Tíminn - 21.03.1952, Side 5

Tíminn - 21.03.1952, Side 5
67. blaS. TÍMINN, föstudaginn 21. marz 1952. 5. Föstud. 21. marz Atvinnuleysismálin og kofflmúnistar ERLENT YFIRLIT: Land mikilla möguleika Samclnuðu þjóðirnar láta rannsaka a£- koniuskilyrði í Ecuador íslendingar hneykslast stund ( urnar og leggja fram tillögur Þjóðviljinn skrifar nú um það dag eftir dag, að ríkis- stjórnin hafi svikist um að leggja fram fé til atvinnu- bóta í Reykjavík. Sannleikur inn er þó sá, að stjórnin hefir þegar veitt Reykjavíkurbæ mjög ríflegan hluta af því fé, sem þingið heimilaði henni að verja til atvinnubóta, og er þegar hafinn veruleg vinna fyrir þetta framlag. Sleggju- dómar Þjóðviljans um þetta eru því rakalausir, eins og yfir leitt flestar fullyrðingar hans. Skrif Þjóðviljans gefa hins vegar gott tækifæri til að rifja það upp, hvernig nú væri ástatt í atvinnumálun- um, ef-stefnu þeirri hefði ver ið fylgt.. Þeir beittu sér bæði gegn gengislækkuninni og bátagjaldeyririnum, án þess að benda á nokkra aðra ráð- stöfun í staðinn, er hefði kom ið að sömu notum til að tryggja útflutningsfram- leiðsluna. Ef farið hefði ver- ið eftir þessari stefnu komm- únista, væri sjávarútvegur- inn alveg stöðvaður og allur sá iðnrekstur, sem er í beinu sambandi við hann. Aniiar iðnaður myndi einnig stöðvað ur, þar sem hann byggist að meira og minna leyti á gjald- eyrisöflun sjávarútvegsins. Hér væri þá ríkjandi alls- herjar atvinnuleysi í öllum kaupstöðum og sjávarþorp- um landsins. Atvinnuleysið, sem nú er, er ekki nema ör- lítið brot af því atvinnuleysi, sem væri rikjandi, ef stefnu kommúnista hefði verið fylgt. Það ferst því áreiðanlega engum síður en kommúnist- um að tala mannalega um at vinnuleysismálin. Þeir eru uppvísir að þeirri sök aö hafa viljað stuðla hér að allsherjar atvinnuleysi. Það er því ekki hægt að hugsa sér augljósari og aumari hræsni en þegar þeir þykjast hafa miklar á- hyggjur út af atvinnuleysinu og látast vilja bæta úr því. Allt þeirra starf hefir beinst að því að skapa miklu víðtæk ara og almennara atvinnu- leysi en það, sem nú er. Slíkt er heldur ekki undar legt. Það er staðreynd, að kommúnistar telja það bezt fyrir framgang stefnu sinnar, að atvinnuleysi og neyð sé í algleymingi. Þá verði menn móttækilegri fyrir kenningar þeirra um að kollvarpa þjóð- skipulaginu með byltingu. Kommúnistum er það því trúaratriði og hugsjónamál að skapa sem mest öngveiti meðan ríkjandi þjóðskipulag helst. Það afhjúpar ekki síður hræsni kommúnista, þegar þegar þeir eru að heimta at- vinnubótaframlög af ríkinu eða bæjarféiaginu. Hvaða bol magn myndu þessir aðilar hafa til siíkra framlaga, ef kommúnistar hefðu fengið að ráða? Við sérhverja fjárlaga- afgreiðslu hafa þeir flutt til- lögur um hækkun útgjalda og lækkun skatta, er hefðu haft stórfeldan tekjuhalla í för með sér, ef þær hefðu ver ið samþykktar. Svipuð hefir afstaða þeirra verið í sam bandi við afgreiðslu á fjár um yfir því, hve lítið aðrar þjóð ir vita um ísland, En skyldi ekki mega segja eitthvað svipað um þekkingu íslendinga sjálfra á mörgum fjarlægum löndum. Hvað vita t.d. íslendingar um Ecuador? Sennilega lítið meira en það, að Ecuador er eitt af ríkjum Suður-Ameríku, og að menningu og stjórnarháttum muni þar áfátt, eins og í flestum Suður-Ameríkuríkjunum. Ecuador er norðarlega á Kyrraliafastirönd Suður-Amer- íku. Mikill hluti landsins er há- lendi og er náttúrufegurð þar mjög rómuð. Tölur um flatarmál þess eru mjög á reiki, en það stafar af landamæraþrætum við Perú, sem enn hafa sennilega ekki verið leystar til frambúð- ar. í nýjustu alfræðibókum er flatarmál landsins þó yfirleitt talið um 450 þús. ferkm. Megin þorri íbúanna, sem eru um 3V2 milljón talsins, eru Indíánar eða kynblendmgar af Indíánaætt- um. Ecuador var lengi spönsk nýlenda og er spánska aðalmál ið þar og spönsk menningará- hrif mega sín þar mikils. Áhrif kaþólsku kirkjunnar eru mjög sterk. Ecuador hefir verið sjálf stætt ríki síðan 1920, en á ýmsu hefir oltið um stjórnarfar þess. Þrettán stjórnarskrár hafa ver- ið settar á þessum tíma og fyrir ekki löngu síðan, voru þar 12 forsetar á 10 árum. til úrbóta. Starfi dr. Campbells er enn ekki lokið, en hann hef- ir þegar séð nóg til að styrkj- ast í þeirri trú sinni, að starfið geti borið góðan árangur. Þjóöin sveltur, þrátt fyrir auðæfi lands og hafs. Enda þótt landbúnaður sé mikill í Ecuador, búa flestir landsmenn við stöðugan næring arskort. Þeir fá um 1350 hita- , Bananaræktin einingar á dag, en það er ekki nema helmingur þess, sem erf- iðismaður þarf. Og til sveita, þar sem fólkið þrælar og stritar án véla og tækni, fær það ekki nema 900 hitaeiningar á dag. Þessu er hægt að breyta, seg- ir dr. Campbell. Pramleiðið mjólk og kjöt og veiðið fisk og þá renna upp velsældartímar í Ecuador. Nautpeningur er í land inu, en skortur er á nýtízku mjólkurbúum og ekki er hægt að útvega öllum kjöt með þeirri TRYGVE LIE, framkvæmdastjóri S. Þ. Dr. Campbell ræddi þetta mál við stjórn Ecuadors og í ljós kom, að stjórnin hafði gert næg ar áætlanir um hagnýtingu banana — áætlanir, sem dr. Campbell hafði aldrei heyrt um eða látið koma sér til hugar. Að minnsta kosti átta af þessum fyrirætlunum stjórnarinnar voru framkvæmanlegar. 1. Ef óþroskaðir og þurrir bananar eru malaðir, er hægt að búa til bananamjöl, sem nota má til brauðgerðar. Ef þetta nautgriparækt, sem nú er. Hins brauð nær ekki vinsældum' er- vegar hefir Kyrrahafið upp á auðug fiskimið að bjóða, en fiski flotann skortir nýtízku veiðar- færi. Að vísu eru fiskveiðar stund- aðar viö strendur Ecuadors og frosinn túnfiskur er ein helzta útflutningsvara landsins til Bandaríkjanna. Meira er flutt út af túnfiski en neytt er innan- lands, og við þessu er lítið hægt að gera vegna þess, að Ecuador þarf á að halda öllum dollurum, í eftirfarandi yfirliti frá upp lýsingastofnun Sameinúðu þjóð gem‘ hægt er'að öngla samam anna má fá nokkra hugmynd um atvinnuhætti og afkomu í- búanna í Ecuador: Sérstætt land. Vcgaleysið. Annars er til lítils að búa fiski flotann nýtízku veiðarfærum fyrr en góðir vegir hafa verið — Hugsið yður land, þar sem lagöir í Ecuador, því að ekki allar mikilvægar samgöngur ( er hægt að flytja fiskinn á mark verða að vera með flugvélum að fyrr en vegirnir eru fyrir vegna þess, að engir nothæfir, hendi. Eins og stendur er fisk- vegir eru til, — land, þar sem' ur rándýr í höfuðborginni kakóbaunir eru breiddar út í ’ Quito, því ekki er hægt að flytja þykkum lögúm á götunum, —1 hann þangað nema með flugvél land, þar sem lostæt ávartateg- , um. und, sem getur keppt við app- Dr. Campbell, sem er matvæla elsínur á heimsmarkaðinum, | sérfræðingur, rak fyrst augun í vex án þess að nokkur reyni til j þetta vandamál, sem vegaleysið að selja hana, — land, þar sem skapar. Hann komst að þeirri allt er fullt af banönum og ó- j niðurstöðu, að umbætur í þjóð- mögulegt er að losna við þá,! félagslífi Ecuadors gætu ekki en á sama tíma líða flestir lands ' átt sér stað fyrr en góðir veg- menn stöðugt af næringar- j ir hafa verið lagðir. Og hvar er lendis, er hægt að blanda það brauði landsmanna sjálfra, en Ecuador flytur inn fjórðung af brauðkorni sínu og gæti banana mjölið komið í þess stað. 2. Á einfaldan hátt er hægt að þurrka banana til sölu bæði i Bandaríkjunum og í Evrópu. 3. Hálf-þurrkaða banana má skera í þunnar flísar, þurrka þær og selja til Bandaríkjanna til að blanda saman við mjólk- urdrykki. 4. Hægt er að framleiða sæl- gæti, sem mestmegnis er búið til úr banönum. ‘Æ’ramhald á 6. siðu.) skorti, — land, þar sem einung is eru tvær stórar borgir, önnur með sjóðandi hitabeltislofts- lagi, en hin svo köld, að ganga verður i þykkum ullarfötum og vetrarfrökkum allan ársins hring. Ef til vill haldið þér, að land- ið sé ekki til. En svo er ekki. FAO, matvæla- og landbúnað- arstofnun S.Þ. hefir nýiega feng hægt að fá fjármagn til vega- gerðar? Jú, ef hægt er aö auka útflutninginn, skapast ný tekju lind og í Ecuador er til útfiutn- ingsvara, sem selja má ótak- markað af, ef aöeins er fund- in rétt söluaöferð. Þessi vara er bananar. Svo mikið vex af þeim, að enda þótt fjórðungur þeirra hristist í sundur og merjist í mauk í flutningnum til strand ið mikla skýrslu þaðan og land-; ar, er samt nóg til. Það, sem ið er Ecuador. Dr. Lawrence j máli skiptir, er að finna arö- frá' bærustu aðferðina við útflutn Campbell ___( PAO kom fyrir skömmu frá' ing á banönum. Það er hægt að Ecuador. Hann var sendur þang flytja þá út þroskaða með kæli að til að kynna sér hvað hægt skipum, en einnig er hægt að væri að gera til að útvega íbú- um Ecuadors meira að borða. Ríkisstjórnin í Quito hafði beð- ið FAO um að kynna sér aðstæð vinna ýmislegt úr þeim og veit- ir það auknar tekjur og skapar samtímis atvinnu fyrir lands- menn. hagsáætlun bæjarins. Það lýsir og vel steinu kommúnista að vilja ráðstafa öllu atvinnubótafé ríkisins í Reykjavík, þótt Reykjavíkur- bær sé það bæjarfélagið, sem á að hafa bezta aðstöðu til þess að geta staðið á eigin fót um, ef stjórnin er sæmileg, Atvinnuleysingjarnir úti á landi mega svelta og þeim á ekki að hjálpa að dómi komm únista. Slík vanræksla myndi ýta undir fólksflutninga hing að, skapa aukin vandræði hér og aukið jafnvægisleysi í þjóð félaginu. Slíkt ástand er það, sem kommúnista dreymir um. Látalæti kommúnista I sambandi við atvinnuleysis málin ættu engan að blekkja. Séu þau mál sæmilega athug uð, kemur hin raunverulega stefna kommúnista hinsvegar bezt í ljós. Kommúnnistar vilja skapa aukiö atvinnu- leysi, meiri neyö, meira jafn vægisleysi. Því meira, sem öngþveitið er, því betur blæs fyrir kommúnista. Þessvegna geta umbótamenn ekki átt samleið með kommúnistum og þessvegna munu líka allir þeir, sem vilja stuðla að við- reisn og framför, snúa baki við kommúnistum, þótt þeir hafi látið glepjast til fylgis við þá um stundarsakir. Raddir nábúanp.a Mbl. ræddi í forustugrein í fyrradag um Atlantshafs- bandalagið. Segir þar m.a.: „Þegar ísland gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu, vakti það fyrir ráðamönnum þess, eins og leiðtogum ann- arra vestrænna lýðræðisþjóða, að skapa íslenzku þjóðinni aukið öryggi og skjól.' Enda þótt þessi samtök séu, enn ung að árum, er þó óhætt að fullyrða, að með þeim hafi straumhvörf orðið i öryggis- málum við Atlantshaf. Hin saméiginlega varnaraðstaða | hinna þróttmiklu lýðræðis- ríkja vestan hafs og austan hefir hindrað frekari ofbeldis aðgerðir Rússa í Evrópu. Sov- étstjórnin veit, að lýðræðis- þjóðirnar hafa eflt svo varnir sínar, að árás á þær væri ekki likleg til að bera jákvæðan árangur fyrir landvinninga og útþennslustefnu hennar. Hún veit líka, að með hverju árinu, sem líður verða þessar varnir traustari og samræmdari. Af þessari vitneskju þeirra hefir leitt, að Rússar hafa ekki á- rætt að hafast frekar að gagn vart Vestur-Evrópu. Hins veg ar hafa þeir látið leppa sína í Kóreu og Kina hefja styrjöld austur þar. Tilgangurinn með henni er m.a. sá, að dreifa kröftum lýðræðisríkjanna, sem þar hafa gripið til vopna und- ir forustu Sameinuðu þjóð- anna. — Það viðnám hefir einnig átt sinn þátt í að hindra frekari uppivöðslu kommúnista í Asíu.“ Það er engan veginn ósenni legt, að styrjöld væri nú í Evrópu, ef Atlantshafsbanda- lagið hefði ekki komið til sög unnar. Með því að efla það á- fram og styrkja, er helzt að vænta þess, aö friðurinn hald ist, því að yfirgangsmenn beygja sig fyrir þeirri stað- reynd einni, að árásir borgi sig ekki. V erkalý ðsf lokkar á biðilsbuxum Svo virðist sem ýmsum for- ustumönnum Alþýðuflokksins sé farið að leiðast í hjáset- unni, er þeir völdu sér eftir seinustu kosningar, og viiji nú gjarnan komast í stjórn aftur. Einkum kemur þetta orðið glöggt fram í blaðí flokksins á Akureyri. Þann 11. þ. m. birtir það langa grein um þessi mál. í henni segir, að núverandi stjórnarsam- samvinnu verði að rjúfa, hvað sem það kosti. Síðan segir: „Það er vitað, að gengi Alþýðuflokksins hefir hækk að mjög undanfarið, eftir því sem gengi stjórnarflokk anna hefir fallið. Það er þó augljóst, að styrkleikahlut- föll flokkanna geta ekki við næstu kosningar breytzt svo, að ekki verði um einhvers konar samstjórn að ræða eftir þær. Hitt má nokkurn veginn segja fyrir, ef kjós- endur láta núverandi stjórn arflokka ekki því meira vef ja héðin að höfði sér, að ann- ar hinna tveggja stjórnar- flokka eftir kosningar verð- ur Alþýðuflokkurinn. Hver verður hinn?“ í áframhaldi greinarinnar segir, að þessi „hinn“ verði annaðhvort Fram- sóknarfloltkurinn eða Sjálf- stæðisflokkqrinn. Samvinna við Framsóknarflokkin er tal in eðlilegri, en samvinna við Sjálfstæðisflokkinn er þó síð- ur en svo útilokuð, heldur tekið fram, að á vissan hátt sé hann ekki eins „saman- saumaður" og Framsóknar- flokkurinn! Skrif þessi eru glöggt merki þess, að foringjar Alþýðu- flokksins, a. m. k. sumir hverj ir, eru teknir að þreytast í stjórnarandstöðunni og eru því vart eins bjartsýnir á fylgisaukningu Alþýðuflokks- ins og umræddur greinarhöf undur vill vera láta. Þess- vegna ásækja þá oröið draum ar um stjórnarþáttöku eftiir næstu kosningar og þeir geta því vel hugsað sér að hjúfra sig að brjósti íhaldsins einu sinni enn, ef meö þarf. Þeir eru heldur ekki ein- ir um það, að Iáta sig dreyma um endurnýjaða flatsængmeð íhaldinu. í Þjóðviljanum ber nú stöðugt meira og meira á þeim tón, að Sjálfstæðisflokk urinn sé betri flokkur en Framsóknarflokkurinn. Það sé eiginlega eini galli hans að vondir menn í flokknum, - og þó einkum Bjarni Ben. - er hafi gert hann að þernu Framsóknar. Lítið sýnishorn um þetta er eftirfarandi klausa, sem tekin er úr for- ustugrein Þjóðviljans í gær: „Sjálfstæðisflokkurinn og ráðherrar hans beygja sig í auðmýkt og hlýða skilyrðis- laust, þegar Framsóknar- höfðingjarnir heimta að níðst sé á íbúum höfuðstað- arins. Svo langt hefir Bjarni Ben. og samherjum hans tekizt að leiða Sjálfstæðis- flokkinn í samvinnunni við Framsókn að ekki er hikað við að fórna augljósum hags munum Reykjavíkur og við- urkenndum rétti bæjarins til þess að þóknast svart- asta afturhaldinu í Fram- sóknarflokknum. Sú þjón- usta ætti að geta orðið Sjálf stæðisflokknum dýr áður en lýkur“. Hér er bersýnilega verið að (Framhald á 6. síðui

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.