Tíminn - 14.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.03.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgef andi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykiavík, föstudaginn 14. marz 1952. 61. blað* Hvassafell með kol og koks Hvassafell er nú á Akureyri og losar kol, sem skipið flutti frá Póllandi. Kom það fyrst til Fáskrúðsfjarðar og síðan til Reyðafjarðar og losaði kol og koks. Frá Húsavík kom skipið í gær til Akureyrar og iosar þar kol. Vegna samgönguerfiðleika um þessar mundir tók fjöldi manns sér far með skipinu frá Húsavík til Akureyrar. En sjóieiðin er venjulega miklu lengri en landleiðin og þvi lít, ið farin, nema þegar svo stend ur á. Sumargjöf hættir starfsemi vist- arheimila Stjórn Sumargjafar hefir ákveðið að félagið hætti vist- 'arheimilisstarfsemi sinni 1. maí í vor. Á tímabili hafði Sumargjöf þrjú vistarheim- Veggur erlendra veiði- skipa við Suðurland Vcsíinannaeyjaltátar í stórliættn með veiSarfjeri sín fyrir tograin við lamllieigi Það er veggur af erlendum veiðiskipum úti fyrir öllu Suð- urlandi, sagði Eríkur Jónsson í Vestmannaeyjum, er blaða- maður frá Tímanum átti viðtal við hann í gær. Við erum orðnir langeygðir eftir nýju lanahelgislínunni hér í Eyjum, bætti hann við, og binda sjómenn miklar vonir við þæi’ bættu aðstæður, er hún á að skapa bátaflotanum. Astandið er ákaflega slæmt hjá Eyjabátum í þessu efni. Enginn bátur rær þaðan með línu lengur. Þeir fáu, sem eft ir voru orðnir urðu að hætta, sakir ágengni togara, sem tóku mínna tillit til þeirra, er þeir voru orönir fáir sam- an í hóp á línumiöunum. Var eins og þeir óttuðust frekar eða hliðruðu sér hjá því að fara inn í ljósaborg frá 60—70 skipum, sem biðu við línuna. Spjöll daglega. Öðru máli gegnir með neta bátana, en nú eru allir Eyja- ili auk dagheimila og leik- . j,ag hefir verið kalt undanfarna daga í Danmörku en þó var þar öátar komnir með net, eins skóla. I fyrrasumar tók bær- inn við rekstri vistarheimilis í Suðurborg og í jan. í Vestur borg, og nú hefir það orðið að samningi milli bæjarins og Sumargjafar, að bærinn taki við þeim börnum, sem eru í vöggustofunni í Suður- borg og enga möguleika hafa á því að hverfa heim, þegar vöggustofunni þar verður lok áð. Um leið verður hætt að starfrækja dagheimilið í Suð urborg en þar eru 64 börn. Starfsemi félagsins dregst þó ekki saman. Opnað verö- ur nýtt dagheimili í Vestur- borg með 50 börnum og fjölg að verður í Steinahlíð um 20. Fjölgar því börnum á vegum félagsins. Ef til vill verður líka fjölgað í leikskólum í enn kaldara fyrir svo sem þrem vikum. Þar var þá óvenjulega Se®ir' ^*eir Velða SV0 að segja daglega fyrir spjoll- um af togurum, erlendum eða mikill snjór, meira aS segja snjór yfir allt vikum saman. Það var Dönum töiuvert nýnæmi og þótti þeim land sitt fagurt í snjó- klæöunum. Unga stúlkan hefir brugöið sér út í snjóinn og horfír ‘nnlendum, eða hvort tveggja. nú yih snæviþaktar hæðir óg sléttur. , SU“Um ^Jabatanna ! hurfu heilar netatrossur í fyrrinótt. Netabátarnir eru að veiðum utan við landhelgi, en togaíarnir eru fast við land- helgislínuna, svo bátarnir eiga undir högg að sækja. Varðskip er að vísu til aðstoð ar, en togararnir eru nær- göngulir. Stúlka í Grafningi hiaut dráttarvélina í gær kom á daginn, hver hreppt hafði verðmesta vinn- inginn í happdrætti Tímans, dráttarvélina. Reyndist það vera ung bóndadóttir í Grafningi, Guðrún Guðmundsdóttir | í Króki. Hún átti aðeins þennan eina miða í happdrættinu. I BlaðiÖ átti í gær tal við af frekari bollaleggingum um | þessa heppnu heimasætu, og ' að panta dráttarvél. „Nú geng ! það kom í ljós, að dráttarvél- | ur dráttarvélin mín f. búið“, maí og mun hann flytjast úrjin kemur í góðar þarfir. Það sagði hún. „Það verður að Suðurborg i Grænuborg í maí. Félagið hefir mjög hug á að fjölga leikskólum og dag- heimilum og koma þeim upp í nýjum bæjarhverfum. hafði nefnilega staðið til, að faðir hennar pantaði dráttar vél, og sjálf hafði hún ein- mitt eggjað hann tál þess. En það' verður víst ekki um sinn yrkja og nytja jörðina með góðum tækjum“. „Þess vegna skiljum við“ í næstu viku Sjóníeikur Guðmundar Kambans, „Þess vegna skilj- um við“ verður frumsýndur i þjóöleikhúsinu í næstu viku. Enn mun ekki hafa verið á- kveðið, hvaða dag verður Hjólreiðakeppni á Akra nesl um Jónsmessuna íþróttabanáalag Akraness hefir sétt um það til íþrótta- sambands íslands að halda í sumar lijólreiöamót, og þó að, skrifleg svör séu ekki komin, mun vissa fengin fyrir því, að leyfi til þess að halda móúð, mun fást. ía Akurnesingar efndu í fyrra tíl slíks hjólreiðamóts, og var þá hjólað kringum Akrafjall, og voru keppendur sjö. En að því sinni varð mótið haldið síðar en forgöngumennirnir höfðu viljað. Um Jónsmessuleytið. Að þessu sinni á hjólreiða- mótíð að verða um Jóns- messuleytið, og verður sem fyrr hjólaö kringum Akra- fjall, en auk þess er til at- hugunar að taka keppni á skemmri leiðum til þess að auka fjölbreytni og áhuga. Árlegur hjólreiðardagur. Það er hugmynd íþrótta- manna á Akranes’, að þessi hjólreiðakeppni fari fram ár- lega, og vona þeir, að þegar festa er komin á í þessu efni, verði hjólreiðadagurinn í- þróttaviðburður, sem veki at- hygli og eftirvæntingu. Dró úr einn miða. — Bróðir minn var með byrjað að sýna leikinn. talsvert af miðum, sem hann var ekki búinn að selja, og ~ svo bað ég hann að láta mig fá einn miða og dró hann úr búnkanum hjá honum. Ég var svo stórheppin. Ég dró einn vinningsmiða, og það dráttarvélina. Þriðjudagsblaðið, sem vinn ingaskráin var í, kom ekki til okkar — hafði einhvern veg- inn misfarizt, og hringdi ég á næsta bæ, og þar fékk ég að vita, hvað ég hafði hlotið. Frostlaust og gott veður í Húnaþingi Frá fréttaritara Tím- ans á Hvammstanga. Ágætt veður er nú komið hér, frostleysa og blíða, en. hefir verið heldur rysjótt und. anfarna daga. Nokkur snjór er hér, en þó mun vera all- góð beitarjörð víðast hvar um sveitir. Nokkur snjór er á veg um en sæmilega fært um aöal vegi i sýslunni. „Litli Kláus og stóri Kláus” í dag frumsýnir Þjóðleikhús ið barnaleikritið Litli Kláus og Stóri Kláus, sem gert er eftir samnefndri sögu H. C, Andersens. Leikarar eru: Arndís Björns dóttir, Gestur Pálsson, Hildur Kalman, Jón Aðils, Róbeii; Arnfinnsson, Valdimar Helga son, Bessi Bjarnason, Mar- grét Guðmundsdttir, Steinunr.-. Bjarnadóttir, Lúðvik Hjalta- son og Soffía Karlsdóttir, serr. syngur nokkrar vísur. — Hilö. ur Kalman er leiksjtóri. Leikhúsið vandar mjög tiil þessara sýningar fyrir yngstu leikhúsgestina, sem ljósr mun meðal annars af leik- endaskránni. Næsta sýning verður næst > komandi sunnudag. Getur sjálfur stjórnað drá.ttarvélinni. Dráttarvélin hefir lent hjá þeím, sem hefir fullan hug á að nota hana, og það, sem rneira er: Guðrún í Króki get ur sjálf stjórnað henni við vinnu, ef í það fer. Hún tók bílstjórapróf fyrir allmörgum árum, og hún hefir líka tekið í dráttarvél, þótt lítið sé, þar (Framh. á 7. síðu). Enginn bóndi má hafa minna en 7 ha. tún Þarf að bjálpa þeim bændiim, sem minna. íún bafa að koma þvi í þá lágmarksstærði Á fundi búnaöarþings f gær var lögð fram Ullaga frá bú- fjárræktarnefnd um aukið fé til ræktunar. Kristján Karls- son, skólastóri er framsögumaður. Tillagan er miðuð viú það að hjálpa bændum, sem hafa mjög lítil tún, til aé stækka þau svo að vtðunandi sé, og er svohljóðandi: „1. Búnaðarþing skorar á ríkisstjórnina að gera Rætk- unarsjóði kleift, að lána bændum til ræktunar, til við bótar því fé, er sjóöurinn hef ir nú til umráða: a. Árið 1952 allt að 5 millj. króna. b. Árið 1953 allt að 15 millj. króna. 2. Búnaðarþing telur að mikil nauðsyn sé á því, að þau lán er ríkissjóður útvegar Ræktunarsjóði, séu sniðin við hæfi sjóðsins, að því er láns- tíma snertir. Frh. á 7. s.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.