Tíminn - 06.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.03.1952, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 86. árgangur. Eeykjavík, fimmtudaginn 6. marz 1952. 54. blað. Samkoraulag náðist í togara- deilunni kl. 9 í gærmorgun Allmíklar breytingar á sanmiiigiinum »5»' 12 stunda vlnna tekin upp á öllum voiðum. 15ú- izt við atS sjómenn samþykki sanmingnna Um klukkan níu í gsermorgun var undirritað samkomulag í togaradeiiunni eftir að samninganefndir höfðu setið á fundi alla ncttina. Hinir nýju samningar fara nú til at- kvæðagreiðslu meðal togarasjómanna og útgerðarmanna og hefst hún í dag. og er búizt við að l>eir muni verða sam- ]>ykktir, enda hafa verið gerðar verulegar breytingar tll móts við kröfur þær, sem sjómenn báru fram. IIIIIHIIIMIIIIIIIIIIIII.IIIIII Samninganefnd j togarasjómanna I boðar til fund- I Fjjórða barnið á þrem döqum: Lítill drengur slas- ast á Fríkirkjuvegi í gær varð enn lítið barn fyrir bifreið í Reykjavík og meiddist mikið. Var það drengúr á fimmta ári, Þór Sveins- son, til heimilis að Bjargarstíg 7. Brotnaði annar lærleggur, cn hinn fóturinn skaddaðist, auk þess sem hann hlaut á- verka á höfuð og andlit. ar í dag Jón Sigurðsson framkv.stj. Alþýðusambandsins skýrði blaðinu svo frá í gær, að samn inganefnd sjómanna mundi halda fund í dag með þeim togarasjómönnum, sem í landi eru og færi þar fram at- j kvæöagreiðsla um samning- ana. Mun í dag verða flutt í útvarp lýsing á hinum nýju samningum og togarasjó-j menn, sem eru úti munu síð- an greiða atkvæði um samn- ingana á skipunum en úrslit- in verða síðan send i skeyt- um. Nefndin mun eindregið leggja til, að samningsupp- kastið verði samþykkt. | I 12 stunda vinnutími. * Merkilegasta nýmælið í samningunum er að sjálf- sögðu það, að tekin er upp á öllum veiðum togaranna 12 stunda vinnutími eða f jórar sex stunda vökur á sól arhring. Ér þar með sigri náð í miklu og langsóttu hags- munamáli togarasjómanna. íslenzk stúlka með- al 10 fallegra í Washington Bandarískt vikublað birti nýlega myndir af 10 falleg- um konum í Washington, að- allega þeim, sem eru tengdar sendiráðum og tignarmönn- um ýmsum. Meðal þessara stúlkna, sem eru frá ýmsum löndum, er Margrét Thors, dóttir sendiherrahjónanna ís- lenzku þar í borg. Andey aftur ferðafær Andey, sem verið hefir í ferðum á milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness, varð fyrir vélarbilun á fimmtu- daginn var og hefir verið í lamasessi síðan. Nú er búið að gera við vél- ina, og fer Andey héðan frá Reykjavík til Akraness og Borgarness klukkan tíu ár- degis í dag. í gildandi samningum var 12 stunda vinna á öllum veið um nema ísfiskveiðum, en verður nú einnig á þeim. í sambandi við 12 stunda vökuna verður sú breyting á prósentum af sölu afla til háseta, sem leiðir af fjölgun manna á skipunum, að 17% verður skipt í 33 staði í 31 áður. \ Full vísitala greidd. Þá er og gert ráð fyrir þvl, í hinum nýju samningum, að full vísitöiuuppbót verði greidd á fastakaup í sam- ræmi við það samkomulag, sem varð milli verkalýðsfé- laganna og atvinnurekenda i vor, og mun sú uppbót nema um 270 kr. á mánaðarlaun háseta. eins og nú er. Á aflaverölaununum verð- ur sú breyting vegna aukins útgerðarkostnaðar, að afla- verðlaun greiðast af söiu sem er fram yfir 9000 sterlings- pund í veiðiför í stað 8000 punda áður. Hækkun aflaverðlauna. Aflaverðlaun á saltfisk- veiðum hækka allverulega eða úr 4,75 kr. á smálest í kr, 6,00 á hverja smálest. í gömlu samningunum var gert ráð fyrir 10% hærri aflaverðlaun um þegar fiskað var á fjarlæg um miðum. Þessi viðbót verð- ur nú 15%. Aukageta á dýrtíðaruppbót. I Vegna þess, hve fastakaup er lágt, en launin að miklu leyti í aflaverðlaunum, er á- kveðið, að bæta við dýrtiðar- uppbótina kr. 7,50 á mánuði j fyrir hvert vísitölustig, sem verður umfram 148, eins og , vísitalan er nú. Þetta gildir þó aðeins á saltfiskveiöunum. Aflaverðlaun af mjöli. í nýju samningunum er gert ráð fyrir, að skipverjar fái aflaverðlaun af mjöli, kr. 11,25 fyrir hverja smálest, þegar unnið er úr aflanum, eins og hann kemur úr sjó, svo sem á karfaveiðum, en kr. 5,00 þegar aðeins er unnið úr úrganginum á ísfisksveiðum eða saltfisksveiðum. Menn þeir, sem vinna að hraðfrystingu um borþ í skip- (Framh. á 7. síðu). Samninganefnd sjó- j mannaféiaganna, sem áttu \ í togaradeilunni, gengst í [ dag fyrir sameiginlegum \ ; fundi togarasjómanna í 1 Ueykjavík, Hafnarfirði og f ; Keflavík, þar sem rætt vcrð f ; ur um hina nýju samninga. f : Verður fundurinn í Iðnó, f ; og hefst klukkan þrjú í dag. i Samninganefndin hefir f i beðið blaðið að hvetja alla i , : togarasjómenn, sem í landi f i eru og eiga hlut að þessari i, : deilu, hvaðan af landinu f1 i sem eru, að mæta á þess- f ! um fundi. i 1111 • I( IIIIMIIII11111111111111111111111111111111111111111111111111111 Ekið austur yfir Mýrdalssand Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. í fyrradag var farið á bif- reiðum frá Vík austur yfir Sand. Yfir Kerlingardalsá var ekið á auðu en á ís yfir Kúðafljót. Var farið austur í Álftaver og Meðalland. Nokkuð snjóaði hér í fyrra- dag, en nú er veður kyrrt og sæmilega gott. = l'jórða barnið á þrem döguni.1 Þetta er fjórða barnið, sem lendir fyrir bifreið á götum Reykjavíkur, nú á þremur dögum, og slasast alvarlega. í fyrradag varð sex ára dreng- ur, Jón K. Lýðsson í Arnar- hvoli, fyrir bifreið á mótum Ingólfsstrætis og Bankastræt is, og á mánudaginn höfuð- kúpubrotnaði sjö ára telpa, Helga Hafsteinsdóttir, á Hring brautinni, og ellefu ára dreng ur, Snæbjörn Ó. Ágústsson, Laugavegi 135, lærbrotnaði við Lækjartorg. Gerðist á Fríkirkjuvegi. Slysið í gær gerðist á Frí- kirkjuvegi móts við Skálholts st.íg. Bifreiðin R-786 var á leið norður götuna, er litli 1 drengurinn varð fyrir henni, i með þeim afleiðingum, sem skýrt er frá hér í. upphafi. i Var hann fluttur í Land- spítalann. Meiri gætni. Þessi tíðu slys ættu að vera alvarleg áminning. Foreldrar í bænum ættu að vera sam- taka um það, að brýna fyrir börnum sínum fyllstu var- færni á götum úti, og bif- reiðastjórar vera sífellt á varð bergi. Það er aldrei að vita, hvenær barn kann að ætla að skjótast yfir götu. Húsráðendaskemmt un Mosfellssveitar á laugardaginn Hin árlega húsráðenda- skemmtun í Mosfellssveit verður haldin í hinu myndar- lega félagsheimili, Hlégarði, við Brúarland, laugardaginn 15. marz. Verður þetta 19. húsráðendaskemmtunin í Mosfellssveit. En hugmyndina að samkomum þessum áttu þær Helga Magnúsdóttir, fyrr verandi húsfrú í Laxnesi. og frú Bryndis Birnir i Grafar- holti. Margt verður til skemmt- unar. Ketill Jensson syngur einsöng, en auk þess verða upplestrar og dans. Um mið- nætti verður gert hlé og setzt að borðum að hangikjöts- veizlu. Er það nýr siður, sem tekinn hefir verið upp, og vænta má, að fólki falli hann vel, þar sem skemmtunin stendur síðan lengi nætur. Um þetta leyti er rétt ár liðið frá því, að hið nýja fé- lagsheimili, Hlégarður, var tekið í notkun. Hefir það eflt félagslífið í sveitinni og skap að æskufólkinu aðstöðu til margháttaðs samkomuhalds, sem áöur var erfitt um og mest sótt til Reykjavíkur. Flugslys varö á Sandskeiði í gærdag: Bandarískur liðþjálfi særðist hættulega Um fimmleytið í gær varð flugslys á Sandskeiöi, og særð- ist maður, bandarískur liðþjálfi, sem í flugvélinni var, mjög mikið. Gerðist slysið með þeim hætti, að hann flaug á síma- staur og símalinu. ið um morguninn nokkuð upp ÞaÖ átti að taka mynd i fyrir sandskeið með 27 ungl- af flugvélinni. inga, er ætluðu á skiði undir; Tveir Bandaríkjamenn, sj.jörn jens Magnússonar, en 1 um hádegisbilið meiddi ein sem stundað hafa flugnám hjá flugskólanum l>yt, voru að æfingaflugi á kennsluvél á Sandskeiðinu. Er þeir hofðu verið á flugi um skeið, lentu þeir, og fór annar mað urinn út úr flugvélinni, en hinn, liöþjálfi, Ilartley að nafni, hóf flugvélina á loft. Ætlaði sá, sem eftir var að taka mynd af flugvélinni. stúlkan sig nokkuö á hand-1 legg, og fóru þeir með hana í bifreiðinni til bæjarins. Er þeir voru á leið upp eftir aft- ur um fimmleytið sáu þeir flugvél á Sandskeiðinu, og námu staðar rétt neðan við Skeiðið til þess að virða hana fyrir sér, er hún hóf sig til flugs. Tveir íslenzkir sjónarvottar. ' . . Tveir íslendingar, Ingimar Hafði flog,ð e.,nn Ingimarsson bifreiðastjóri og eða tvo hrinS*- Jens Magnússon iþróttakenn- — Flugvélin flaug í hringi ari, urðu sjónarvottar að þessu slysi. Hafði Ingimar far mjög lágt, og maður, sem virtist vera að taka mynd- ir af henni, var alllangt frá okkur, sagði Jens Magnús- son við blaðið. í öðru eða þriðja hringfluginu, renndi flugvélin beint á símastaur og símalínu 20—30 metra frá okkur, og kastaðist sam- stundis til jarðar. Klemmdur fastur. í fyrstu rauk dálitið úr henni, en ekki kviknaði í henni. Hlupum við Ingimar þá þegar að henni, og sáum við þegar, að annar vængur flugvélarinnar og skrokkur hafði klemmzt mjög fast að herðum mannsins. Var hann mjög blóðugur, og meðvitund arlaus. Erfitt að losa hann. — Við munum hafa verið 10—15 mínútur að losa um manninn í vélinni, svo að við (Framh á 7. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.