Tíminn - 02.03.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.03.1952, Blaðsíða 8
 Hundruð bóka með helmings afslætti og meira á markaði „Ódýri hókamarkaðurinu 1952“ opnaóui' í Listamaiinaskíílaiium á mor«un kl. 2 Á morgun klukkan 2 opna þeir Árni Bjarnarson á Akur- eyri og Egill Bjarnason í Reykjavík bókamarkad í Lista-, mannaskálanum og kalla hann „Ódýra bókamarkaðinn 1952“. Á markaði þessum verða hundruð bóka, sumar fá- gætar og gamlar, en verðlækkun frá bókhlöðuverði er allt að 80%. j ____________________I Þótt bókamarkaður þessi sé Afli Keflavíkurbáta Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Róðrafjöldi og aflamagn Keflavíkurbáta til 1. marz er sem hér segir: Ólafur Magnús- son 40 róðrar og 207452 kg., Björgvin 42 róðrar og 231808 kg., Andvari frá Vestmannaeyj- um 42 róðrar og 224400 kg., Heimir 40 róðrar og 187818 kg., Ouðfinnur 41 róður og 189662 kg., Nonni 38 róðrar og 167608 kg., Vísir 39 róðrar og 187754 kg., Hilmir 40 róðrar og 170970 kg„ Skíðblaðnir 1S 36 róðrar 134644 kg„ Vonin GK 37 róðrar og 172302 kg„ Jón Guðmundsson 38 róðrar og 218690 kg„ Smári frá Húsavík 36 róðrar og 160670 kg„ Guðmundur Þórðarson GK 36 róðrar og 170730 kg„ Bjarni Ólafsson 33 róðrar og 125628 kg„ Nanna 16 róðrar 58204 kg„ Sæ- fari 23 róðrar og 72980 kg„ Svan ur 23 róðrar og 115882 kg., Björn 18 róðrar og 69110 kg. Róðrafjöldi frá áramótum var samtals 618 og aflinn 2876 smá- lestir rúmlega. Er keila talin í þessu aflamagni. Atvinnuhorfur þyngjast er tog- ararnir stöðvast Verkafólki á Akranesi bregð ur við, er togarárnir tveir hætta að leggja upp afla sinn til vinnslu í frystihúsunum, vegna þess að stöðvun þeirra er yfirvofandi í verkfalli tog arasjómanna. Annar þeirra Akurey, sem er skráður í Reykjavík, er á leið til landsins og verður bundinn, er hann kemur heim. Bæjartogarinn Bjarni Ólafsson er að vísu ekki í • verkfallinu, en óttast er, að verkfallið verði látið ná til hans, ef um langan tíma verð ur að ræða, og er hann því haíður á ísfisksveiöum fyrir Bretlandsmarkað, eins lengi og hann fær að leggja frá landi, Sjávarútvegsmál á fræðslunámskeiðinu Gísli Guðmundsson alþing- ismaður flytur erindi um stefnu Framsóknarflokksins í sjávarútvegsmálum á fræðslu og málfundanámskeiði F. U. F. í Reykjavik í Edduhúsinu á þiúðjudagskvöldið. Fundur hefst klukkan hálf-níu. jopnaður hér í Reykjavík, er ættunin að halda hann einn- ig í ýmsum kaupstöðum og kauptúnum, og gef- j in hefir verið út skrá um helztu bækurnar og send út um allt land, og geta menn pantað bækur eftir henni gegn póstkröfu, þótt þeir nái ekki til markaðsins sjálfs. Hið lága verð gildir þó að- eins til loka marzmánaðar. Margar góðar bækur. Bókaskráin geymir að vísu ekki allar þær bækur, sem á 1 boðstólum eru, en þar eru á 1 annað hundrað bækur. Má meðal þeirra nefna Önnu frá Stóruborg, ritsafn Guðmund- ar á Sandi, Lygn Streymir Don, Ritsafn kvenna, flestar 1 skáldsögur Margit Rafn, Fjallamenn eftir Guðmund Einarsson, NáttúrUfræðingur inn 1. til 10 árg., Gömul kynni , eftir Ingunni Jónsdóttur, Minningar úr menntaskóla, Minningar frá Möðruvöllum, Skáldaþing, mjög fjölbreytt safn af alls kyns þjóðfræði- ritum, sögnum og þáttum, flest rit dr. Helga Pjeturs, all I mikið af Almanaki Þjóðvina- I félagsins, Jón Sigurðsson eft- ir Pál E. Ólafsson, nokkrar skáldsögur eftir Einar Kvar- an, Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guðmundsson og Kristínu Sigfúsdóttur, ljóö- mæli eftir Bólu-Hjálmar, Ben. Þ. Gröndal, Guttorm J. Gutt- ormsson, Stephan G. Stepans son, Guðmund Frímann o. fl. auk 1. útgáfu ljóða bókarinn- ar Úr landsuðri eftir Jón Helgason prófessor. Þarna er og margt þýddra skáldsagna, léttra reifara og veigameiri skáldverka. s Bókaverzlunin Edda á Akur eyri mun taka á móti pöntun um utan Reykjavíkur. Smábæklingar og rit. Auk þeirra bóka, sem þarna er getið, eru á markaöinum fjöldi gamalla bæklinga og rit linga, sem margir hafa vafa- laust ágirnd á. Eins og fyrr segir er verðlækkunin geysi- j mikil. Langflestar bókanna j eru lækkaðar um helming eða * 1 meira. Markaðurinn veröur opin hvern dag í þessari viku frá I mánudegi til föstudags. Ekki mun enn ráðið, hvert næst ■ I verður farið með markaðinn en að líkindum verður það til Akraness, en síþar heimsóttir fleiri kaupstaðir og kauptún hér suðvestan lands. Búið er j aö halda markaðinn á Akur- I eyri. IIUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIII | 1200 grararaa | I Hafnfirðingur I I Fyrir nokkru fæddist í i | fæðingardeild Landspítal- i | ans óvenjulega smávaxið f i barna. Það vó aðeins 1200 i 1 grömm við fæðingu, og var | | því veitt aðhlynning í fóst | í urkassa deildarinnar, þar | i sem það safnar þreki til i | þess að mæta veröldinni i | berskjaldað. Mun nú senn | | líða að því, að foreldrar i i barnsins, sem búsett eru í f | Ilafnarfirði, fái barn sitt | Í heim. i i Þctta smávaxna barn er = Í drengur, en það er síður f i en svo loku fyrir það skot i | ið, að hann verði stór og i I sterkur, er fram líða stund \ f ir. iiiiiiiiii«iiiii*iiiiii*iiiiiiaiii*tii*iiiin»iiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiii< Þjóðbanki Frakka gefur ríkinu aðvörun Paul Reynauld heldur enn á- fram tilraunum sínum til stjórn armyndunar og ræddi í gær við rnglrga stjórnmálaleiðtoga svo sem Pleven, de Gaulle og Schu- man. í gærkvöldi ræddi hann við leiðtoga jafnaðarmanna. Reynauld vill mynda sterka þjóðstjórn á breiðum grundvelli en til þess þyrfti að koma jafn aðarmönnum og Gaullistum saman í stjórn, en það er talinn óvinnandi vegur. Wilfrid Baumgartner aðal- bankastjóri franska þjóðbank- ans hefir sent ríkisstjórninni skýrslu um efnahagsástæður ríkisins og skipti þess við bank- ann. Er þar bent á að ríkið hafi eytt mjög um efni fram síðustu mánuði og sé nú svo komið, að ekkert nema róttækar ráðstaf- anir geti rétt við fjárhaginn. Skattahækkun sú, sem stjórnin vildi korna fram nægi hvergi nærri til þess. Gin- og klaufaveiki í íslendingabyggöum í Saskatchewan í Kanada Parísarútgáfa Nevv York Herald Tribune birti 27. febrúar þá frétt, að gin- og klaufaveiki væri komin upp í Saskat- chevvan, einu af miðfylkjum Kanada, og hefði hennar orðiö vart á 22 bæjum. Blaðiö barst hingað í fyrrakvöld, og sneri Sigurður Hlíðar yfirdýralæknir sér þá tii atvinnumálaráðu- rieytisins og óskaði þess, að það grennslaðist fyrir um sann- indi fréttarinnar. Stjórnarráðið sneri sér þá til sendiráðsins i Washington, og hefir það nú staðfest, að gin- og klaufaveiki hafi kom ið upp á tuttugu býlum í Saskatchewan, Bandaríkja- menn settu þegar strangar varúðarreglur, og Kanada- stjórn fyrirskipaði allsherjar slátrun á 40 fermílna svæði, sem nú er í algerri sóttkví. Barst frá Evrópu? Það eru taldar allar líkur á því, að veikin hafi borizt frá Norðurálfu til Kanada, og eru það alvarlegar fréttir fyr ir okkur íslendinga, að hún skuli hafa borizt þannig yfir hafið, þrátt fyrir varúðar- ráðstafanir stjórnarvalda. Mitt í íslendinga- byggðunum vestra. Mikill fjöldi bænda af ís- lenzkum ættum er í Saskat- chewan, og er ekki að efa, að margt fólk af íslenzkum ættum muni vera á hinu geysistóra svæði, er sett hef ir verið í sóttkví og alls- herjarslátrun fyrirskipuð á. Hlýtur þetta að verða mjög þungt áfall fyrir þá, er fyrir verða, enda þótt takist að hefta útbreiðslu veildnnar. Varúðarreglur gagnvart Kanada. Yfirdýralæknirinn hér hef ir þegar ákveðið, að í gildi skuli ganga sams konar var- úðarreglur gagnvart Kanada og gilda gagnvart Norðurálfu löndum þeim, sem sýkt eru eða grunsamleg eru talin. Hægt að tryggja sig gegn þjófunura Samvínnutryggingar hafa stofnað til sérstakra þjófnaðar trygginga, og mun margur ætla að slikra trygginga sé vaxandt þörf nú á siðustu og verstu tím- um, þegar þjófnaðarfaraldur virðist geisa og daglega eru birt ar fregnir af fleiri og færri inn brotum og þjófnuðum. Iðgjaldi þessara trygginga hefir verið stillt mjög í hóf, til þess að þær geti orðtð sem al- mennastar og sem flestir geti notiff þöi dra,. Er tryggingar- gjaldið 55 aurar fyrtr hverjar 100 krónur í tryggingu. Þannig niyndi sá, sem tryggði hlut gegn þjófnaði fyrir- 10 þúsund krón- ur, fá upphæðina greidda, fyrt'r iffgjaldiff sem yrði 5,50. Atvinnuleysisnefnd ræðir við bæjarráð Atvinnuleysisnefnd frá full- trúaráði verkalýösfélaganna í Reykjavík kom á fund bæjar- ráðs á mánudaginn, og ræddi nefndin við bæjarráðið um at- vinnuleysið í bænum, og mun hafa borið fram kröfur um aukna vinnu til þe'ss að firra atvinnulaust fólk sárustu vand ræðunum. Egypzka stjórnin Á i/jít buSin í Hanhustræti: Samtök smásala láta málið til sín taka Hin nýja búð, sem Málmiðjan hefir opnaff í Bankastræti, þar sem framleiðsluvörur fyrirtækisms eru seldar á verksmiffjuverffi, in nokkurrar smásöluálagningar, mun vekja allmikinn storm, þar sem eigendum annarra verzlana þykir hér vera um mjög óheilbrigöa verzluiiarhætti að ræða. Félag raftækjasala hefir þeg- ar liaft samband við stjórn Sam bands smásöluverzlana, sem að likindum mun fjalla um málið á fundi á þriðjudaginn og jafn vel gera gagnráðstafanir og leita aðstoðar samtaka iðnrek- enda. Ummæli formanns Félags raftækjasala. — Við teljum það harla var- hugaverða verzlunarhætti, sagði Júlíus Björnsson, formað ur Félags raftækjasala við Tím- ann í gær, er fyrirtæki opnar þannig sérstaka búð og selur þar framleiðsluvörur sínar á verksmiðjuverði, án þess að ætla neitl fyrir kostnaði við rekstur búðarinnar. Hafði selt öðrum búðum tirgðir. 1 cðru lagi er á það að líta, að þetta sama fyrirtæki, Alálm iðjan, hefir áður selt raftækja- verzlunum af þeim sömu vör- rm og þaj býður nú almenningi á verksmiðjuverði. Hljóta þvi ! aðrar búðir að sitja uppi með birgðir sínar meðan varan er 1 á boðstölum í þessari nýju búð j á sama verði og kaupmennirnir fengu hana á í heildsölu frá framleiðslufyrirtækinu. Þetta t mun hafa vakið mikla gremju , meðal raftækjasalanna. Ali Maher pasha forsætisráð- herra Egyptalands baðst lausn- ar í gær eftir ráðuneytisfund. Orsökin var sú, að hann taldi stjórnina ekki hafa nægan þing stuffning til að koma fram þeim málum, sem fyrir lægju. Farouk konungur hefir tekið i beiðnina til greina og falið öðr i um að reyna stjórnarmyndun. Er það E1 Ali pasha, sem var , kennslumálaráðherra eftir 1940 j og var hann farinn að ræða við stjórnmálamenn í gærkvöldi. I»jó«Svorjar á llolgoland Þýzki fáninn var í gær dreg inn að hún á eyjunni Helgo- land sem Bretar hafa til skamms tíma notaö' sem æf- ingaskotmark fyrir sprengju flugvélar sínar. Um leið hófu I þýzlar verkamenn vinnu við j endurreisnarstarfið. Geta nú ,senn 2500 Þjóðverjar, sem I fyrr áttu heima á Helgolandi en eru nú dreifðir um allt landi, fengið að hverfa þang að á nýjan leik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.