Tíminn - 29.02.1952, Blaðsíða 5
«9. blaS.
TÍMINN, löstudagmn 29. febrúar 1952..
$m**-#w**: n mwf'- ■
5.
Fösiud. 29. febr.
Glæpafaralduriim
Sá dagur líður nú varla,
að blöðin flytji ekki fleiri eða
færri fregnir um rán, inn-
brot, þjófnaði eða árásir, er
átt hafi sér staS hér í bæn-
um næstu nótt eða næstu
nætur á undan. Virðist það
ekki ofsagt, að hér sé hafinn
eins konar stigamannaöld, er
fljótlega muni sitja svip á
bæjarbraginn, ef ekki tekst
hið fyrsta að stemma stigu
hennar.
Þegar er farið að bera á
ótta við það, að fólk telji sig
ekki óhult úti við eftir að
rökkva tekur. Slíkt er heldur
ekki ástæðulaust. En lítil
sæmd er fyrir Reykjavik, SiehaSandalwsráS^Í
ef hOn fœr siikt or5 a sig, aS j Sr“S“SS f-
un jafmst a við verstu stór- hugasamasti og áhrifamesti
borgir að þessu leyti. Þó er stuðningsmaður þess. Það er
það ekki nema ein hlið þessa ekki sízt þakkað honum, að
ERLENT YFIRLIT: '
Lester Bowles Pearson
Ifaiin er taliim licppilegasti inaÍSiirinn til j
þess að vera framkvæmdastjóri Atlants-
hafsbandalagsins
Á fundi Atlantshafsráðsins,
sem haldinn var um seinustu
helgi í Lissabon, var ákveðið
að ráða sérstakan framkvæmda
stjóra fyrir bandalagið og var
skorað á Oliver Franks, sendi-
herra Breta í Washington, að
taka að sér þetta nýja starf.
Franks hefir, nú ákveðið að
hafna þessu boði og er nú talið,
að böndin berist helzt að Lester
Pearson, utanríkisráðherra
Kanada, er oft áður hefir verið
tilnefndur sem slíkt fram-
kvæmdastjóraefni, en mun hafa
verið tregur til þess að gefa kost
á sér. Af pólitískum ástæðum
mun og hafa þótt rétt að gefa
brezkum manni kost á starfinu.
Ef Lester Pearson tekur þetta
starf að sér, kemur hann engan
veginn óundirbúinn í þessa
máls. Hitt er t.d. miklu alvar
legra, hvaða áhrif það hefir
á ungu kynslóðina, ef slík ó-
öld nær að dafna áfram. —
Fleiri og fleiri munu þá leið-
ast út á þessa glapstigu. Þar
kemur til greina ævintýra-
löngun og fleira, sem leiðir
menn út í glæfraverkin.
Vafalaust má benda á ýms-
ar orsakir, sem valda þessum
ófögnuði. Erlendis, eins og t.
d. í London og Stokkhólmi,
þar sem boriö hefir á aukn-
um afbrotum í seinni tíð, er
vaxandi drykkjuskapur ungl-
inga talinn ein helzta orsök-
in. Vafalítið er hún það einn-
ig hér. Margir þeirra, sem af-
brotin fremja, gera það und-
ir áhhfum áfengis. í öðrum
tilfellum er það áfengislöng-
unin, sem hvetur til illverk-
anna. Þetta er vissulega al-
varleg áminning um það, að
baráttan fyrir bindindi og
reglusemi sé hert.
Stórt atriði og ef til vill það
stærsta í þessu sambandi, er
svo þáttur lögreglunnar og
dómsvaldsins, ekki sízt þess
síðarnefnda. Tilhneiging til
lögbrota og afbrota er vitan-
lega alltaf fyrir hendi og vit-
meiri árangur náðist á Lissabon
fundinum en flestir höfðu gert
sér vonir um fyrir fram.
Þótti sjálfkjörinn í
utanríkisþjónustuna.
Lester Bowles Pearson er fædd
ar varð hann fulltrúi fyrir
Kanada í London og dvaldi þar
frá 1935—41. Þá fór hann heim
til stuttrar dvalar í Ottawa, en
1942 var hann sendur til Wash-
ington og var sendiherra
Kanáda þar til 1948. Þá var j
hann kvaddur heim og falið
starf utanríkisráðherrans. Því
hefir hann gegnt síðan.
Þangað til Pearson varð utan
ríkisráðherra, hafði hann ekki
haft bein afskipti af stjórnmál
um. Ráðherrastarfið krafðist
þess, að hann ætti sæti á þingi
og hefir hann síðan verið þing
maður fyrir frjálslynda flokk-
inn.
Þegar fyrst var kosinn fram
kvæmdastjóri fyrir Sameinuðu
þjóðirnar, var Pearson fram-
kvæmdastjóraefni Breta og
Bandaríkjamanna, en Rússar
kusu Trygve Lie heldur og varð
hann því hlutskarpari. Fimm
árum seinna, gáfu Rússar hins
vegar til kynna, að þeir myndu
vilja Pearson heldur, en hann
gaf þá ekki kost á sér.
Utanríkisstefna Kanada.
Pearson varð utanríkisráð-
hevra síðari hluta ársins 1948.
Hann hefir unnið sér mikið álit
í því starfi. Segja má, að þeir
LESTER PEARSON
bandalagsins. Með því er skap-
aður grundvöllur fyrir sam-
starfi Breta og Bandaríkja-
manna og svo annarra þjóða, er
eiga hér hlut að máli. Atlants-
hafsbandalagið hefir líka ekki
átt annan öruggari talsmann en
Lester Pearson. Fyrir honum vak
ir ekki fyrst og fremst, að það
sé hernaðarbandalag, heldur
vinni það jafnhliða að auknu
samstarfi þessara þjóða á sviði
efnahagsmála og menningarm.
Það telur hann, að eigi að vera
Blinda Kiljans
Þjóðviljinn birti í gær við-
tal við Halldór Kiljan Lax-
ness, sem er nýlega kominn
heim úr alllangri útivist.
Ekkert markvert kemur fram
í viðtali þessu, en að einu
leyti er það þó merkilegt. Það
sýnir mætavel, hvernig greind
ir menn, eins og Kiljan vissu-
lega er, geta alveg blindast af
hinum kommúnistíska striðs-
áróðri. Þeir sjá ekkert ann-
að, heyra ekkert annað, trúa
ekki öðru en því, sem áróðurs-
trúðar kommúnista boða.
Þannig verður t.d. ekki ann
að séð af viðtalinu en að
Kiljan trúi því. aö Banda-
ríkin hafi byrjaö styrjöldina
í Kóreu. Eitt sinn var það
frægt, að maður nokkur
færði það fram, sem óhrekj-
andi sönnun, aö „þetta hefði
staðið í Andrarímum.“ Áróð-
ursrit kommúnista eru Andra
rímur Kiljans.
Uppistaðan í áróðri komm-
únista er nú einkum sú, að
Bandaríkjaþjóðin sé ólm í
stríö og vilji allt til vinna í
þeim efnum. Þetta er eink-
ur 1897 og verður því 55 ára á 1 Mackenzie King og Laurent,
þessu ári. Faðir hans var meþo- | sem nú er forsætisráðherra, hafi
distaprestur í Ontario. Þar hlaut áður verið búnir að móta utan-
Pearson fyrstu menntun sína. j ríkisstefnu Kanada í megin-
Þegar fyrri styrjöldin brauzt út dráttum. Höfuðatriði hennar
1914, var Pearson skráður í flug eru þau að treysta hina vest-
herinn og var í honum öll striðs rænu samvinnu og þó einkum
árin'. Eftir styrjöldina stundaði' samvinnu Breta og Bandaríkjam.
hann háskólanám í Oxford og Kanada verður að hafa sam-
varð nokkru síðar prófessor í vinnu við hinn volduga nábúa
sögu við háskólann í Toronto. I sinn, Bandaríkin, en kærir sig
Þar giftist hann konu, er hafði Þó ekki um, að hún verði of
verið nemandi hans, og var heim náin. Þess vegna telja Kanada-
ili þeirra rómað fyrir gestrisni menn mikilvægt að treysta
og miklar gestakomur. Pearson ' böndin við Bretland. Af þessum
þótti á þessum árum líklegur . ástæðum er góð brezk-bandarísk
til mikils frama sem háskóla- samvinna mjög mikilvæg fyrir
maður.
Árið 1928 gerðist örlagaríkur
Kanada.
Lester Pearson hefir fylgt þess
atburður í sögu hans. Fram að ari stefnu bæði með lægni og
þeim tíma höfðu Bretar að' einbeitni. Hann vakti á sér
mestu annazt utanríkisþjónustu | mikla athygli á þingi S. Þ. vetur
fyrir Kanada. Kanadastjórn, er , inn 1950—51, er hann deildi hvað
þá var undir forustu Mackenzie eftir annað mjög hart á þær
King, ákvað þá að koma upp fyrirætlanir MacArthurs að
sjálfstæðri utanríkisþjónustu. I færa út Kóreustyrjöldina. Hann
King fól þekktum prófessor, O.! vissi, að slíkt myndi geta spillt
D. Skelton, að velja menn til hinni brezk-bandarísku sam-
þessara starfa. Meðal þeirra, er vinnu. Pearson gekk þá hvað eft
ir annað fram fyrir skjöldu
brezku fulltrúanna. Þessi fram-
Skelton taldi einna sjálfsagð-
____o .asta og hafði mestan auga-
anleea beim mun meira sem stað á, var Lester Pearson. Hann • koma hans hafði áieiðanlega
hennrer íSinn aSarTtaum &ekk að tilboði Skeltona hef.mikil og góð áhrif. Á ráðstefnu
nenni er gennn lausari taum ^ síðan yerið óslitið j utanrík. I b'rezku samveldislandanna, er
isþjónustunni. j haldin var skömmu síðar, var
Hér er þess ekki kostur að Það hins vegar hlutverk Pear-
rekja þennan starfsferil Pear- J sons að bera blak af Banda-
sons nema í stórum dráttum. ríkjamönnum og hindra á-
aðalverkefni þess í framtíðinni. | um rökstutt með því, að ein-
Sumir ásaka Kanadamenn
fyrir nokkra eigingirni í þessu
sambandi. Þe.ir telji bandalag
Atlantshafsríkjanna vænlegra
til að draga úr óeðlilega mikl-
um yfirráðum Bandarikjanna.
Pearson hefir nokkrum sinnum
sagt, að hinar þjóðirnar ættu að
vera samherjar Bandaríkjanna
á jafnréttisgrundvelli, en ekki
fylgismenn. Vafalaust er um-
rædd ásökun í garð Kanada-
manna að nokkru leyti rétt, en
þeir afsaka sig með því, að þessi
samvinna sé ekki siður í þágu
(Framhald á 6. síðu.)
kaddir nábáanna
Halldór Kiljan Laxness er
nýkominn heim úr utanför og
hefir blaðamaður við Þjóð-
viljann að sjálfsögðu átt tal
við hann. Meðal annars spyr
blaðamaðurinn hann um fram
þróun bókmenntanna og fer
hér á eftir sú spurning blaða-
mannsins og kafli úr svari
Kiljans:
„— Verður vart
Jterýrra bókmenntahræringa
^Evrópu um þessar mundir?
— Ég hef rekið mig á heldur
fátt, sem sé sérstaklega athygl i
staka blöð og áhrifamenn í
Bandaríkjunum hafa látið
uppi skoðanir, er túlka má á
þennan veg. Því er jafnframt
sleppt að greina frá því, að
þessar skoðanir eru í fyllstu
andstöðu við stefnu þeirra
manna, er fara með völd í
Bandaríkjunum, og við stefnu
meginþorra bandarísku þjóð-
arinnar. í Bandaríkjunum er
hins vegar lýðræði og því er
ekki hægt að komast hjá því,
að þeir, sem eru andvígir
stjórninni og meirihluti þjóð-
arinnar, fái að láta skoðan-
ir sínar uppi. En það er vissu-
lega eins fjarstætt að kalla
það stefnu rikisstjórnarinnar
og þjóðarinnar og ef skrif
Þjóðviljans væru talin túlka
stefnu íslenzku ríkisstjórnar-
innar og íslenzku þjóðarinnar.
Stefna Bandaríkjastjórnar
hefir fyrst og fremst miðast
við það að treysta friðinn og
forðast styrjöld. Þess vegna
styður hún S. Þ. og vinnur að
eflingu Atlantshafsbanda-
Iagsins. Þess vegna hefir hún
nokkurra' reynt að einangra Kóreu-
í styrjöldina og rekið Mac Arth
ur frá herstjórn, er hann
reyndi að færa hana út. Þessi
stefna nýtur bersýnilega fylg-
inn. Ef lögreglustjórnin er
slöpp og öómsvaldið undan-
látssamt, er yfirleitt ekki að
sökum að spyrja. Þá er glæpa
öldin óðara komin í algleym- Fyrstu árin dvaldi hann lengst rekstra milli brezka heimsveld
isvert. á þessum misserum... „ ,
Eystra er skáldskapur og öll 1S mlklls meirihluta banda-
list í þjónustu sósíalismans og
ing. Þetta er t.d. reynslan í
þeim stórborgum Ameriku,
þar sem glæpafaraldur hefir
náð að þróast. Hafi svo hins
vegar röggsöm lögregluyfir-
völd og dómarar komið til sög
unnar, hefir þetta gerbreytzt
á skammri stundu.
Það byggist því vafalaust
meira en nokkuð annað á við-
brögðum lögreglunnar og
sakadómarans, hve fljótt
tekst að stemma stigu þess
glæfrafaraldurs, er hér virð-
ist vera í uppsiglingu. Ef þess
ir aðilar gera sitt bezta og
taka nægilega djarflega og
einbeittlega á þessum mál-
um, verður þessi stiga-
mennska fljótlega kveðin
niður. Annars ekki.
Hlutverk lögreglunnar er
mjög mikilsvert í þessu sam-
bandi, en þó er hlutverk
sakadómarans og starfs-
manna hans kannske enn
meira. Vegria þessy hve lítið
hefir borið á þessum afbrot-
um undanfarið, virðist hafa
um í Genf og vann þar ýms isins og Bandaríkjanna.
störf í sambandi við Þjóðabanda ' ..
lagið. Hann hafði því góða að- , Oflugur talsmaður
stöðu til þess að fylgjast með Atlantshafsbandalagsins.
þessari fyrstu stóru tilraun, er | Frá sjónarmiðij kanadiskrar
gerð var til þess að koma á víð- utanríkisstefnu er ekkert æski
tæku, alþjóðlegu samstarfi. Síð legra en efiing Atlantshafs-
sótt í það horf, að rannsóknj að geta gengið um sem frjáls-
umræddra mála gangi mjög ir menn fyrr en þeim hefir
hægt og dómar séu yfirleitt; verið fullnægt. Dómarnir
vægir i þessum málum. Slíkt þurfa líka að vera hæfilega
bíður vitanlega afbrotunum strangir. Það verður að sjást
heim. Ef afbrotamennirnir
fá að ganga lausir mánuð-
um saman, án þess að dóm-
ur sé kveöinn upp yfir þeim,
og dómarnir séu svo vægir,
er þeir loks koma, er vissu-
lega ekki von á góðu. Þá
hjálpar dómsvaldið til að
stefna þessum málum í vax-
andi óefni.
Hér þarf vissulega að verða
á mikil breyting. Rannsókn-
um þessara mála verður að
ganga tafalaust. Dómarnir
verða að koma hið allra fyrsta
og afbrotamennirnir eiga ekki
mótast af þeim aðstæðum, sem
slíkri þjónustu fylgja, en hér
að vestan virðist of mikil upp-
lausn og efi og ótti og óvissa
til þess að andrúmsloftið sé
þægilegt fyrir listsköpun. Öll-
um rithöfundum, sem ég tal-
aði við í ýmsum löndum, ber
saman um það, að listsköpun
i því öngþveiti, sem ræður hér
í Vestur-Evrópu, sé miklum erf
iðleikum bundin. Þær bylting-
ar, sem gerzt hafa og eru að
gerast, hafa ekki enn skapað
listinni nauðsynlegan jarðveg;
það eru tilhlaup hér og þar
hjá einstökum listamönnum á
vesturlöndum, sem eru fast-
grundaðir í sósíalisma að lífs
skoðun til, en hafa þó valið
það bezta úr borgaralegri
menningu, mönnum eins og t.
d. Pablo Neruda“.
Kiljan nefnir engin dæmi
| um bókmenntaleg afrek aust-
og finnast, að afbrotamennsk
an borgar sig ekki. Þá munu
færri ganga þá braut en ella.
Hlutverk lögreglunnar og
dómendanna er stórt í þess-
um málum. Það verður að an járntjalds og virðist lika
gera kröfu til þessara aðila,1 svar hans sýna það álit,
að þeir geri sitt ítrasta til að einhliða þjónusta við sós-
þess að kveða hina vaxandi íalismann skapi listinni ekki
stigamennsku niður. Það á heppilegar aðstæður. í við-
vissulega að vera hægt hér, talinu lýsir Kiljan því yfir, að
eins og annars staðar, þarjhann sé ekki kommúnisti, en
sem örugg lögregla og gott hins vegar ber það þó þess
dómsvald halda uppi lögum merki, að hann er fullkom-
og reglu undir stórum erfið- lega á valdi hins kommúnis-
ari kringumstæðum. tíska stríðsáróðurs.
rísku þjóðarinnar. Frjálsræði
hennar er trygging fyrir því,
að Bandaríkin munu ekki
flana út í nein stríðsævin-
týri.
Það er líka víst, að rúss-
neska alþýðan vill frið, engu
síður en sú bandaríska. En
hún er ekki frjáls. Hún hefir
ekki aðstöðu til að steypa
mönnum eins og Mac Arthur
úr stóli. Hún getur ekki breytt
um valdamenn í Kreml, eins
og amerískir kjósendur geta
breytt um stjórnendur í
Hvítahúsinu. Friðarvilji henn
ar getur ekki notið sín. Þess
vegna geta valdhafar Sovét-
ríkjanna efnt til styrjaldar
gegn vilja hennar.
Reynslan sýnir, að stríðs-
hættan stafar jafnan þaðan,
þar sem yfirgangssamir ein-
ræðisherrar fara með völd. en
ekki þaðan, þar sem lýðræði
er og alþýðan ræður. Þess
vegna sjá líka langflestir það
mjög glöggt, hvaðan stríðs-
hættan stafar, þótt nokkrir
menn — og það jafnvel greind
ir menn, eins og Kiljan, —
hafi misst sjónina í blekkinga
moldviðrinu og sjái ekki ann-
að og heyri en það, sem fyrir
þá er lagt. „ X+Y,