Tíminn - 23.03.1952, Blaðsíða 6
6.
TIMINN, sunnuðaginn 23. marz 1952.
69. blað.
LEIKFEIA6;
WKJAVÍKUR^
Pí-PA-Ití
(Söngrur lútunnar). |
? Sýning í kvöld kl. 8.— Að- |
I göngumiðasala í dag eftir kl. ]
2. Sími 3191. I
I Hœttuleg sendiför |
Viðburðarík, hrífandi og af- |
burða spennandi amerísk |
í kvikmynd.
Larry Parks,
Margaret Chapman. |
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
NÝIA BíÓ(
Hér gengur
allt a& óshum
(Chicken every Sunday) |
Fyndin og fjörug, ný, amerísk =
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dan Daily, |
Celeste Holm.
Aukamynd:
Frá útför Georgs VI. Breta- §
konungs.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐ*
s
f| Parísarnœtur
(Nuits de Paris).
Mjög skemmtileg og opinská, |
ný, frönsk dans- og gaman- |
; mynd, er fjallar um hið lokk |
andi næturlíf Parísar, sem =
alla dreymir um að kynnast. 1
— Myndin er með ensku tali i
og dönskum skýringum.
Aðalhlutverk:
Bernard-bræður.
Þetta er myndin, sem sleg- ]
; ið hefir öll met í aðsókn, þar |
sem hún hefir verið sýnd. |
£
Bönnuð innan 16 ára. ]
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
' ■■ 5
Veiðiþjófarnir ]
Sýnd kl. 3.
Sími 9184. ;
W* .
ÞJÓDLEiKHUSID
[ GULLHA HLIDIÐ \
í Sýning þriðjudag kl. 20.00 |
Barnaleikritið
Litli Kláus og
Stóri Klttus
i Barnasýning í dag kl. 15.00 |
„Þess vegna
shiljum ri()"
I eftir Guðmund Kamban. |
12. sýning í kvöld kl. 20.00 1
§ Aðgöngumiðasalan opin i
Í virka daga frá kl. 13,15 til 20. |
i Sunnudaga kl. 11—20. Sími f
1 80000.
I Kaffipantanir í miðasölu. =
HAFNARBÍO
ntAXis
£
! Óviðjafnlega skemmtileg, ný ]
amerísk gamanmynd um |
: asna, sem talar!!! Myndin f
I hefir hvarvetna hlotið gífur- i
! lega aðsókn og er talin ein- |
I hver allra bezta gamanmynd, §
j sem tekin hefir verið í Am- i
i eríku á seinni árum.
Donald O’Connor
Patricia Medina
] Francis mun enginn gleyma |
| svo lengi sem hann getur i
i hiegið. I
E
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
I Sala hefst kl. 11 f. h.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦
ELDURINN
j gerir ekk< boð á undan sér. |
; Þeir, sem eru hyggnlr, |
S
tryggja strax hjá
I »♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Austurbæjarbíó
Dönsum dátt á
svelli
(Rhythm hits the Ice).
Sérstaklega skemmtileg og ]
fjörug ný amerísk skauta- |
mynd.
Aðalhlutverk:
Ellen Drew, i
Richard Denning. i
Ennfremur hópur af heims- i
frægum skautalistdönsurum. |
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h. I
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦ =
TJARN ARBÍÓ j
Dansinn ohhar
(Let’s danre).
| Bráðskemmtileg amerísk gam |
I anmynd i eðlilegum litum. f
Aðalhlutverk:
Betty Hutton,
Fred Astaire.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Þáttur kH’kjimnar
(Framhald af 5. síðu
Hvernig stendur á því, að
hinn frjálshuga kristindóm-
ur þjóðarinnar vinnur ekki að
eflingu hugðarefna sinna,
með hugtækum aðferðum og
félagsskaps ungs fólks.
Heyrzt hefir, að þannig sé
starfið markvist og öflugt
víða vestan hafs.
Og sá starfsstraumur barst
til Akureyrar, en hans gætir
lítt eða ekki í höfuðborginni
enn þá? Hvað veldur? Yl-
straumur andans handa
æskulýð íslands, og þá mun
fólkið eignast vörn gegn kal-
straumum upplausnar og
þröngsýnis.
Eyrarbakka 15. marz 1952
Árelíus Níelsson
Á vlðavangi
(Framhald aí 5. síðu.)
til starfa. Síðan þetta svar var
gefið, munu nú liðnir tveir mán
uðir. Þesss ætti því að mega
vænta, að nefndin færi að koma
saman og skriður færi að kom-
ast á það, að stjórnarskráin
væri endurskoðuð. Það er ekki
sæmandi lengur að búa við þess
ar' leifar danska valdsins á ís-
landi og láta fyrirmæli stjórnar
skrárinnar hljóða á allt annan
veg en ætlast er til. Þetta er
því ekki aðeins mál þeirra, sem
vilja breytingar á stjórnar-
kerfinu, heldur engu síður
þeirra, sem vilja halda þv-í. Ef
stjórnarskrá er höfð á annað
borð, þá á að fara eftir henni,
en meira og minna af ákvæðum
hennar eiga ekki að skoðast úr-
elt og einskisnýt. — Þá hættir
stjórnarskráin fljótt að vera
þjóðfélaginu sú stoð, sem henni
er ætlað að vera.
KJELD VAAG:
HETJAN
ÓSIGRANDI
85. DAGUR
SAMVINNUTRYGGINGUM
Igamla bfó|
| Hinir góðu gömlu l
dagar
1 In the Good Old Summertíme 1
| Metro Goluwyn Mayer söngva |
| og gamanmynd í litum.
Judy Garland,
Van Johnson,
S. Z. Sakall.
§ Fréttamynd frá Vetrar-ÓIym |
| píuleikunum í Osló.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9. ]
MjaUhvít
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
i ♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦< i
Itripoli-bíóí
] Tom Brotvn í shóla ]
1 (Tom Brown’s Sholl Days).|
| Ný, ensk stórmynd gerð eftir f
| samnefndri sögu eftir Thom- ]
] as Hughes. Bókin hefir verið I
Í þýdd á ótal tungumál, enda i
Í hlotið heimsfrægð, kemur út I
i bráðlega á íslenzku. Myndin =
| hefir hlotið mjög góða dóma I
| erlendis.
Robert Newton,
John Howard Davies, =
Í (Sá, er lék Oliver Tvist).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
] ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ]
r +
! Utvarps viðgerðir |
] Radiovinnnstofaii I
VELTUSUNDI 1.
I 1
......... BHHI——BBIHHmillllllMMM
Islendingaþættir . . .
(Framhald af 3. síðu.)
fræðari, sem hægt var aðrta'fia
til fyrirmyndar um fleira en
það, sem bækurnar boðuðu.
En þörfin fyrir slíka leiðtoga,
er æskan getur tekið til fyrr
irmyndar um háttvísi, dreng-
lyndi og prúða framkomu, er
jafnan mikil í sjávarþorpum,
sem vaxa ört og byggja sam-
félag úr misjöfnum efniviði,
þar sem áhrifagjörnum ungl-
ingum er hætt.
í dag verður gestkvæmt á
hinu myndarlega heimili
þeirra hjóna, Pálínar Þor-
steinsdóttur og Guðmundar.
Þau eiga fimm mannvænleg
börn og heimilinu er búinn
staður á einum fegursta staðn
um í kauptúninu, þar sem sér
tU fagurra fjalla yfir grón-
ar víðáttur i austur og norð-
ur en hafið og höfnin í suð-
ur. —
Það er hverju bæjarfélagi
góð gjöf að eiga slíka borg-
ara. sem Guðmundur er. —
menn, sem eru vakandi á-
hugamenn um framfarir,
prúðmenni og traustir í fram-
göngu. Guðmundur hefir haft
mikil afskipti af félagsmál-
um og unnið mikið og ánægju
legt starf í þágu samvinnu-
stefnunnar, sem Guömundur
er ótrauður baráttumaður
fyrir. — Tíminn sendir hon-
um þakkir og góðar óskir á
þessum tímamótum ævinnar.
I Frímerkjaskipti |
] Sendið mér 100 íslcnzk frf- |
| merki. Ég sendi yður um ]
] hæl 200 erlend frfmerki. I
JÓN AGNARS
Frímerkjaverzlun,
] P. O. Box 356. Reykjavík. §
- 5
jiiiiitiiimiiiiiiiiiVfiiiitfiiimvxiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiii
TIITTLGASTI OG ANNAR KAFLI.
Skógarslotið stóð á hæð sunnan við kaupstaðinn í Slagelse.
f heiðskíru veðri sáust koparslegnar spírur turnsins bæði frá
Hróarskeldu og Nýborg. Frá turninum var fögur útsýn yfir stóra
skóga og lítil vötn.
Þegar Jóhannítar náðu eignarhaldi á þessum bletti, gerðu þeir
sér ekki aðeins grein fyrir hinu fagra umhverfi, heldur litu þeir
einnig til þess, að þarna var nóg af góðum leir til tígulsteina-
brennslu. Á fjórum öldum hafði klaustrið þróazt í volduga stofn
un, en sá tími kom, að kórsöngur munkanna þagnaði. Hans Tav-
sen sáði fræi hinnar nýju trúar innan múra klaustursins, hinum
iétttrúaða Áskeli ábóta til mikús angurs. Og þar sem forðum
krupu munkar á bæn og sungu guðsmóður og heilögum dýrðling-
um eilíft lof, hljómuðu nú drykkjuvísur og glasaglaumur.
Hinu gamla klaustri hafði verið breytt í kónglega höll. Hver
sá, sem dirfðist að kenna þennan stað við klaustur, var tafar-
laust sektaður, og sektin, sem gjalda skyldi var gott naut til veizlu-
gerðar handa kónglegri mekt. Friðrik konungur hafði ávallt
haft dálæti á þessu héraði, og oft dvaldi hann alllengi í slotinu.
Síðustu fjögur árin h.öfðu verið gerðar miklar breytingar á hús-
um. Byggingarefnið var sótt til allra hluta Danaveldis — kalk
ið kom frá Maríuakri, steinn frá Faxa, málmur frá Kaupmanna-
höfn, viður frá Noregi. Það var ekki fátítt, að kóngleg mekt léti
það í ljós við lénsmanninn, Pétur Reedtz, sem þó naut kónglegr-
ar hylli, að verkið sæktist æði seint. Það var. ekki fyrr en sumarið
1584, að verkamennirnir gátu haldið brott með vinnutæki sín, og
3. júlí kom svo kóngleg mekt frá Óöinsvéum með mikið og glæsi-
legt föruneyti.
Ekki kom það bó til af góðu, að allt þetta fylgdarfólk flykkt-
ist í skógarslotið við Slagelse. Nokkru eftir Jónsmessu hafði ver-
ið efnt til herradags 1 Óðinsvéum. Mjög hafði verið til alls vand-
að, því að hylla skyldi Kristján prins, hinn sjö ára gamla. En þá
kom til sögunnar annar, sem voldugri var en konungur jarðar.
Það kom upp pest í hinum yfirfyllta bæ, og hún breiddist óðfluga
út. Hönd dauðans hafði slegið Óðinsvé, og ekkert rauf þögnina,
sem þar ríkti svo skyndilega, nema angistarkvein og skarkið í
líkvögnunum, sem ekið var um göturnar á nóttunni og á leið
til hinna kölkuðu grafa í pestarkirkjugarðinum.
Það boðaði ærið illt, ef konungleg hátíð fórst fyrir, og þess vegna
þráaðist kóngleg mekt við og lét hylla prinsinn, þrátt fyrir þessa
atburði. En jafnskjótt og því var lokið, skipaði hann svo fyrir,
að veizlan, sem á eftir fylgdi, skyldi haldin í skógarslotinu. Sum-
ir hinna tignu gesta komust þó ekki langt. Dauðinn hafði brugð-
ið á þá marki sínu, og þannig varð Kristófer von Donha eftir í
Nýborg, þar sem þessi trúfasti borggreifi gaf upp öndina tveimur
dögum síðar með nafn konungsins á vörum sér....
Hið tigna föruneyti kónglegrar mektar settist að í skógarslot-
inu og í Slagelse, og snemma næsta morgun var gleðinni haldið
áfram. En áður varð að sinna ýmsum stjórnarmálefnum. Það var
kónglegri mekt mikil og sár raun. Þegar kom að máli Magnúsar
Heinasonar gegn Pétri Hanssyni lögmanni, varð nokkur ókyrrð
í salnum. Magnús Heinason var horfinn, og enginn vissi, hvert
hann hafði farið. Síðast hafði hann sézt í Óðinsvéum, þar sem
hann beið þess, að mál hans kæmi fyrir ríkisráðsrétt, en eftir
það vissi enginn, hvað um hann hafði orðið.
Valkendorf sneri sér glottandi að hinum ríkisráðsmönnunum:
(.Leyfist mér að geta þess til, að Magnús Heinason hafi í ann-
J að sinn flúið réttlátan dóm ríkisráðsins?"
,,Dóm“, sagði Lindenov. „Hvað átt þú við, Valkendorf? Að mínu
viti er það Magnús Heinason, sem hefir ákært Pétur Hansson.
Ég skil ekki viðhorí ríkisféhirðisins, nema....“
„Segðu það, sem þér býr í brjósti, lénsmaður", mælt Valken-
dorf.
„Nema það sé -fyrirfram ákveðið að dæma ákærandann í þessu
máli.“
Valkendorf beit á vörina. „Er þetta ásökun, sem beint er að
mér?“ spurði hann hvasst.
„Þeirri spurningu verður samvizka þín að svara.“
Fleiri lögðu nú crð í belg, og einhver lét í ljós, að hann hefði
heyrt, að Magnús teldi mál sitt tapað.
„Hann hlýtur sjálfur að þekkja bezt gildi skilríkja sinna og
sönnunargagna", sagði Eiríkur Hardenberg, „svo að sú skoðun
hans er ekki undarleg."
„Orð Magnúsar Heinasonar eru marghermd", sagði Lindenov
reiðilega. „Hann lét svo um mælt, að tveir ríkisráðsmenn hefðu
sagt, að hann ætti harðan dóm yfir höfði.“
Þetta vakti mikinn kurr, og snöggvast virtist sem ríkisráðsmenn
irnir hefðu jafnvel gleymt nærveru konungsins. Pétur Munk reis
á fætur, en fékk þó ekki strax hljóð.
„Við eigum rétt á einni spurningu, Lindenov", sagði hann loks.
„Nefndi Magnús Heinason nöfn þessara tveggja ríkisráðsmanna?"
Lindenov renndi augunum yfir hópinn, sem var kjarninn úr
aðli Danmerkur. Svo hristi hann höfuðið. „Nei, Munk. Nöfnin
veit hann einn, og þau segir hann ekki, fyrr en hann telur sig
tilneyddan."
Andrés Bing, hinn frómi og réttláti lénsmaður frá Varbergi,
mælti stillilega: „Þetta er þung ásökun, sem Magnús Heinason
hefir borið fram. Vegna heiðurs okkar allra verður að rannsaka
hana. Ríkisráðið getur ekki legið, undir slíkri ákæru“.
„Eyðum ekki tíma að óþörfu í þetta þras“, sagði Valkendorf
og renndi augunum til Hardenbergs. „Við höfum fengið sannanir
íyrir heiðarleik Magnúsar Heinasonar. Nú er aðeins að vita,
hvort kóngleg mekt skipar svo fyrir....“