Tíminn - 16.03.1952, Síða 7

Tíminn - 16.03.1952, Síða 7
>SJÖ Xr, •3. blað. Si*VÍ JV.i!'. .»/ '»"V. »" /r'.íí'IT TÍMINN, sunnudaginn 16. marz 1952. 7. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar kol fyrir Norð urlandi. Arnarfell var væntan-- legt til Álaborgar um hádegi í dag, frá Rvík. Jökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dág á austurleið. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Ármann var í Vest mannaeyjum í gær. liimskip: Brúarfoss fer væntanlega frá Antwerpen í dag 15.3. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 7.3. til New York. GoSafoss fór frá Reykjavík 14. 3. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gull- íoss fer frá Kaupmannahöfn 18. 3. til Leith og Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá New York 13.3. 111 Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 13.3. til Antverp- en og Hamborgar. Selfoss fór J'rá Bremen 14.3. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fór l’rá Davisville 13.3. til Reykja- víkur. Pólstjarnan fer væntan- iega frá Hull í dag 15.3. til Reykjavíkur. Reyndi riffilinn með giuggapóst að marki Raniisóknarlögreglan upplýsir 10 þjófnaði Rannsóknarlögreglunni hefir nú tekizt að upplýsa 10 innbrot, sem framin hafa verið af tveimur mönnum hér í bænum síðan um og fyrir áramót. Valdimar Stefánsson sakadómari og Sveinn Sæmundsson yfirlögiegluþjónn skýrðu blaðamönnum frá þessu á fundi í gær. , « „ ára að aldri, hefir ekki áður Upphaf þessa mals er það, að gerzt sekur um þjófnað nóttina 27. ferbúar voru fram- | in 4 innbrot í Reykjavík og eitt Höf5u bá5ir vjnnu_ i Kópavogi. Sami maðurminn, Gunnar Gígja til heimilis að Sunnuhvoli hér í bæ, hefir ját- Báðir þessir menn höfðu at’- vinnu — Jónas fasta atvinnu, að á sig fjögur innbrotin og en Gunnar var nýbúinn að fá annar maður, Jónas Þórður Guð ' atvinnu, en hafði verið atvinnu jónsson, Máfahlíð 31, innbrotið iaus um nokkurt skeið. Engin innbrot hafa verið framin síðastliðinn hálfan mán uð. Allmörg innbrot eru þó ó- upplýst ennþá. Flogið mcð súrefni (Framhald af 1. siðu.) varnafélagsins yrði viðbúinn á flugvellinum meö súrefnis- tæki, sem hann ætti að fara með austur að Laugarvatni. Líðan barnsins betri. Ferðin gekk að óskum og flaug Björn á hálftíma aust- (§ ur. Lenti hann á ísilögðu vatn [ § inu og kom súrefnistækjun um til skila. Komu þau strax í góðar þarfir, og var líðan barnsins stórum betri, er Björn lagði að stað til Reykja víkur eftir klukkustundar við dvöl. Skyldi hann tækin eftir eystra og taldi læknirinn góð ár horfur með liðan litla borg arans, þegar hann kvaddi Björn við vélina. Slysavarnafélagið er eins og kunnugt er eigandi að meira en hálfri sjúkraflugvél Björns Pálssonar. iiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiMiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii = S»uuAjus^J<>éíuAsuiA. étu SejtaAA i 0Uu/ela$ic?% IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMM u<iiiiii;:iiiiiiiiiiiiiiimihii . Flugferðir Flugfélag íslands: 1 dag verður flogið td Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Akur - eyrar og Vestmannaeyja. r * Ur ýmsum áttum Helgidagslæknir í dag, sunnudaginn 16. marz, er Bjarni Jónsson, Reynimel 58, sími 2472. í Kópavogi og auk þess nokkur fleiri. Innbrctssagan. Gunnar byrjaði á því að brjót ast inn um búðardyr í verzlun Jóhanns Ólafssonar & Co. við HverfisgötU og fór þaðan inn í skrifstofu fyrirtækisins. Stal hann þar 30—40 krónum, fann ekki annað, er hann hafði á- girnd á. Lagði hann síðan leið sína upp á Bergstaðastræti og komst Á fundi búnaðarþings í gær var til umræðu tillaga þeirra Bald- inn um glugga í verzluninni Síld J ,,rs Baldvinssonar og Ásgeirs Bjarnasonar um sauðf járveikivarnir og fiskur við sömu götu. Hafði <>t var hún svohljóðandi: hann af vangá verið skilinn eft SKI PAUTCeKO RIKISINS Girðingum milli fjárskipta- hólfa sé vel við haldið // HEKLA" „Sökum óhappa þeirra, er ir^opmn. Gluggi þessi er a bak urðu á hausti> j sambandi við BláðamannafélagiS [ heldur fund í þjóðleikhús- kjallaranum í dag og hefst hann klukkan tvö. Til umræðu verð- ur liugsanleg þátttaka félags- ins í nýjum alþjóöasamtökum blaðamanna. Höfðingleg gjöf. Einar Þórðarson frá Skelja brekku hefir á 75 ára afmæli sínu, 16. marz, gefið Blindra- vinafélagi íslands kr. 5000,00 — fimm þúsund krónur — til minn ingar um tvær látnar konur sínar, þær Guðrúnu Jónsdótt ur og Ragnheiði Jónasdóttur. Stjórn Blindravinafélags Is- lands færir hinum rausnarlega gefanda sínar innilegustu þakk ir fyrir höfðinglega gjöf og ósk ar honum allrar blessunar á komandi árum. Bakkabræður, kvikmynd Óskars Gíslason- ar verður sýnd í Stjörnubíói í dag kl. 3 og 5 síðdegis. Óskar hefir nú sýnt mynd þessa víða um landið en alllangt er síðan hann hefir sýnt hana hér í Reykjavík. Gjöf til S.V.F.f. Börn Jóns Stefánssonar, út- gerðarmanns frá Seyðisfirði, sonur í Reykjavík og dóttir á Akranesi, færðu Slysavarnafé- laginu eitt þúsund króna gjöf til minningar um föður sinn, er hefði orðið sjötugur i dag. Jón heitinn bjó lengi við Bakkastíg í Reykjavík og stundaði sjó- mennsku mikinn hluta æfinn- ar. — Stjórn S.V..FÍ. hefir beð- ið blaðið að færa gefendum beztu þakkir. íslenzkur iðnaður sparar dýr- mætan gjaldeyri og eykur verð- mæti útflutningsins. o.ehTí i í M - -I' > >N N• fluylijAiÍ í Titnahutn • .. .T í M I K.»» N B • hlið verzlunarinnar. Stal hann 30—40 krónum í peningakassa og pakka með riffilskotum. Vantaði byssuna. Kom honum þá til hugar, að rétt væri að komast yfir byssu. Vissi hann, að rifflar voru til sölu í verzlun Hans Petersen við Bankastræti og lagði því leið sína þangað. Braut hann j fjár, fyrst um sinn yfir varð- rúðu á bakdyrahurð og síðan! línur, nema óhjákvæmilegt sé hurð inn í sölubúðina. Náði J vegna slátrunar eða líflamba- hann þar í riffil og hlóð hann | flutnings í fjarlæg fjárskipta- og skaut úr honum einu skoti í héruð og að beita hiklaust þeim fjárskiptin í landinu, lýsir Bún- aðarþing yfir því, að það telur brýna nauösyn á, að varðlínum sé við haldið og vörzlu við girö- ingar unz fjárskiptum er að fullu lokið og sýnt er, að þau hafa náð árangri. Jafnframt skorar Búnaðar- þing á sauðfjársjúkdómanefnd, að leyfa engan flutning sauð- Jarðræktarsam- band Svarfdæla Frá fréttaritara Tím- ans í Dalvík. Jarðræktarsamband Svarf- dæla hélt aöalfund sinn í gluggapóst til reynslu. Ætlaði hann síðan út sömu leið um bakdyrnar, en varð þá þess var að lögregla var komin þar á vettvang. Þegar hann hugðist fara út um aðaldyrnar, var mannaferð á götunni og | sneri hann þá aftur að bak- dyrunum og hljóp með byssuna út í náttmyrkrið. Neitar hann eindregið að hafa miðað á lög- regluþjóna, sem þarna voru. Tveimur dögum síðan fleygði' fyrradag. Það á beltisdráttar hann byssunni niður í flæðar- vél með jarðvinnsluverkfær- < málið við Skúlagötu. Maður um og vann hún síðasta ár £ þess, sem er um tvítugt, hefir 1694 klukkutima við jarð- ( tvisvar áður verið dæmdur fyrii i vinnslu, snjómokstur á veg- "• svipuð afbrot. Hann var undir jum °B vegagerð og brúa- *■ áhrifum áfengis umrædda nótt., 8'erð- | J» Formaður sambandsins var hegningarákvæðum, sem gild- andi eru, ef settum reglum er ekki fullkomlega hlýtt. Ennfremur skorar Búnaðar- þing á stjórn Búnaðarfélags ís lands að fylgjast sem bezt með gangi garnaveikinnar í land- inu, með það fyrir augum að framkvæmd verði fjárskipti á Austurlandi sem allra fyrst, ef. lækningatilraunir heppnast ekki“. Nokkrar umræður urðu um þessa tillögu einkum seinasta lið hennar um garnaveikina á Austurlandi. Báru fulltrúar Austfirðinga þeir Sveinn Jóns- son og Þorsteinn Sigfússon fram breytingartillögu á þá lund að seinasta málsgrein henn ar félli niður en í hans stað væri skorað' á sauðfjársjúk- dómanefnd að styrkja bændur á Austurlandi vegna garnaveik- innar og til lækninga á henni. Var tillagan svo breytt sam- þykkt. austur um land til Siglufjarð ar í vikulokin. — Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. BALDUR Tekið á móti flutningi til Króksfjarðar og Salthólma- víkur árdegis á mánudag. „Skjaldbreiö“ til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna í vikulokin. TekiÖ á móti flutnihgi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur, Ólafsfjarðar, Dal- víkur á þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. 5 '.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VAV.VAV.W.VV. Jörð til leigu Var sífellt tlrukkinn við iðju sína. i Það var við verzlunina Valen Helgi Símonarsoon á Þverá, en nú skipa stjórn þess Hjört ur Eldjárn á Tjörn, formað- :: Góð hlunnindajörð til leigu í Höfnum í Hafna- hreppi. Uppplýsingar gefa Jcn Hjartasón, simi 6170 og Jón Ormsson, sími 1867. ...... ur, Valdimar Óskarsson á cia a Njalsgotu, sem lögreglan DalvIk> stefán Björnsson á náði í Jónas Þ. Guðjónsson. Ætl f.'.V.V. v.w.v . Grund, Jón Gíslason á Hofi aði hann að brjótast þar inn, 0g Magniis Jónsson í Hrafn- þegar komið var að honum og staðskoti hann staðinn að verki. Síðan hefir hann játað á sig nokk- ur innbrot, meðal annars inn- brotið í Kronbúðina í Kópavog- inum, þar sem hann stal nokkr um vindlingapökkum og pening um. Ónwgnr snjómokstur (Framhald af 1. síðu.) Stjórn mjólkurbús Flóa- ASfaranótt aðfangadags fór manna skipa nú Egill Thorar J j hann inn í verzlunina Krónuna ‘ ensen kaupfélagsstjóri, Dag- ' i við Máfahlíð og stal þaðan vind (ur Brynjólfsson, Sigurgrímur , 1 lingum og peningum og síðar í (Jónsson í Holti, Sigurþór benzínafgreiðslu Nafta, veitinga ólafsson í Kollabæ og Eggert stofu gegnt sænska frystihús- 1 Ólafsson á Þorvaldseyri.. Áttu inu, verzlun Júlíusar Everts við þeir Sigurgrímur og Sigurþór Lækjargötu og skrifstofu pípu- verksmiðjunnar við Rauðarár- stíg. Á flestum stöðunum stal hann nokkru af peningum og vindlingum. Hann mun alltaf hafa verið undir áhrifum víns við innbrotin. Jónas, sem er 29 að ganga úr stjórninni, en voru báðir endurkosnir. Endurskoðendur eru Eirík- ur Jónsson í Vorsabær og Sig uröur Ágústsson í Birtinga- holti, er einnig lauk umboði sínu nú, en var endurkosinn. v.WM.'AW.mWV.W.V.VAV.WWWV Þessir hraðsuðukatlar eru fyrirliggjandi. Þeir eru 1500 ^ o watta og rjúfa strauminn ,» o sjálfkrafa. < i o <i o o HITA- o HRAÐSUÐU- POTTAR, danskir VEGG- OG LOFTLAMPAR, SKRIF- o BORÐS- OG VERKSTÆÐISLAMPAR. ° o o o < < < 11 o o o O o I > O O II O o o O o w.v.v.v.v.v.v.v.-.v.v.v.v.w.w.w.w.v.v.v.w.v Einnig nýkomin RAFMAGNSVÖFLUJÁRN, PÚÐAR, RYKSUGUR, ST^RAUJÁRN, éf.f 1?ajffna<jH, VeAturqctu 10 Sími 4005

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.