Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 3
64. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 18. marz 1952.
3.
_
ísiendingajpættir
SUMARBLÓMAFRÆ
Dánarminning: Valgeir Valgeirsson
Veðráttan í janúarmánuði
var umhleypingasöm og með fá-
dæma stórviðrum og veður-
hörkum. Enda mun sjaldan orð
ið annað eins manna- og eigna
tjón, bæði til sjós og lands á
jafn skömmum tíma.
Sár harmur og söknuður rík-
ir nú á' fjölda heimilum þessa
lands, þar sem áður ríkti gleði
og bjartar framtíðarvonir. Heil
byggðarlög og borgir syrgja nú
vini og ættingja og horfa nú
kvíðin til framtíðarinnar.
Mér og flestum er efst í huga
þau hörmulegu sjóslys, sem urðu
á Akranesi, Bolungavík og
Grindavík, enda var skammt
stórra högga á milli, og stór-
kostleg blóðtaka fyrir þjóðina
að missa 13 unga og hrausta
menn í sjóinn með nokkra daga
millibili. Munu sjóslys þessi
hafa snert hugi og hjörtu allra
sannra íslendinga, og þeir
fyllzt samúð og hluttekningu
til þeirra, sem ástvini sína
misstu með svo sorglegum hætti.
Og ríkt sönn þjóðarsorg.
Mig langar til að minnast eins
skipverjans, sem drukknaði með
m.b. Grindvíking 18. jan. s.l.
Valgeirs Valgeirssonar frá Norð
urfirði á Ströndum. Það var
þungur harmur og sár soknuður
kveðinn yfir fámenn byggðar-1
lagi, þegar sú sorgarfregn barst
mér og öðrum vinum, frænd-
um og nánuátu ættingjum (Val-
geirs), að þú værir dáinn. Það
var eins og strengur brysti í
brjósti okkar. Við kvöddum þig t
gíaðan og hressan 28. des. með 1
glæstar framtíðarvonir, með
beztu óskum og vonum um aö
hamingjan yrði þér hagstæð.
MáitæKJð segfVr J engiinn veit,
hvað átt hefir, fyrr en misst
hefir. Við, sem eftir stöndum, ^
finnum nú glöggt, að stórt skarð
er nú höggvið í okkar fámenna'
karlmanna og vinahóp, og sjá-
um fram á, að það verður seint
fyllt. |
Valgeir unni sveit sinni, og
fólkinu, sem þar starfar og dvel
ur, og ætlaði að koma heim að
lokinni vertíð og létta því lífs-
baráttuna, því alltaf var hann
tilbúinn að gera öðrum greiða.
Pá heimili voru, sem ekki nutu
verka hans og greiðasemi
Karlmennska hans og dugn-;
aður var langtum meiri en al- ,
mennt gerist, alls staðar var
hann þar sem mest á reyndi,
og hafði forustuna, þar sem
manndóm þurfti að sýna. Þess
vegna var það, að allir vildu
með honum vera, og sóttust eft-
ir vinnu hans og mannkostum.
Já, það var ekki að ófyrir-
synju, að skipstjórinn á Grind-
víking, Jóhannes Magnússon,
hringdi Valgeir upp í síma í
haust, og ó'skaði eftir, að hann
reri með sér í vetur, eins og
síðasUiðinn vetur. „Nú ríður
mér á, að þú komir og verðir
hjá mér, nú verð ég lika með
stærsta bátinn, sem gerður verð
ur út frá Grindavík. Nú þarf ég
valinn mann í hvert rúm“, varð
skipstjóranum að orði.
Valgeir heitinn brást aldrei
neinum, sem til hans leitaði.
Sízt vildi hann nú bregðast
vini sínum og félaga, enda var
hér um að ræða glæsilegt til-
boð, með ágætum mönnum og
góðum bát. Valgeir heitinn tók
fagnandi þessu tilboði og komst
þannig að orði í nefndu sam-
tali: „Þá verðum við allir sam-
an aftur, gömlu félagarnir. Ó,
hvað það verður gaman.
Fyrsti róðurinn á vertíðinni
var hinn síðasti, með gömlu og
góðu félögunum. Þeir komu
ekki aftur lifandi að landi.
Hamfarir vinda og sjóa, og hin
kraftmikla hönd dauðans gat
ekki heldur aðskilið gömlu og
góðu félagana, því þá rak alla
að landi á einum og sama stað.
Þaðan voru þeir bornir af sterk
um vinahöndum, til hinztu
hvíldar, þar sem þeir nú liggja
meðal vina og ættingja.
Við vitum það einnig, að
’drottins miída föðitrhön’d', skil-
ur þá ekki að, og lofar þeim að
starfa og gleðjast saman. Máske
það verði mesta gleðin?
Við eigum bágt með að sætta
okkur við gjörðir dauðans, en
það er bót í máli, að hann tek-
ur þó aldrei allt. Minningin um
ástvininn horfna, er eftir, sem
þeim er huggun í.
Valgeir Valgeirsson var fædd
ur 1. jan. 1916. Foreldrar hans
voru Valgeir Jónsson, bóndi í
Norðurfirði og Sesselja Gísla-
dóttir. Hann ólst upp með þeim
i fjölmennum systkinahópi, og
vann þeim á meðan þeirra naut
við. Rösklega tvítugur að aldri
fór hann í Bændaskólann á
Hvanneyri og lauk þaðan námi.
Eftir heimkomu úr bændaskól-
anum vann hann vor og haust
á vegum Búnaðarfélags Árnes-
hrepps og nú síðast hjá Jarð-
ræktarsambandi Árneshr. og þá
með jarðvinnsluvélar félagsins.
Valgeir átti hin síðustu ár
heimili hjá Benedikt bróður
sínum, fyrst í Norðurfiröi og
seinast í Árnesi. Vann hann
honum og systkinum sínum all-
ar stundir, er hann mátti missa,
en gat þó alltaf komið og hjálp-
að nágrönnunum.
Valgeir heitinn var bundinn
sveit sinni sterkum böndum.
Hann-ætlaði sér hér líka að'vera.
Hvergi nema hér kunni hann
við sig. Hann unni tign fjall-
anna, og fegurð himinsins eins
og hún birtist honum í blíðu
voi-sins og hörku vetrarins. Einn
ig heillaði hann bárukvakið við
ströndina, sem söng sí og æ sitt
lag. Hugur hans þráði þó mest
að bæta og fegra landið.
Valgeir heitinn var jarðsett-
ur í Árnesi 4. febrúar, að við-
stöddu fjölmenni.
Með Valgeiri er fallinn 1 val-
inn einn af okkar mestu mann-
kosta- og dugnaðarmönnum.
Minningin um hann mun lengi
lifa meðal vina og ættingja.
Sigm. Guðmundsson.
3153 Astcr gular kr. 4,75 4375 — . Ljósblár — 1,80
3000 — lágar tcg. bl. — 1.15 ■ Lavatera — 1,60
3325 — morgunsól — 3,40 7580 — — 1,60
3355 — Jugend ráuður — 4,65 7580 — hvít og rauð 0,90
3750 — UNiktim — 2,95 7605 Linaria — 0,90
3710 — Skráutblanda — 1,15 7655 Lobelia blá — 1,35
3798 — Rósrauður — 1,35 7705 Lupinur, sttmar — 0,90
3642 — Anne — 4,75 5330 Ljónsnuinni — 1,15
3644 — Bonnie — 4,75 5433 - lágur — 3,15
3646 — Marcha — 4,75 5904 Morgunfrú l’acific — 1,35
3643 — l’rincess — 4,75 5909 - gui — 1,60
3643 — Lena — 5,85 5892 — Danía — 1,15
3649 — Kristine — 5,85 5880 — venjul. — 0,90
3082 — Dverg — 3,40 5894 - Gold f. — 1,15
3447 — Blandaður — 2.25 7820 — Malope — 0,90
5555 Aeperula — 0.90 8110 Nemophila blönduð — 0,90
5202 Amarantus — 0,90 7912 Mimulus tegr. — 3,40
5026 Adonis — 0,90 8055 Nigella — 0,90
5000 Acroclinemum Eilífðarbl. — 0,90 6900 Nellika (kínversk) — 1,15
5793 Brizt (Hjartagras) - 0,90 7985 Nemesía venjul. — 1,35
7450 Balsamina — 0,90 7995 — lág, þétt — 3,40
7250 Brúðarslæða hvft — 0,90 8110 Nemophila blönduð — 0,90
7253 — eleg. stór, hv. — 0,90 8012 — dökkblá — 0,90
7263 — ljósrauð — 1,80 8020 — himinblá — 0,90
7478 Ilalsamina cxtra — 2,00 8220 Petunia hybr. grand — 4,50
6087 Celosia cldrauð — 3,20 8200 — venjul. — 1,35
6480 Clarkia 0,90 8270 Phacelia (blá klukkubr.) — 0,90
6575 Cosmos — 1,35 8670 Reseda — 0,90
6343 Chrysantcmum flamme — 1,15 7625 Rauður hör — 0,90
6340 carinal 0,90 9788Sumarblóm blönduð — 0,90
6364 einf. gul — 3,85 6320 Strandlevköj — 0,90
6388 tvöf. gul — 1,60 8870 Scabiosa (Ekkjublóm) — 0,90
16381 segetu — 0,90 8920 Schizantus venjul. — 0,90
6357 hvíl — 1,35 8924 — extra stór 3,85
'6376 — — 3,20 9186 Tropacolum hár skarl.r. — 1,35
6560 Convolvulus — 0,90 9200 — lág blönduð — 0,90
5925 Calliopsis — 0,90 9210 — lág skarlatsr. — 0,90
j 6210 Cheirantus — 0,90 9217 — lág skatlatsr. — 0,90
6085 Celosia (hanakambur) — 3.20 9150 hár skarlatsr. — 0,90
6300 Cheirantus — 4,30 9050 Tagetes — 1,15
' 6589 Cucurbita skrautgræskar — 1,35 9054 — flauelsblóm — 2,70
6650 Cynoglossum livít — 0,90 9100 — (Ehrenkrenz) — 1,15
6645 blá — 1,15 8115 Valmúi rattð — 0,90
8115 Draumsóley, rauð — 0,90 8150 — silki — 0,90
[6970 Dimorphoteca gullbrá — 1,15 8160 — Shirley 0,90
5000 Eilífðarblóm, bleik — 0,90 8162 — pæon — 2,25
7037 Escholtzia vcnjuleg — 0,90 9568 Viscaria — 1,60
7056 — dökkr., tvöf. — 2,00 9578 - blá — 1,35
7059 — dökkgul, tvöf. — 1,60 9575 Viscaria rauð — 1,35
6210 Gyldenlak gulbrúnt — 0,90 9238Ursinia — 2,95
7253 Gypsophila stór, hvít — 1,15 9640 Zinnia' — 2,25
7250 -— hvít — 0,90 9650 — — 1,15
7262 rauð — 1.80
Fjjölœrt blómafrte:
5255 Anchusa blá (uxaauga) -
,4985 Acorutum (venusvagn) -
5448 Aquiligia skrautblancia -
5455 — rósrauð -
5457 — hvít
5454 — appelsínugul -
6375 Crysant., hvít marguer. -
6570 Cöreopsis -
6123 Centaurea montana
6675 Dahlia -
7018 Eryngium alpin. bláfj.lit-
7100Gailarclia -
7135 Ceum cooc, rauð -
9245 Kóngaljós -
9580 Wahlenbergia dökkblá
7795 Lúpínur, rósrauðir litir -
7791 — Russels blandað
7796 — rauðar
7867 Meconopsis, blár valmúi -
7923 Monorda
7360 Naturfjóla *
8125 Valmúa siberisk
8105 — bractcatum, rauð -
8132 — cardinal
8583 Primula coerulea, blá
8576 — veris, blönduð
8577 — veris, hvíl
8572 — veris, mjög stór -
8591 — acc Potsdam, ný -
8382 — auricula
8620 Pyrethreum, blandað
8611 - blóðrault
9123TrolIius, gulur
9123 - blandað
9322 Viola cornuta
Matfurtufrœ:
Blómkál Erf.............. kr.
0,90
1,60
9,00
5,65
5,65
5,65
1,35
0,90
0,90
1,35
4,50
0,90
1,80
3.40
2,25
1,80
5,20
2,70
4,50
5,20
1,15
0,90
2.25
2,70
6,75
6,75
5.40
13,50
11.25
4,95
4,50
4,50
13,50
5,40
2,90
— Snebold
6215 Gyldenlak Parisarrautt —
7037 Gullvalmúa gul, venjul. —
7056 - dökk, tvöf. -
7059 — dökkgul, tvöf. —
6300 Gyldenlak tvöf. —
7185 Codelia -
7212 — tvöf. —
7280 Helianthus st. (solsikke) —
17315 Helicrysum eilífðarblóm —
7294 Helianlhus (solsikke) —
17450 Impatens (Balsam) —
7478 — (Balsam) —
7415 Iberis blandað —
7432 — Rosacarcl —
0,90
0,90
o
1
4
0,
0.
Tvíært blómafrœ:
qq 5725 Bellis venjulegur
g0 5750 — Beatá blandaður
i>rt 5754 — Beata rósrauður
90 5748 — Ætna rósrauður
9q 5968 Campanula medium
0.90
5980 — calicanta
9q 6315 Cheirantus allioni
90 6785 Dianthus carophyllis
6900 — chinensi
6099
6101
6102
6098
6100
3860
4052
4078
4088
4070
4360
4717
4697
4440
Kornblóm blátt
— Kirseberr.
— Rósrautt, fyllt
— blandað
— Kejser Wilhelm
Levköj venjulegt
— Nizza hvítt
— Nizza ljósbl.
— Nizza Lieblust
— Nizza Lev. blóðr.
Lathyrus blandað
— Windsorblár
— Skarlatsrauður
— Appelsínugulur
0
0
1
2,00
0 90 5955 Digitalis (gloxinia)
6965 — monstrosa
6060 Digitalis rósrauð
6962 — purpur
6980 Doronicun
6950 Dielytra spect.
7940 Gleym mér ei
7961 * -— dökkblá
9380 Stjúpur venjul.
2,00
8.35
9,00
7,20
0,90
2,00
1,00
1.35
1,15
6750 — barbat. stud. nell. — 1,15
■ 0,90
• 1,35
■ 0,90
■ 0,90
3,15
10,25
• 1,15
7,90
■ 1,35
■ 5,65
■ 7,45
■ 6,75
• 6,75
• 2,70
• 7,20
- 4,30
- 4,50
9537 -
9561 -
9542 -
9542 -
9360 -
9560 -
non-f-ultra
Thor kæmpe
rauðar
hvít og violet
gttl m/ dökku
Thor kærnpe
Baunir, grænar ...,
Fóðurrófur .........
Fóðurkál ............
Dild ................
Grænkál ............
Gautaguírófur ......
Gulrætur ...........
(Höfuðsalat .........
, Hvítkál ..........
Hreðkur ............
. íslenzkar gulrófur .
JKarse ..............
| Körvel ............
' Kúmen .............
Næpur ..............
Rósenkál ...........
Rússneskar gulrófur
Rabarbari ..........
Rauðkál ............
Pralbaunir .........
Porra ..............
Pluksalat .........
Púrlaukur ..........
Plastinak ...,......
Persille ...........
Scorzonrót .........
Blaðsalat ..........
Snitselleri ........
Spínat .............
Snitlaukur .........
Savoykál ...........
Sykurrófur .........
Sölvbede ...........
Toppkál ............
Steinselja .........
9330 Marzfjóla
9311 Hornfjóla, gul
Grasfræ i/2 kg. pakkar
do 1 kg. pakkar ..
Sitkagreni Alaska
Birkifræ Alaska
Birkifræ íslenzkt
1,80
- 1,30
- 1,35
- 1,00
- 1,00
- 0,90
- 1,15'
- 1,00
- 1,35
- 1,35
- 1,35
- 0,90
- 2.50
- 0,90
- 0,90
- 0,80
- 0,90
- 1,15
- 1,35.
- 0,90
- 1,33
- 1,80
- 1,80
- 1,35
- 1,80
- 0.90
- 1,15
- 1,35
- 1,15
- 1,35
- 1,15
- 1,35
- 1,15
- 0,90
- 0,90
- 1,15
- 1,15
-12,40
-24,80
FLORA
Austurstrccti 8. Simi 2039 og 5639.
'AVVAV.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
ií
HEIMI LISVELAR
FRÁ BRETLANDI
Höfum nú fyrirliggjandi:
.' Kæliskápa — FRIGIDARE
■: General Motors Ltd.
7,4 cubf. og 9,2 cubf. frá £
Hrærivélar með ávaxtapressu frá ;■
jí English Electric Ltd. I*
j: Samband ísl.samvinnufélaga j:
| Véladelld. ;!
WJWW.\VV%W.,.V.V.W.V.V.,AVW.VAVAVW.,ASV5i
IIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1II*
| Fínpúsning j
| Skeljasandur
I Hvítur sandur
í Perla í hraun
| Hrafntinna
| Kvarz o. fl.
E s
Fínpúsningargerðin
1 Sími 6909
- 3
■ ■llllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItrdiiaillllilllllIlllllllllllIlilllIlllltlB
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. — Sfmi 7236