saga þessi gerist miklu1 áhugamanna í Listamannaskálanum. Málverkið er eftir Dana, fyrr en Dalalíf, eða á 19. öld. að því að skáldkonan hefir tjáð blaðamanni frá Tímanum. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju Bænakvöld verða haldin í að blekkja eftirlitsmenn. yfir öllu varðandi þetta íhál. ar kvöldbænir klukkan hálf- níu hvert kvöld, og verða þar sungnir passíusálmar og píslarsaga lesin. Er það meðal annars hug- mynd þeirra, sem fyrir þessu gangast, að endurvekja dag- lega notkun passiusálmanna. Sigurd Mejndor, að nafni, og nefnist Bugt ved Kattegat. Sýning, er sýnir hverju áorka má í tómstundum í Listamannaskálanum stend það skemmtilegt og lærdóms- ur nú yfir myndlistarsýning, er ríkt fyrir áhugamálarana að að mörgu leyti er athyglisverð- bera saman, hve hvert land- ur viðburður í höfuðstaðnum. j anna fyrir sig væri komið langt Það hlýtur að vekja athygli, i stafrófi listarinnar. þótt ekki væri nema fyrir það, eitt, að þeir, sem sýna viðfangs 1 Eg’ sem lmm Þessar rita- er efni sín, eru menn, sem af ein- , ekku nemn kunnattumaður i skærum áhuga fást við mynd- myndlist og er þetta eingongu list og nota til þess frístundir sknfað vegna ahuga a malefm því, sem hér er starfað að. Eg hefi séð allar sýningar áhuga- manna (áður F.Í.F.), sem verið hafa hér í bæ og verð ég að segja, að hér er um stórkost- legar framfarir að ræða, enda Finnlandi, Noregi og Sviþjoð sjáanlegti að margir þeirra sínar að afloknu dagsverki, því áhugamálarar þessir eru úr ó- líkustu stéttum þjóðfélagsins. Þá vekur það og athygli, að áhugamálarar frá Danmörku, taka þátt í sýningunni og er Hreindýr tekin í hús með fé á Austfjöröum og fá hey og mjólk Tillaga samþykkt. Á aðalfundinum var sam- þykkt svolátandi tillaga: „Aðalfundur Ingólfs skorar á stjórn S.V.F.l. að hlutast til um að ekki dragist lengur að stjórn arráðið setji reglugerð þá um Hreilltai'flir Uiiðíst á Slllldi í bát á Beril- öryggisútbúnað skipa og slysa-1 .. varnir, sem verið hefir í undir | IirÖl, tveil* a gjof a EyjolfsstoðllIH búningi. | Austur við Berufjörð hafa menn eignazt ný húsdýr. Á ---------- 1 1 i tveimur bæjum þar eystra eru nú hreindýr í húsi og þeim gefin mjólk og hey. Una þau vel hag sínum, þótt eldið hafi fáa daga staðið, en annars eru hreindýr mjög mannfælin, enda lengst af langt frá mannabyggðum. að hreindýrið myndi hafa notið góðrar kennslu frá því að síðasta sýning var hald- in, enda tjáði mér einn úr á- hugamannahópnum, að nú væru þeir fyrst farnir að læra staf- (Framh á 7. síðu). ................. | Skemratun Fram-| | sóknarmanna á I 1 Akranesi | | Framsóknarfélag Akra-1 l ness heldur skemmtun í í l félagsheimili templara laug | I ardaginn 1. marz og hefst § | liún kl. 8,30. Iíúsinu verður i 1 lokað kl. 10. Spillið verð- i | ur Framsóknarvist og verð i | launum útbýít. Allt full- | i orðið fólk er velkomið á i i skemmtunina eínkum hjón, i | því að aeskilegt er að jafn- | | margt sé af konum og körl | | um vegna spilanna. Guð-1 i mundur Björnsson, kenn- i 1 ari, stjórnar skemmtun-1 i inni. I UlClIIUJ'ilU IIIJIIUI -p drukkna á sundinu og hroð-, J€Dpa Vlir nmi f#>rn sinni an nax wtn » a * * Fjarðarheiði Frá fréttaritara Tímans í Seyðisfirði. iriUIMIIIIIIIIIMMIMIMMIIIIMIIMMIIMIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIII Til fjalla upp af Austfjörð um er nú víða hart í ári fyrir hreindýrin og hafa þau talsvert sótt ti! byggða úr sveltinu og harðindimum hið efra. Fyrst gefið úti. Niðri á fjörðunum er snjölétt. í Berufirði, þar sem lireindýrin þrju eru á gjof, er jörð alveg auð í byggð, en mikill snjór til fjalla. Fyrir nokkrum dögum komu tvö hreindýr í byggð og heim undir bæ að Eyjólfs síöðum í Fossárdal. Var þeim gefið úti, og urðu þau spök, eftir því sem hréhi- dýr verða. I)ag einn var þeim komið í hús, þar sem þau eru alin með kindun- um og fá kjarngott hey og spenvolga nýmjólk kvölds og morgna. Eltur uppi á bát. Einkennilegri er þó sagan um hre'.ndýrið, sem komið er á gjöf í Berufirði. í fyrradag áttu tveir menn leið þar með sjó fram og gengu þá allt í eimi fram á hreintarf, sem var að snuðra niðri í flæðarmál- inu. Þegar hanri varð manna- ferða var, brá honum held ur en ekki, og hljóp hann í ofboðinu út í sjóinn og synti út á fjörðinn, djörfum og kraftmiklum sundtökum. Mennirnir tveir brugðu skjótt við BjuggHst þeir við uðu ferð sinni að bát, sem var á öðrum stað við sjóinn. Reru þeir nú allt hvað þeir máttu út á fjörðinn á eftir dýrinu og komust loks í námunda við það. En hrein dýrið varð bátsins vart. Það; í gær fór SigurSur Sigur- var lítt þreytt, og náðu bát björnsson í Gilsárteigi á jeppa verjar ekki hreintarfinum yfir Fjarðarheiði og til baka fyrr en eftir allsnarpan elt- aftur, var hálfan annan tima ingaleik á Berufirðinum. j hvora leið. Fór hann á hjarni. | Það er mjög nýstárlegt, að far Strax farinn að spekjast (ið sé á bifreið yfir Fjarðarheiði Þegar þeir félagar náðu Þetta leyti árs. tavfi, tóku þeir hann móð- ------------------------------- an og aðframkomlnn upp í bátinn til s'n og reru að landi. Var hann nú tekinn í hús í Berufirði og gert gott og hefir síðan verið alinn inni á nýmjólk og töðu. Unir liann hag sinum hið hezta og eru ekki horfur á öðru en hreintarfurinn, sem brá svo mjög í brún við fyrstu kynni sín af mönnunum verði hinn spakasti á hin- um austfirzka sveitabæ við Bcrufjörö. Framsóknar- félagsfundur Framsóknarfélag Reykja- víkur lieldur fund í Eddu- húsinu á fimmtudagskvöld- ið kemur. Umræðuefni: At- vinnumál. Málshef jandi verð ur Rannveig Þorsteinsdóttir alþingismaður. Félagar fjölmennið ®g takið mcð ykkur gesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.