Tíminn - 20.03.1952, Blaðsíða 7
rt’rl i i
66. blað.
V';4.' :>•» ðS y,V-»Vi*í
TÍMINN, fimmtudaginn 20. marz 1952.
Frá hafi
til heíBa
Hvar eru skipin?
Tveir drukknir menn
slasast í árekstri
Miðlunartillaga
í dönsku kaup-
deilunni
iiiiiiiiiiiuiiiiimiiiHimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiimiiiii
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell átti að fara frá
Rvík í gærkveldi til Álaborgar.
Ms. Arnarfell fór frá Álaborg
18. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarð
ar. Ms. Jökulfell fór frá New
York 18. þ. m. áleiðis tíl Rvíkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á suð-
urleið. Skjaldbreið er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur. Ár
mann var í Vestmannaeyjum í
gær.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hull 16. 3.,
íer þaðan í dag 19. 3. til Reykja
víkur. Dettifoss ko mtil New
York 15. 3., fer þaðan 24.—25.
3. til Reykjavíkur. Goðafoss kom
til Bíldudals í morgun 19. 3. og
fer þaðan í dag til Vestmanna
eyja og Faxaflóahafna. Gullfoss
fór frá Kaupmannahöfn 18. 3. til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá New York 13. 3. til Rvík-
ur. Reykjafoss fór frá Antverp
en 18. 3. til Hamborgar og Rvík-
ur. Selfoss fór frá Rotterdam
18. 3. til Leith og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Davisville 13. 3.
til Reykjavíkur. Pólstjarnan
kom til Hull 15. 3. og fer þaðan
20. 3. til Reykjavíkur.
Flugferbir
Flugfélag fslands.
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks og Austfjarða.
r *
Ur ýmsum áttum
Organtónleikar.
Páll ísólfsson heldur organ-
tónleika í dómkirkjunni á morg
un (föstudag) kl. 6,15. Leikur
hann verk eftir Sweelinck,
Frescobaldi, Purcell, Cléram-
bault, Handel og Bach. Aðgang-
ur er ókeypis.
Hafið þér gert yður ljóst, hvað
samdráttur iðnaðarins þýðir fyr
ir yður og samborgara yðar?
Leiðrétting.
Þegar flóðin urðu í Borgarfirði
í vetur, var frá því skýrt, að
maður, sem var á ferð í jeppa
um Norðurárdal, hefði notið að
stoðar við að komast yfir jaka-
flaum á veginum hjá Dalsmynni.
Maður þessi var Jón Jónasson
frá Múla. Hann hitti verkstjóra
vegagerðarinnar, er var á stór-
um og sterkum herbíl, en fékk
af honum enga aðstoð. Komst
hann af sjálfsdáðum yfir flaum
inn, og sömuleiðis fór Páll Sig-
urðsson í Fornahvammi þarna
yfir.
í gær var sagt í blaðinu, að I
bilar hefðu verið sjö tíma frá
Hvammstanga í sæluhúsið á
Holtavörðuheiði. Þeir voru sjö
stundir suður yfir heiði, og þar
af töfðust þeir í tvær stundir á
sama stað, þar sem svell voru
til hindrunar. I þessari för yfir
heiðina voru Jón frá Múla og
Sigurjón á Reykjum.
Óku aftan á mamilausa vörubifrcið
Málamiðlari danska ríkisins í
í fyrrinótt stórslösuðust tveir menn á Laugavegi móts við vinnudeilum hefir lagt fram
húsið 135, er þeir óku aftan á vörubifreið, sem þar stóð.
Báðir mennirnir voru mjög drukknir, og voru að koma úr
.afmælishófi kunningja síns.
Skárust báðir á höfði.
Bifreiðin skemmdist
.... , m]0g Fjögurra mílita
mikið, og baðir menmrmr
skárust á höfði á glerinu úr varnarlína
framrúðu bifreiðarinnar, \ (Pramhald af j. siðuJ
meira þó sá, sem bifreiðinni . , , ...
stýrði. Hafði hann klemmzt ] gærkvold! umþettamái, þar .aura. Atkvæðium Wiogurþess-
sem hann rakti ytarlega stig ar a að vera buið að greiða hja
miðlunartillögur í vinnudeilu =
þeirri, sem nú * stendur yfir í |
Danmörku. Samkvæmt tillögum ' |
þessum á sumarleyfi verka-
manna og annarra starfsmanna! f
að lengjast um viku og verða11 áejtuv =
þrjár vikur og orlofsfé að hækka
um 6%. Þá á kaup verkamanna
að hækka um 8 aura á klukku-
stund og kaup kvenna um 6
rnilli stýrisins og sætisins.
af stigi þróun íslenzkra land-, báðum málsaðilum 2. apríl og
helgismála og lýsti bakgrunni lætur málamiðlarinn svo um
þeirra ákvarðana, sem nú mælt, að hann búizt eindregið
IVlildi, að mennirnir
SlRPínnsóknadrÍögreglan telur, hafa verið teknar Ríkisstjórn; við að þær verði samþykktar,
ín hefir aflað mikilla gagna en annars mun koma til alls
og álits erlendra og inn- herjar verkfalls í Danmörku.
að þarna hafi munað mjög
mjóu, að mennirnir biðu ekki
báðir bana. Hefir það viljað
þeim til happs, að bifreið
þeirra lenti á öðru afturhjóli
vörúbílsins. Hefðu þeir hins
vegar ekið beint undir vöru-
pallinn, hefði það orðið þeirra
bráður bani.
Hafa meðgengið.
Mennirnir hafa báðir með-
gengið, að þeir hafi verið
mjög drukknir, er þetta gerð-
ist, en að svo stöddu telur
rannsóknarlögreglan ekki rétt
að birta nöfn þeirra.
Sigurður Ingason
kosinn formaður
Póstmannafélagsins
Aðalfundur Póstmannafélags
íslands var haldinn í Reykja-
vík 16. marz s. 1. Formaður
minntist Sigurðar Baldvinsson
ar póstmeistara. Formaður og
varaformaður gáfu greinagóða
skýrslu um störf félagsins á
liðnu starfsári og gjaldkeri las
reikninga félagsins.
Fundurinn gerði ýmsar álykt
anir varðandi hagsmunamál
stéttarinnar. Meðal annars eftir
farandi samþykktir:
„Aðalfundur Póstmannafélags
Islands haldinn í Reykjavík 16.
marz 1952 mótmælir harðlega
V(f (pgu póstafgrfýðslumanns-
starfsins í Borgarnesi. Telur
fundurinn að Póst- og símamála
stjórnin hafi þarna á mjög al-
varlegan hátt sniðgengið lög og
reglur, er hún skipaði í starfið j
lendra þjóðréttarfræðinga
um þessi mál og tekið ákvarð-
anir sínar að ráðleggingum
þeirra. Er augljóst, að fylgt
hefir verið í meginatriðum
reglum þeim, sem nú gilda
um norska landhelgi og al-
þjóðadómstóllinn í Haag hef-
ir nú viðurkennt með dómi
sínum.
í niðurlagi ræðu sinnar
komst atvinnumálaráðherra
svo að orði:
„Það er að vonum, að marg
ir muni nú spyrja hverra und
irtekta sé að vænta frá öðr-
um þjóðum út af þessum ráð-
stöfunum íslendinga.
Um það er bezt að fullyrða
sem minnst á þessu stigi
málsins, enda að því leyti
ekki ástæða að hafa um það
miklar bollaleggingar, að ís-
iendingar eiga um ekkert að
velja í þessu máli. Síminnk-
andi afli íslenzkra skipa bregð
ur upp svo ótvíræðri og geig-
vænlegri mynd af framtíðar-
horfum íslenzkra fiskiveiða,
ef ekkert verður aðhafzt, að
það er alveg óhætt að slá því
tvennu föstu
Meðalafli í Höfða-
kaupstað
Þrjár lestir í róðri
Þrír bátar stunda, sjó frá
Höfðakaupstað — Ásbjörg, Auð-
björg og Frigg. Hafa þeir farið
samtals 84 róðra frá áramótum
og fengið um þrjár lestir að
meðaltali i róðri), míðað við
slægðan fisk. Frigg er aflahæst.
Eina atvinnan, sem verið hef-
ir í Höfðakaupstað í vetur, er |
í sambandi við sjósókn þessara 1§
báta og nýtingu afla þeirra, og |
hefir margt fólk verið atvinnu-
lítið.
Glæparaennirnir
hefna sín
0CíufeUi4Íct%
SKIPAUTGCK0
RIKISINS ’
.s. Oddur
fer til Snæfellsneshafna og
Flateyjar í kvöld. Vörumót-
taka árdegis í dag.
Ármann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja alla virka
daga. —
miiuiiiiiuiiiuiitiiiiiiuiiiiiiiuiiiHiutiiiHiiiiiiiiuHiiui*
Ryksugur
=i
!i
Willie Stutton er talinn'. |
Jh-ægasti bankaræningi í \
1. Að engin íslenzk rikisstjórn 1 Amríku um þessar mundir, og j =
er í samræmi við íslenzk- , hann hefir leikið það tvisvar
an þjóðarvilja og þjóðar-|að strjúka úr Sing Sing-fang
hagsmuni nema hún geri elsinu. En um rniðjan síðasta
ráðstafanir til að vernda mánuð var hann tekinn fast
íslenzk fiskimið og j ur á ný. Það var ungur verzl-
unarmaður í New York Arn-
old Schuster að nafni, sem
2. að þess er enginn kostur
að íslendingar fái lifað „
menningarlífi í landi sínu Sntto? 1
nema þvi aðeins að þær
braut. Hann benti lögreglunni
verndunarráöstafanir komi * *and.
að tilætluðum notum.
Aðgerðir íslenzkra stjórnar-
mann, sem aldrei hafði nálægt; valda í þessu máli eru sjálfs-
póstmálum komið en hafnaði; vörn smáþjóðar, sem á líf sitt
tekinn og settur undir lás og
loku á ný. Schuster fékk sér-
stök heiðursverðlaun fyrir
þetta og viðurnefnið „Vals-
augað“. En á fyrra laugar-
Vænzt nýrra tillagna
Breta uraEvrópuher
Ráðherranefnd Evrópuráðs-
ins hóf fund sinn í París í gær.
Mesta mál fundarins er Saar-
málii^. Eden kom til Parísar í
gær og ræddi svarið til Rússa
varðandi Þýzkalandsmálin við
fulltrúa Frakka og Bandaríkj-
anna. í dag mun svarið verða
rætt við Adenauer, en síðan
verða sent rússnesku stjórninni
um næstu helgi.
póstafgreiðslumönnum með ^ og frelsi að verja. Að dómi dag er Schuster var á leið
margra ára starfsreynslu að' ríkisstjórnarinnar byggjast (heim frá vinnu sinni fótgang
baki við hvers konar póststörf“.1 þær auk þess á lögum og andi, var hann skotinn til
„Aðalfundur P. F.í. 16. marz' rétti. í heimi samstarfs og , bana af ókunnum manni, sem
1952 ítrekar áskoranir sínar til j vinarhugs ættu íslendingar, ók hjá í bifreið á geysilegum
Póst- og símamálastjórnarinnar því að mega treysta því að hraða. Schuster dó á staðnum.
um að hraða sem mest byggingu málsstaður þeirra verði skoð-
nýs pósthúss í Reykjavík. | aður með sanngirni. Það næg-
Aðalfundur felur stjórn félags ir íslendingum.
ins að ganga fast eftir því, að
allar umbætur á pósthúsinu í
Reykjavík, sem borgarlæknir
telur uauðsynlegar af heilbrigð
isástæðum verði framkvæmdar
hið allra bráðasta".
Stjórn P.F.l. skipa nú þessir
menn: Sigurður Ingason for-
maður, Magnús Guðbjörnsson
varaformaður. Stjórn: Haraldur
Björnsson, Tryggvi Haraldsson,
Gunnar Einarsson, Gunnar Jó-
hannesson. Varastjórn: Jón Sig
urðsson, Kristinn Árnason, Reyn
ir Ármannsson, Dýrmundur
Ólafsson. Fulltrúar á þing B.S.
R.B. voru kosnir: Matthias Guð
mundsson, Sigurður Ingason,
Þetta var hefnd glæpasam-
taka New Yorkborgar gegn
saklausum, sem gerði skyldu
Ella er að taka því sem að sina. Lærisveinar A1 Capone
höndum ber.“
Mikil atvinna
í Ólafsvík
Ólafsvikurbátar hafa aflað
allvel í vetur, og er mikil at-
vinna í Ólafsvík við frystingu,
söltun og herzlu aflans. Hafa
kauptúnsbúar ekki getað ann
að allri þeirri vinnu, sem
skapazt hefir við þessi störf,
og hafa veriö fengnir í vinnu
til Olafsvikur menn úr Fróð-
Hannes Björnsson og Gunnar i árhreppi, Breiðuvík, Staðar-
Einarsson. | sveit og frá Sandi.
er gera meistara sínum enga
skömm.
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljuir
flestar tegundir handslökkw
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvltækjum. Leitið upp-
Iýsinga.
Koisýruhleðsian *.f. Simi 338)
Tryggvagötu 10
.4uglýsitf i Tíinimmn.
6 tegundir
Miele Melior, |
Siemens Standard, |
Siemens Rapid,
Morphy Rirhards,
Phænix Gloria, •
Tai Fun. 1
Verð frá kr. 820.00. |
Merkin "tryggja gæðin. |
Véla- og raftækjaverzlunin |
Bankastræti 10. Sími 2852. |
Tryggvagötu 23. Sími 81279. |
IIIIIHIIIIIHIHIIIIIIHIIHIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIHIHIIHIIIHIlÍ
HHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMin
- A
| Þrítugur maður I
i óskar að kynnast stúlku á =
1 svipuöum aldri, með hjóna |
| band fyrir augum. Þær sem \
\ kynnu að hafa áhuga og|
f vildu sinna þessu leggi |
1 nöfn og heimilisfang ásamt 1
e mynd ef fyrir hendi er, í |
| lokuðu umslagi inn á skrif |
I stofu blaðsins merkt „Fram i
i tíð—30“, sem allra fyrst. |
• IIIIIIIIIIII111111111111IIIIIIHIIIII lllllllllllll 111111111111111^11
’IIHIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIUIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHI*
iGamlar bækurj
blöð og tímarit
keypt háu verði
1 FORNBÓKAVERZLUNIN f
} Laugaveg 45 — Sími 4633 i
IHIIIIIIIIHIIIIHIIII 1111111(11111 IIIIIIIHHIIII llllllllllllllllllTÍ
• IIIIIIIIIUIIHIIIIIIIIIIIUHHIHimiHH
Hvítar |
Salermsseturi
Plastic, nýkomnar. |
Sighvatur Einarsson & Co. 1
Garðastræti 45. Sími 2847. i
• IIIUIIIIIIIIilllll 111111111111111
iiiiin1111111111111111'ia
'UIHIIUIHIimilUWUHUUUIUIIIIIIIIIIIUIIIIHIIIMHHIIIIB
1 Málaravlnna f
og hreingerningar. |
Betel Erlingsson,
i málarameistari. - Sími 6828. 1
iiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiáiiiii)iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiu»