Tíminn - 23.03.1952, Page 7
ivw; y«
69. blað.
A?/;í srsxci .W/JXiÍY
‘' TÍMINN; sunriuðágmri '23'. ria'ár'z’ 1952.'
7.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin?
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík á
morgun austur um land í hring
ferð. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík á morgun til Skagafjarðar-
og Eyjafjarðarhafna. Ármann
var í Vestmannaeyjum í gær.
Oddur er á Breiðafirði.
Flugferðir
Flugfélag islands.
í dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Úr ýmsum áttum
Hallgrímskirkja.
Messa klukkan 11, séra Sigur-
jón Árnason. Bartoaguðisþjón-
usta kl. 1,30, séra Sigurjón Árna
son. Messa kl. 5, séra Jakob Jóns
son.
Mannslát.
Nýlátinn er Sigurjón Jónsson,
bóndi á Krossi í Ljósavatns-
hreppi, háaldraður. Sigurjón var
kunnur dugnaðarbóndi og bjó
langan búskap á Krossi, þar
sem börn hans búa nú.
Fr j álsíþróttadómara-
námskeið F. D. R.
héfst annað kvöld. Ennþá geta
þeir, sem vilja taka þátt í því
eða ganga undir próf að nám-
skeiðinu loknu, sótt um það í
dag til Þórarins Magnússonar í
sima 7458. — F.D.R.
Hafið þér gert yður Ijóst, hvað
samdráttur iðnaðarins þýðir fyr
ir yður og samborgara yðar.
Fréttir frá íþróttasam-
bandi íslands.
Tvö ný íþróttafélög hafa ver-
ið samþykkt og hlotið upptöku
í ÍSÍ.
Knattspyrnufélagið Víðir . í
Garði með 2é meðlimi, stjórn
skipa Þorvaldur Sveinbjörnsson
formaður, Sveinn Jónsson vara-
formaður, Pétur Ásmundsson
ritari, Magnús Gíslason vararit-
ari, Einar Tryggvason áhalda-
vörður, Þorleifur Matthíasson
gjaldkeri, Ásta Guðmundsdóttir
varagjaldkeri.
íþróttafélag Keflavíkurflug-
vallar (t.K.F.) með 39 meðlimi,
stjórn skipa: Bragi Þorsteinsson
form., Stefán K. Linnet ritari,
Pétur Kárason féhirðir, ingi
Gunnarsson varaform., Sigurður
Steindórsson áhaldavörður.
Varamenn: Friðrik Bjarnason
og Bergur Jónsson.
Bæði þessi félög eru þegar
gengin í íþróttabandalag Suð-
urnesja.
Aparnir í eldflauginni
dóu við lendinguna
Fallhlífin bilaði. Mýsnar eru Iiinar spræk-
ustw eftir 200 km. ferð tít í himingeiminn
Fyrir skömmu var gerð á vegum bandaríska flughersins
merkileg tilraun um það, hvernig lifandi verum bregður við
að' fara í ferðalag út í himingeiminn, alllangt út fyrir gufu-
hvolf jarðarinnar. Voru apar og mýs sett í eldflaug af gerð-
inni V-2 og send í þessa nýstárlegu för.
Moðir rænd börnum
| (Framhald af 1. síðu.)
1 að senda manni sínum skeyti
til íslands og láta telpurnar
fara út í sveit, svo að þær gætu
ekki fengið að sjá móður sína,
auk þess hafði hún fengið undir
skrifað blað frá yfirvöldum, þar
sem henni var tryggður yfirráða
j réttur yfir telpunum, þar tU
maður hennar kæmi heim frá
Islandi. Var undirskrift þessi
byggð á því, að telpurnar voru
á þýzku vegabréfi föður þeirra
og höfðu farið þannig milli
, Janda. Hins vegar vissu þýzk
stjórnarvöld ekki um svik þau,
er höfð voru í frammi við að
koma telpunum til Þýzkalands.
[ Tilraun þessi er upphaf víð
tækra rannsókna á því, hvern
ig mönnum, sem leggðu leið
sína um himinhvolfið milli
stjarna, mundi reiða af.
F>mm apar.
Fremst í eldflauginni var
öpunum fimm komið fyrir og
voru á þeim sjálfvirk mæli-
tæki, er sýndu blóðþrýsting
þeirra, hjartslátt og andar-
drátt og blóöþrýsting alla leið
ina, og var hægt að lesa á
mæhtæki þessi með sjálf-
virkum útvarpssendingum
frá þeim meðan á ferðinni
stóð. Mýsnar voru hins vegar
látnar vera lausar og liðugar
aftar í rúmi eldflaugarinnar,
Mörg forsetaefni
(Framhald af 3. síðu.)
consin tilkynnt framboð sitt.
Það er eitt af stefnuski-áratrið-
um hans, að ríkið greiði hverj-
um þegni sínum 60—150 dollaa
j mánaðarlega og sé fjár til þess
j ara framlaga aflað með sérstök ‘ 1
I um skatti, er sé lagður á fast- |
I eignasölur og önnur meirihátt- j |
ar viðskipti.
Oft hafa margir frambjóð-
endur tekið þátt í forsetakosn-
ingunum í Bandaríkjunum, en
hins vegar hefir yfirleitt ekki
annarra verið getið í fréttum en
fambjóðenda aðalflokkanna.
Askriftarslmi:
IIMINN
2323
'iiiiiiiiiuiiiwiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiimmmMHiiiiiiiimut
| Hefi fyrir- )
liggjandi
| i hnakka með tré og skíða- I
,|virkjun. Einnig beisli með |
i 1 silfurstöngum.
I Póstsent á kröfu.
1 JmuAsungJoéíuAjuiA.
umiiiiii«iiiMimiimiiiiM^'"~*~Jii
| DUCO-1
| hárþwrrknrnar |
komnar aftur. |'
ÍVÉLA- OG |;j
RAFTÆKJAVERZLUNIN |
| Bankastræti 10. Sími 2852. |:
ÍTryggvagötu 23. Sími .81279. |:;
: 1111111111111111111111111111111 iimi 1111111111111 MiiiimiimmiMr
I =
Gunnar Þorgeirsson
Jakahlaup
(Framhaid af 1. síðu.)
heiði færar. Hafði verið rutt
ofurlítið á Vaðlaheiði, en
þess þurfti ekki með á Fljóts-
heiði. Er því fært milli Ak-
ureyrar og Húsavíkur og eins
upp í Mývatnssveit. í gær var
aftur tekið að snjóa, og hætt
við að heiðarnar tepptust, ef
verulega bætti á.
Góð jörð víðast
hvar nema í Kinn.
Allgóð beitarjörð var kom-
in víðast hvar í sýslunni nema
í Kinn. Þar er enn mikill
snjór, og hefir varla verið
hleypt út fé á sumum bæj-
um. í Bárðardal var komin
góð jörð og í lágsveitunum.
• ‘T*-í ■ iRÉiNHt N
Jtugtífáið í ~t'wamtn
- T í - M : I N i. N . -i'
Finnur dætur sínar.
Mæðgurnar létu nú ekki sjá
sig í heila viku í húsakynnum
hjónanna, en komu svo í ó-
vænta heimsókn að vikunni lið
inni. Vildi þá svo vel til, að báð-
ar telpurnar voru heima í íbúð
inni og ekki annað fólk. Gafst
þeim þá tækifæri til að faðma
móður sína, og grétu þær af
gleði yfir endurfundunum um
stund. Sárbændu þær móður
sína um að taka sig með heim,
en henni voru nú allar leiðir til
þess lokaðar að sinni. Síðan hef
ir engra endurfundna verið völ,
því að þegar stjúpan komst að
því, að móðir telprianna var ekki
farin aftur ril Islands, sendi
hún þær aftur burt og tókst
ekki að ná til þeirra eftir það.1
Þjóðverjanum sleppt úr landi. |
Þegar málum var svo komið,
símuðu mæðgúrnar heim og
báðu urn aðstoð stjórnarvalda
í málinu. Þegar Þjóðverjinn upp
götvaði, að járn voru í eldin-
um ril að ná fram rétti konunn
ar ril telpnanna og láta hann
standa við skrifaðar skuldbind-
ingar um að skila börnunum,
ætlaði liann að taka sér far ut-
an með togara, en rakst á óvænt
an vegg, þar sem stjórnarvöld
höfðu stöðvað brottför hans úr
landi um sinn. Reyndi hann víða
fyrir sér um far, en án árang
urs.
Sama daginn og mæðgurnar
komu heim frá Þýzkalandi var ,
imálið tekið ril rannsóknar, og
bað konan um, að stjórnarvöldin
sæju svo um, að hinn þýzki rík
isborgari færi ekki úr landi,
fyrr en hann hefði staðið við
skrifiegar skuldbindingar og
skilað telpunum.
En af einhverjum orsökum
treystust þau ekki ril að halda
manninum hér lengur og slepptu
honum aftur til Þýzkalands, en
síðan hefir hvorki gengið eða
rekið í máli hinnar íslenzku
móður, sem aðeins fær bréf frá
1 dætrum sínum, sem auðséð er
á, að skrifuð eru undir eftirliti
strangra augna og allt lesið og
skoðað, sem til þeirra er skrif
að að heiman.
Reynir á skörungsskap
stjórnarvaldanna.
Mál þetta er í senn viðkvæmt
og vandasamt fyrir stjórnar-
völd og þá, sem um sárast eiga
i að binda. Hitt verður að skoð-
en allar hreyfingar þeirra | Óðinsgötu 17, Reykjavík !
voru ljósmyndaðar með sjálf- f,
virkum vélum.
IMMMMIIIIIIHIMItllMIIIIMIilHlilllllllllllllllflllllllMIIMII
Fallhlífarnar bzluðu.
Mýsnar l’fðu ferðina af og
kenndu sér einskis meins, er
þær komu aftur til jarðarinn
ar. Aparnir fimm lifðu og af
sjálft flugið, en fjórir þeirra
létu lífið vegna þess, að fall-
hlífarnar, sem þeir áttu að
svífa í síðasta spölinn til jarð
arinnar, opnuðust ekki eins og
ætlað var. Fimmti apinn lenti
heilu og höldnu í fallhlíf
sinni í eyðimörk Mið-Mexikó,
en hann lézt einnig nokkru
síðar af afleiðingum hinna
miklu hita, sem hann varð
að þola þar rétt eftir lend-
inguna.
Þegar þyngdaraflið hverfur.
Tilraun þessi var gerð ril
þess að rannsaka, hver áhrif |
það herir, er lifandi verur i «
verða þyngdarlausar, eða þeg!
ar þyngdarafls jarðarinnar! ::
gætir ekki lengur. Engar upp- J íj
lýsingar hafa verið gefnar um ::
árangurinn, en fullyrt, að til- ! p
raunin hafi fært ýmsar mik-! H
ilsverðar leiðbeiningar.
T r úlof unarhr ingar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
HHMIMIMMIHMIMMHMMHIMIHHHMMHHHMMIMMMMHMI
| Málaravinna I
I og hreingerningar.
Bertel Erlingsson,
imálarameistari. - Sími 6828. |
IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIItlllllllllllllllllllllllllllHIIIHIIH
IHHHHHHIHHHIJIHIUHHIUIIUHUHUHUIHHIUHIHinill
ÍGamlar bækurj
Keypt háu verði
| FORNBÓKAVERZLUNIN I
1 Laugaveg 45 — Sími 4633 =
■llll HHII llllll IIIH Ul III lllllll IIIUUIHIIIIIIII llllilll lll IIHU
IIIIHIIIIIIIIIIIIIIIUrilllllllUIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHHft
| Fermingarföt I
í Jakkaföt á drengi 8-10 ára. |
| Karlmannaföt í flestum | j
i stærðum og litum.
| Gaberdín-kvendragtir |;
| Matrosföt frá 3—8 ára
| Gaberdine grátt ,blátt, i
| brúnt. |,
Í Velour rauður grsénn blár |!
| Sendum í póstkröfu. |;
ÍNauðsynlegt að senda rétt|:
I mál. | if
1 Vesturg. 12 — Sími 3570 |
tUUIfUIUIUHIIII'IHinmilllllllllHllimilllllllUIHIUHHft
Hreinlætistæki nýkomin:
ast frumkrafa hins almenna
borgara í landinu, að honum'
Htmdlauyar
ÝMSAR GERÐIR
Salerwis-
skálar
S og P stútar
Salerwissetur
BABKER
sé tryggður allur sá lagalegur
réttur, sem um er að ræða,
hvort sem útlendir eða innlendir
eiga í hlut.
Það er líka augljóst mál, að
höfð hafa verið í frammi svik og j
þrettir af hálfu hins þýzka!
manns og að ti-oðið hefir verið
á heilögum rétti veglyndrar móð
ur, sem reynzt hefir börnum
sínum svo sem bezt verður á
kosið. — Hér er á ferðinni rétt-
lætismál, sem þjóðin mun fylgj
ast með, og virða betur og
treysta þeim stjórnarvöldum,!
sem leysa þetta mál með í’ögg- j
semi og skörungsskap, ef haldið
er fram til sigurs rétti hinnar
íslenzku móður og telpnanna
hennar, sem nú dvelja í fram-!
andi landi.
5*i
81
81
8j
áx
«■
::
Helgr Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184.
V.V.’.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.'.V.VAV
Innilegar þakkir til barna minna, tengdabarna,
systkina, sveitunga og annara vina, sem með heim-
í sóknum, gjöfum skeytum og vinsamlegum orðum
Ijj glöddu mig á sextugsafmæli minu þann 14. marz s. 1.
I; Guð blessi ykkur öll.
Sighvatur Andrésson, Ragnheiöarstööum