Tíminn - 15.03.1952, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 15. marz 1952.
62. blað'o
A&alfundur Mjólhurbús Flóamanna:
Mjólkurframleiðslan varð 15,4
milj. kg. síðasta ár og óx um 3°/o
'VevS tfl bit‘»da varö kr. kg'. ess flsitss-,
iiigskosíii. aS séöS óx Biijöí*' eðss tssis 44%
Aðalfundur IVljólkurbús Flóamanna var haldinn að Sel-
fossi í gær og var geysifjölmennur. Munu hafa sótt hann á
fimmta hundrað manns. Blaðiö átti í gærkvöldi tal v«ð Sig-
urð Inga Sigurðsson mjólkurbússtjóra og fékk hjá honúm
nokkrar upplýsingar um reksturinn og framleiðsluna á síð- j
asta ári. —
T .... , . 1 ir af smjöri í stað 17 lesta1
ínnvegið mjólkurmagn bus árið áður, sem var óvenjuiega j
ms varð 15.423.157 kg og er lítið. Af osti voru framlJidd;r 1
ía.® um 3% fuknlnug fra þvi,102 lestir og er það 36 lest- ;
ánð áður. Auknmg þfsi varð m meira en j fyrra. skyr.
Þrátj; f,yrir Vmfar homlur og' framleiðslan varð 619 lestir
erfiðleika á flutningum mjólk
ur til búsins svo sem óvenju-
leg snjóþyngsM í fyrravetur,
verkfall nokkra daga og ó-
færð á vegum í fyrravor. Voru
þessir flutningaerfiðleikar
meiri en meðallag má teljast
og mun því framleiðsluaukn-
ing mjólkurinnar á mjólkur-
bússvæðinu vera meiri en
tölur þessar gefa til kynna.
Minni sala neyzlumjólkur.
Sala neyzlumjólkur frá bú-
inu minnkaði nokkuð og kem-
ur margt til. Var bæði um að
ræða flutningaerfiðleikunum
og eitthvað minnkandi kaup-
getu. Mjólkursalan varð 9.526
þús. lítrar en var árið áður
10.468 þús. 1., eða minnkaði
um 900 þús. 1. Hlutfallslega
meiri mj ólk fór því til vinnslu
á árinu.
Rj ómasalan varð nokkru
meiri, og veldur þar mestu
um, að nú var hægt að hafa
rjóma til sölu mestan hluta
haustsins, þar sem áður var
lítið til af rjóma til sölu. Síð-
asta ár var rjómasalan 431
þús. 1. en árið áður 391 þús. 1.
Smjörframleiðslan varð all-
verulega meiri en árið áður
og voru framleiddar 52 lest-
en 485 lestir árið áður.
Mjög aukinn flutnings-
kostnaður.
Meðalverð til bænda varð
Miðstjórnarfundi Framsókn-
arflokksins lauk í gær
Ályktanlr fanclarms vorða fíiríar á luorguif
Aöalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins Iauk í gæi
með ræðu Hermanns Jónassonar formanns flokksins. Þakk-
aði hann miðstjórnarmönnum mikil og góð störf á fundin-
um og óskaði þeim góðrar heimferðar. Fundurinn hefir stað-
ið síðan á mánudag og fjallaö um mörg mál. Sóttu hann
langflestir miðstjórnarmenn úr öllum héruðum Iandsins
ályktanir fundarins munu birtast hér í blaðinu á morgun.
í gær fór fram kosning
framkvæmdastjórnar flokks-
Ins og blaðstjórnar Tírnans. í
framkvæmdastjórnina voru
kjörnir Hermann Jónasson,
formaður, Eysteinn Jónsson
kjörnir Eysteinn Jónsson,
Guðbrandur Magnússon, Gufl
mundur Tryggvason, Her-.
mann Jónasson, Pálmi Hann-
esson, Sigurður Kristinsson,
Sigurjón Guðmúndsson, .Stein
ritari og Sigurjón Guðmunds-i grímur Steinþórsson og Vil
son gjaldkeri. Varaformaður
var kjörinn Steingrimur Stein
þórsson, vararitari Guðbrand
ur Magnússon, og varagjald-
keri Guðmundur Kr. Guð-
kr. 2,20 kg. við stöðvarvegg, Naguib Hilalí pasha, núverandi mundsson.
Búnaðarriíið
komið út .
Búnaðarritið, 65. árgangur,
er nýkominn út og er efni
þess helzt þetta: Að hálfn-
aðri öld, eftir Pál Zóphónías-
son, búnaðarmálastjóra, sem
er ritstjóri Búnaöarritsins.
Dr. Halldór Pálsson ritar um
sauöfjárræktarbúin, hrúta-
sýningar haustið 1951 og af-
kvæmasýningar sauðfjár
1951. Bjarni Guðmundsson
ritar um fjárræktina í Aust-
ur-Skaftafellsýslu og Ari
Björnsson um Kvískerjaféð.
Þá birtir búnaðarmálastjóri
skýrslur búnaðarþings 1951
og að síðustu eru skýrslur
starfsma/ma Búnaðarfélags
íslands síðasta ár. Ritið er
325 blaðsíður að stærð og
flytur geysimikinn fróðleik
um landbúnaðarmálin síðasta
ár. —
en af því verði urðu bænd- |
ur að greiða að meðaltali 25
aura á hvert kg. í flutnings-
kostnað frá búum sínum að
stöðinni. Er það geysdeg
aukning frá því árið áður
eða 44%. Stafar aukningin
af ófærð á vegum en þó mest
af hækkun verðs á vörum,
foisætisráðherra Egyptalands. \ I blaðstjórn Tímans voru
Sunnlendingar búa sig
undir mótiö á Eiðum
hjálmur Þór.
Ánægjulegt kaffikvöld.
í fyrrakvöld komu mið-
stjórnarmenn ásamt fjölmörg
um öðrum flokksmönnum og;
gestum saman á kaffikvöld i
Breiðfirðingabúð. Var þar hús
fyllir. Hermann Jónasson.
stjórnaði samkomunni. Helgi.
Hjörvar las upp sögukaíla.
Vigfús Sigurgeirsson sýndi.
kvikmyndir, þar á meða).
nokkrar frá samkomum Fram
sóknarmanna og úr starfi.
flokksins. Mikill söngur var
sem td flutninganna þarf, Héraðs|»Illg' SkarplléðÍllS U111 SÍÖUStU lielg’l undir stjórn Óskars Jónsson-
svo sem varahlutum í bif
reiðar og benzíni. Kemur
þar til almenn hækkun, báta
gjaldeyririnn o. fl. Ef mið-
að er við lítra varð flutnings
kostnaðurinn 29 aurar.
Sama máli gegnir um
flutningskostnaðinn frá bú-
inu á markað, hann varð 15
aurar á hvert kg. Hækkunin
þar er svipuð og stafar af
sömu ástæðum.
Umræður og ályktapir.
Á fundinum urðu miklar
umræður um mjólkurmálin,
framleiðsluna og flutningana
og vöru samþykktar ýtarleg-
ar ályktanir um þau mál. —
Verða þær birtar síðar hér í
blað'inu. Tveir menn áttu að
ganga úr stjórn búsins en
voru báðir endurkjörnir, svo
að stjórnin er eins skipuð og
áður. —
Sunnlendingar hafa mikinn hug á því að senda inikið Iið
og valið á landsmót ungmennafélaganna að Eiðum í sumar,
þar sem ungmennaféíagar Iandsins tefla beztu íþrótta-
mönnum sínum fram til keppni.
Þetta var eitt aðalmálið,1 Skóga, í því skyni.
ar í Vik. Eysteinn Jónssor?.
sagði ferðaþætti frá för sinnf.
til Lissabon. Kvöldið var mjög;
skemmtilegt og undu menr..
sér hið bezta. Voru uppi á-
kafar raddir um það, að hald&,
slikt kaffikvöld aftur seir..
sem var til umræðu á héraðs-
þingi Skarphéðins, sem hald-
ið var í Hveragerði um síð-
ustu helgi. Mun héraðsam-
bandið ætla að senda til
keppni austur eins fjölmenn-
an flokk og fært er kostnað-
ar vegna.
Ráða íþróttakennara.
Gert er ráð fyrir, að héraðs
sambandið ráði íþróttakenn-
ara tU þess áð þjálfa þá, sem
til greina koma til austurfar-
ar, og mun verða leitað til
íþróttakennaranna við hér-
aðsskólana, Laugarvatns og
Stjórn Skarphéðins var end íyrst.
urkosin og skipa hana Sigurð j------
ur Greipsson héraðsstjóri, Ey j
þór Einarsson ritari og Magn!
ús Guðmundsson gjaldkeri.
Starfsemi Ferða-
félagsins kynnt
Feröafélag íslands efnir til
kynningarfunda í Hveragerði
Og á Selfossi á morgun. Samkom
an hefst í Selfossbíói klukkan
4, en í samkomuhúsinu í Hvera-
gerði klukkan 9 um kvöldið.
Jón Eyþórsson veðurfræðing
ur segir frá starfsemi félagsins,
Pálmi Hannesson rektor flytur
erindi og sýnir skuggamyndir,
Hallgrímur Jónasson kennari
lýsir ferðaáætlun félagsins, en
I að lokum verður sýnd kvikmynd
f fyrrinótt strandaði norskt flutningaskip á Bæjarskerseyri fr^ ferðalögum
Norskt skip tók niðri
á Bæjarskerseyri
Þörf á nýjum og
hentugri tækjum
út af Sandgerði, en losnaði aftur nokkru síðar. Kom Ieki að skip
inu, og Sæbjörg og Hermóður, sem fóru á vettvang, aðstoöuöu
þaö til Reykjavíkur í gær. . ’
félaganna í Sandgerði, Garði og
Höfnum voru kvaddar til að-
stoðar, og var í fyrstu ekki vit-
að, hvar skipið hafði strandað.
En brátt urðu Sandgerðingar
skipsins varir.
Ekki kom þó til neinna að-
gerða úr landi, þar eð skipið
losnaði af grunni, og lekinn
reyndist ekki meiri en svo, að
fært var að draga það til Reykja
víkur.
Þetta norska skip hafði tek-
ið saltfisk og þunnildi í Kefla-
vík og var á leið út, er það
sigldi á grunn á Bæjarskers-
eyri. En aðfall var, er þetta gerð
ist, og losnaði skipið með flóð-
inu.
Björgunarsveitir kvaddar
á vettvang.
Björgunalrsveitirj slysavarna-
Allsherjarnefnd búnaöar-
þings hefir borið fram sam •
kvæmt erindi þeirra Bjarna,
Bjarnasonar og Guðmundar
Erlendssonar eftirfarandi til-
lögu í þá átt, að tryggja svc
sem verða má, mjólkurflutn-
inga frá mjólkursöluhéruðun-
um til bæja og kauptúna:
Vegna hins uggvænlega ör-
yggisleysis, sem nú ríkir £•
mjólkursölunni, sem atvinnu.
grein og vegna áhættu neyt-
enda á mjólkurskorti, þegai’
mikíð snjóar, telur Búnaðar-
þing brýna nauðsyn á að geré
sé rækileg athugun, meé!
hverjum hætti sé unnt aé;
gera mjólkurflutningana ör-
uggari en nú er frá aðalmjólk
ursöluhéruðunum til bæja og;
kauptúna.
Fyrir því, skorar Búnaðar-
þing á stjórn Búnaðarfélags
íslands og landbúnaðarráð-
herra, að hlutast til um, við
vegagerð ríkisins, að hún leiti
Sandgerðisbátar öfluðu mjög eftir nýjum og hentugum.
treglega í gær, mest 11—12 skip ’tækjum til snjómoksturs og
pund, en sumir voru með inn-! lögð sé ríkari áherzla á end-
an við skippund úr róðrinum. j urbætur veganna og þá eink-
Er það litið í aðra hönd úr róðri um hækkun þeirra, þar sem.
á mið, sem eru fjögra tíma ferð mjólkuflutningarnir eru mest
Afarslæmur afli
Sandgerðisbáta
frá heimahöfn.
ír.“