Tíminn - 23.03.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skxifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 23. marz 1952.
69. biaðo
Reykvísk móðir rænd börnum sínum meö
svikum og prettum af Siáifu útlendings
Rúmlega 600 hundruð manns hafa nú séð ljósmyndásýningu
áhugamanna í Listvinasalnum, en hér hefir slík sýntng ekki
verið haldtn síðustu fimm árin. Má hér sjá fjölda af snjöllum
myndum. Sýningin er opin í dag frá kl. 10 f. h. til kl. 23 í kvöld —
Mynd að ofan: „HUðið“ eftir Ásgeir Long í Hafnarfirði, nr. 4
á sýningunnt.
Snöggt og óvenjulegt jaka-
tilaup í Skjálfandaffjóti
Fór yfip veginn aiestan KvigLirlirísarinsiap
cn briíiii sjálf slapp alveg óskesiuiul
Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli, S.-Þing.
Um miðja síðustu viku gerði allmikla híáku liér um slóðir,
er nú er aftur kominn snjór. í Jok hlákunnar kom mikið og
snöggt hlaup í Skjálfandafljót og óvenjulegt að því leyti, að
þaff fór ekki um affalfarveg fljótsins.
Fandur F. R.
Framsóknarfélag Reykja-
víkur heldur fund í Edduhús-
inu þriðjudagskvöldið 25.
marz n.k. Fundurinn hefst- kl.
8,30 síðd. Umræðuefni: Verzl-
unarmálin. Málhefjandi Skúli
Guðmundsson alþm. Einnig
mun verða rætt um iðnað-
armál. — Félagar fjölmenn-
ið og takið með ykkur gesti.
Það var sl. föstudagskvöld,
sem hlaupið kom. Hljóp vatns
flóðið og jakahrönnin, sem
því fylgdi upp á vestri bakka
fljótsins í Bárðardal við Eyja-
dalsá og rann þar eftir göml-
um farvegum. Hlaupið fór og
yfir neðri hluta túnsins á
Hvarfi, næsta bæ norðan við
Eyjadalsá, en olli þó ekki telj-
andi skemmdum.
Brúin á kvíslinni hætt komin.
Síðan fór jakahlaupið norð
ur gamla farvegi og kvíslar
úr fljótinu allt norður að
Hrútey, sem er vestan og
norðan Goðafoss. Vestan
Hrviteyjar rennur allstór kvísl
úr fljótinu og er þar allstór
brú yfir hana á þjóðveginum
inn í Ljósavatnsskarð. Fór
jakahlaupið eftir þeirri kvísl,
og var brúin í hættu. En
skammt sunnan við brúna er
bugða á kvíslinni og gengur
þar eyjarsporður fram. Mun
sporðurinn hafa borið hlaup-
ið af brúnni, svo að það hljóp
að mestu austan við hana.
Fór það þar upp úr farveg-
inum, sem er alldjúpur og yf-
ir veginn á kafla. Gróf það
rú honum, en skemmdi hann
ekki verUlega, enda er hann
þar á hraimi, grúna sakaði
hins vegar ekki.
Mjög óvenjulegt hlaup.
Hlaup þetta er talið mjög
sérkennilegt og óvenjulegt, og
muna menn ekki eftir því, að
svo snöggt og mikið jaka-
hlaup hafi farið eftir Kvíslar-
farveginum, þótt jakahjaup í
fljótinu eftir aðalfarveginum
séu hins vegar alltíð og valdi
stundum skemmdum.
Fljótsheiði og Vaffla-
Tieiði færar.
Fjóra daga fyrir helgina
voru Fljótsheiði og Vaðla-
(Framh. á 7. síð'u).
Hrnidruð manna
hafa farizt í feílibyl
í Bandaríkjunum
Geysilegur fellibylur ge's-
aði síðasta sólarhring yfir
miffsuffurríki Bandaríkjanna
og olli geysilegu tjóni. Fór
bylurinn yfzr geysistórt belú
sem í eru ríkin Indiana,
Kentucky Tennesee, Ala-
bama og • Arkansas. Mest
mun tjónið hafa orðið í Ar-
kansas. Ekki var vitað um
manntjón og skaffa með
neinni vissu í gærkvöldi, því
að ýmis héruð eru sambands
laus að vegum og síma, en
vitaff var um 200 manns, sem
farizt hefffu og um 500, scm
hefffu meiðzt. Hjálparsveitir
og herliö hafði verið sent á
vettvang og flugherinn sendi
flugvélar yfir fellíbylssvæðið
Leiobeiningar og tilvísanir
Faðirnin fékk liani frá fyrra Ii.ióiiaband«
ÍH« íil Pýzkalands til sín í suiuariovfi. cn
neitar tveiimsr um beimfararleyfl
fslenzk kona, sem gift var þýzkum manni og átti með honunv
fimm börn, missti í sumar ráð yfir tveimur barnanna fyrir svik
og pretti, enda bótt henni væru dæmd öll börnin við lögskúnaf
hjónanna. Börnin tvö eru nú í Þýzkalandi, og hefir nióðirm leit-
r.ð aðsíoðar stjórnarvalda sér til hjálpar að ná börnunum hcim,
Blaðamaður frá Tímanum : Börnin í heimsókn —
ræddi við konuna í gær. Hefir j lofað að skila þcim.
hun séð börnum sínum far- í fyrravor kemur hinn þýzki
borða og annazt heimili sitt j maður hingaö til lands og kem-
ineð sérstökum myndarbrag,
enda um gáfaða og mikilhæfa
konu að ræða. Haíði hún hugs
að sér, aðöll börnin fimm yxu
upp saman, og er hér því um
ákaflega þungt og viðkvæmt
áfall að ræða. Verður að vænta
þess, að hin islenzka kona nái
rétti sínum með aðstoð stjórn
arvaldanna, sem einskis mega
láta ófreistað til að rétta hlut
hennar. Af þeim sökum er vak
ið máls á þessum atburði hér.
Áttu hér bjarta framtíð.
Forsaga þessa er í stuttu máli
sú, að við skilnað hjónanna var
konunni dæmdur yfirráðaréttur
yfir öllum börnunum fimm, og
hugðist hún að búa þeim bjarta
framtíð i ættlandi sinu.
Hjónin voru erlendis á styrj-
aldarárunum, en komu heim,
þegar stríðinu lauk.
Eftir skilnað hjónanfia giftist
maðurinn þýzkri konu og flutt-
ist með henni til Þýzkalands.
um hjálp var sífellt verið að , Börnin frá fyrra hjónabandi
útvarpa í gærkvöldi til hinslhans urðu þá eftir hjá móður
nauðstadda fólks. | sinni, eins og áður er sagt.
Smyglvarningur
tekinn á Akranesi
í fyrradag fundu tollyfir-
völd á Akranesi allmikið af
smyglvarningi í Goðafossi,
sem lá þar við bryggju. Varð
þess vart, að maður, sem kom
frá borði, var grunssmlega
gildur um sig. Var hann hand
tekinn og kom í ljós, að hann
var með smyglvarninginn inn
an klæða.
Síðan var leitað i skipinu
og fundust þar í vörzlum mat
reiöslumannsins 140 pör af
ullarvettlingum, plastdúkar,
kvennærföt og mikið af tyggi-
gúmmí.
ur þá; að máli við móður barn-
anna, hvort hún vilji ekki leyfa.
sér að fá þau í sumarheimsókr.
á heimili sitt í Þýzkalandi og:
fór þess á leit, að börnin kæmu
að heimsækja sig á hverjui
sumri, þegar þvi yrði við komið.
Taldi móðirin eðlilegt og sjálf-
sagt að verða við þessum ósk-
um föðursins, enda þótt henni.
hefði verið dæmdur yfirráða-
réttur yfir börnunum. Samt var
henni um og ó. Var eins og hún
byggist einhvern veginn við því,
að einhver brögð væru í tafli.
Þegar hún lét til leiðast a£'
leyfa börnunum að fara, gerð)
hún þaö að skilyrði, að Þjóð-
verjinn skrifaði undir skjal, þar
sem hann lofar að skila börnuri
um aftur. Gerði hann það f.
viðurvist tveggja votta, starfs-
manns í stjórnarráðinu og er-
lends ræðismanns hér í Reykja
vík. Fór hann síðan með fjögur
barnanna til Þýzkalands;
snemma i júní, eftir hálfsmánafi
ardvöl hér.
Þýzkalandsför móðurinnar.
Eftir nokkurn tíma kemur
skeyti frá manninum, að hanr,.
j sé á leiðinni til Islands með tvö
barnanna, en tvær elztu telp •
urnar, þrettán og fjórtán ára,
hefðu orðið eftir í Þýzkalandi
Þótti nú sýnt, að einhver brögc
voru í tafli. Réðist móðirin þé,
í það að fara strax til Þýzka-
(lands til að reyna að sækja telj
frá Sandgerði varð fyrir vélarbilun út af Stafnesi síðdegis í urnar, sem eftir voru þar. Gerð
gær, og mátti ekki miklu muna, að hann ræki upp, því aff |llin að raönln þeirra opin
& & | beru aðila, er hun leitaði tu
Tók hún sér far með togara ti;.
Þýzkalands, ásamt móður sinm,
Vélbáturinn Villi frá
Siglufirði í hættu
Vélbáturinn Villi frá Siglufirði, sem gerður er út á vertíð
allhvasst var af hafi, svo að hann bar fljótt upp að Iand*nu.
Bátinn mun hafa rekið á
þriðju klukkustund og sneru
bátverjar sér til Slysavarna-
félagsins með beiðni um að-
stoð snemma á áttunda tim-
anum í gærkvöldi. Ekki var
vitað um neitt skip, sem að-
stoð gæti veitt, á þessum slóð-
um. En Fanney, sem var um
fjögurra tíma ferð frá staðn-
um, lagði af stað á vettvang.
Komu vélinni loks í gang.
Það er talið, að Villi myndi
hafa strandað, ef hann hefði
rekið í átt til lands einum eða
tveimur tímum lengur, og því
ekki líkur til, að Fanney hefði
komizt á vettvang i tæka tið.
En á það reyndi ekki, sem
betur fór, því að bátverjar
komu vélinni loks í gang aft-
ur. —
Þjóðdansar æfðir
í ungmennaféfögum
S. Þingeyinga
Komu þær að landi i Bremer
haven á sunnudagsmorgni og;
héldu samdægurs til Hamborg -
ar og þaðan eftir hádegið í út-
borg hennar, þar sem börnir.
áttu heima í íbúð þýzku hjón •
anna.
Hittist svo illa á, er mæðgurn
ar komu, að konan var úti með
Frá fréttaritara Timans bæði börnin og kom ekki heirri.
á Fosshóli. fyrr en undir miðnætti, og þá,
Að undanförnu hefir þjóð- j aðeins með aðra telpuna mei'
dansakennari dvalið hjá ung s®r — hafði skilið hina eftir hjá
mennafélaginu Gaman og al-
vara í Lj ósavatnshreppi og
kennt. Áður hafði hann dval-
ið í Mývatnssveit og Reykja-
dal. Ungmennafélagið i Ljósa-
vatnshreppi er að æfa tvö
leikrit, sem bráölega verða
sýnd, og er félagsstarfsemi
mikil um þessar mundir.
skyldfólki sinu út í borg.
Ekki vildi þýzka konan leyfa
mæðgunum að sjá telpuna þó,
um kvöldið, en sagði þeim þá
að koma daginn eftir á mánu-
degi, upp úr hádeginu. Þegar
þær komu aftur, var viðhorfið
orðið breytt. Var frúin þá búin.
(Framh á 7. síðu).