Tíminn - 28.02.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1952, Blaðsíða 5
18. blað. TÍMiNN, fiirnntudaginjn 28. febrúar '1952. 5. IvÍHIIW Flmmtud. 28. febr. Faxaævintýrið Hér í blaöinu eru birt á öðrum stað svör framkvæmda stjóra Faxaverksmiðjunnar, sem er sameign Kveldúlfs og Reykjavíkurbæjar, við fyrir- spurnum, er Þórður Björns- son, bæjarfulltrúi Framsókn- arflokksins, lagið fram í bæj- arstjórninni 4. okt. í haust. Það hefir m. ö. o. tekið á fimmta mánuð að fá þessi svör og hefir Þórður þó marg gengið eftir því í bæjarstjórn inni að fá þau. Þrátt fyrir þetta verður það vissulega ekki sagt, að svör- in séu svo fulinægjandi sem skyldi. Þannig er ekki gefnar nema gamlar tölur um stofn kostnað verksmiðjunnar og engar tölur, er gefa verulega vitneskju um rekstrarafkomu hennar. Virðist af þessu mega ráða, að forráðamenn verk- smiðjunnar vilja ógjarnan veita glöggar upplýsingar um þessi mál. Fyrirspurnir Þórðar Björns sonar hafa samt borið þann árangur, að menn eru nokkru fróðari um þetta mál eftir en áður, þótt enn vanti mikið á, að um fullnægjandi upplýs- ingar sé að ræða. Þannig upp lýsir nú framkvæmdastjórinn að í árslok 1950 hafi stofn- kostnaður verksmiðjunnar verið 25,5 millj. kr., en á síö- astl. ári hafi hann svo hækk- að allmikið. Af kunnugum mönnum er giskað á, að hann muni nú alltaf kominn yfir 30 millj. kr. þó vantar enn ýmsar dýrar vélar, t.d. lýsis- eðlunarvél, eftir því, sem fram kvæmdastjórinn upplýsir í greinargerð sinni. Við stofnkostnaðinn bætist svo rekstrarhalli, er vafalaust hefir verið verulegur á síðastl. ári. Það er því áreiðanlega búið að binda yfir 30 millj. kr. í þessu fyrirtæki, sem þó er enn ekki orðið fyllilega starf- hæft. Þetta er álíka mikið fé og veitt er til landbúnaðarlána af tekjuafgangi ríkissjóðs 1951 og Alþjóðabankaláninu samanlagt og hefir þó ýms- um þótt þær upphæðir ríf- legar. En fáir virðast telja það aðfinnsluvert, að eitt einkafyrirtæki í Reykjavík fái slíkt fjármagn til starf- rækslu, sem í mesta máta er áhættusöm og ævintýra- kennd. Saga Faxaverksmiðjunnar er annars gott dæmi þess, hve öflug er aðstaða vissra fjárbrallsmanna í þjóðfélag- inu. Síldargangan mikla í Hvalfjörð 1948 freistar þess- ara manna. Þeir þykjast þar sjá möguleika til þess að láta mikla gróðadrauma rætast. Þegar þeir koma til sögunn- ar, er búið að ákveða bygg- ingu eða stækkun svo margra síldar- og bræðsluverksmiðja við Faxaflóa, m.a. kaup Hær- ings, að fyllsta óráð virðist að bæta fleirum við meðan ekki er meiri trygging fyrir því að síldveiðarnar i Faxaflóa myndu haldast. Þessum mönnum standa þó allar dyr opnar. Þeir fá Reykjavíkur- bæ í félagsskap við sig, en þó þannig, að þeim er jafnan tryggður meirihluti í stjórn fyrirtækisins. Þeir fá að byggja verksmiðjuna á bezta Er stofnkostnaður Faxaverksmiðj- unnar orðinn um 30 millj. króna? Framkvæmdastjórinn svarar fyrirspurnum Þórðar 1Sjarnssouar um stofnkostnað og rckstur verksmiðjunnar Reykjavík, 19. febr. 1952. Samkvæmt tilmælum yðar, hr. borgarstjóri, sendum vér yð- ur hér á eftir svör við spurning um þeim, er Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi, lagði fram viðvíkj andi Faxaverksmiðjunni á bæj arstjórnarfundi þann 4. október s. 1. 1. Hver er stofnkostnaður Faxaverksmiðjunnar? Um áramótin 1950—1951, en j þá var Faxaverksmiðjan full- byggð scm síldarverksmiðja, var 1 stofnkostnaður hennar orðinn | 25,5 milljónir króna. Af þessari upphæð stafa rúmar 6 milljónir króna frá gengismun, sem orðið hefir á dollaraláninu til verk- ' smiðjunnar, vegna lækkunar ' krónunnar í hlutfalli við doliar, ' síðan lánið var tekið. Stofnkostn 1 aður verksmiðjunnar hefði þvi orðið 19—19,5 millj. króna, hefði ■ gengi krónunnar ekki verið breytt. i Um síðustu áramót er stofn-' kostnaðurinn orðinn allmikið hærri og stafar það frá breyt- ' ingum, sem gerðar hafa verið á ' verksmiðjunni á árinu 1951 í því j ! skyni að hægt væri að vinna í: henni aðrar fisktegundir heldur | en síld. Á árinu fóru og fram { íyrslu vinnslutilraunir í verk- smiðjunni, þjálfun starfsliðs og endurbætur á byrjunargöllum | o s. frv., en þessi atriði eru jafn an kostnaðarsöm i sambandi við hvaða verksmiðju sem er og hlutu að verða þar enn meiri í Faxaverksmiðjunni, sem notar áður óþekkta vinnsluaðferö. Þennan byrjunarkostnað er eðli legt að telja til stofnkostnaðar að verulegu leyti, enda er ógern ingur að greina. á múli stofn- og rekstrarkostnaðar fyrr en reksturinn er kominn af til- raunastiginu og í fastar skorð- ir. 2. Hver eru afköst verksmiðj unnar? Mestu sólarhrings afköst verk smiðjunnar við bræðslu á upsa og karfa hafa orðið ca. 400 tonn. Ef nægilegt hráefni er fyrir hendi, bræðir verksmiðjan 300 - 350 tonn af þessum fiskiteg- undum á sólarhring að jafnaði. Með því að ganga 12 tíma á dag afkastar verksmiðjan 100-- 120 tonna bræðslu, eða ca. 500 tonnum af hráefni á viku til jafnaðar. Ekki hefir gefizt kostur á að reyna afköst verksmiðjunnar Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var loks svarað fyr- irspurnum Þórffar Björnssonar varðandi Faxaverk- smiðjuna, en þær hafði hann lagt fram á bæjarstjórn- arfundi 4. okt. síöastliffinn. Svörin voru í því formi, að birt var greinargerð frá framkvæmdastjóra verksmiðj- unnar og fylgir hún hér á eftir í heilu lagi. Varffandi svarið við seinustu fyrirspurninni er rétt að geta þess, aff engir reikningar verksmiðjunnar hafa enn verið lagðir fyrir bæjarráð eða bæjarstjórn, en þeir munu fyrst hafa verið lagffir fyrir stjórn verk- smiðjunnar í þessum mánuði eða alllöngu eftir, að Þórður Björnsson bar fyrirspurnir sínar fram. Virðast fyrirspurnir Þórðar hafa valdið því, að nokkur skriður hefir komist á reikningana, en þó enn ekki meiri en svo, að þeir eru enn í endurskoðun. Nánara er um þetta rætt á öðrum stað í blaðinu. við síldrbræðslu, en samkvæmt íenginni reynslu eru góðar vonir um, að hún nái 5000 mála af- köstum við bræðslu á síld, eins og fyrirhugað var. 3. Hvernig er framleiðsla verksmiðjunnar og hver er framleiðslukostnaðurinn pr. tn.? Þegar ráðizt var í byggingu Faxaverksmiðjunnar, var þess vænzt, að hún mundi framleiða betra mjöl heldur en aðrar verk smiðjur og skila meira magni af lýsi, og þó einkum mjöli, úr hverri hráefniseiningu heldur en áður þekktist, sökum algerr ar nýtingar hráefnisins. Faxaverksmiðjan framleiðir betra mjöl heldur en nokkurj önnur verksmiðja hér á landi.; Faxamjölið hefir mun meira eggjahvítuinnihald, lægra fitu-. magn, og virðist samkvæmt byrj unarrannsóknum hafa mun rík- 1 ari vaxtarörfandi eiginleika held ur en mjöl annarra verksmiðja úr rilsvarandi hráefni. Faxaverksmiðjan fær um 15% meira mjölmagn úr hverju tonni af upsa og karfa en nokkur önn ur verksmiðja hér á landi get- ur sýnt. ■Sömuleiðis fær Faxaverksmiðj an meira lýsismagn úr hverju tonni af fiski en aðrar verksmiðj ur. Hins vegar hefir komið í ljós, að lýsi það, sem Faxaverksmiðj an vinnur úr mögrum fiski, jafnast ekki að gæðum á við það lýsi, sem aðrar verksmiðjur framleiða, einkum að því er verksmiðjan vinnur. Ótalinn er hins vegar fastakostnaður, sem er meira og minna óbreyttur, hvort sem ársyinnslan er,mikil eða lítil, svo sem vextir af stofn fé, stjórnarkostnaður, kaup fastra starfsmanna o. s. frv. Hlutur þessara kostnaðarliða í héildarvinnslukostnaðinum pr. tonn verður þeim mun lægri sem meira magn er unnið. 4. Hver hefir rekstrarafkoma verksmiðjunnar verið? Um rekstur Faxaverksmiðj- unnar hefir ekki verið áð ræða fyrr en á árinu 1951, enda þótt hún tæki á móti nokkur hundr uð tonnum af fiski á árinu 1950 vegna frumtilrauna í forvinnslu verksmiðjunni. Allt fram í maí 1951 var vinnslan á tilrauna- stigi eins og fyrr hefir verið drep ið á. Á tímabilinu frá júní— september, en þá gekk vinnsl- an mjög greiðlega, hafði verk- smiðjan aldrei nægilegt hráefni til þess að vinna úr og var að jafnaði ekki í gangi nenía ca. 1—2 sólarhringa á viku, en með svo lítilli framleiðslu getur rekst urinn ekki staðið undir sér. Helztu orsakirnar fyrir hrá- efnisskortinum var aflatregða á karíaveiðunum og það að ýmsir þeirra togara, sem gerðir eru út I héðan úr bænum, lögðu aflann snertir lit og innihald af fríum upp annars staðar. Mestur hluti fitusýrum. , þess karfa, sem á land barst, Faxaverksmiðjunni er því fór í flökun. Faxaverksmiðjan nauðsyn á að afla sér lýsiseðlun fékk ekki neitt af karfaúrgang- artækja, sem gera það mögulegt inum fru frystihúsunum hér í að bæta gæði lýsisins. Á þennan bænum til vinnslu, þar sem þau eru allflest hluthafar í fiski- mjölsverksmiðjunni á Kletti og kusu heldur að láta hana vinna úr þessu hráefni. Meðan ekki er búið að selja allar afurðir síðastliðins árs er ekki hægt að gefa upp tölur um rekstrarafkomu, en hún hefir verið mjög örðug. hátt eru vonir til þess að Faxa- lýsið gæti orðið betri vara heldur en lýsi annarra verksmiðja er nú og þessi tæki gætu komið að mjög miklum notum til þess að eðla og þar með verðhækka lýsi frá öðrum verksmiðjum til útflutnings. I síldarverksmiðjum er af aug ljósum ástæðum ekki hægt að gefa upp framleiðslukostnað pr. tonn af framleiðsluvörum. Vinnslukostnaðurinn pr. tonn eða mál af hráefni er því notað- ur sem mælikvarði. Fyrri helming ársins 1951 var vinnslukostnaðurinn pr. tonn af hráefni mjög hár og breytileg úr. Stafaði það af óhjákvæmi- legum byrjunarörðugleikum, meðan vinnslan var á tilrauna- skeiði. Þá hefir hráefnisskortur og þar af leiðandi stopul vinnsla verkað mjög til hækkunar á vinnslukostnaðinum allan starfs tíma verksmiðjunnar. Frá því að vinnslan í verk- smiðjunni var komin í öruggt horf snemma á sumrinu 1951 og þar til hún stöðvaðist sökum hráefnisskorts í septemberbyrj- un, var beinn vinnslukostnaður að heita má sá sami frá viku til viku eöa ca. 200 kr. á tonn. Með beinum vinnslukostnaði er hér átt við kostnaðarliði svo sem vinnulaun, rekstrarvörur, raf- 5. Hvernig stendur á 3,3 milj. króna skuld verksmiðjunn- ar viff bæjarsjóð 31. des. s.l.? Skuld þessi er framlag frá Reykjavíkurbæ til byggingar verksmiðjunnar umfram stofn- fé. 6. Hvers vegna eru reikning- ar verksmiðjunnar ekki lagð ir fram? Reikningar verksmiðjunnar hafa verið lagðir fram og eru í endurskoðun. Virðingarfyllst, FAXI S/F. Sv. S. Einarsson. Sívaxandi koia- notkun Á hverjum degi er meira orku o. s. frv., sem leggjast beint' . á hvert tonn af hráefni, sem af. kolu“ og koksi en . nokkru sinni aður í sogunm, stað við höfnina, þótt með því sé Reykjavíkurhöfn að miklu leyti eyðilögð sem báta höfn. Þeir fá nægan erlend- lan gjaldeyri og nóg iánsfé í 'bönkunum. Það skorti heldur ekki á fög ur loforð af þeirra hálfu. Verk jsmiðjan átti að vera tilbúin til starfa í seinasta lagi um áramótin 1949—’50. Hún átti að byggjast á alveg nýrri vinnsluaðferð. Reyndin er sú, að hún er enn ekki fær um að annast síldarvinnslu, svo sæmilegt geti talist, nema enn sé stóraukinn vélakost- ur hennar. Og svo mikil var trú forgöngumannanna á síldina, að ekki var neitt hirt um að búa verksmiðjunni annan afkomugrundvöll en síldarvinnsluna. Aðrar hlið- stæðar verksmiöjur hér syðra, voru hins vegar yfirleitt svo búnar, að þær gætu jafn- íramt annast ýmsa vinnslu aðra. Á því hafa þær byggt afkomu sína undanfarið. Það var fyrst á síðastl. ári, sem farið var að hugsa fyrir þessu í sambandi við Faxaverk- smiðjuna. Kórónan á þessu er þó sennilega þaff, hvernig fjár- aflamönnunum hefir tekist aff ná stjórn fyrirtækisins alveg í sinn vasa. Hún er skipuff fimm mönnum. Þaff var alltaf talið víst, að þeir réffu yfir þeim tveimur full- trúum, er þeir tilnefna sjálf ir, og svo þeim fulltrúa, er Sjálfstæffismenn í bæjar- stjórninni tilnefna. Hins vegar var veik von um það, að fulltrúar minnihluta- flokkanna, Einar Olgeirsson og Jón Axel Pétursson, myndu ekki alveg lenda í vasa þeirra. Sú hefir þó reyndin orðið. Eftir þvi, sem Tíminn veit bezt, hefir stjórnin ekki komiff nema tvisvar saman. Fyrri fund- urinn var haldinn fyrir löngu til þess aff ræffa um laun stjórnarinnar. Síðari I en þrátt fyrir það sitja marg- fundurinn var svo haldinn ir í kulda í vetur vegna þess fyrir skömmu og voru þar að kolabirgðirnar hrökkva lagðir fram reikningar fyr- ekki til- í dag er kolaneyslan irtækisins, en ekki þótti rétt 50% meiri en fyrir 23 árum, aff draga þaff lengur eftir aff en samt sem áður heimta öll fyrirspurnir Þórffar Björns- lönd meiri kol. sonar voru komnar fram. I í mánaðarlegum hagskýrsl- Fyrr munu þeir Einar og um S.Þ. er að finna nokkrar Jón ekki hafa fengið aff sjá skýringar á því hversvegna reikningana effa farið þess skortur er á kolum. Ástæðan á leit. | er auðvitað hin stóraukna Landbúnaðurinn býr við 'ðnaðarframleiðsla. Hinar lánsfjárskort. Iðnaðurinn er gömlu iðngreinar hafa ekki að stöðvast vegna lánsfjár- auki® kolanotkun sína nema skorts. Það er atvinnuleysi. tUtölulega lítið síðastlið n 23 En við hverju öðru er að bú- ^r, en aörir og nýir viðskipta ast meðan þjóðfélaginu er vúiir hafa komið til sögunn- þannig háttað, að nokkrir ar. Afríka notar nú 54% meiia gróðabrallsmenn geta fengið af kolum en 1929, Suðui- 30 milljónir króna til þess að Amerika 78% meira, Asía 23% meira og Astralía og Nýja Sjáland 56% meira af hefir leggja í áhættusömustu fyr- irtæki eins og Faxaverk- smiðjuna, sem byggir afkomu kolum. sína á óvæntum höppum. I 1 Norður-Ameríku Meðan uppbygging atvinnu- j kolanotkunin aukizt um 15% veganna er látin byggjast á frá 1929, en aukningin hefir gróðavonum, er helzt minna uðeins numið 5% í Evrópu. á fjárhættuspilara, er ekki i Iðnaðarframleiðslan í Evrópu von á góðu. 1 „ _ [(Framhald á 6, síðu) j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.