Tíminn - 15.03.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 15.03.1952, Qupperneq 8
„ERIÆNT ¥FfflHT“ f ÐAG: Undraáburðurinn Krilium 36. árgangur. Reykjavík, 15. marz 1953. 62. blað. Athyglisv. Ijósmynda- sýning opnuð í dag Á annað himdrað stranglcg'a valdar mynd- Ir eftír 40 memt eru á þessari sýningu Klukkan fjögur í dag verður opnuð í Listvinasalnum sýning á Ijósmyndum áhugamanna. Þar er sýnd 131 ijós- mynd, og voru myndú-nar valdar úr miklum myndafjölda, er sendur var til þessarar sýningar. Er því þarna til sýnis margt góðra mynda. — Myndina hefir snöggur Ijósmyndari tekið á réttu augnabliki, er hesturinn steyptist um og knap- inn hraut af baki við kappreiðar í Kampton Park í Englandi. Hesturinn fór á hrygginn en knap- inn á magann og það er víst ekki hin rétta staða hests og reiðmanns. Bílamarkaður opnaður í Brautarholti 22 Þar verða á hoðstólum og teknir nýir og gamlir bílar af öllnm gerðum í umboðssöln í gær var opnaður í fyrsta skipti í Reykjavik fastur bílamark- aður, sem annast sólu og skipti nýrra og notaðra bifreiða. Nefn- ist hann Bílamarkaðurinn s.f. og er til húsa í Brautarholti 22. Þar hefir hann til umráða stóra og vistlega sali, þar sem 10 til 2S bifreiðar geta staðið til sýnis. og verði jafnara. Markaðurinn mun jafnframt því að annast sölu bíla taka að sér að útvega bíla af ákveðnum gerðum og smíðaárum eftir því sem hægt er. Framkvæmdastjóri markaðs ins er Hrafn Jónsson. Snjórinn troðinn, en ekki mokað Frá fr.éttaritara Tím- ans á Reyðarfirði. í gær var sannkallað vor- veður á Reyðarfirði, kyrrt og hlýtt. Jörð er óðum að koma upp úr snjónum, sem ekki hefir verið mikill á síðkastið. Ekki er þó alveg orðið autt, en ágæt jörö fyrir sauðfé. Er mikill munur á þessum vetri og í fyrra er hörkurnar voru sem mestar. f allan vetur hefir verið þílfært milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Ekki er farið á bílum yfir Fagradal eins og er, enda ekki mjög aðkallandi flutningur, sem bíður, heima nema póst- ur og farangur, sem fluttur er á hestasleðum. En ferða- fólk fer gangandi yfir Fagra dal á skíðum. í vetur hefir verið hafður á sá háttur að láta ýtur troða snjóinn, en moka ekki traðir eins og áður hefir verið gert. Hefir þessi nýja aðferð gefizt taka biia í geymslu um skemmri' gær. Ég get leitt gild rök að því, að slíks væri full þörf. Forstöðumenn þessa fyrirtæk is buðu fréttamönnum að skoða markaðinn í gær. Hér á landi hefir slíkur fastur markaður ekki verið rekinn fyrr, en slíkt er alsiða í borgum erlendis. Þarna verða á boðstólum not- aðar og nýjar bifreiðar, land- búnaðarvélar og fleira, eftir því sem markaðurinn fær þær til umboðssölu. Eru þegar allmarg ar bifreiðar til sölu. Ýmist geta seljendur komið með bifreiðarn ar og skilið þær eftir, eða mark- aðurinn hefir aðeins númer þeirra og lýsingu. Markaðurinn mun einnig reka aðra starfsemi svo sem Það var vel til fundið hjá stjórnendum Litévinasalarins að koma á fót slíkri sýningu. Og árangurinn, sem náðst hefir með henni, er framar öllum vonum. 300 myndir voru sehdar. Samtals voru sendar um 300 myndir, er höfðu borizt er frestur var útrunninn. — Sýningarnefndin, sem skipuð var Þorsteini Jósepssyni, Hj álmari Bárðarsyni og Guðna Þórðarsyni, valdi síð- an þær myndir úr safninu, er hún taldi sýningarhæfar eða það gallalitlar, að tU mála kæmi að sýna þær á slikri sýn ingu. Árangurinn varð sá, að 131 mynd var valin til sýn- ingar eftir 40 ljósmyndara. Má segj a, að dómnefndin hafi verið ströng í vali sínu, og ber sýningin góðan heildarsvip með mörgum ágætum mynd- um, en hins vegar líka all- mörgum, sem gætu verið miklu betri. Lærdómsrík sýning. Af þessari sýningu má margt læra fyrir þá, sem gam an hafa af ljósmyndum. Þetta er fjölbreytt sýning, þar sem fest er á filmu svo til allt á hjálparflugvél víðar en í Reykjavík — Ég tel, að það þyríti að vera til taks flugvélar til skyndi ferða, svo sem sjúkraflugs og annarra hjálparstarfa, víðar en í Reykjavík, sagði Björn Pálsson flugmaður við blaðið í mjög vel. Innflutningur diesei rafstöðva á A búnaðarþingi var sam- þykkt eítirfarandi tillaga eft ir nokkrar umræður um raf- magnsmál sveitanna: „Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags íslands að kynna sér erindi Árna Gunn- laugssonar um dieselvélar og olíustöðvar fyrir sveitabýli og stuðla að innflutningi slíkra véla á sem hagfelldustum tíma, bóna þá og fægja og ann- J ast smávægilegar viðgerðir, því — Nær allar þær ferðir, sem að hann hefir aðgang að verk- ég fer, sagði Björn ennfrem- stæði í sama húsi. Þá mun hann , ur, eru innan vissrar f jar- einnig útvega góða bílstjóra1 lægðar frá Reykjavík, og hin handa ferðamönnum innlend-1 um fjarlægari lancfshlutum um og erlendum, sem hingað berast hjálparbeiðnir ekki, koma og þess þurfa með. I nema um ýtrustu nauð sé að Forstöðumenn markaðsins ræða. En auðvitað er þörfin telja, að bílaverðið hafi heldur, t>ar jafn mikil og í öðrum landshlutum, jafnvel þeim mun meir sem víðara er þar er erfiðara um við en á svæð unum út frá Reykjavík. Engin flugvél til hjálpar utan Reykjavíkur. Eins og nú er ástatt er eng- in flugfær smáflugvél til þess að veita slíka aðstoð utan Reykjavíkur, og ég tel, að það væri verkefni fyrir unga flug Vestur-þýzka lögreglan menn, sem ráða hafa á heppi grundvelli, ef þær teljast hent ’ vinnur nú að því að upplýsa legri flugvél, að bæta úr þessu, ugar.“ _ Imjög viðtækt njósnamál, semjog einhverjir aðilar ættu að Frá þessum áætlunum Árna lccmið er upp í Ruhr. Hafa telja skyldu sína að stuðla að Gunnlaugssonar um innflutn: fjórir iðnfræðingar verið tekn ing dieselrafstöðva í allstór- j ir fasth og sakaðh um að um stíl vegna þeirra sveita- j hafa selt fulltrúum austur- bæja, sem ekki geta gert sér þýzku stjórnarinnar í hendur farið lækkandi á gömlum bil- um undanfarið. Ætti slíkur fast ur markaður að stuðla að því að bílaverðið haldist skaplegt Nýr málmur sterk- ari en stál vonir um að fá rafmagn frá stórveítum og öðrum vatns- virkjunum í náinni framtíö, var sagt frá hér í blaðinu fyrir skömmu. leyndarmál um gerð málms, sem er sterkari en stál. Gerð þessa nýja málms er talin hafa hina mestu hernaðar- lega þýðingu. því, að svo yrði. Til dæmis ætti slík hjálparflugvél aö vera á Akureyri. mel. Er það í fyrsta skipti, að flugvél lendir í Saurbæn- um. Björn sagðist telja þarna viðunandi lendingatstað fyrir smáflugvél, þegar dálitlar lag færingar hafa verið gerðar, rutt burtu steinum, sem eru til tarfala, og staðurinn merkt ur. Hétu bændur i Saurbæ Birni að vinna það verk hið bráðasta. Lendingarstaður í Saurbæ. Nú fyrir fáum dögum flaug Björn Pálsson vestur að Stór helti í Saurbæ og lenti þar á Brezkir verkamenn halda áfrara laug- ardagsvinnu Stjórn sambands brezkra kola námumanna hefir samþykkt að framlengja um eitt ár samn- inga við kolaframleiðendur um aukavinnu á laugardögum. Á- iyktun þessi verður síðan borin undir atkvæði í félögunum. Jafn framt því samþykkti stjórnin að krefjast hærri launa vegna rýrnandi kjara af völdum verð hækkunar samkvæmt hmum nýju fjárlögum stjórnarinnar. milli himins og jarðar, allt frá íslenzku vetrarríki til blá- manna í Afríku. Margar myndir á sýning- unni hljóta að vekja óskipta athygli, svo sem ýmsar ný- stárlegar tilraunir til kyrra- lífsmynda. Aftur á móti var tiltölulega lítið af myndum frá atvinnulífinu var sent á sýninguna, enda myndirnar flestar orðnar til í frístund- um myndasmiðanna. Atkvæðagreiðsla sýningargesta. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 1—7, og er að- gangur ókeypis fyrir styrkt- arfélaga Listvinarsalarins, en. heimill öllurh öðrum gegn aðgangseyri. Hver sýningar- gestur fær ýtarlega sýningar- skrá, sem er 16 síður. í henni er atkvæðaseðill, þar sem hver sýningargestur getur lagt sitt atkvæði til að velja tvær verðlaunamyndir. En síðan mun sérstök dómnefnd velja aðrar tvær. , Skýrslur og rit Búnaðarsambands Vestfjarða Búnaðarsamband Vest- fjarða hefir gefið út bækl- ing, sem geymir skýrslur og rit frá starfsemi sambands- ins á árunum 1943 til 1949. Er þar fyrst minnst Kristins Guðlaugssonar á Núpi í grein efrir Guðmund Inga Krist- jánsson. Síðan er skýrt frá aðalfundum sambandsins um rædd ár. Síðast er alllöng og ýtarleg grein um votheys- gerð eftir Jóhannes Davíðs- son og grein um minningar- sjóð Vestur-ísafjarðarsýslu eftir Kristinn Guðlaugsson. Vetrarfærð í Eyjafirði Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Talsverður snjór er ennþá víða í Eyjafirði. Færð er því heldur erfið á vegum, einkum vegna þess, að snjómokstri hefir lítið verið sinnt. Einna erfiðust er færðin milli Dalvíkur og Akureyrar, og hefir svo verið um langt skeið. Brotizt hefir verið dag lega með mjólk frá Dalvík til Akureyrar. Hafa bílstjórarn- ir, sem stjórnað hafa tveimur stórum bílum í þessum ferða- lögum, sýnt mikla þrauseigju og dugnað og oftast eru þeir 8-12 klukkustundir að kom- ast á milli, leið sem venju- lega er farin á e*nni klukku- stund, þegar færi er með eðli legu móti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.