Tíminn - 15.03.1952, Page 5

Tíminn - 15.03.1952, Page 5
62. blað. TIMINN, laugardagínn 15. marz 1952. 5. Laugard. 15. nuirz Rannsókn á raálum iðnaðarins Það er kunnara en frá þurfi að segja, að breytingar þær, sem gerðar voru í innflutn- ings- og víðskiptamálum á síðastliðnu ári, hafa á ýmsan hátt gengið út yfir iðnaðinn. Jnnflutningur iðnaðarvara hefir stóraukist og hefir það dregið úr sölu íslenzkra iðn- aðarvara. íslenzkum iðnfyrir- tækjum hefir gengið sam- keppnin við ' hinar erlendu vörur misjafnlega, eins og vænta mátti. Á haftatímunum hefir ris- ið hér upp allmikill iðnaður, a. m. k. á okkar mælikvarða. Meðan Framsóknarmenn mörkuðu stefnuna í viðskipta málum fyrir semustu styrjöld, var lögð áherzla á eflingu iðnaðarins bæði til þess að spara erlendan gjaldeyri og til þess að auka atvinnuna. Mörg þau iðnaöarfyrirtæki, er risu upp á þessum tíma, hafa náð mjög góðum árangri og hald- ið hlut sínum í samkeppni þeirri við erlendar iðnaðarvör ur, er hófst á seinasta ári. Það var hinsvegar vitanlegt, að höftin yrðu ekki að öllu leyti hollur jarðvegur fyrir iðnaðinn. Við því mátti allaf búast, að misnotuð yrði sú aðstaða, að samkeppnin við erlendan iðnvarning var úti- lokuð. Mest brögð urðu að þessu á skömmtunarárunum 1947-50. Þá spruttu hér upp ýms iðnfyrirtæki, er notuðu sér höftin til að ná til sín ýmsri vinnu, er heimilin áður höfðu annast, eins og t. d. allskonar saumaskap. Þetta átti sinn þátt í því að auka dýrtíðina mjög mikið á þess- um tíma og miklu meira en vísitöluútreikningar sýndu. Það var ekki nema eðlilegt, aö þegar fjárhags- og við- skiptaástandið batnaði, að það tækifæri yrði notað til að draga úr innflutningshöml unum og þá fyrst og fremst til aö tryggja heimilunum þá vinnu, sem af þeim hafði ver 4 ERLENT YFIRLIT: Undraáburðurinn Krilium Tilramiir hrnda til |»oss að liann imini valda gcrbrcytingu á sviði ræktunarmála Læknavísindin hafa unnið ið er að því að koma upp skóg- marga glæsilega sigra síðustu um og skjólbeltum, miklum á- áratugina. Árangurinn hefir líka 1 veitum og varnargörðum gegn orðið í samræmi við það. Meðal- j vatnsflóðum. Þrátt fyrir þetta, aldurinn lengist stöðugt og (er samt uggur í mönnum við barnadauði hverfur óðum úr ■ uppblásturinn. Sú hætta vofir sögunni. íbúum jarðarinnar. yfir, að ræktunin eyði ýmsum fjölgar morgum sinnum hraðar . beztu efnum og eiginleikum en nokkru- sinni fyrr. Það er moldarinnar, er verja hana gegn talið, að íbúum jarðarinnar , uppblæstrinum. Þetta á þó eink Fiskveiðar erlendra togara við ísland (Framhald af 4. síðu) Chile hefir afar langa strandlengju, eða um 4000 kílómetræ. Undan henni er að finna gnægð af verðmætum fiski. Sj ávarútvegurinn þar í iiandi hefir fariö ört vaxandi . síðan 1920 en það ár nam í fiskimagn landsins aðeins ; 11,000 tonnum. Tíu árum síð- í ar er hún komin upþ í 18,000 j tonn. Árið 1945 nemur hún _ 32,600 tonnum, og við það bæt fjölgi um 60 þús. daglega, eins' um við í þeim löndum, þar sem John 0rr eínn helzti leiðtogi1 ist 14,000 tonn af skelfiski og alþjóðlegra samtaka um rækt oórum sælmdýrum. A síðari unarmál. árum hefir Chile tekið að hag nýta sér nýtízku fiskveiðiað- og nú er, og að sjálfsögðu mun þurrkar eru oft langvarandi. þessi tala síhækka, er stundir' líða fram. Þessi árángur læknavísind- anna er vissulega glæsilegur, en þó er hann ekki alveg skugga- laus. Hanri hefir skapað nýtt, alvarlegt vandamál. Getur jörð- Rannsóknir Allen Thomas. Meðal þeirra vísindamanna, sem hafa haft áhyggjur vegna þessara tveggja örlagaríku vandamála, fjölgunar mannkyns hafa verið með krilium, benda ferðir) Qg hefip það Qrðið m þess að þeir hafa getað lagt in framfleytt öllum þessum ins 0g upnblásturs gróðurmoldar mikla mannfjölda, er fram líða innar, er bandaríski efnafræð- stundir? Þegar eru mörg lónd ' ingurinn Charles Allen Thomas. orðin fjölbyggðari en góðu hófi Hann hefir unnið lengi við eina gegnir. Önnur lönd eru hins veg kunnustu efnaverksmiðju Banda ar lítt byggð, en hafa að bjóða góð afkomuskilyrði fyrir marg- fallt fleirá 'fólk en þau byggja nú. Hér eru vissulega miklir möguleikar* ónýttir enn, en þeir nýtast fljótt, ef ekki kemur ann að til sögunnar. Það, sem mest er nú treyst á til lausnar þessu vandamáli, er stóraukin ræktun, bættar rækt- unaraðferðir og fullkomnari á- burðartegúndir en nú þekkjast. Það er ekki sízt á hið síðast- nefnda, er margir setja nú traust sitt. Uppblásturinn. Reynsla mannkynsins á liðn- um öldum hefir'sýnt, að ræktun in getur haft sínar skuggahlið ar. Hún getur orðið rányrkja, jafnvel þótt reynt sé að koma í veg fyrir það. I Litlu-Asíu og í Norður-Afríku hafa mikil menn ingarríki liðið undir lok og glæsi legar stórborgir lagzt í rústir vegna þess, að jörðin var ofnýtt og uppblæstri var ekki afstýrt. Þetta sama gerðist hjá Indíán- um í Mexikó nokkrum öldum áð- ur en Evrópumenn fundu Ameríku. Þettá hefir líka veriö að gerast fram á þennan dag. Sumarið 1934 blés upp stórt land flæmi í Bandaríkjunum, þar sem rekinn hafði verið blómlegur bú skapur. SkógUrinn hafði verið höggvinn upp, moldin hafði ver- ið rúin ýmsum beztu efnum sín um, og mótstaöan gegn vatni og vindi þannig gerð að engu. í margar vikur hélt bezta akur- lendi Bandaríkjanna áfram að ríkjanna og er nú einn af stjórn endum hennar. Starf hans hefir einkum beinzt að því að finna til þess, að eitt kg. af því jafn gildi allt að 250 kg. af venjuleg- um áburöi, en auk þess hefir það allt önnur og betri áhrif á mynd un moldarinnar. Áhrif þess vara miklu lengur en venjulegs áburð ar. Víða hefir náðst 100% fram leiðsluaukning, þar sem það hef ir verið borið á. Fyrst um sinn verður krilium ekki framleitt nema í litlum stíl og mun aðallega verða not nýtt efni eða áburöartegund, er að í sambandi við garðrækt. ekki aðeins yki frjómagn mold- j Verðið á kg. mun verða um 100 arinnar, heldur hefði þau áhrif isl. kr. Fyrst 1953 er ráðgert, að á myndun eða bindingu hennar, að uppblásturshættan minnki. framleiðsla þess geti hafizt i stórum stíl og mun verðið þá aö Uppblásturshættan er ekki sjálfsögðu lækka. sízt fólgin í því, að í rigningum j Tilraunir þær, sem hafa verið rennur moldin saman í fasta ; gerðar með krilium, þykja benda skorpu, en henni hættir til að: til þess, að breyta megi stórum landssvæðum, sem hafa verið talin óræktanleg, í góð akurlönd og eru þá einkum ýmsar eyði- merkur hafðar í huga. Auk þess er krilium talið geta margfald að afrakstur þess lands, sem nú er í ræktun. Ef sú niðurstaða reynist rétt, sem. tilraunirnar með kriiium benda til, má ó- hætt segja, að það sé ein mikil- vægasta uppgötvun, er gerð hafi verið á sviði ræktunarmála. Ef starf Charles Allen Thomas ber (Framh. á 7. síðu). 1 menn fengju nokkurt viðnám veitt, þrátt fyrir alla tækni sína. Viðnám hefir nú verið hafið gegn slíkum eyðileggingum. Unn ið tekin. Við þetta hefir nátt, blása upp, án þess að Bandaríkja úrlega sá iðnaður, — ef iðnað skyldi kallazt er byggist á sam keppni við heimUin, hrunið til grunna. Með því var dreg ið á eðlilegan og réttmætan hátt úr dýrtíðmni og verður sú ráðstöfun ekki gagnrýnd með sanngirni eða rökum. Öðru máli gegnir þetta hins vegar um þann iðnað, sem telja verður að eigi fullan rétt á sér. Það var ekki nema sjálfsagt, að hann fengi að sýna hvers harin væri blása upp, ef langvarandi þurrk ar. koma á eftir. Skorpan hindr ar það einnig, að rótum'jurt- anna berist nægileg næring og dregur hún þannig úr gróðri. Til þess að hindra skorpumynd unina, þarf moldin að mynda hæfilega smáa köggla. Reynt hefir verið að vinna að slíkri myndun moldarinnar með viss- um áburðartegundum og efna- blöndum, en fram til þessa tíma hafa allar slíkar tilraunir verið mjög kostnaðarsamar og árang ur þeirra ekki varað nema skamma stund, þar sem bakterí ur hafa fljótt eyðilagt þau efni, er moldin fékk með þessum hætti. Er þrautin leyst? Thomas telur nú athuganir sínar hafa borið þann árangur, að hann hafi fundið upp nýtt efni, er sameini það tvennt að tryggja rétta bindingu eða mynd un gróðurmoldarinnar og að auka frjómagn hennar. Efni þetta hefir hlotið nafnið krili- um. Þetta nýja efni hefir undan- farið verið til athugunar hjá amerískum vísindastofnunum og virðast þær benda til, að Thomas hafi rétt að mæla. Tilraunir þær, sem gerðar Raddir nábúanim Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að austur-þýzku blöðin gagnrýni skipun Kristjáns A1 bertssonar sem fulltrúa ís- lands í nefnd, sem vinnur á vegum S. Þ. að því að athuga möguleika fyrir frjálsar kosn ingar í öllu Þýzkalandi. Þrjú lönd áttu að tilnefna fulltrúa í nefndina og var ísland eitt niöur fiskinnflutning með öllu og byrjað sjálfir að flytja út niðursoðinn og saltaðan fisk til nágannaþj óðanna. Nokkru eftir seinustu styrjöld heimsótti nefnd sérfræðinga frá Bandaríkjunum Chile til að gef a r íkisstj órninni heilræði og gera áætlanir. Þessir sér- fræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu að Chile geti hæglega aukið fiskveiðimagn sitt upp í 110,000 tonn ef þeir tækju í notkun 30 nýtízku togara, og að hægt væri að flytja út helminginn af því fiskimagni. Perú hefir 2250 km. strandlengju. Skilyrði til fiskiveiða hafa alltaf verið þar fyrir hendi en látin að mestu óhagnýtt þangað til í byrjun seinustu heimsstyrj ald ar. Árið 1940 kom nefnd sér- fræðinga í sjávarútvegsmál- um til Perú til að kynna sér skilyrði til fiskveiða í stórum stíl. Þeir uppgötvuðu brátt að hðstæður allar til túhfisk- veiða væru frábærar. Sem kunnugt er, er túnfiskur afar eftirsóttur og fremur fágætur fiskur. Árið 1941 fæddist nýr iönaður í Perú, túnfiskveiðar með niðursuðu fyrir augum. Árið 1942 nam veiðimagnið 34,000 tonnum. Það er búizt við að hægt sé að auka það upp í 100,000 tonn er fram líða stundir. Sjö verksmiðjur starfa nú að niðursuðu aflans, sem er seldur til Bandaríkjanna. Ár- ið 1946-47 var soðið niður í 400,000 kassa, sem hver inni- að iðnaðurinn hefir hér orðið fypr verulegu áfalli. Að sumu leyti kann það að stafa af því, að viss fyrirtæki hafa jrækt hlutverk sín miður en j skyldi, en að öðru leyti, er ' áreiðanlega um ástæður að I ræða, er iðnaðurinn verður megnugur"og a5“hv‘a‘5a l'ey'tl honum kynni að vera ábóta- vant, t. d. varðandi vörugæði, en hitt orkar hinsvegar tví- mælis, að flóði erlendra iðn- vara skyldi hleypt á hann jafn fyrirvaralaust og án þess að honum væri í ýmsum til- fellum sköpuð aðstaða til að heyja slíka samkeppni, m. a. vegna óhagfeldra fyrir- mæla um hráefnakaup. Ráðu neyti iðnaðarmála, sem fyrst og fremst á að gæta hags- muna iðnaðarms, virðast ekki hafa gætt hlutverks síns svo vel sem skyldi í þessu sam- bandi. Um orðna hluti þýðir hins vegar ekki að sakast, eins og komið er. Staðreyndin er sú, M. a. verður í þessu sambandi að gæta þess, að íslenzkir iðn rekendur verða að greiða helmingi hærri vinnulaun og oft rösklega það en hinir er- lendu keppinautar þeirra. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna hefir nú tekið upp þá kröfu, að ríkisstjórnin láti rannsaka áhrif hinna breyttu viðhorfa, sem hér hafa verið rakin, á afkomu iðnaðarins með það fyrir augum, að samkvæmt niður stöðum hennar verði gerðar eðlilegar ráðstafanir heil- brigðum iðnaði til eflingar. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hefir veitt þessu máli síuðm'ng sinn og verður því að telja víst, að umrædd rannsókn fari fljótlega fram, því að vart getur hinn stjórnar- flokkurinn, Sjálfstæðisflokk urinn haft neitt á móti henni. Það er Ijóst mál, að við verð um að efla iðnaðinn bæði til að spara erlendan gjaldeyri og treysta atvinnulífið 1 land inu. Það sýnir gjaldeyris- og atvinnuástandið nú. En vita- anlega verður jafnframt að gera þær kröfur til iðnaðarins að hann geri sitt bezta, og þessvegna er hæfileg sam- keppni honum nauðsynleg. Til neytendanna verður svo að gera þær kröfur, að þeir taki innlendar iðnvörur fram yfir að öðru jöfnu, því aö með því styrkja þeir óbeint hag sinn og þjóðarinnar í heild. Nokkur misbrestur virðist hinsvegar hafa verið á þessu undanfarið og veldur þaö ekki minnstu um, hvernig far ið hefir. þeirra. Alþyðublaðið segir . ,. .... . ., . * , . , ■ i ... heldur 48 hálfs punds dósir svo frá adeilum austur-þyzku ___„ on„ nnr blaðanna: „Hin austur-þýzku kommún istablöð segja, að því er Reut- ersfregn hermir, að Kristján Albertsson hafi á árunum 1935 —1939 starfað i Danmörku sem agent nazistískra njósnara og Gestapo; en á ófriðarárunum hafi hann verið áróðursmaður við háskólann í Berlín og þá farið margar ferðir til Dan- merkur og annarra Norður- landa og komið mörgum and nazistum i hendurnar á SS-liði Hitlers. Kommúnistablöðin minnast í þessu sambandi á það, að Kristján Albertsson hafi verið lektor í íslenzkri tungu við Berlínarháskólann, en segja, að sú staða hafi aðeins verið til þess að breiða yfir njósna- starf hans í þjónustu nazista- stjórnarinnar, sem haldið hefði áfram allt til stríðsloka, en þá hafi Kristján Albertsson boðið sig Bandaríkjamönnum, sem um þær mundir hafi verið að gera ísland að herbækistöð fyrir sig“. Alþýðublaðið segir að lok- um, að heima á íslandi hafi Kristján Albertsson aldrei heyrst við nazista kenndur og skal hér tekið undir það. Hins vegar mun þó skipun Krist- jáns í nefndina hafa komið á óvart. Verðmæti þeirra var 2,800,000 dalir. Eftir að nútíma tækni til varðveitingar á Þski svo sem niðursuða og hraðfyrsting, kom til sögunnar, fengu fiski- veiðar í Bandaríkjunum byr undir báða vængi. Árið 1880 veiddust aðeins 582,000 tonn af fiski í Bandaríkjunum, þar af 500,000 Atlantshafsmegin. Árið 1936 var veiðimagnið komið upp í 2,110,000 tonn. Þar hefir því verið um stór- felldar framfarir að ræða einkanlega Kyrrahafsmegin, því fiskveiðarnar þar, sem að- eins námu 84,000 tonnum ár- ið 1880, voru komnar upp í 1,298,000 tonnárið 1936. Það er pilchard, lax og túnfiskur.sem mest veiðist af Kyrrahafs- megin. Á íslandi hættir mönn um til að líta á lax sem sjald- gæfan og dýran „luxusfisk“. Sannleikurinn er sá að lax er alls ekki svo sjaldgæfur, eins og sjá má af því, að í öllum heiminum veiðist hvorki meira né minna en 900,000 tonn af lax árlega. Til saman burðar má geta þess að þorsk veiðar í heiminum nema ár- lega 2,000,000 tonnum. Niðurlag á morgun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.