Tíminn - 02.03.1952, Blaðsíða 7
Sl. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 2. marz 1952.
7,
O. J. OLSEN talar í Aðvent-
ikirkjunni
sunnudaginn 2,
marz kl. 8,30 síðdegis, um eft-
iirfarandi efni:
LOGMÁLIÐ OG KRISTUR.
Hvernig útrýmir náðin öll
um bókstafsþrældómi?
Allir velkomnir.
Aðventsöfnuðurinn.
Jörð óskast til kaups eða í skiptum fyrir hús í Reykjavík.
Verðtilboð og upplýsingar um jörðina óskast sendar af-
greiðslu Tímans fyrir 15. marz, merkt: „Jörð“.
Alagstakmörkun dagana 23. febr.—8. marz
Laugardag
Sunnudag
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
1. marz
2. marz
3. marz
4. marz
5. marz
6. marz
7. marz
8. marz
3. hluti.
4. hluti.
5. hluti.
1. hluti.
2. hluti.
3. hluti.
4. hluti.
5. hluti.
Straumuiinn verður rofinn skv. þessu þegar
að svo miklu leyti sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
Frá hafi
til heida
Hvar eru skipin?
Ríkissldp:
Hekla fer frá Reykjavík um
hádegi á þriðjudaginn austur!
um land í hringferð. Skjaldbreið |
er á Breiðafirði. Oddur fór frá í
Reykjavík í gærkvöld til Horna
fjarðar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík’
29.2. til London, Boulogne, Ant ‘
werpen og Hull. Dettifoss fer’j
frá Flateyri um hádegi í dag;
1.3. til Bíldudals, Patreksfjarð- j
ar, Breiðafjarðar og Vestmanna j
eyja. Goðaföss fór frá New York
28.2. til Reykjavíkur. Gullfoss'
fó rfrá Leith 29.2. væntanlegur '
til Reykjavíkur 3.3. Lagarfoss !
fór frá Hafnarfirði 21.2. til New 1
York. Reykjafoss fór frá Ham- 1
borg 28.2. til Belfast og Reykja-
víkur. Selfoss fór frá Reykjavík
29.2. til Vestmannaeyja óg
Bremen, Hamborgar og Rotter-
dam. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 22.2. til New York. Foldin
lestár í London í byrjun næstu
viku til Reykjavíkur.
Flugferhir
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er ráðgert að fljúga tU
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Úr ýmsum áttum
Helgidagslæknir
í dag er Úlfar Þórðarson,
Bárugötu 13, simi 4738.
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka
þriðjud. 4. marz n.k. kl. 10—12
f.h. í sima 2781.
Dansk Kvindeklubb
heldur fund í Vonarstræti 4
þriðjudaginn 4. marz kl. 8.30.
Samkór Reykjavík-
ur hefur starf
að nýju
Samkór Reykjavíkur ráð-
gerir nú að hefja starf sitt að
nýju. Kórinn var stofnaður
fyrir 9 árum, Gísli Guðumnds
son tollvörður hefir lengst af
verið formaður kórsins. Jó-
hann Tryggvason var söng-
stjóri hans fyrstu árin, og
var starfið með miklum1
blóma. Én þegar Jóhann fór
til Englands til náms, varð
kórinn söngstjóralaus, og hef
ir söngstárfið á undanförnum
árum veyið ýmsum erfiðleik-
um bundið og hefir það legið
niðri öðr.u hvoru. En félags-
starfið hefir alltaf verið gott,
og hefir félagið haldið uppi
ýmsri starfsemi fyrir félaga
sína, t. d. söngkennslu, þeg-
ar venjulegar söngæfingar
hafa Iegið niðri.
Nú hefir hinn góðkunni
söngstjóri Róbert Abraham
Ottósson tekið að sér söng-
stjórn kórsins, og hyggja kór
félagar gott til þess að fá
hann til,. samstarfs og leið-
sagnar. Kórinn óskar nú eftir
nýjum söngfélögum í allar
raddir. Verður söngstjórinn
til viðtals í íþöku við Mennta
skólann í dag klukkan 2—3
til viðtals fyrir karlmenn, og
á morgun klukkan 8—9 til við
tals fyrir konur, og er söng-
fólki, sem kynni að vilja
starfa með kór, beðið að gefa
sig fram á ofangreindum stað
og tímum.
Nú skipa stjórn kórsins
Haraldur Ó. Leonhards for-
maður, Hólmar Finnbogason
varaformaður, Valdimar Leon
hards ritari, Árni Pálsson
gjaldkeri og Vigdís Hermanns
dóttir meðstjórnandi.
MlllllllllllllllllmilllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIUIII;
| Ferisiingarföt |
| Jakkaföt
1 á drengi 9—16 ára |
| Dragtir {
l margir litil og snið. \
1 Gaherdin {
| í mörgum litlum i
Ullargarn enskt margir |
i litil. UHarsokkar kvenna og i
: karla með nylon í hæl og =
i tá. i
Æðardúnn- og æðardúns §
i sængur. i
Kjötiðnaðarmenn
bíða viðurkenningar
Aðalfundur Félags íslenzkra
kjötiðnaðarmanna, var hald-
inn 28. febrúar síöastliðinn.
í stjórn voru kosnir Arnór
Einarsson formaður, Helgi
Guðjónsson ritari og Jens
Klein gjaldkeri.
Þann 5. febrúar voru liðin
5 ár frá stofnun félagsins.
Og brátt eru einnig liðin 5
ár síöan félagið sótti um við-
urkenningu á kjötiðnaði sem
sérstakri iðngrein. En slík við
urkenning hefir ekki ennþá
fengizt, en telja verður að
góðar horfur séu á, að slík
staðfesting fáist bráölega, þar
sem iðnfræðsluráð hefir tek
ið það inn í hina nýju iðn-
reglugerð.
Á starfsárinu var haldið
kjötiðnaðarnámskeið að
beiðni félagsins, og sá fram-
leiðsluráð landbúnaðarins
um það, Sláturfélag Suður-
lands lánaði húsnæði og
tæki sín, Samband íslenzkra
samvinnufélaga og Félag
kjötkaupmanna styrku nám-
skeiðið auk áðurnefndra, og
eru kjötiðnaðarmenn þeim
mjög þakklátir fyrir það, svo
og hinum góðu og þekktu
kennurum frá Teknologisk
Institut í . Kaupmannahöfn.
Námskeiðið sóttu kjötiðnaðar
menn frá þessum stöðum auk
Reykjavík, frá Akureyri,
Hafnarfirði, Húsavík, Siglu-
firði og Vestmannaeyjum.
iii iiiini ii iiiiimiiiiiii 11111111111111111111111111111111111111111111
Halló stiilkiir!
Halló stólkur!
5 S
1 Mig vatntar nú þegar eða |
1 á koma-ndi vori, reglusama |
1 stúlku, um óákveðin tíma, |
f helzt vana heimilisstörf-1 1
I um. |
5 Þær sem kynnu að vilja;
{ sinna þessu, geri svo vil aö i
I leggja nafn, heimilisfang, i
I aldur pg helzt upplýsingar |
i Vestugrg. 12 — Sími 3570 i
iiiiiiiiiiiiliiirrfiimmtiiiiiiimmillK«<imitiiiiiiiiiiiiilii
niiimiiiimmuimiiimiiiimiiiiiiiimmiiÉiiimiiiiiiiiii)
Vandaður
fatnaður
i Fermingakjólar, verð frái
{ kr. 250. |
Fermingarföt
| Kápur
i Kjólar
| Kjólar
1 Karlmannföt
| Verzlunin
(Notað og nýttl
1 Lækjargötu 6A [
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmiiT
iiiiii]|iiiiiiiiiiiiii:íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
VAVA%VAVAVAV.V.V.VVAWVY.‘A%YAV.VAV.VJV
!i Rafmagnstakmörkun \
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykavík heldur
FUND
mánudaginn 3. marz kl. 8,30 í Tjarnarcafé.
TIL SKEMMTUNAR:
Séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum, flytur °
= JnuiOiur^J&éCuAsLCiA. áejtaAJ ~
| um fyrri störf, ásamt kaup |
I kröfu og mynd af sér, innii*' T I" IVI i N N •
Výu^MÍ í Titftahunt
| á afgreiðslu Tímans fyrir
11 25. marz, merkt Framtíð
- iimiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmii
IVBiðstöðvarkatlar
E. F. 0,9, 1,3 og 1,6 ferm.
Miðstöðvarofnar
CLASSIC 4,30” — NÝKOMNIR.
A. EIXARSSOX & i l XK,
Sími 3982.
erindi.
Kvikmyndasýning, Osvald Knudsen
DANS.
Fjolmennið
Stjórnin
Tilboð óskast
í mjólkur- og vöruflutninga
í Mosfellssveit.
— Umsóknum sé skilað fyrir 9. marz til Þórarins
Auðunssonar, Lágahlíð, Mosfellssveit.
SYNING
norrænna áhugamálara
Opin frá kl. 2—11 í dag
Síðasti sýningadagur