Tíminn - 16.03.1952, Side 3
«3. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 16. marz 1952.
Stjómmálayfirlýsingin .
(Fraro'iald aí 5. síðu)
um sölu á saltfiski fyrir þá, sem það vilja, hliðstætt
því, sem nú er um sölu freðfisks.
Að séð verði fyrir fé til stofnlána út á fiskiskip
og fiskiðjuver.
3. Að flokkurinn beiti sér fyrir því, að fram fari gagn-
gerö athugun á aðstöðu iönaðarins, m.a. vinnuað-
ferðum og verzlunar — lána — og tollakjörum þeim,
sem þessi atvinnuvegur býr við, með það fyrir aug-
Búnaðarritið 1952
Vandamálið er óleyst
Eftir Gísla Sigurbjöriissou
Þau voru nokkuð mörg málin,
Ú’yrir fá'um árátugum vahíaði
allan almenning lestrarefni, og
lásu því jafnan allir bókhneigð
ir mennþað va'ndlega, sém þemi' sem síðasta Alþingi afgreiddi
barst í hendur. Nú er aftur orðið ekki áður en því lauk. Mörg og
svo mikiö af prentuðu máli, að mikilsverð mál döguðu uppi eins
vandinn er að velja og hafna,: 0g þaff er kallað — en eitt þeirra
og mun því oft markvert efni var vandamálið mikla, sem svo
fara fram hjá þeim, er það hefir margt og mikið hefir verið rætt
brýnt erindi til. 1 og ritað um — frumvarpið til
... . , , . , , Ein af þeim bókum, er ég hygg iaga um vistheimili fýrir drykkju
um að veita heilbngðum iðnrekstri nauðsynlegan að nokkuð hafi orðið útundan sjúka menn.
stuðning.
— ★ •
Miðstjórnín telur, að til þess beri brýna nauðsyn að hag-
með vandlegan lestur hjá ýms- j Lagafrumvarp þetta var borið
um á síðari árum, er Búnaðar- J fram í efri-deild, þegar mjög
ritið. Ef til vill er það að nokkru ' Var liðið á þingtímann, en fékk
I af því, að það flytur jafnan par skjóta og góða afgreiðslu,
nyta sem bezt náttúruauðæfi landsins og þá sérstaklega mikið af starfsskýrslum og tölu enda flutningsmenn þess öll
orkulindir þess, til fjölbreyttni og eflingar atvinnulífinu, með mörgum skrám frá starfsmönn- heilbrigðis- og félagsmálanefnd
það fyrir augum að atvinna sé næg og þjóðinni þar með t um Búnaðarfélagsins, sem þyki deildarinnar. Var það samþykkt
tryggð æskileg lífskjör. Telur miðstjórnin, að efla beri sér- j nokkuð þimgur lestur, ef vera j efri-deild og sent ttl neðri-deild
staklega framleiðslu þá, sem fyrir er, jafnframt því, sem á U1 fuLlra .n0ta' Enn ar og var óafgreitt, en komið til
berst það monnum 1 hendur an þingnefndar í þinglok.
| endurgjalds að heitið getur og, FrUrnvarpið er í þremur grein
nýjum atvinnurekstri er komið á fót.
Til þessara viðfangsefna þarf stórum meira f jármagn er svo jafnan, að það, sem menn
en unnt verður að afla innanlands fyrst um sinn, þótt fram- fá þannig, er mínna mettð en
leiðsluaukning verði og aukinn sparnaður. Þess vegna er t>að’ sem soldið er fullu verðf ■
um og hljóðar þannig:
1. gr.
með frumvarpinu: „.. . .Með,því
að brýna nauðsyn ber til þess
að hafizt sé nú þegar handa
um að koma á stofn vistheimili
fyrir þá drykkjumenn, sem
vegna drykkjusýki eiga ekkert
athvarf eða hvað efttr annað
lenda í höndum lögreglunnar, ‘
og þar sem það ennfremur er
vitað, að frumskilyrði fyrir því,
að verulegur árangur náist í
þessum málum, er að skipaður
verði þegar sérstakur áfengis-
varnalæknir til þess að hafa
yfirumsjón með þessum málum
og forustu í að koma stofnuninni
upp, er þetta frumvarp borið
fram og þess vænzt, að alþingis
menn ljái því óskipt lið sitt, svo
að það megi verða að lögum á
yfirstandandi þingi“.
1 heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd efri-deildar eiga sæti:
Frk. Rannveig Þorsteinsdóttir
miðstjórnin fylgjandi lántökum erlendis með því skilyrði, ’ Nú þegar er búnaðarritið fyrir , „Ráðherra skal skipa sérstak formaður> Finnbogi Rútur Valde
a , . . , „ . . arið 1952 komið ut. Symr það, an lækm, sem hettr serþekkmgu marsson, Gísli Jónsson, Harald
að þeim se varrð til arðsamra framkvæmda. Ennfremur er _________________________ó ! „
. ., . , ... . . sem aður er alkunnugt, að Pall a drykkjusyki og meöierð | ur Guðmundsson og Larus Jo-
miðstjórnin því fylgjandi, að athugaðir séu möguleikar á zophoníasson búnaðarmála- drykkjusjúkra manna ttl þess j hannesson. Eiga þau öll skilið
samvinnu við erlenda aðila um stofnun stóriðjufyrirtækja stjóri er afburða maður um á- að hafa með höndum yfirum- | þakkir þeirra mörgu, sem af at
á sérleyfisgrundvelli, eða á annan hátt, eftir því sem hag- huga og starfsorku. Auk þess að sjón með gæzlu drykkjusjúkra hygli og áhuga fylgjast með í
kvæmt reynist, enda sé örugglega um slíka samninga búið koma ritinu út mun fyrr en jafn manna þeim til umönnunar og þessu alvarlega vandamáli, og
og þá m.a. höfð til hliðsjónar reynzla annara þjóða um þetta
efni. Miðstjórnin leggur áherzlu á, að fyrirtæki verði stað-
sett þar sem þjóðinni er hagfelldast, einkum með tilliti til
hæfilegrar dreifingar byggðarinnar. —
— ★ —
Miðstjórnin telur, að gera verði nýjar ráðstafanir, til
þess að draga úr atvinnuleysi því, sem nú á sér stað á vetr-
um. í því sambandi bendir miðstjórnin á eftirfarandi:
Að ríki og sveitarfélög kappkosti að framkvæma að
vetrinum alla þá vinnu, sem þá verður unnin með jafngóðum
árangri og á öðrum tímum árs.
Að með tilhögun lánveitinga og fjárfestingarleyfa verði
leitast við að beina framkvæmdum einstaklinga í sama
farveg.
Að allt sé gert sem unnt er og réttmætt til þess að fisk-
afli sé lagður á land til verkunar.
Að ríkisvaldið annist vinnumiðlun milli héraða — ef
þörf gerist.
Að samtök verkafólks og atvinnurekenda efni til ráð-
stefnu um þetta vandamál nú á næstunni og taki þar til at-
hugunar þær ráðstafanir, sem þessum samtökum virðast til-
tækilegastar til úrbóta.
an hefir verið, birttr hann þar, lækningar. Hann skal rækja
þrátt fyrir allar starfsannir sin starfið sem aðalstarf og tekur
ar, langa og fróðlega grein um laun samkvæmt III. flokki launa
hinar margháttuðu framfarir i laga. Hann skal einnig vera á-
búnaði og menningu sveitanna fengisráðunautur ríkisstjórnar-
á nýliðnum aldarhelmingi. Að innar án sérstakra launa.
vísu hafa ýmsir aðrir drepið á
þetta efni, en ég hygg að þarna
sé viðað að og tekið fyrir mun
fjölþættara efni þessu að lút-
andi en áður hefir verið gert.
Alkunnugt er að fólksflutningur
inn til kaupstaðanna hefir verið
stórkostlegur, en þó er eins og j
2. gr.
Ríkisstjórnin lætur setja á
stofn nú þegar vistheimili fyrir
drykkjusjúka menn. Staður fyr-
ir vistheimilið skal valinn með j
sérstöku tilliti til þess, að hann
sé vel til þess fallinn, að þar
sé rekin fjölbreytt framleiðsla,
manm komi a ovart, þegar mað- „, . , .. .
, .. . ...... , . .. . svo að hverjum vistmanna gefist
ur ser, að hlutfolhn hafa snuizt I hn t ^ Kiiii „ffil.
svo við, að í stað þess að %
landsmanna lifðu af landbúnaði , „
leyfa.
: kostur á að starfa þar eftir því,
sem heilsa hans og hæfileikar
— ★ ■
Miðstjórnin telur nauðsynlegt, að greitt sé fyrir því svo
um s. 1. aldamót, lifa nú aðeins
y4 þeirra á þeim störfum. Og
fólkstala á heimilum fækkað um
helming að meðaltali á þessum
tima. Það veldur aftur furðu,
með tilliti til þess að landbún-
aður veittr fæstum stórtekjur,
að bændur skuli hafa getað ork
að því meðal annars, að bæta
svo húsakost sinn, að i stað þess
Kostnaður við stofnunina
greiðist af því fé, sem fyrir hendi
1 er eða síðar verður greitt sam-
kvæmt 15. gr. laga nr. 55 1949,
um meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra.
3. gr.
þá ekki sízt þeirra, sem bíða
efttr þvi að einhver hjálp fáist
handa ástvinum þeirra, sem orð
ið hafa áfenginu að bráð.
Árum saman hefir verið um
þetta rætt og ritað — og hver
er árangurinn? Vistheimilið, sem
sett var á stofn í Kaldaðarnesi
er fyrir löngu hætt starfsemi
og síðan hefir ekkert hæli verið
til fyrir þessa vesalinga, sem
áfengið hefir gert að þrælum
sínum. Hér í Reykjavík er gang
ur málsins þannig: Þeir eru tekn
ir úr umferð, „settir í kjallar-
ann“ og svo farið með þá við og
við í hegningarhúsið og „látnir
sitja af sér“ sektírnar fyrir ölv-
un á almannafæri. í hegningar
húsinu hafa þeir ekkert að gera
— ekkert tækifæri gefst þeim til
að vinna eða læra og svo koma
þeir út og sagan endurtekur sig
ár eftir ár. Og hún endar oft
á því, að þeir finnast örendir
hér og þar. — Oftar en einu
Lög þessi öðlast þegar gildi“. sinni hefir verið á það bent og
í greinargerð frumvarpsins farið fram á það við dómsmála-
að um aldamótin bjuggu aðeins ' er bent á, að þrátt fyrir að tvö j ráðherra, að rétt og sjálfsagt
16% sveitamanna í steinhúsum ar séu liðin frá því, að lögin um j væri að gefa föngum í hegningar
sem unnt er, að fjölskyldur í kauptúnum og kaupstöðum fullur helmingui þeina í torf; að verja kr. 750.00.00 árlega af húsinu tækifæri til þess að
geti komið sér upp hæfilega stórum og sem ódýrustum íbúð- j bæiUm’ bÚa( nÚ fullur helmhlg ágóða áfengisverzlunar ríkisins vinna eitthvað og einnig að
. . . J ur þeirra 1 stemhusum og aoems til þess að koma upp og starf- koma a emhverri kennslu fyrir
um til eigin afnota. Jafnframt skorar miöstjórnin á Alþingi um 12% j torfbæjum. Hvað þetta rækja vistheimili fyrir drykkju þá — en ennþá hefir ekkert ver
að samþykkja frumvarp það um húsaleigu, er undirbúið var er stórkostlegt átak, sést bezt á sjúka menn, þá hefði það eitt ið að gert.
og samið á s.l. ári að tilhlutan félagsmálaráðherra.
«
Notkun eiturlyfja
A(lis. frá sijói’u Læknafélags Reykjavíkur
því, að kostnaður við að endur áunnizt, að nú væru í sjóði 1,5 j Frumvarpið um vistheimili ger
byggja þann um *4 hluta íbúðar millj. kr. í þessu skyni. Þá segir . ir einnig ráð fyrir, að áfengis-
húsa á jörðum, sem enn er ekki ennfremur orðrétt í greinargerð varnalæknir verði skipaður til'
frambúðarbygging á, mun nú
kosta 250—300 milljónir króna.
þess að hafa yfirumsjón með
þessum málum og væri mikið
Það er og vottur um, hvað málum á s. 1. ári. Sama máli með því fengið að áfengisvarnir
Hinn 29. febrúar s.l. birtist
í dagblaöinu Vísi grein, er
nefndist „Furöulegt bréf
landlæknis."
Tilefni greinarinnar er bréf
landlæknis frá 15. s.m. til
borgarlæknis, þar sem lækn-
ar í Reykjavik eru varaðir við
eiturlyfjaneytendum og á-
minntir um að gæta allrar
varúðar er þeir ávísa eitur-
lyfjum.
Meðferð eiturlyfja er hvar-
vetna hið mesta vandamál, og
þótt heilbrigðisyfirvöld kapp-
kosti að setja um þetta ströng
lög og ítarleg fyrirmæli, lyfja-
fræðingar gæti fyllstu sam-
vizkusemi um útlát eiturefna
og læknar kunni gjörla skil á
þeim hættum, sem eru sam-
fara notkun nautnalyfja og
gæti flestir fyllstu varúðar
um ávísanir eiturlyfja, mun
hvergi hafa tekízt að hindra
með öllu misnotkun þessara
bændur eru fljótir að hagnýta gegnir um fóðurtryggingamálin,
sér nýjungar, að í stað þess að ( að þrátt fyrir nægt tilefni, er
um aldamótin var vart um vatns engin sérstök starfsemi rekin
leiðslu í bæi að ræða, hafa nú vegna þeirra, svo séð verði.
um 80% þeirra þau þægindi.! Auk þeirrar ritgerðar, sem ég
þyki”það ekki*stórtiðindí&þótt'Sama má segja um upphitunar >ef hér gert að umtalsefnl eru
heilbrigðisyfirvöld sendi lækn j tæ>; þvA a„ð ! rltmU mer °S mJ°S 6
um aðvörunar- og áminning-
efna. Segja má, að þrotlaus
barátta gegn nautn eiturlyfja
sé háð um heim allan og því
arbréf um meöferð eiturlyfja.
Bréf landlæknis var síður
en svo tilefnislaust, og er leitt
til þess að vita, að gamalt og
vel þekkt dagblað skuli bregð
ast svo við eðlilegri og sjálf-
sagðri viðleitni landlæknis til
þess að vinna gegn eiturlyfja-
hefir notendum miðstöðvarhit-
tektarverðar greinar bæði um
nautgripa- og sauðfjárrækt eft-
unar-fjölgað úr 10% upp í 75%.
Aftur er það alvarlegt atriði, ■ ir starfsmenn félagsins, og enn
að töðufengur af ha. hefir ekki j fremur eru markverðar greinar
aukizt að neinu ráði á þessum ; um sauðfé og sauðfjárrækt eftir
aldarhelmingi, þrátt fyrir hag-
nýttngu tilbúins áburðar. Er það
slæmur vitnisburður um ræktun
armenningu okkar. Þá er og á-
neyzlu að birta erindisbréf i hyggjuefm, að nær helmmgur
til lækna (en þe-ir munu að
jafnaði skoða slík bréf sem
trúnaðarmál) og láta sér auk
þess sæma að rangfæra efni
bréfsins af lítilli háttvísi.
Þó mun mega virða ritstjór
um Vísis til nokkurrar vork-
unnar, hversu óhönduglega
hefir til tekist, vegna þess að
meginefni málsins er læknis-
AFramhald á 6. síðu.)
jarðanna hefir ekki 200 hest
burða töðufall og hátt á sjöunda
hundrað jarðir hafa enn undir
100 hestburða tún. Á sama hátt
er það mikill ljóður á ráði okkar
að þurfa að flytja inn kartöflur
í stórum stíl. Fer það undarlega
saman, að samhliða þessari stað
reynd virðist eftir starfsskýrslu
garðyrkjuráðunautsins, að hann
hafi mjög líttð unnið að þeim
verði teknar líkum tökum og
berklavarnirnar — enda er hér
um alvarlega meinsemd í þjóð-
lífi íslendinga að ræða, sem
ráða verður bót á, áður en meira
tjón hefir af hlotizt.
Þegar næsta Alþingi kemur
saman, verður það vonandi eitt
af fyrstu störfum þess að sam-
þykkja frumvarpið um vistheim
ilið og áfengisvarnalækni —
það mun áreiðanlega af mörgum
verða talið eitthvert merkasta
starf þess.
tvo Skaftfellinga.
Búnaðarritið endar að þessu
sinni með kveðjuorðum tíl
bænda frá Páli Zophoníassyni ...................
um leið og hann nú afhendir
nýjum manni starf sitt sem naut
griparæktarráðunautur. Ætla
ég, að samfara þakkarhug, muni
margur bóndinn finna til nokk
urs kvíða fyrir að missa hann
frá því starfi, — þótt menn
vænti góðs um hinn unga eftir-
mann hans, — því að Páll hefir
unnið nautgriparækttnni ómet-
anlegt starf.
Gunnar Þórðarson.
Fínpúsning
Skeljasandur
Hvítur sandur
Perla í hraun
Hrafntinna
Kvarz o. fl.
Fínpúsningargerðin
Sími 6909
■iiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiimiHiiniiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiiaiH