Tíminn - 02.03.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.03.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, sunnudaginn 2. marz 1952. 51. blaS. I. Erlendir menn hafa oft lát ið 1 ljós undrun sína yfir því því, hve mikil sé útgáfa blaða og bóka hér á íslandi. Og þó að slík starfsemi sé geipimikil og margbreytt í öllum menn- ingarlöndum heims, og þá ekki sízt hjá nánustu frænd- þjóðum okkar, er hún hlut- Guðmunclur Gíslason Hagalín: Frá sorpi til siðmenningar ar að kenna ráðandi meiri- Ihluta en öðrum, því að allir fallslega mest hjá okkur ís-' virðast una þvi sæmilega. En lendingum. Bókhneigð ís-|við syo búið má ekki standa. lenzku þjóðarinnar stendur í1Eyrir skort á dvalarstað í nánu sambandi við fornar. tómstundum og vöntun á menningarerfðir og þá lífs— {liæfilcgri tómstundaiðju leið hætti og lífsaðstöðu, sem ist fjöldi unglinga, sem ekki og tali einkum til þess hjá hún átti við að búa til skamms. hafa heppilegt athvarf heima honum, sem stendur í engu tíma. Bókleg iðkan var fyrir | fyrir, út á margskonar glap- sambandi við íslenzka menn- skemmstu í ennþá ríkara stigu, og auk þess verða þeir ingu og lífsbaráttu, heldur mæli en nú „langra kvelda: helztu sýkilberar erlendrar ó- hefir alizt af áhrifum vætkis sjáanlega eru eingöngu gefin kveðskapur lítt kristilegur og út í gróðaskyni. Mörg þeirra ganga guðlasti næst. Hann sýna, að' um alls ekki sé ann- brá þá á það ráð að fá skáld- að hugsað en að veita litils- in til að yrkja undir bragar- gildum og hugsunarlitlum háttum slíkra kvæða ljóð um mönnum lesefni, sem kosti út efni úr Heilagri ritningu. gefandann sem allra minnst ‘ 1 sorpritunum. í Heima er bezt hefir senx [sé verið stefnt markvisst að því að flytja skemmtilegt og alþýðlegt efni, sem væri um leið nokkurs virði til áhrifa á lesandann, gerði auk þess að skemmta, það hvort tveggja í senn að fræða lesandann og örva hann til hugsunar og frekari fróðleiksöflunar. Þarna hefir ungu kynslóðinni verið veitt þekking á lífsbar áttu og menningu þeirrar eldri og reynt að vekja skiin- ing hennar og virðingu fyrir afrekum og manndómi feðra Utgáfa ritsins Heima er bezt, minnir að nokkru á þessi viðbrögð hins vitra og ^ „ hugkvæma biskups við verald 1og mæðra og þeim fræðum, jólaeldur“, bækurnar lind, sem var teygað af sér til hress ingar og andlegrar örvunar. Og virðingin fyrir bókum og ást manna á þeim var víða svo mikil, að. nú mundi slíkt vandfundið nema hjá einstök um og einstæðum bókamönn um. Margt hefir breytzt á fáum áratugum um menningu og viðhorf þjóðarinnar, enda býr nú mikill meirihluti hennar i menning^r í ptað þess að verða og að ýmsu skaðlegra verða stoð og stytta íslenzkri erlendra strauma og stefna. bæjum og þorpum við sjávar- ' fengisgróðinn er ljótasta dæm síðuna. En bókhneigðin hefir fylgt fólkinu í bæina og þorp- in, og það hefir beinlínis orð- ið mörgum manninum, sem í þéttbýlinu hefir aðsetur sitt, metnaðarmál að eiga sem flestar og bezt búnar bækur. Ennþá er bókmenningin stolt þessarar þjóðar. Og svo fá- menn sem þjóðin er, er það skilyrði fyrir því, að hér geti blómgast bókmenntir og bóka útgáfa á íslenzku, að ást alls þorra manna á góðum bókum fari ekki rénandi. Ef svo ætti að verða hér, sem víða annars staðar, að einungis fá mennt vitsmunalegt þjóðmenningu. II. Eitt af hinum sjúklegu fyrir brigðum þjóðfélaganna er við leitni manna til þess að nota sér sem gróðaveg að æsa þær fýsnir fjöldans, sem eru hverjum og einum hættuleg-,, ar og þá um leið þjóðfélaginu ' le®ur . iliuti hinna andlegu sem heild. Áfengissalan og á-! veigalitlu lesenda léti í ljós, að hann kysi heldur ensku ! en íslenzku til lestrar, myndu Yms þessara rita virða aö vettugi íslenzka höfunda og veita þeim engan stuðning, en draga menn frá lestri bóka og rita, sem eru nauð- synlegur liður í viðhaldi og þróun íslenzkrar bókmenning ar.Er auðsætt af sumum þess um ritum, að ef einhver veru legri bókmenntastefnu síns ! tíma. Útgefanda ritsins og rit , stjóra hefir verið það ljóst, að ætti ritið ekki þegar í upp hafi að fara halloka fyrir þeim keppinautum, sem ég hef rætt um hér að framan, þá yrði það að hafa á sér ný- tízkan svip, ganga i augun við fyrstu sýn, og efnið að vera þannig, að þar væri tek- ið fullt tillit til þarfa manna i forráðamenn ritanna þegar ið um slíkt fyrirbrigði, en annars eru dæmin mýmörg. Eitt þeirra er útgáfa bóka og UPP Þánn hátt að birta rita, sem tala til þess, sem eiíiíi aðeins enska danslaga- miður er í fari manna — og' i'exi;a’ sv° sem þeir hafa gert, fer oftast lélegt form og frá- | Þeldur og prenta á ensku gangur saman við vætkisvert,miiíinn iliufa af lesefninu! og tíðum skaðvænt efni. Á Því skal svo hér við bætt, sem þeim voru yndi og íþrótt. Þá hefir og þess verið freist- að, að bregða upp minnisverö um myndum úr ríki íslenzkr- ar náttúru og styrkja tengsli lesendanna við þá undraver- öld, sem hún hefir upp á að bjóða. Samfara þessu hefir svo nýja tímanum verið sinnt 1— reynt að gefa hugmynd um önnur lönd og þjóðir og vakinn áhugi fyrir afrekum til hvíldar og dægrastytting- ýmsra stórmenna sögunnar ar, þó að hins vegar væri það mjög af öðru sauðahúsi en flest í hinum ritunum, þar sem gróðasjónarmiðið og dekr ið við smekk hinna smekk- lausu fylgist að. Ritið hefir í þeim ellefu Eg tel, aö útgefanda ritsins og ritstjóra þess. Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni, hafi lánazt það furðuvel, sem til mun hafa verið ætlast, þá er ritið var stofnað. En svo sem á- vallt við fyrstu raun hefir rit- heftum, sem út eru komin, ’ stj. orðið að þreifa allmikið flutt mikið lesmál. Hvert fyrir sér og reyna að viða að hefti er 32 síður, en þær jafn ser úr ýmsum áttum og frá gilda 96 síðum í bók í all- Ýmsum rithöfundum, liklega fyrstu áratugum þessarar ald ^11 °Jvunaf ^eim'stóru broti, sá árgangur, sem sem ólíklega. Efnið hefir því, ar kom fram mikil viðleitni í þá átt að víta slíka útgáfu- starfsemi og vara við henni, og einn af skeleggustu for- vígismönnum samvinnustefn- unnar og alþýðufræðslunnar á landi hér, Jónas Jónsson frá Hriflu, var einhver helzti ílrval forvígismaður herferðar gegn ' óþverranum. Þá minnist ég þess með þakklæti, að séra Jónas Jónsson frá Hrafnagili ætti að lesa og kaupa bækur, gæti ekki orðið um að ræða bókmenntalega blómgun með, þjóðinni. Og hvar væri svo|var i Nýjum kvöldvökum ár- komið ástinni á íslenzkri 1vaiíur vörður íslenzkrar tungu og þjóðmenningu og gengi þess hvort tveggja í keppninni við enskuna og mið ur holla erlenda strauma, sem fleygjast hér að fjörum og flana á land upp?.. En sann- leikurinn er því miður sá, að svo sem nú horfir um leið- sögn og skilyrði hinna ungu til menningarlegs þroska á grundvelli íslenzkrar erfða- menningar, virðist fullkomin hætta á því, að íslenzk tunga menningar í greinum sínum um bókmenntir, og mætti raunar nefna fleiri slíka menn, en báðir þeir, sem ég hefi á minnzt, voru hvort tveggja í senn, harðdæmir og jákvæðir, og eru skrif þeirra mér sérstaklega minnisstæð. En nú á síðari árum hef- bókmenntasmekk, sem verið er að uppala hjá lesendum þessara rita, hafa fjárhags- ráð ög íslenzkir bóksalar séð svo fyrir upp á síðkastið, að á boðstólum sé ríkulegt úrval erlendra rita af svipuðu tæi, þrátt fyrir allan gjaldeyris- skortinn. En undanfarin ár hefir verið mikið um það skrif að, ekki sízt á Norðurlöndum, hve myndablöð og mánaðar- rit með ýmist beinlínis skað- legu eða einskisverðu efni séu orðin þungbær plága bók- menntunum og allri menn- ingu. Við gerum að sjálfsögðu ráðstafanir til þess að forð- ast gin- og klaufaveiki, en við opnum dyrnar fyrir þeim andlegu sýklaberum, sem háskasamlegastir geta orðið þeim verðmætum, sem reynzt ir verið haugað út lélegum lrai'a eiíicur einna drýgst: ís- bókum, sem margar hverjar eru að öllu leyti illa úr garði gerðar, og hefir þetta að og menning komist brátt í mestu verið látið vítalaust. beinan voða. I skólunum er lögð mjög litil rækt við bók- menntirnar, minnsta kosti er þeim ekki sinnt neitt til líka við það, sem víða í skólum er- lendis, og ættum við þó að meta þær jniklum mun meira en aðrar þjóðir, svo mjög sem þær hafa viðhaldið andlegu lífi, metnaði og viðnámsþrótti okkar á liðnum nauðöldum — og svo mikill virðingarauki Nú er síður en svo, að ég eigi þarna við skemmtibækur, sem eru vel samdar og sómasam- legar að efni og frágangi. Slík ar bækur eiga fyllsta rétt á sér sem dægrastytting, geta verið útgefendum stoð til út gáfú betri bóka og veiga- meiri og eru mörgum lesand anum eina færa leiðin yfir í lestur fagurra bókmennta, sem bera það nafn meö réttu. sem þær hafa reynzt okkur. j Eg á við veruleg sorprit, illa Hér munu aðeins lesnar í samin, óhrjáleg og ómerkileg skólunum tiltölulega fáar [ að efni, þýdd á óvandað mál blaðsiður á ári hverju — og og að sama skapi að ytra bún þá einkum með tilliti til mál 'aði þyrnir í augum hverjum fræðináms, en um anda bók- [ þeim manni, sem ann bókum menntanna, fegurð málsins og hefir einhverja bókmenn- og hin ýmsu stílbrigði mundu menn fara úr flestum skólum litlu nær. Þá er það alkunna, að fyrir bókaþörf ungling- anna í tómstundum þeirra er svo illa séð víða hér á landi, að ekki má við svo búið standa, og óvíða er þetta lak ara en í höfuðstaðnum. Bæj- arbókasafnið hírist í gersam- lega óviðunandi kynnum, og það er siður en svo, að lestrar salir standi fólki til boða í hverju hverfi borgarinnar. Þetta ástand þarf ekki frek- ingu til að bera. Þeir, sem rétta slíkar bækur að íslenzk- um lesendum segja í rauninni um leið: „Þið eruð andlega lítilsgild ir og illa menntaðir vesaling ar, — þetta er við ykkar hæfi “ Lengi vel var vandað svo til efnisvals íslenzkra tímarita sem kostur var á, þó þau væru ekki glæsileg og gætu ekki heitið fjölbreytt, en á síðustu áratugum hafa komið út viku- og mánaðarrit, sem auð lenzkri bókmenningu. III. Bókaútgáfan Norðri hefir látið mikið til sín taka á síð- ari árum, enda haft bakhjarl einhver voldugustu .samtök al mennings í landi hér, þar sem er Samband íslenzkra samvinnufélaga. Norðri hefir gefið út margt góðra bóka, og áreiðanlega mun hafa vakað fyrir ráðamönnum fyrirtækis ins að velja þau rit, er verða mættu ekki eins útgengileg- ur varningur, heldur og ís- lenzkri þjóðmenningu til gagns. En misjafnlega hefir til tekizt hjá þeim sem öðr- um, og hef ég áður að því vikið í greinum um bækur, sem mér hafa ekki þótt sam- boðnar útgáfufyrirtæki sam- vinnuhreyfingarinnar á landi hér. En útgáfu ritsins Heima er bezt hef ég fylgt með á- huga, frá því að fyrsta hefti þess kom út, og vil ég nú í sambandi við það, sem ég hef rætt um hér að framan, vekja athygli á þessu riti og þeim sjónarmiðum, sem ríkt hafa og ríkja hjá útgefanda þess og ritstjórum. Guðbrandur biskup Þorláks son vildi vinna gegn vinsæld um og áhrifum danskvæð- anna. Honum fannst slíkur nú er byrjaður, verður alls einkum framan af, orðið lítið 384 síður eða sem svarar 1150 eitt fálmkennt, en hins vegar bókarsíðum. í ritinu hefir ver öer svo að varast, að slíkt rit ið margt sagnaþátta,sem ým- [sem Þetta stirðni í því formi, ist eru afsprengi íslenzkrar sem fær " °S Þykir heppi- þjóðtrúar — eða greina frá le8't í bili, og er þarna sem sannsögulegum atburðum og yiðast vandratað meðalhófið. örlögum, eins og þetta hefir E8 niundi telja æskilegt, að geymzt í minni kynslóðanna ritiö flytti framvegis stuttar og mótazt hjá sögumönnun- °§ gagnorðar greinar um ým- um, en þessar sagnir eru fróð is framfara og vandamál þjóð legar um hugmyndalíf þjóðar félagsins, og um leið og hað innar á liðnum öldum, menn- héldi fast í hinn þjóðlega ingu hennar lifskjör og lífs-!sviP’ yrÖi reynt að kynna baráttu. Heima er bezt hefir frekar en gert hefir verið, og flutt mjög athyglisverðar ^ ýmsar þarfar og jákvæðar frásagnir af öldruðu fólki, mýjTJingax. Þá tel ég^ að æski- þeim körlum og konum, sem ie8t væri, að íslenzkum bók- áttu við að stríða miklu mun menntum yrði sinnt nokkru meiri erfiðleika á sviði lífs- jmeir i ritinu. í hverju hefti bjargar og afkomu en þær hin ætti að vera kvæði —- eða ar yngri kynslóðir, sem nú Þrot úr kvæði, og þyrfti kvæð lifa í landi hér, en þetta aldr, iö enSu frekar að vera nýtt aða fólk kom tápi í afkom- en gamalt, en fyrst og fremst endurna og bjó á margan veg fagurt og eftirtektarvert og í vel í haginn fyrir þá. í rit-jfyiista samræmi við íslenzk- inu hefir verið brugðið upp ar nrenningarerfðir. Einnig myndum úr atvinnulífi liöins tíma og okkar tíðar, þar hafa birzt ferðasögur, frásagnir af sambúð manna við dýrin — og þar verið drepið á margs- konar lífsatvik. Þá hafa birzt i ritinu greinar og frásagnir sögulegs efnis, ævintýralegir þættir úr atvinnulífi fram- andi þjóða og greinar um ýms undur tækninnar. Nokkr ar frumsamdar og þýddar smásögur hefir ritið flutt, og í því hafa verið birt einstök kvæði, vísnaþættir, gömul bréf og ýmis konar skrýtlur. Þá má ekki gleyma hinum skemmtileg og vel heppnaða þætti Föndur fyrir unglinga. Loks ber þess að geta, að í ritinu hafa birzt fjölmargar myndir, sem yfirleitt hafa tekíð hóflegt rúm og ekki skírskotað til helbers hégóma, ætti i stuttu máli að kynna íslenzka höfunda, eldri og yngri, og loks tel ég æskilegt að ritið flytji stutt og gagn- ort bókmenntayfirlit — t.d. tvisvar, þrisvar á ári, og væri í því gert sér far um að gefa lesendunum hugmynd um_ efni og gerð bókanna, án þess að þar væri um að ræða ákveðna dóma, nema sérstök ástæða þætti til. Slíkt rit sem þetta hefir mikið og gagnlegt hlutverk að rækja, og ég óska útgef- anda þess og hinum nýja rit- stjóra allra heilla í því vanda sama en mikilvæga hlutverki, að skemmta og fræða, varð- veita tengsl andlegs og verk- legs lífs þjóðarinnar og “Örva virðinguna fyrir þjóðlegri menningu hennar og bók- menntum og fyrir dáðríku eins og títt er um myndir í lífi hinnar starfandi handar. '.W.VW.'.V.VAV.V.V.V/.W.V.V.’.V.V.WAV.W.W.V S í ,■ Eg þakka innilega öllum þeim, er minntust mín á 70 ára jl afmæli mínu 28. febrúar með heimsóknum, gjöfum og heilla- *■ skeytum. >J ■I Skipasund 22, 1. marz 1952, Ij ■“ Stefán Þorstet'nsson. !■ :■ í w.w.w.w.w.w.v.w.w.v.w.w.w.v.v.vw.v.v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.