Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 7
O’ja , .*• 6irn5ias: >;v ct;| >*f .o ~ .V*’/.t»<v'i V TIMINN, þriðjudaginn 18. marz 1952. fmt m 7. f rá /ia/í til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar kol í Borgarnesi. Ms. Arnarfell er í Álaborg. Ms. Jökulfell fer vænt- anlega frá New York í dag til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Akureyri í gær á austurleið. Skjaldbreið er á Austfjörðum. Oddur var á Pat- reksfirði í gær. Ármann á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Gils- fjarðar. Eimskip: Brúarfoss kom til Hull 16. 3. og fer þaðan til Reykjavíkur.1 Dettifoss kom til New York 15. 3. og fer þaðan 24.—25. 3. t41 Reykjavíkur. Goðafoss kom til Akureyrar í morgun 17. 3. og fer þaðan 18. 3. til Vestmanna- , eyja og Faxaflóahafna. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á há- degi á morgun 18. 3. til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór' frá Reykjavík 13. 3. til Antverp 1 en og Hamborgar. Selfoss kom' til Rotterdam 15. 3. og fer þaðan 1 í kvöld 17. 3. til Reykjavíkur. I Tröllafoss fór frá Davisville 13. 3. til Reykjavíkur. Pólstjarnan kom til Hull 15. 3., fer þaðan til Reykjavíkur. Flugferðir Flugfélag Islands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss og Sauðárkróks. Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8,30 á þriðjudagsmorgna. Til Reykja- víkur frá sömu stöðum um kl. 18,00 á miðvikudögum. r * Ur ýmsum áttum Sigurbjörn Emarsson prófessor hefir biblíulestur fyr ir almenning í kvöld kl. 8,30 í samkomusal kristniboðsfélag- anna, Laufásvégi 13. Iíaupsýslumenn. Á Ólympíuleikunum, sem haldnir verða í' Helsingfors í sumar, verður sérstök þjónusta (specialservice) af Finnlands hálfu fyrir útlenda kaupsýslu- menn, sem hafa hugsað sér að vera viðstaddir leikina, og jafn framt ætla að hitta finnska við- skiptavini sína. Allar upplýsingar hér að lát- andi fást hjá Finlands Utrikes- handelsförbund, Södra Esplan- adgatan 18, Helsingfors. Finnska iðnaðarsýningin verð ur haldin dagana‘28. marz—6. apríl 1952. „Ef ykkur mistekst að skapa aukna atvinnu við iðnað, mun atvinnuleysi með allri sinni hörku og grimmd hefja innreið sína, svo að eigi verður v>ð ráð- ið“. T. H. Robertson, iðnaðarsérfr. Útilegubátar frá Stykkishólmi afla betur Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. Landróðrabátarnir fá enn lítinn afla, nema keilu. Hefir aflinn farið niður í eina lest af þorski í róðri, en þá fást jafnframt tvær til þrjár lest- ir af keilu. Útilegubátarnir tveir hafa hins vegar aflað sæmilega, en þeir sækja mjög djúpt. •• Ornefna orðsending til Borgfirðinga Vegna þess að örnefnasöfnun í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu er komið það langt, að meining- in er að fullganga frá safninu, og skila því af sér, Borgarfjarð arsýslunni nú í haust og Mýra- sýslunni að sumri. Viljum við vekja athygli á eftirfarandi. Við viljum beina þeirri ósk til allra þeirra, sem hafa í fór um sínum, annað hvort í minni sínu eða skráð, örnefni eða sagn ir um örnefni, sem þeir vita ekki upp á víst að við höfum þegar fengið, að láta okkur það té, annað hvort senda það til Ara Gíslasonar kennara, Eskihlíð 14 A., Rekjavík, eða láta hann vita hvar það er að fá, svo að hann geti nálgazt það. Við vonumst fastlega eftir því, að allir, sem úr þessu héraði eru, hvar sem þeir nú dvelja á land inu, geri sitt til þess að sem allra minnst vanti í þetta safn. Þó búið sé aö fara á alla bæi í báðum sýslunum og tala við marga menn annars staðar til að fá beztu fáanlegar upplýsingar, er enginn efi á, að fólk er til ut an héraðs og innan, sem hefir í fórum sínum ýmsar upplýsing ar um þessi mál, sem ekki hefir tekizt að ná í. Gerið þess vegna svo vel og skrifið eða komið boð- um á annan hátt á áðurnefnd- an stað ekki síðar en fyrir 1. júlí. 1952. — í trausti góðs árang urs. Örnefnanefnd Borgfirðingafél. Skógræktarför til Noregs í vor Skógræktarfélag Reykja- vikur vekur athygli félags- manna á skógræktarferðinni til Noregs nú í vor. Farið verður frá Reykjavík 29. maí með m.s. Brand V. á- leiðis til Bergen. Starfað verð ur að skógrækt á Hörðalandi og Mæri um hálfsmánaðar skeið, en komið heim með m. s. Heklu 21. júní. j Fargjöld eru um kr. 1500,00 ‘ á mann. Æskilegt er, að þátt- takendur séu á aldrinum 18— 25 ára. Skriflegar umsóknir 1 um þátttöku sendist Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur, Laufásvegi 2, fyrir 23. marz. Minkariiir (Framhald aí 8. síðu.) enn hér á Reykjanesi, en þó miklu minna um hann en fyrr. Hafði drepið níu liænsn. Fyrir skömmu fór Carl austur í Rangárvallasýslu. Þar náði hann mink á Oddhól, og einnig á Ytrihóli í Vestur- Landeyjum. Þar hafði mink- urinn gert óskunda að und- anförnu, ráðizt í hænsnahús- ið. Drap hann fyrstu nóttina; hanann, aðra hænu og hina j þriðju hvorki meira né minna 1 en sjö hænur. Minkurinn hafði búið um sig rétt við húsvegginn, og hundar Carls voru ekki lengi að grafa hann upp og ná honum. Fer í Breiðafjaröareyjar. Allmikið mun vera af mink við sunnanverðan Breiðafjörð enn og í inneyjunum. Carl mun bráðlega fara vestur í Bjarnarhöfn og síðar í vor út í eyjarnar til að reyna að kló- festa þar svo marga minka, sem auðið er, áður en fuglinn íer að vitja varpstöðvanna. Hitaveita á Sanðárkrók (Framhald af 1. síðu.) legt fyrir miðstöð héraðs, sem framleiðir utflutningsverð- mæti fyrir margar milljónir á ári og þarf að flytja inn mik- ið vörumagn. Af milUIanda- skipum mun Sclfoss hið eina sem getur lagzt þar að bryggju. Áætlanir um endurbætur. Vitamálaskrifstofan hefir nú lokið áætlunum um allmiklar endurbætur á höfninni og er gert ráð fyrir að þær kosti um 3 milljónir. Feia þær endurbæt ur bæði í sér uppgröft, stálþil innan á hafnargarðinum og gerð nýs hafnargarðs úr tré, er lokaði höfninni betur. Er búið að setja hluta af stálþilinu nið- ur og nokkuð af því, sem eftir er, er komið, en t annars vapt- ar fjármagn til framkvæmd- anna. Þessar framkvæmdir eru þó kaupstaðnum lífsnauðsyn í náinni framtíð, enda mun eng- inn kaupstaður landsins nú vera jafn illa staddur í hafnarmál- unum. . •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiH I Ryksugur j 6 tegundir f 1 Miele Meltor, I Siemens Standard, | St’emens Rapid, | Morphy Rirhards, | Phænix Gloria, | | Tai Fun. Verð frá kr. 820.00. | Merkin tryggja gæðin. I | Véla- og raftækjaverzlunin i I Bankastræti 10. Sími 2852. | | Tryggvagötu 23. Sími 81279. | 111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIII IIHIIIIIUt I Tek á móti I efnum | Snið og máta, þræði saman. É | Sauma úr mínum efnum og I I yðar. HENNY OTTÓSSON, f Kirkjuhvoli. tiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiriiiiuiiiit, HllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllllllllllUIIIIIIIIII* Stúlkur! Vil komast í samband við I stúlku á aldrinum 25—40 i i ára, er hafi áhuga á búskap | í sveit. Þær stúlkur, sem 1 kynnu að vilja sinna þessu, I sendi blaðinu upplýsingar í | i lokuðu umslagi, helzt ásamt | | mynd, merkt „Heimili“. f Eg á sæmilega bújörð í} eóðu vegasambandi. ■lllllllllllllllllllllllllllllllllll|ft«l||||||||||||||||S||||||||||||| IflllllllHIIIHIIUIUHIIIIIIIUIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIHHIIHIIIIII Stolið bíl við Þjóðleikhúsið Rauðum fólksbíl af Chevrolet gerð var stolið' við Þjóðleikhúsið í; gær. Bíllinn var ameriskur með númerinu 8 T 1026, sex manna bíll. Lögreglan auglýsti eftir bíln um í gærkveldi og eru allir, sem hafa séð hann síðdegis í gær eða dag, beðnir að láta lögregl- una vita. I címuXnLn^Jcf&aJjuiX «tu (íejtaXj 1 0Cui/elO4Íd% flllllllllllllHiHlllllllllllll''~*-~«IIIHI!IIIIIC(ltllHIIIIIUHI KlllllllHIIUUIIUIIIIIIUIHUIIIIIIIUHHIIIIIIIIIIIIIHUIIHUt FERÐAFELAG ISLANDS É heldur skemmtifund í é . | Sjálfstæðishúsinu næstkom | | andi miðvikudag 19. þ. m. 1 é Ólafur Jónsson framkv.stj. | É Akureyri, flytur erindi um | | björgunarleiðangurinn á | ‘ | Vatnajökul haustið 1950. | i Eðvarð Sigurgeirsson ljósm. | | sýnir litkvikmynd af leið- i | angrinum. Þetta er eina 1 i kvikmyndin, sem tekin hef | | ir verið af björgunarstarf- | | inu á jöklinum og hefir ekki | | verið sýnd hér áður. i Húsið er opnað kl. 8,30. é i Dansað til kl. 1. i Aðgöngumiðar seldir í 1 i bókaverzlunum Sigfúsar f Í Eymundssonar og Isafoldar É = á miðvikudag. é ................................ tft<miiii'OiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiii« | Jörð til sölu ! = Jörð við þjóðveg á Suður- | = landsundirlendi til sölu. I 1 Steinhús, lítið, er á jörð- f | unni. Fjós og hlaða úr steini i \ fyrir 10 kýr. Tún og áveitu | Í engi um 600 hesta. Túnrækt | ! i arskilyrði góð. Rafmagn er | í á jörðunni. Verð um 60 þús- | | und krónur. Góðir borgunar | | skilmálar. Tilboð sendist | I blaðinu merkt „Jörð—60“ \ I fyrir páska. 1 uiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiimiiiiimHiimiiiiiiimmiiiiiH Hundruð tegunda af blómafræi Blómaverzlunin Flóra aug- lýsir í blaðinu í dag hvorki meira né minna en á annað hundrað. tegundir af sumar- blómafræi, er hún hefir á boðstólum, auk margra tuga tegunda af fræi tvíærra og fjöiærra blóma og matjurta. Nöfn öll eru á latínu, en þeir sem eiga bókina Garða- gróður, geta hæglega áttað sig á hinum íslenzku nöfnum tegundanna og svo eiginleik- um þeirra, blómskrúði, lit og vexti, þoli og öðru, sem þeir vilja um þær vita. Nokkuð um byggzngar. Nokkuð hefir verið um bygg- ingar í kaupstaðnum á undan- förnum árum. Lokið er bygg ingu mjólkursamlagshúss, og var það tekið í notkun fyrir ára mótin síöustu. Bygging frysti- húss og sláturhúss hefir staðið yfir á vegum kaupfélagsins und anfarin tvö ár, en á enn nokk- uð langt í land. Gamla frysti- húsið og sláturhúsið er þó orð- ið ónothæft að kaila. Algert aflaleysi. Allmargir trillubátar eru á Sauðárkrók og einnig dekkbát- ar. Segja má þó að algert afla- leysi hafi verið þar í heilt ár, og bregður þeim i brún, sem vanir voru góðu fiski á Skaga- fjarðarmiðum fyrr á árum. Virð ast botnvörpuveiðarnar vera bún ar að eyðileggja það að minnsta kosti um sinn. í vetur hafa trillu bátar nær ekkert róið en einn þilbátur farið nokkra róðra en aflað mjög tregt, þótt hann hafi sótt út á Skagagrunn. Happdrættislán ríkissjóðs Enn hefir ekki veriö vitjað eftirtalinna vinninga, sem lit voru dregnir í A-flokki Happdrættisláns ríkis- sjóðs þann 15. april 1949: 1 t i o o o O o ii 10.000 krónur: 66051 5.000 krónur: 110303 1.000 krónur: Tveir óvæntir at- burðir samdægurs Weng mjólkurkaupmaður í Faarup á Jótlandi fékk nýlega þær fregnir, að kona hans hefði dáið í umferðarslysi og verið farið meö líkið til Silkiborgar. j Hann fór þegar til Silkiborgar og bað leyfis til þess að fá að sjá líkið. Hann var leiddur inn í kapelluna, en þar gerðist ann- ar atburður jafn óvæntur hin- um fyrri. Konan, sem lá á lík- börunum, var alls ekki kona hans, heldur allt önnur mann- eskja. 29127, 30267, 76279, 142926, 147652. 500 krónur: 7292, 10168, 21404, 29157, 33474, 46551, 73958, 79759, 81758, 85308, 93256, 101499, 104948, 119624, 138265, 140379, 141834. 250 krónur: 2839, 2976, 3412, 6107, 8117, 8720, 11345, 12835, 13660, 14184, 17289, 20458, 22454, 43797, 44783, 46639, 51555, 57593, 59100, 59893, 66120, 66288, 67474, 73693, 77420, 79911, 85181, 87548, 87838, 93122, 94808, 99089, 100893, 112139, 118672, 147179, 147645, 148332. ' < Sé virminga þessara ekki vitjað fyrir 15. apríl n.k. 4 11 • 1' verða þeir eign ríkissjóðs. Fsármálarúðmteyt 17. ntavz I952.A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.