Tíminn - 23.03.1952, Síða 4
TÍMINN, sunnudaginn 23. marz 1952.
69. b!a*.
I. Bonn og stjórn-
málin.
Frá meginlandi Evrópu ber
ast þær fregnir, að árshátíð-
in til minningar um að 125 ár
eru liðin frá dauða Beethov-
ens verði hagnýtt í stjórn-
málalegum tilgangi. Sagt er
að Austurveldin reyni að
sýna og sanna að Beethoven
'hafi verið þeirra maður, frið-
arboði og alþýðusinni. Hins-
vegar er hin nýja höfuðborg
Vestur-Þýzkalands einmitt
t'æðingastaður Beethovens,
og fæðingarhús hans stend-
rr enn óhaggað á undursam-
iegan hátt, enda þótt húsin í
icring hafi hrunið í loftárás-
rm og húsið áfast við hliðina
gereyðilagst. Veggurinn í fæð
tngarherbergi Beethovens
tékk aðeins sprungu, sem auð
veldlega var gert við.
Fyrir ári síðan dvaldi und-
irritaður tvær klukkustundir
:t þessu húsi gagntekinn af
.otningu. íbúð fjölskyldu
Seethovens var undir þaksúð
og minnst allra íbúða í hús-
tnu. Úr skauti smáborgarlegr
ar fátæktar kom neistinn, sem
cveikti heilagan eld, er brenn
ir enn um víða veröld. Á
/egg hangir þarna málverk
if stórmannlegum forföður,
/ínkaupmanninum Beethov-
on í Antwerpen. Á öðrum
/egg hangir glerkassi með
ijósbjörtum hárlokk af Lud-
vig van Beethoven sem barni,
en annar dökkur hárlokkur
if honum þegar hann dó. —
Beethoven var ættaður það-
in, sem norrænt, keltneskt
og rómanskt blóð rennur
saman og hleypir ólgu í skap
ið. Hann var orðinn fullorð-
inn maður áður en hann flutt
ist frá Bctnn til Wien. Hann
átti austurrískum aðals-
manni að þakka fyrsta fram-
gang sinn.
II. Máttur listanna.
Löngum hefir mönnum ljóst
verið hvílíkt stjórnmálalegt
afl var í listunum fólgið.
Kirkjan tók þær í sína þjón-
ustu snemma á miðöldunum
• og hagnýtti þær til að halda
■ við veldi sínu. .Síðan varð að-
allinn til þess að gera listirn-
ar að skemmtiatriði og mikil
vægum þætti í hefð og áliti
stéttar sinnar og öllu sam-
kvæmis- og aðalslífi. Frelsis
hreyfing 19. aldarinnar gerði
svo listirnar frjálsar, en á 20.
öldinni uppgötva einræðis-
stefnur á ný hið mikla áróð-
ursafl andlegra mennta.
Napoleon hafði á sínum tíma
látið i ljósi þá skoðun sína,
að tónlistin væri mesti áhrifa
máttur mannkynsins og að
sérhver sannur stjórnmála-
maður hlyti því að leggja
mikla rækt við afl þetta. Ein-
ræðisvöld vorra tíma heimta
að listin skuli vera alþýðleg
og virðast meta hana ein-
göngu eftir því áróðursmagni,
sem hvert verk hefir á al-
mehning og ýmsar auðkeypt-
ar og óæðri hvatir manna.
Mönnum er fyllilega ljóst að
hið andlega afl verður til
lengdar lætur sterkara og
varanlega en nokkurt sprengi
efhi eða herafl, sem hverfur
fyrir tímans tönn eins og flug
eldar eða stjörnuhrap. Lýð-
ræðisvöldin feta svo í fótspor
einræðisríkjanna og verða að
taka upp sömu aðferðir í þess
um efnum, vitandi vits að
listmenningaraflið getur
stuðlað mjög að úrskurðandi
stjórnmálalegum niðurstöð-
um.
Raunverulega var það ein-
mitt Beethoven, sem fyrstur
braut hlekki listarinnar. Hann
sýndi að hún þurfti ekki leng
Jón Leifs, tónskáld:
FRELSI LISTANNA
125 ára dánarafmæli Beethovens er 26. mars 1952
ur að þjóna áhrifamestu öfl- *?
SSr4^"»n~ SSE ! Myndir úr fæðin9arhú5i Bee*ovens í Bonn i
uð annað. í Beethoven birt- | |
ist ef til vill í fyrsta sinn á
listrænan hátt mannssálin
öll, óháð og alfrjáls, með öll- j =
um sínum ástríðum, sorgum
jí
og gleðiþáttum. Hann var ! |
eins og hlaðinn afli hins j j
frjálsborna og sjálfstæða ji
manns, er ekki vildi krjúpa j
eða þjóna. Goethe kvaðst eng^ j
an hafa fundið festumeiri en j
Beethoven. Alkunn er sagan j í
er þeir Goethe og Beethoven j
hittust á baöstaðnum Teplitz s
og mættu furstanum og f jöl- j í
skyldu hans í hallargarðinum. i Jj
Goethe, sem var hirðmaður
og ráðherra, gekk til hliðar,
tók ofan og hneigði sig djúpt,
en Beethoven strunsaði með
læstar hendur að baki sér í
gegnum miðjan hópinn. Síðan
ávítti hann Goethe harðlega
fyrir undirlægjuhátt og
sagði: „Hvað eruð þér að
krjúpa fyrir þessu fólki! Að
vísu hefir það vald, en það
getur ekki skapað list eða
listamenn eins og okkur“. — irritaðan um nauðsyn á stíl- hann teldi sig kallaðan til að
Goethe hafði því sem næst réttri og skapfastri túlkun skapa. Hin mikla arfleið Beet
ímigust á hinu „demóniska“: tónverkanna. Beethoven og hovens til þeirra listamanna,
Svartskurðarmynd af Beet
hoven frá bernskuárunum
í Bonn. (Listamaðurinn
von Neesen gerði mynd-
ina)
Beethoven veturinn 1818—
1819. (Málverk eftir Ferdi-
nand Schimon. Samtíðar-
menn töldu mynd þess lík-
asta Beethoven af öllum
myndum)
i
j
i
..„i,
afli Beethovens, en tónlist
var skáldinu lokaður heimur.
III. Beethoven og
valdboðið.
Við athugun á þessum for-
sendum getur það ekki talist
annað en furðulegt a» mennj wska“ Wmanl" Sálarlír hlns
skuh láta sér detta i hug að yar viðáttumeira og marg-
bendla Beethoven við Þaj ra en nokkurs annars
list hans bar upp á þann tíma sem fylgja honum eftir, eru
að hann var eins og aflstöð, orð hans í erfðaskránni: að
þar er saman runnu tveir ákvörðun hans um að halda
veigamestu straumar list- j áfram lífinu viö örðugustu að
menningarinnar, lokastraum- ‘ stæður megi vera áminning
ur hins klassiska tímabils og til þeirra, er á eftir koma: að,
upphafsstraumur róman-' minnast þess ag hann hafi hverju, þá aðeins ættjörðinni
þó verið einn þeirra, sem einni.
reyndi sitt ýtrasta til að láta
engar tálmanir hindra sig í
að vilja komast í tölu mætra
manna og listamanna. —
Langar göngur í umhverfum
Vinarborgar, — stundum allt
að því fjórar íbúðir inni i
bænum, — urðu til að veita
honum sálarró og vinnufrið.
Vér erum nú stödd á líkum
tímamótum og á Beethovens
dögum: rómantíski tíminn er
um garð genginn og enn ríkir
millibilsástand áður en stefna
20. og 21. aldarinnar hefir
náð fótfestu, hvernig sem
hún kann að verða.
Sem gnæfandi minnismerki
i stendur áminning Beethovens
j ! til listamanna vorra tíma: aö
j j iáta ekki kúga sig af ytri að
í J stæðum, að láta hvorki yfir-
| i völd né önnur völd tefja list-
! þróun sína eða misnota verk
sín eöa stefnur. Vér þurfum
nú að vera miklu meir á verði
en nokkru sinni áður. Lista-
menn eru oft eins og saklaus
börn í þessum fláa heimi.
Beethoven vissi að listin er
sterkara afl en stjórnmálin.
Hann sýndi oss að listin er
sjálfstæð og frjáls. Læsum því
höndum á bak aftur eins og
Beethoven og réttum þær
engum, hvorki til hægri né
vinstri, austurs né vesturs.
Vort ríki er ekki af slikum
heimi.
í seinasta heimsófriði skall
hurð nærri hælum. Hitler
misnotaði menningararfleið
íslands og norðursins, og oss
varð hættan ekki Ijós fyrr en
um seinan. Vér mótmæltum
að sumu leyti ekki nógu kröft
uglega og að sumu leyti of
seint.
Vér höfum enga afsökun í
næsta skipti. Ef list vor þarf
að þjóna einhverjum eða ein-
Reykjavík, 17. 3. 1952
kenningu að listin eigi aö
lúta valdboði og skapast í
þeim anda, er yfirvöldin óska.
í eitt skipti aðeins mun
Beethoven hafa orðið við slík
um óskum. Það var þegar
friðarfundurinn var halinn í
Wien; hann samdi „Sigurlag-
ið“ og lét hylla sig sem kon-
ung í viðurvist konunga.
Romain Rolland segir einmitt
að þetta hljómsveitarlag sé
eina verkið eftir Beethoven,
sem sé algerlega einskis virði,
enda mun Beethoven aúðsjá-
anlega hafa gert þetta eins
og að gamni sínu. Honum
datt aldrei í hug að reyna
að semja lög fyrir lýðhyllina.
Hann var gersamlega kæru-
laus fyrir því hvort mönnum
líkaði verk hans betur eða
ver. Á banalegunni var hon-
um sagt, að hljóðfæraleikar-
ar ættu erfitt með að fella
sig við seinustu verk hans,
en hann sagði bara eins og
frávísandi: Þau munu svo
sem einhvern tíma falla þeim
í geð.“ Hátíðamessuna taldi
hann sitt veigamesta verk, og
hann samdi það ekki til að
þjóna kirkjuvaldinu, enda
töldu menn það lengi óflytj-
andi, og áratugir liðu eftir lát
hans áður en menn tóku að
fella sig við það.
IV. Beethoven Og vér.
Enginn listamaður fyrr eða
síðar mun hafa með list
sinni náð jafnmiklum tök-
um á heiminum og Beet-
hoven. Minnisstætt er enn
hvernig haldinn var hátíð-
legur 100. dánardagur hans ár
ið 1927 þegar heimsblöð
marga landa hættu dægur-
þrasi og birtu minningargrein
ar með myndum á heilum for
síðum. í Beethovenárbókinni
birtust þá ritgerðir eftir und-
tónskálds fyrr eða síðar. Hann
er í raun og veru sá fyrsti,
sem leysir úr læðingi þann
tilfinningastraum tónanna, er
varð að hinu mikla flóði róm
antiska tímans, — en aldrei
var það hans ætlan að verða
þess valdandi að þeir, sem á
eftir kæmu, tæku sér leyfi
til að hella blygðunarlaust og
stjórnlaust öllum sínum á-
stríðum og sorgum, smáum
sem stórum, yfir varnarlausa'
áheyrendur hins veiklandi
tímabils. Beethoven hafði
vald á tilfinningunum, en
segja má að hjá honum finn-
ist að meiru eða minna leyti
eitthvað af eiginleikum allra
tónskálda fyrr eða síðar. Önn
ur tónskáld ná æðstu full-
komnun, en oft aðeins á
vissu sviði. Bach sýnir t. d.
kunnáttu, Schubert og Chop-
in hugvitsemi o. s. frv. Beet-
hoven er eina tónskáldið, er
sameinar alla eiginleikana.
Örlögin lögðu hinsvegar á
hann hið mikla hlutverk, sem
nærri því hefði riðið honum
að fullu. Lichnowsky fursti
fer með hann fullorðinn frá
Bonn til Wien og kynnir hann
sem afburða píanóleikara í að
alssamkvæmum. Beethoven
var að upplagi gleðimaður og
samkvæmismaður. Hann „lék
upp úr sér“' (improvisations)
í boðum höfðingja og naut
lífsins. Þá lagðist á hann vax
andi heyrnardeyfð og neyddi
hann til einveru og einbeit-
ingar að veigameiri verkum.
Hann var að því kominn aö
fremja sjálfsmorð. í sinni
frægu erfðaskrá lýsir hann
þessu og ségir að listin ein
hafi aftraö sér, — að hann
hafi talið ómögulegt að yfir-
gefa þennan héim fyrr en lok
ið væri þeim tónverkum, sem
Hafið þér gert yður grein fyrir, hversu ódýrt það er
að brunatryggja eigur yðar? Ef þér búið í steinhúsi,
getið þér fengið 67 000 krónu brunatryggingu fyrir
120 kr. á ári, en það eru aðeins TÍU KRÓNUR Á
MÁNUÐI! — Auk þess hafa Samvinnutryggingar
síðustu ár greitt í arð 5% af endurnýjunariðgjaldi,
og mundi því tryggingin í raun og veru aðeins kosta
kr. 9,50. — Þetta er ódýrt öryggi — svo ódýrt, að
enginn hugsandi maður getur vanrækt að tryggja
heimili sitt gegn eldsvoða. Leitið frekari upplýsinga
á skrifstofunni í Sambandshúsinu, eða hjá umboðs-
mönnum vorum um land allt.
SAMivnETKiuTrmYcB
Símar 5942 og 7080.
Áskriftarsími Tímans er 2323