Tíminn - 23.03.1952, Síða 5
89. blað.
TfMiNN, sunnudaginn 23. marz 1952.
5.
Sunnud. 23. murz
Á víðavangi
Forsetakjörið.
[ að hann hafi leiðsögu um stjórn forsetans, eins og það er ákveð-
Stækkun friðar-
svæðisins
Fáum stjórnarráðstöfunum
hefir verið fagnað meira
um langt skeið en útgáfu
reglugerðarinnar um vernd-
un fiskimiða umhverfis land-
. ið, er ríkisstjórnin gaf út 19.
þ. m. Sú ráðstöfun er stórt
spor í þá átt að tryggja af-
komu íslenzks sjávarútvegs
og þar með iífsafkomu þjóð-
arinnar í heild.
Með þessu hefir líka verið
markaður merkilegur áfangi
í sjálfstæðissögu þjóðarinnar.
Landhelgissamningurinn,. er
Ðanir gerðu við Breta fyrir
okkar hönd 1901, þröngvaði
. stórlega kost þjóðarinnar og
lagði óeðlilegar hömlur á
sjálfsákvörðunarrétt hennar.
Þaff verður jafnan talinn
merkur atburður, er flokks-
þing Framsóknarmanna
kvað upp úr með það í des-
ember 1946, að segja bæri
þessum samningi upp og af-
létta þannig ranglátri
hömlu á sjálfsákvörðunar-
rétti þjóð'arinnar um þessi
mál. Það merki, sem flokks-
þingið hóf hér á loft, hlaut
strax mikið fylgi, þótt þings
ályktunartillaga, sem Fram
sóknarmenn fluttu um þetta
í janúar 1947, næði ekki
fram að ganga. Við nánari
athugun sannfærðust fleiri
og fleiri um það, að ekki
var um aðra leið að ræða.
Haustið 1949 var samningn-
um sagt upp og hann féll
svo úr gildi á síðastliðnu ári.
Á grundvelli þess, að um-
rædd hamla var niðurfall-
inn, er hin nýja friðunar
reglugerð m. a. byggð.
Þær raddir heyrast vitan-
lega, að ekki hafi verið geng
ið nógu rækilega til verks og
friðunarsvæðið hefði átt að
ákveðast stærra. Um slíkt má
vitanlega alltaf deila. Það ber
hinsvegar að hafa vel í huga
í þessu sambandi, að með á
kvörðun friðarsvæðisins nú,
er engum rétti afsalað til þess
að ákveða þaö stærra síðar.
. Eins og þessum málum er
háttað nú í samningum þjóða
í milli og samkvæmt venjum
hefir ekki þótt heppilegt að
ganga lengra að sinni. Hinir
færustu menn hafa verið látn
ir fjalla um þetta mál og eft-
ir ráðum þeirra hefir verið
farið. Til frambúðar er það
áreiðanlega heppilegaSt, að ís
lendingar sameini bæði festu
og gát í samskiptum sínum við
aðrar þjóðir. Þannig munu
þeir bezt vinna sér álit og
viðurkenningu.
Framtíðarstefnan í þessum
málum verður sú, að friðunar
svæðið verði sem allra stærst,
jafnvel stærra en landgrunn-
ið. Það, sem hefir verið gert
hindrar það ekki á neinn
hátt, heldur er veigamikið
spor í þá átt. En vitanlega
verður að hafa hliðsjón af
því, sem aðrar þjóðir gera.
í því sambandi má t. d. minn
ast þess, að Bandaríkjamenn,
er hafa haft forustu um land
grunnskenninguna, hafa ekki
lá’tið hana ná einhliða til
þeirra fiskimiða, þar sem aðr
ar þjóðir stunduðu veiðar áð-
ur, ásamt þeim. Þeir hafa tal
ið rétt að þoka þessu máli á-
leiðis ekki aðeins með ein-
Það hefir nú verið auglýst, að armyndanir og sé oddviti þjóð- . ið í stjórnarskránni og eins og
forsetakjörið skuli fara fram [ arinnar út á við, ef óvenjulega það er almennt talið vera, er
sunnudaginn 29. júní. Framboðs' °g uggvænlega atburði ber að fólgin í því, hve gömul um-
frestur rennur út fimm vikum höndum. Á venjulegum tímum | rædd ákvæði stjórnarskrárinn
fyrir kjördag. | sé forsetinn híns vegar afskipta ar eru orðin. Þau eru frá þeim' sín áhrif um langan veg til
-----------------------— —- --■* —-— íslands.
ÞÁTTUR KiRKJUNNAR
Straumarnir
Allir vita um golfstrauminn
og pólstrauminn. Þeir bera
Sá tími er nú kominn, að þjóð f laus og áhrifalaus um gang þjóð tíma, þegar við vorum í rikis-
in geri sér þess grein, hvaða málanna. | tengslum við Ðanakonung og
kröfur hún vill gera til forseta j Þann munu áreiðanlega flest valdsvið konungsins var enn
efnanna, þvi að margir menn 1 ir líta á verksvið og vald for- mjög mikið. Áð mestu leýti gilda
geta hér komið til greina. Val setans, enda er það í samræmi ákvæði stjórnarskrárinnar frá
hennar veltur vitanlega á’ því, ■ við það stjórnarkerfi, er við telj 1874 enn um valdsvið þjóð-
hverjar þessar kröfur verða. j um okkur búa við. Sé hins vegar höfðingjans. Þessum ákvæðum
Hér í biaðinu hefir því verið litið í stjórnarskrá íslenzka rík- ’ var ekki breytt, þegar sambands
haldið fram, að heppilegast sé isins, sem á að vera æðsti lagasamningurinn var gerðurjekki eins skynjanlegir
að velja í forsetaembættið . dómur um þessi mál, verður allt 1918 og stjórnarskránni breytt þeir, sem heyja sitt heims-
mann, sem hefir staðið utan annað upp á teningnum. |í samræmi við hann, því að kon j langa stríð við strendur lands
og ofan við erjur stjórnmála- Samkvæmt stjórnarskránni er ungur Dana hélt áfram að vera 1 ins.
baráttunnar, a.m.k. seinustu ár- j verksvið og vald forsetans eins íslenkur þjóðhöfðingi og engin j Þetta eru golfstraumar
Skapar annar þeirra yl,
gróður og bjartar vonir, hinn
magnar kulda í lofti, kal á
jörð og áhyggjur í hjörtum
og hugum.
En til eru einnig aðrir
straumar. Þeir eru raunar
og
in. Eins og forsetaembættið er
hugsað nú, er ætlazt til að for-
setinn sé algerlega hlutlaus
maður, er stjórnmálaflokkarnir
treysti til réttsýni og sanngirni.
Erfitt er að koma auga á þann
stiórnmálamann, er fullnægir
slíkum skilyrðum. Pólitískum
manni mun fylgja í embættið
meiri og minni tortryggni, og
sá friður, sem hefir ríkt um
það, mun þá hverfa úr sögunni.
Verði niðurstaðan sú, að ekki
takist að:>ná samkomulagi um
óháðan, ópólitískan mann, en
pólitískur maður hreppir hnoss 1
ið, er forsetaembættið komið á
allt annan grundvöll en því hef
ir verið ætlaður. Núverandi
stjórnarkerfi er byggt á því, að
forsetinn sé óháður og hlutlaus
persóna, er geti jafnað deilur
og verið oddamaður þjóðarinn-
ar, þegar mikið liggur við. Þetta
er vitanlega úr sögunni, ef póli-
tískur maður verður forseti. Þeg
ar svo er komið, virðist eðlilegt
að stíga sporið alveg til fulls
og gera forsetann jafnframt að
stjórnarformanni. Þá gerist
raunar ekki annað en það, að
tvö pólitísk embætti, sem geta
verið eitt, eru sameinuð.
Af þeirn ástæðum, sem hér eru
raktar, hlýtur það að hafa
mjög mikil áhrif á viðhorf
manna til stjórnskipunarinnar í
framtíðinni, hvort ópólitískur
eða pólitískur maður velst í for-
setaembættið. Það sker úr um
það, hvort það teþst að halda
forsetaembættinu ópólitísku,
eins og ætlast er til samkvæmt
núgildandi stjórnarskipan, eða
hvort það verður pólitískt og
stjórnarkerfið breytist þannig af
sjálfu sér vegna þess aö
það reynist óframkvæm-
anlegt að tryggja hlutleysi for-
setaembættisins og halda þvi
ofan við flokkadeilur.
Vald forsetans.
í tilefni af forsetakjörinu, sem
stendur fyrir dyrum, er ekki
úr vegi að gera sér nokkra grein
1 fyrir verksviði og valdi forset-
ans. Eins og stjórnarkerfi okk
og hér segir:
breyting var gerð á valdsviði
Forseti skipar ríkisstjórnma. hans. Eðlilegt hefði verið, að
í stjórnarskránni eru engin1 þessi breyting hefði verið gerð,
ákvæði um það, að ríkisstjórn er þjóðhöfðingjavaldið var flutt
in skuli víkja fyrir vantrausti inn í landið með stjórnarskrár-
þingsins. Forsetastjórn getur breytingunni 1944. Reisn
því farið með völd hvað, sem ! þeirra, sem að þeirri breytingu
þingvdjanum líður. | stóðu, var hins vegar ekki meiri
Forseti veitir öll meirihátt- [ en svo, að þeir undu því vel
ar embætti í samráði við hlut- j að búa áfram við hálfdanska og
aðeigandi ráðherra, en þar úrelta stjórnarskrá, er ákvað að
andlegs vaxtar og pólstraum-
ar nú er hugsað, er valdsvið for-
setans talið takmarkað við það,
sem forseti getur ráðið skipan
ríkisstjórnarinnar, getur hann
raunverulega haft veitinga-
valdið í sinni hendi.
Forseti og ríkisstjórn sjá um
alla samninga við erlend ríki
og þarf því aðeins að leggja
þá fyrir Alþingi, að í þeim
felist afsal eða kvaðir á landi
og landhelgi.
Forseti getur rofið Alþingi
og þarf ekki að kveðja saman
nýtt þing fyrr en 8 mánuðir
eru liðnir frá þingrofinu.
Forseti og stjórn hans geta
gefið út bráðabirgðalög, þeg-
ar þingið er ekki starfandi.
Forseti getur lagt frumvörp
fyrir Alþingi og hann getur
skotið lögum, sem þingið sam-
þykkir, undir þjóðaratkvæði
og fengið þau úr gildi numin
með þeim hætti.
Eins og sjá má á þessu, er
forsetinn mjög valdamikill, ef
hann vill nota sér ákvæði stjórn
arskrárinnar, en hafnar þeirri
hefð, sem talin er hafa myndazt
um verksvið hans. Og vilji for-
setinn fara inn á þessa braut,
hefir þingið ekki önnúr ráð til
að hindra það en að leggja það
undir þjóðaratkvæðagreiðslu,
hvort hann skuli víkja úr em-
bætti. En til þess, að Alþingi
geti borið slíkt undir þjóðarat-
kvæði, þurfa % hlutar þing-
manna í sameinuðu þingi að
samþykkja það. M.ö.o. fjórtán
þingmenn eða mun færri en
þingmannatala tveggja stærstu
þingflokkanna nú er, geta hindr
að vantraust á forsetanum og
afsetningu hans.
Dönsk og úrelt
stjórnarskrá.
Ástæðan til þess, hve stór-
vægilegur munur er á valcTsviði
verulegu leyti allt annað stjórn
arkerfi en talið er ríkjandi hér
í dag. Því var að vísu lofað, að
þessu skyldi breytt hið fyrsta
og íslenzka lýðveldinu sett ný
stjórnarskrá. Það loforð er ó-
efnt enn þann dag í dag.
Afleiðingin er sú, að við bú
ar hjartakuldans og stöðvun-
arinnar.
Vel geta þessir straumar
orðið enn áhrifameiri fyrir
alla afkomu þjóðarinnar en
þeir, sem halda landinu í lóf-
um og vefja strendur þess
oft öllum örmum.
Fyrst má telja straum
þann er eflir til átaks við bætt
'an iðnað og framkvæmdir í
ræktun og véltækni. Þar er
andlegt vor að verki. Þar er
gróandi líf.
Svipað má segja um þau á-
hrif, sem valda sterkari sam-
tökum fyrir bættum kjörum
öreiga og öryrkja, sjúkra og
um nú við stjórnarskrá, sem er. munaðarlausra. Á þeim svið-
á margan hátt í fullu ósamræmi um virðist þjóðin kristnari nú
hliða yfirlýsingum, heldur
[ líka með samningum. Þær
jþjóðir, sem hafa hagsmuna
að gæta í sambandi við vernd
, un 'fiskimiðanna, munu vinna
að því að stækka friðunar-
svæðin á grundvelli alþjóð-
legrar samvinnu. í þeim fé-
[ lagsskáp eiga ísledingar að
[ beita áhrifum sínum, svo sem
kostur er.
Annars verður það að telj
ast nokkuð hlálegt, þegar
kommúnistar deila á það, að
hér hafi verið ofskammt
gengið. Sú eina ríkisstjórn,
sem þeir hafa átt sæti í, ný-
sköpunarstjórnin, sýndi
þessu máli engan áhuga, og
áttu kommúnistar þó sjávar
útýegsmálaráðherrann í
henni. Verk kommúnista
tala hér öðru máli en stór-
yrði þeirra nú.
Af hálfu þjóðarinnar er
stækkun friðarsvæðsins tví-
mælalaust fagnað. Hún telur
það með bestu stjórnarráð-
stöfunum, sem hafa verið
gerðar. En hún lítur samt
ekki á það, sem lokamark,
heldur sem áfanga. En því að
eins mun árangur nást, að
haldið verði á málinu með
festu og aðgætni, eins og gert
hefir verið af hálfu núverandi
stjórnar. Fyrir það verðskuld
ar hún þakkir þjóðarinnar.
við það stjórnarkerfi, sem við
teljum nú vera gildandi. Af
þessu geta þá og þegar hlotizt
hinir háskalegustu deilur um
það, hvaða stjórnarkerfi sé í
ráun og veru gildandi hér á
landi.
Slíkt ástand er í raun réttri
eins mikið óviðunandi fyrir þá,
sem vilja halda í þingræðiskerf
ið, og þá, sem vilja breyta því.
Ef á annað borð á að hafa
stjórnarskrá, verður hún að
vera í samræmi við það stjórn-
arkerfi, sem í gildi er. Ef breytt
er og stjórnað öðruvísi en ein-
stök ákvæði stjórnarskrárinnar
mæla fyrir um, þá verður það
ekki aðeins talið sæmilegt að
sniðganga þau, heldur einnig
önnur ákvæði hennar. Stjórnar
skrá, sem er hvorki fugl né fisk
ur og er orðin úrelt á mörgum
sviðum, stuðlar að losi og ringul
reið í stað þess, sem það á að
vera hlutverk stjórnarskrárinn-
ar að skapa festu og öryggi í
stjórnarháttum.
Hvað líður stjórnar-
skrárnefndinni?
Þegar menn hugleiða þetta,
hlýtur þessi spurning að vakna:
Hvenær ætla stjórnmálaleiðtog-
ar okkar að hafa manndóm og
metnað til þess að losa þjóðina
við danska og úrelta stjórnar-
skrá og koma stjórnarskránni
í samræmi við þá stjórnarhætti,
sem ætlast er til að gildi í land-
inu?
Það eru nú Uðin um 4—5 ár
síðan einn af helztu foringjum
stærsta stjórnmálaflokksins tók
að sér forustuna um það sjálf-
stæðismál að gera uppkast að
nýrri stjórnarskrá, er kæmi í
stað hinnar dönsku, úreltu
stjórnarskrár, sem nú er búið
við. Sérstök stjórnarskrárnefnd,
sem hann var formaður í, var þá
sett á laggirnar. Fyrir nokkru
spurði Karl Kristjánsson um
það á Alþingi, hvað Uð'i störfum
þessarar nefndar. Hann fékk
þau svör, að lítið hefði orðið úr
þeim til þessa, en formaður
nefndarinnar hefði nú hug á
að fara að kveðja hana saman
ÁFramhald á 6. síðu.)
en nokkru sinni fyrri í sögu
sinni, nema ef vera skyldi á
dögum hinna góðu biskupa.
Þá vakti sami andi, en ó-
greiðara um framkvæmdir.
Þetta eru áhrif hins and-
lega hlýstraums í lífi þjóðar-
innar.
En kalstraumurinn er einn
ig ásækinn í býsna mörgum
myndum.
Þar eru auðsæjust merkin
frá óhollum kvikmyndum,
sem flestar eru vesturheimsk
ar að uppruna, glæpasögum
þýddum, jassgargi, sem ýfir
ólgandi hvatir, og smekklaus
um mælgisrómönum inn-
lendra aktaskrifara, sem
svipta fólkiö heilbrigðri
gagnrýni og blinda síðan
gagnvart sannri orðsnilld.
Enn er ótalinn eiturstraum
ur útlends trúarþröngsýnis.
Gengur sumt af því undir
nafninu rétttrúnaður.
Er straumui; sá afar sefj-
andi og áhrifaríkur. Hann
hefir villt um fyrir sumum
hinna beztu manna. 1
En verst er þó, hve hann
óbeinlínis fælir ungt fólk af
vegum kristindómsins, með
rangri túlkun á orðum og
anda Krists.
Því að margir álíta það eitt
kristindóminn, sem stefna
þessi eða straumur boðar.
Enda er því fast haldið fram
af postulum þeim, sem orðið
hafa fyrir sefjandi áhrifum
kalstraumsins.
Starfsaðferðir þessara post
ula og starfsþróttur er samt
oft til fyrirmyndar.
í málum kirkjunnar ríkir
þö víða enn þá heiðríkja
frjálslyndrar kristni, sem tel
ur Krist helzta frömuð sannr
ar menningar alhliða fram-
fara og gróandi lífsham-
ingju.
En kraftur þessa frjáls-
lyndis dofnar fljótlega og
blandast ískulda þröngsýnis
og afturhalds, ef ekki er nú
hafizt handa af prestum og
öðrum þeim, sem unna frelai
og framtaki.
(Framhald á 6, síðu)