Tíminn - 12.03.1952, Blaðsíða 1
Þrjár ki'ndur finnast.
Daginn eftir hélzt veðrið
enn en Anton fékk hjálpar-
menn af næstu bæjum og
hófu þeir leit. Fundu þeir
slóðir eftir féð og lágu þær
fram heiðina. Þar fundu þeir
og þrjár kindur, en héldu síð-
an leit áfram.
Tófur komnar í féð.
Hjarn var og hvergi afdrep
og hafði féð runnið undan
86. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 12. marz 1952.
59. blað.
Ritstjóri:
g>órarinn Þórarlnsaon
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandl:
Framsóknarflokkurinn
Einkaviðtal Tímans við IVScGaw hershöfðingja:
Island er erfitt land til
Æmar hrakti undan veðrinu
suður alla Melrakkasléttu
Skrifstofur 1 Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
AlgreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
varnar oá sóknar í stríði
Landburðyr
í Grindavík
í fyrradag og þrjá næstu
daga á undan hefir verið
landburður af fiski í Grinda
vík, en í gær var landlega og
sterkur austlægur stormur.
Voru sjómenn órólegir í
landi. Net voru úti og fiski-
legt dagana áður. Gefi ekki
í dag má búast við því að
fiskurinn eyðileggist í net-
unum og veiðarfærin spill-
ist sjálf.
í fyrradag, var landburð-
ur af fiski í Grindavik. Einn
bátur Búi fékk 50 skippund
í þrjár 15 neta samfellur, en
flestir bátanna voru með í
kringum 40 skippund. Að-
eins einn bátur fékk minna
en 30 skippund.
Er ísiensliitgum usn megn að annast varnir
landsáns sjálfir s nálnni framtíð?
Tófur kemust í kópinn og drápu kindur, og
féð fannst ekkl fyrr en eftlr nokkra daga
Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn
Fyrir háifri annarri viku síðan gerði mjög harða norðan.
stórhríð á Norðausturlandi. Fyrra sunnudag var Anton.
bóndi Jónsson á Harðbak á Sléttu að beita fé sínu á mýrum
suðvestan bæjarins. Brá hann sér heim frá fénu, en á með-
an skall veðrið á og fann hann ekki féð, er hann kom aftur
að vitja þess.
Hélt hann þá, að það hefði
leitað niður að sjó, en þar
fann hann enga kind. Varð
hann að fara heim við svo bú-
og fann ekkert af fénu
daginn.
ísknzk tónlist
erlendis
Fyrir nokkru var flutt ís
lenzk og dönsk tónlist í norska
útvarpinu af þeim Axel Arn-
fjörð píanóleikara og kunnum
dönskum fiðluleikara, Börge
Hillsred. Verkefnin voru eftir
íslendingana, Hallgrím Helga
son og Pál ísólfsson og Dan-
iha Hemming Wellejus og i
Carl Nielsen. Axel Arnf jörð j
fór héðan fyrir 20 árum. Lauk
hann námi við konunglega
tónlistarskólann í Kaup-
mannahöfn og stundaði fram J
haldsnám siðan. Axel er at-
vinnupíanóleikari í Kaup-
mannahöfn. Báðir flytja þeir,
Börge og Axel, öðru hvoru
tónlist í danska útvarpið.
(Fraiahald á 2. síðu.)
Vélbáturinn Sævar
á Stokkseyri
setur aflaraet
Vélbáturinn Sævar á
Stokkseyri fékk fádæma
mikinn afia í róðri í fyrra-
dag. Aflaði hann 3200 fiska
og vóg aflinn á 25. tonn. Er
þetta aflamet á Stokkseyri.
Skipstjóri á Sævari er Karl
Karlsson, kunnur aflamað-
ur.
Stokkseyrarbátar réru
sumir í gær þótt veður væri
mjög illt og öfluðu þeir all-
vel.
Brig. Gen. Edward John McGaw, hershöfðmgi
veðrinu. Brátt sáu þeir blóð-
úrefjar í slóðinni og sáu, að
tófur höfðu komið í hópinn
I og tvístrað honum. Þann dag
Fra þvi að varnarliö fia Atlanshafsbandalaginu kom fundu þeir þó engar kindur
hingað til lands frá Bandaríkjunum á síðastliðnu vori og 0g týndu aftur þeim þrem,
settist að á Keflavíkurflugvelli, hefir verið hljótt um það,! sem áður fundust.
sem þar er að gerast. En þar hefir síðan verið unnið að því j Liðu svo tveir dagar, en um
að styrkja varnir íslands, sem mikilvægur þáttur í öryggis miðía viknn£i’, er rofaöi>
. ..... var lert hafm að nyju og
störfum Atlanzhafsbandalagsnkjanna. Herhði hefir fjolg- j fannst þá meginhluti fjárins
að mikið, og byggingum komið upp til viðbótar við eldri vestur undir Kópum, fjall-
vistarverur frá stríðsárunum, sem hafa verið teknar í garðinum sem er vestast á
iiiiiiiiiiiiiuiiiiiaiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiniiiiiiiimiii
I Refsivert atferli!
við fénað
notkun aftur sem skyndibústaðir.
Blaðamaður frá Tímanum hefir gegnt herþjónustu á
Sléttunni austan Kópaskers.
Þeir fundu og eina kind dauða
og uppétna af tófum og fleiri
I í sveit einní á Vestur-1
| Iandi bar það við oftar enn i
| einu sinni síðastliðið haust, |
I að bóndi einn þar réðst með i
I vasakuta smn á heilbrigð- §
i ar kindur, sem orðnar voru f
i þreyttar af rekstri, og sarg f
1 aði með honum af þeimf
í höfuðið. f
f Einu sinni var hann á f
i leið yfir heíði með lamb- i
I ær, og gafst ærin upp, og f
1 í'éðst hann þá umsvifa- |
i laust með kuta sinn að |
f ánni og Jambinu. í annað i
Í sinn veitti hann þreyttu |
f lambi í rekstri sömu skil. f
Í Óþarft er að taka það |i
f fram, að bannað er að lög- j;
Í um að aflífa fénað á annan :i
Í hátt en með byssu eða hel- f
f grímu, nema um sé að ræða j:
Í slasaðar kindur eða hel- j;
f sjúkar, og engra kosta völ, j:
Í enda stríðir annað alger- jj
I lega gegn almennri vel- j:
Í sæmis- og mannúðar- :
I kennd íslendinga. !:
IMMIIIMIIIIIMMIIIIIIIIIIMMMMMIMIMMMMIMIIIMIII11111111)
áti í gær viðtal við Brig. Gen.
E. J. McGaw, foringja varnar-
liðsins.
Hershöfðinginn, sem er
fæddur í Filadelfíu 13. fetarú-
ar 1901, er hermaður af lífi og
sál. En staða hans er enn
fremur sú, að hann verður
lí£a að vera samningamaður.
Hann er yfirstjórnandi land-
hers, fiughers og flota, jafn-
framt því sem hann er stjórn-
ándi landhersins, en þar er
hann í eigin hóp. Hemaðar-
þjóðir vita bezt, að erfitt get-
ur verið að stjórna öllum þess-
um herdeildum af einum
manni, því að misjöfn sjónar-
mið ríkja innan þeirra. Þegar
þar við bætist svo, að hers-
höfðinginn verður að standa
tveimur ríkisstj órnum reikn-
ingsskil gerða sinna, ríkis-
stjórn íslands í Reykjavík
og Bandaríkjastjórn í Was-
hington, verður skiljanlegt,
að hann verður stundum að
leggja vopnin á hilluna og
beita samningalipurðinni.
Ferill hershöfðingjans.
McGaw er útsrkifaður frá
háskóla hersins, West Point,
tæplega tvítugur að aldri og
Hawaii, æfingabúðum Banda- j bitnar.
ríkjahers í Washington, Tex- j Undir síðustu helgi var féð
as, Georgíu, Norður-Karólínu ’ fundið nema 23 kindur, og
og loks verið liðtækur kennari var talin hætta á, að eitthvað
við æðri herskóla þjóðar sinn- ! af þeim hefði drepizt í veðr-
ar. Hann er þekktur hermað- j inu eða orðið tófu að bráð.
ur í Bandaríkjunum, ekki sízt j Allmikið hefir borið á tófu á
fyrir störf sín sem foringi Melrakkasléttu seinni hluta
þeirrar skóladeildar hersins, j vetrar og leitar hún út til sjáv
sem þjáifar yfirmenn upplýs- ; ar ofan af hálendinu þegar að
ingadeildanna. Þess vegna j kreppir.
veit hershöfðinginn, hvernig
umgangast á blaðamenn ,eins
vel og hann veit, hvernig
stjórna á liðinu á vígvöllun-
um.
á stríðsárunum stjórnaði
hann stórskotaliði 63. her-
deildarinnar og fluttist með
henni til vígstöðvanna í Frakk vélbáturinn Gullborg, eign
landi 1945 og barðist við þýzka útgerðarfélagsins Keflvíkings,
Togbátnr með 60
lestir á 4 dögnm
herinn í sókninni inn í Þýzka
land. Eftir styrjöldina gegndi
hann svo ýmsum störfum í
þágu hermálanna í Washing-
ton, þar til hann var skipað-
kom á sunnudaginn til Vest-
mannaeyja, þar sem hann
stundar veiðar, með sextíu
lestir af fiski, sem veiðzt
höfðu í botnvörpu á fjórum
ur yfirmaður varnarbðsins á j S5iarhringum vestan við Eyj'
íslandi, sem koin fyrst
Keflavíkur 7. mai í fyrra.
til
Friðvænlegra en i fyrra.
— Ég vil taka það strax
fram, segir hershöfðinginn í
(Framh. á 7. siðu).
arnar. Er það afburðaafli.
Skipstjóri á Gullborgu er
Benóný Friöriksson, Vest-
mannaeyingur.
Yfirleitt hefir verið góður
afli hjá togbátum frá Vest-
mannaeyjum.
Brú á Keriingadalsá
en ekki Múlakvísl
Sá misskilningur slæddisv
í frétt úr Vestur-Skaftafells-’
sýslu í gær, að ráðgert vær:.
að hefja brúarsmíði á Múla-
kvísl í vor og sú brú væri kon..
in á brúarlög og fjárveiting
veitt tíl hennar. Þetta er ekk:.
rétt. Hér er átt við Kerlinga-
dalsá. Brú á Kerlingadalsá ei'
komin á brúalög og hafa ver-
ið veittar t41 hennar 200 þús,
kr. Sú fjárveiting nægir þc
hvergi nærri til brúarinnar
en fáist eini í vor, sem mjög
er vafi á enn, er líklegt, aö:
lánsfé fáist heima í sýslunni.
unz ríkisframlag yrði að fullu
greitt, og þannig mætti koma
brúnni á. Það er hin mesta
nauðsyn til að auðvelda ferðir
austur yfir sandana, en ætl-
un Skaftfellinga er að Múla-
kvísl verið einnig brúuð fram
an við Höfðabrekkuheiði,
enda er það eina viöunanlega
lausnin á hinum erfiðu vetr-
arferðum á þessum slóðum. ,