Tíminn - 12.03.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.03.1952, Blaðsíða 7
 y »„i.» 59. blað. »v't c-y rf / * 'í'.'íyAh-*1 'í* kT TÍMINN, miðvikudaginn 12. marz 1952. 7. Viötal við Brig. Gen. McGaw (Framhald af 1. síðu.) upphafi viðtalsins, að ég get ekki gefið upp neinar tölur um ! fjölda liðsmanna eða útbúnað hersins. En það get ég sagt þér, að hverjum einasta her- manni á að vera það ljóst, til Frá hafi til heíða Hvar eru skipin? Sambandsskip: ,, Hvassafell losar kol fyrir Aust vfrs V1 erum héi a lancih fjörðum. Arnarfell átti að fara PV1 s^ar^ Wsir alvara og á- frá Reykjavík í gærkveldi áleið byrgð. Við munum leitast við is til Álaborgar. Jökulfell er í gera okkar bezta til að New York. I uppfylla varnarskyldu okkar, i j ef svo hörmulega skyldi tak- Eimskip: ast til, að þess yrði þörf. Brúarfoss fór frá London 10. _ Telur þú mikla hættu á 3. til Boulogne, Antwerpen og því að styrjöld skelli á? i Hu!L Dettifoss fór frá Reykja- _ Maður veit aldrei) hvað , vik 7.3. tú New York. Goðafoss „1 er í Reykjavík. Fer væntanlega morgundagurmn kann að 14.3. til Isafjarðar, Siglufjarð- tæra manm. Persónulega sýn- ar, Akureyrar og Húsavíkur. mar ástandið ekki eins al- Gullfoss kom til Leith í morgun varlegt og það var, þegar við 11.3., fer þaðan í dag til Kaup- komum hingað í fyrravor. mannahafnar. Lagarfoss kom til Andrúmsloftið var þá eins og New York 1.3. fer þaðan vænt- mettaðra af yfirvofandi anlega 13.3. til Reykjavíkur. hættu Kóreustyrjöldin hafði foSTrr^ÆtnBrS: V'ft en, Hamborgar og Rotterdam. ^1 . en8mn talaði um Tröllafoss kom til New York vopnahlé. 4.3., fer þaðan væntanlega 11.3.1 . til Davisville og Reykjavíkur. Island mjög þýðingarmikið. Foldin kom til Reykjavíkur 9.3. j — Er mikil árásarhætta frá London. Pólstjarnan lestar fyrir ísland, ef til styrjaldar í Hull 13.—15.3. til Reykjavik- kemur? ann að lokum fyrir kveðjur til allra, sem hann hefir hitt á ferðum sinum um landið. Ég fór í þrjár langar ferðir á síð- astliðnu sumri, austur, vestur og norður, og mér verður ó- gleymanleg sú fegurð, er mætti auganu þessa sólskins- daga. En ef til vill var þó gest- risni fólksins, kurteisi þess og alúð það, sem hreif mig meira en fagurt landslagið. — gþ Barátían milli Tafts og Eisenhowers ótkljáð í dag í gærkvöldi eða nótt eftir ur. Flugferðir Flugfélag Islands: — Það veit maður aldrei. En ísland er ákaflega þýðing- armikill meðlimur í Atlanz- | hafsbandalaginu og staða I I dag verður flogið til Akur- lanösins í vamarkeríi þessara eyrar, Vestmannaeyja, Hellis- samstæðu þjóða er mikilsverð. sands, ísafjarðar og Hólmavík- Þess vegna er það svo, að tal- ur. | ið var bezt fyrir okkur og ykk- Á morgun er ráðgert að fljúga ur, að landið væri ekki varn- : til Akureyrar, Vestmannaeyja,1 arlaust Það styrkir heiidar- Blönduóss, Sauðárkróks og kerfi iyðræðisþjóðanna við flutninga óvina af þeim sök- um. Þetta er að vísu ekki skemmtilegt umræðuefni, en það er okkar hlutverk að búast jafnan við hinu versta, sagði hershöfðinginn. Þess vegna búum við okkur undir að mæta árás á íslandi, hvort sem hún yrði úr lofti eða af sjó. Hermennirnir. — Og hvað svo um hermenn ina. Þykir þeim ekki daufleg vistin á Reykjanesinu? — Eitt af vandamálum okk- ar er að gera hermennina á- nægðari með hlutskipti sitt! íslenzkum tíma, fór fram úr- hér. Þetta eru vissulega mikil slita prófkjör um forsetaefni viðbrigði fyrir tvítuga ungl- j republikana í New Hampshire inga, en meginhluti varnar- í Bandaríkjunum. Baráttan liðsins er rétt innan við tví- j var talin einvörðungu milli tugt, að fara svo til beint úr Tafts og Eisenhowers, og var foreldrahúsum til ókunns taliö í gærkvöldi, að sigurvon- I lands, þar sem ókunnir stað- ir Tafts væru meiri, enda ’ hættir og lífsvenjur mæta hefur hann rekið geysimikinn | þeim undir ströngum heraga.1 áróður undanfai’nar vikur og 1 Yfirleitt eru hermenn að ferðazt um landið þvert og æfingum meðan dagur endist,1 endilangt. en þegar þeim er lokið, hafa ‘ þeir litlu að að hverfa nema lélegum húsakynnum í tólf ára gömlum herbröggum. Þeir eru sviptir öllu því, sem æskan veitti þeim í heimalandinu. Þetta höfum við reynt að bæta upp með kvikmyndasýn- ingum, íþróttum, ferðalögum um landið og beinlínis fræðslu Franska stjórnin fékk traust en ekki meirihluta M.s. Goðafoss fer héðan föstudaginn 14. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: , Isafjörður, Siglufjörður, f. Akureyri, Húsavík. H.f. Eimskipafétag islands Gamlir ( (mjólkurbrúsaii | tinhúðaðir og gerðir | sem nýir. | Brciðfjörðs | blikksmiðja, tinhúðun. 1 | Laufásveg 4. — Sími 3492. § fiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMmicii* íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniM Bónvclar § \ ' 3 1 Err Ess bónvélar, lítil og | i þægileg til heimilisnotk-1 I unar. Verð aðeins 1274 kr. i Austfjarða. Messur Dómkirkjan. Norður-Atlanzhafið mjög mikið og gerir þau ekki eins girnileg til árásar. — En hvað þá um árásar- Föstumessa í kvöld kl. 8,15. Þættuna fyrir ísland? Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan. Föstuguðsþjónusta kl. 8.15 í kvöld. Séra Ragnar Benedikts- son messar. Lauganeskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,15. Séra Garðar Svavarsson. Úr ýmsum áttum Nýr blaðafulltrúi er kominn til bandarísku sendisveitarinnar. Hann er norskrar ættar, og starfað áð- •ur í Osló um skeið, og heitir Or- Ville H. Goplen. Um það getur maður aldrei sagt. En áreiðanlega er bezt að vera við öllu búinn.! Aldrei er hægt að segja, hvers konar árás er mest hætta á, i úr lofti eða af sjó. Ef maður vissi það og gæti lesið fyrir-. fram ákvarðanir óvina, væri minni vandi að verjast og auðveldara að snúast við, hverjum vanda. Það er sama og með hnefa- ; leikamanninn og körfuknatt- ‘ leiksmanninn, ef maður vissi fyrirfram, hvar höggið ríður á eða knettinum er kastað, væri leikurinn auðveldari. , . . , Franska stjórnin hélt fyrsta i um land og þjoð, sem eg tel funskipaðan ráðuneytisfund i mjog þyðingarmikið atriði, - sinn { dag áður en gengið var ’ segir hershofðmgmn. | m atkvæða um hana í þing- I sumar er ráðgert, að her- inu. 1 deildinni var felld til- mannahópar fái að ferðast um iaga frá kommúnistum, sem fegurstu héruð landsins.1 skoða^t, sem traust til handa Okkur er vel ljós sú hætta,1 stjórnini. Var tillagan felld sem því er samfara, að hinir ' með 293 atkv. gegn 101 en ungu hermenn lenda í krám 231 sátu hjá og voru það og á strætum höfuðborgar- J Gaulleistar og jafnaðarmenn. innar, og þá oft með flöskuna Fékk stjórnin þannig traust og aðra óheppilega vini að' tii setu en ekki meirihluta förunaut. En það er leiði hins deildarinanr. einmana og heimfúsa ungl- Bretar takraarka itmflutning frá dollaralöndunum Fundurinn í þingflokki G. E. bónvél I fyrir skrifstofur og sam- 1 | komusali. Verð kr. 1957,00. | 1 Véla- og raftækjaveizlunin |. | Bankastræti 10. Sími 2852. | I Tryggvagötu 23. Sími 81279.1 5 * lllMIIIIIIIIIMIMIIIIMIMMMIMIIIMIMIimilltllllllllMIMIIIM IMMIIIIIIIMMIMMMMIIflllMIIIMMIMIIIIIMIIIMIIIMMMIIMVk I Hlnningarspjöld í I Krabbameinsfélagsins fást íf | Verzluninni Remedía, Austurl | stræti 7 og Skrifstofu Elli-| I heknilisins Grund. Breiðfirðingafélagið hefir skemmtifund Já, það er vissulega erf- Sókn og vörn erfið. — Væri erfitt að hrekja í Breið- brott útlendan her, sem væri firðingabúð kl. 20,30 i kvöld. huinn að na hðr fótfestu i Skemmtiatriði; Upplestur, kór- stvrield9 söngur, breiðfirzkar sjóferða- sögur, kveðskapur, gamanþátt- ,, ur dans I ítt, vegna hmnar miklu við- J áttu og stórra, óbyggðra land- Ármenningar. svæða. En það kemur þá aft- Munið skemmtifundinn í sam ur á móti, að það er jafn erf- komusal Mjólkurstöðvarinnar í itt tii framsóknar fyrir óvina- kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: her vegirnir eru mjóir og Erindi frá Vetrar-Olympiu- veikir fyrir þung vélahergögn, leikunum. Skiðakvikmynd. Leik- 7 ■ ° þáttur. Upplestur. Dans. ,sem notu® efU 1 nn«mahern- Aðgangur kr. 10. — Fjölmenn a®i °S auðvelt er að stoðva. og ið og takið með ykkur gesti. tefja framsókn þeirra og vista Skemmtinefndin. f frásögn blaðsins af nýútskrifuðum hjúkrunarkonum var Ragnhild- ur Lára Hannesdóttir sögð frá Sarpi í Lundarreykjadal. Sarpur er í Skoradal. Glímufélagið Ármann heldur í kvöld skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í samkomusal Mjólkurstöðvar- innar, Laugavegi 162. Meðal annars verður þar flutt frásögn af nýafstöðnum Vetrar Ólympíuleikum í Noregi, er það einn af íslenzku keppendunum, Stefán Kristjánsson íþrótta- kennari, er segir frá. Sýnd verð ur skíðakvikmynd afburðagóð, ennlremur verða ýms önnur atriði til skemmtunar og fróð- leiks og að lokum dansað. — Skemmtifundir félagsins hafa I alltaf verið mjög vel sóttir og ; með miklum menningarbrag og I má því búast við fjölmenni bæði ' af eldri og yngri félögum i kvöld til þess að fá fyllri frétt- ir af Vetrar-Ólympíuleikunum ) en við höfum, átt kost á til þessa og njóta góðrar skemmt- unar í góðum félagsskap. I ; Grundvallarsklyrði fyrir þróun íslenzks iðnaðar er skilningur almennings á mikiTvægi iðn- | aðarins fyrir þjóðfélagið. ings, sem rekur hann á þessar slóðir. Hann er þar í leit, á röngum stað, að horfnum vin- um og samfélagi. í herbúðunum eru nær 200 hermenn, sem nota tómstund- irnar til að halda áfram námi sínu á ýmsum stigum á leið, að háskóladyrunum. Hefirj McGaw hershöfðingi lagt ríka hrezka verkamannaflokksins áherzlu á þenna þátt í líf i her- j gær stdð um þrjár kiukku- mannsins á Reykjanesskaga. | stunhir og var mjög haröur. Eg hef í hyggju að koma á. /vttlee har fram tiilögu um fót sérstökum námskeiðum í rðttaekar ráðstafanir gegn íslenzku og íslenzkum fræð- Bevan og flokksmönnum um, sem kennt yrði í kennslu- hans> en þær tillögur voru stundum og ef til vill líka í felldar með 172 atkv. gegn 63. útvarpinu. Hugsum við gott til Hinsvegar var samþykkt eins- samvinnu viö íslenzka fræði- ^ konar málamiðlun, þar sem menn í því efni. ekki er vikið að athurðum Annars hefir verið lögð á- siðustu daga í þingflokknum herzla á aö fá menn af ís- en tekin r gíidí á ný ákvæði, lenzku bergi brotna í varnar- sem áður voru f gíldi, að allur liöið hér. Starfa nú sex ís- þingflokkurinn sé skyldur að lenzkir hermenn í hernum á hhta meirihluta 1 einstökum Keflavikurflugvelli. mikilsverðum málum, sem' þannig sé fyrirfram kveðiö á Varmrnar í íslenzkar um> yið afgreiðslu á þingi. Er hendur? , þetta talið einskonar vopna- — Eru varnir landsins hlé í bili, en Bevan býst nú til komnar í viðunandi horf? 1 að bera mál sin fram á fundi — Þær verða traustari og miðstjórnar flokksins, sem traustari, segir hershöfðing- hefst á morgun. inn. En margt má enn gera til að treysta varnir landsins. — Telur þú, að íslendingar geti sjálfir tekið að sér varnir landsins? — Það er ekki í mínum verkahring aö segja íslend- ingum fyrir verkum í því efni. Það eru þeir einir og engir aðrir, sem verða að segja til, hvenær eða hvort þeir vilja sjálfir taka slíkt að sér. Samtalinu ér lokið, en Mc- Gaw hershöfðingi biður Tim- iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii - Bændur! = Þaö er nauðsynlegt að | i i brennímerkja féð fyrir i = { vorið, sérstaklega á fjár- j | skiptasvæðunum. i Brennimörk fást eftir | = pöntunum i járnsmiðju j 1 Árna Gunnlaugssonar i Laugavegi 71, Reykjavík j ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIMIIIIIMIMIIIIIt 11111111111111 MIIIIMIIIMIMIMIIlMIIMMMIIMMirilMIIIIIIIMIIIMIMMIIIIIII ! Til sölu I i jarðýta R4, þyngd 8 tonnf BÍLASALAN I Sími 4620 i Hafnarstræti 8 Tl IIII IIIIMnillllllllllllMIMIIIIIIIIIIIIIIIMIII 1111111111111111IV IMMMMMIIIMIIIMIMMIMMIIMMIIIMMMIIIMMIIMMIMMIIIMV Vil sefja | Nýlega 10 þráöa spunavél | Ólafur Ögmundsson | Hjálmholti, Flóa ■11 M*iiii >iiii 111111191111111111111111111111111 ii itiiiiiiiiiiiiimt* IIMMMMMMMMMMMIIMM>MMMMMIMMMMMMMIIMIIIIIMIll> ) Húsgögn I i á Selfossi 1 1 Borðstofustólar I verö frá kr. 225,00. | Eldhússtólar 1 verö frá kr. 55,00 | Stofuskápar verð frá kr. 1800,00 Kommóður | verð frá kr. 450,00. Sængurfataskápar verð frá kr. 470,00. Bókaskápar verð frá kr. 295,00. Talið við okkur áöur en | þér festiö kaup annarsstaö | h ar. Húsgagnavinnustofan Austurvegi 40. Selfossi Sími 38

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.