Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 2
TIMINN, þrtðjudaginn 25. marz 1952. 70. blaS. Q Fiskiræktarfélagið Laxinn Óskar eftir tilboðum, til lax- og silungsræktunar í Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl n. k. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Undinrbúningsnef ndin i Þarna lá við slysi. Drengurinn hefði heldur átt að grang-a út á götuna fjær bílnum, sem stóð kyrr, til þess að sjá betur, hvort farartæki væri að koma eftir akbrautinni. — Ein af teiknimynd- unum í umferða'.'ók barnanna. Látið börn ykkar lesa vandlega r b ó k i n a u m ferð Nú fer í hönd sá tími, er hætt an er hvað mest á því, að börn- in verði fyrir slysum af völd- um umferðar á götum úti. Tíð fer að verða það góð, að börn eru í vaxandi mæli að leik úti á götunum, en hins vegar ekki kominn sá tími, að börnin fari úr bænum. Þetta er viðsjár- verðasta tímabilið, hvað um- ferðarslysin snertir. Umferðabók barnanna. Slysavarnafélag íslands hefir undanfarin ár ekki látið sitt eft ir liggja um það að kenna fólki þær reglur, sem geta stórlega dregið úr slysahættunni. Þar hefir Jón Oddgeir Jónsson unn ið mikið og gott starf, þótt enn sé langt frá því, að almenning Útvarpih Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degisútvarp. (15.55 Fréttir og veöurfregnir). 18.15 Framburð arkennsla í esperantó. —„ 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Aug lýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: fslenzk mannanöfn; síð ara erindi (Gils Guðmundsson ritstjóri). 20.55 Undir Ijúfum lög um: Carl Billich o.fl. flytja dæg urlög. 21.25 Samtalsþáttur: Daði Hjörvar ræðir við Kristján Al- bertsson sendiráðsfulltrúa. 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. — 22.10 Passíusálm- ur (37). 22.20 Kammertónleik- ar (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.300—16.30 Mið- degisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.00 Frönsku- kennsla. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guð- mundsson (höfundur les). — XVIII. 21.00 Vettvangur kvenna. — Frú Hálla Loftsdóttir flytur síðari hluta sögu sinnar: „Kona Pílatusar“. 21.15 Hundrað tuttug asta og fimmta ártíð Ludigs van Beethoven. 22.10 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (38). 22.20 Beethoven- tónleikar (plötur). 23.15 Dag- skrárlok. ur gefi þessum þætti slysavarna starfsins þann gaum sem skyldi. Nú hefir Slysavarnafélagið gefið út rit, sem heitir Umferða bók barnanna. Þar er sýnt með myndum og orðum, hvernig slys in á götunum gerast vegna gá- leysis, og hvernig fólk á að ganga yfir götur. Þetta rit ætti að komast á hvert heimili í kaupstöðum landsins, og for- eldrar og forráðamenn barna að hlutast til um það, að börn- in lesi og skoði myndirnar vand- lega. Mætti þá vera, að efni bók arinnar yrði þeim minnisstætt, og gæti síðar forðað þeim slys- um og jafnvel bana. Hvert slysið hefir rekið annað. Undanfarnar vikur hafa börn hvað eftir annað hlaupið fyrir bifreiðar eða orðið fyrir þeim á annan hátt á götum úti. Þessi slys eru svo átakanleg, að þau ættu öllum aö vera minnisstæð. Sum þeirra barna, sem orðið hafa fyrir þessum slysum, munu hafa verið orðin svo þroskuð, að lestur slíkrar bókar hefði get að verið þeim áhrifarík áminn- ing um að gæta nauðsynlegrar varkárni, og nú eiga öll læs börn að lesa hana og skoða myndirnar sér til viðvörunar í framtíðinni. Samstarf Slysavarnafélagsins og almennings. Slysavarnafélagið hefir sýnt lofsverða viðleitni til þess að auka þekkingu fólks á réttum umferðarreglum og forða þann- ig slysum. Almenningur verður að vakna og rétta félaginu og starfsmönnum þess hjálpar- hönd við þetta mikils verða starf. Þá fyrst mun það bera ríkulegan ávöxt. Hér er verið að vinna fyrir fólkið sjálft, ör- yggi þess og heill, og þeir, sem svo vinna, eiga kröfu á því, að þeim sé mætt af vakandi vel- vild og áhuga. Vonandi verður svo hér. Tilboð óskast í karlmannafatasaum, (jakka og buxur) án tilleggs, Ú1 boðið mið>st við 120 til 150 klæönaði, sem saumaðir væru á tímabalinu frá 1. maí til 31. des. 1952, ennfrem ur óskast sér tilboð í saum á buxum. Rétt er að benda á það, að um aukin og áframhaldandi viðskipti getur veúð að ræða. Tilboðum sé skilað fyrir 10. apríl 1952. Samviimufélagið Hroyfill Laugaveg107 ♦ ♦ ♦ ! W.WV.WiV.V. ■V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.' -.ww Carlsen á nýju Flying Enterprise Kurt Carlsen skip*stjórinn á Flying Enterprise mun nú fá nýtt skip til umráða innan fárra vikna. Það er flutninga skipið Noonday, sem er eign Isbrandtsens og 10660 lestir að stærð. Skip þetta er nú austan Atlanzhafsins í för- um, en kemur bráðlega til New York, og þá mun Carlsen stíga um borð. Skipið verður síðan skírt upp og heitið Flying Enterprise, eins og hið fyrra skip Carlsens. Hið nýja Flying Enterprise er 2000 lest- um stærra en hið íyrra. .* • • ___________ • • »" i LOGTOK | *■ .* ;■ Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. I* bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lög- I; tök láún fara fram fyrir ógreiddum fasteigna- og lóða í leigugjöldum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 2. V í janúar s. 1., ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta jj dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. ;■ >; Boraarfófietinn í Kci/fcjari/c, 22. marz ;[ *; 1952. — Kr. Kristiánsson. v '‘-V*A*AJ>^.*->,-l>-*.*l.--»-*-».*-«.*.«-«.».«-*-»,*.«»«.*»»..«-«-«-«JW>.«^*J«-*-«-■>-*-»»?.• I IVt/fíotitið: Þakpappi, 2 þykktir. Stoypunet (í plötum). Hessiau-strig'i, 7J/2 og 10 oz. Kraftpappír, 90 og 125 em. i GARÐAR GÍSLASON H.F. \ Sírni 1500. * Ráðagerðir um klaust- urskip í páfagarði í páfaríkinu eru nú uppi ráða | munkanna að Ufa kristilegu gerðir um fljótandi klaustur, er | lífi. á að flytja fiskimönnunum boð- skap kaþólsku kirkjunnar og kenna þeim með góðu fordæmi Utvarp þar sem aldrei er nefnt stríð Heimurinn hefir þó að minnsta kosti eignazt eina út- varpsstöð, sem ekki er full af stríðsfréttum. Hún er í Japan. Þar er þess ekki einu sinni getið, að strí sé í Kóreu eða annars staðar i heiminum, og við opnun stöðvarinnar lýstu forráðamennirnir því yfir, að Japanir væru friðsöm þjóð, sem ekki eiga í ófriði við neinn. Þetta er fyrsta japanska út- varpsstöðín, sem tekur til starfa eftir stríðið. Frönsk hugmynd. Blaðið Osservatore Romano segir, að prestur við kirkjuna í Quimper á Bretagneskaga hafi undirbúið áætlun um þetta. Munkarnir eiga að vera níu mánuði í senn í klausturskipinu, og þeir eiga, eins og aðrir fiski- menn, að sjá sér farborða með veiðum. Þrjá mánuði á ári eiga klausturskipin að vera í höfn, en þá skulu munkarnir vera við bænagerð í klaustrum á þurru landi og búa sig undir næstu sjóferð. Hlutverk munkanna. Á sjónum eiga munkarnir að hafa samstarf við áhafnir fiski skipanna, og biðja fyrir þeim, sem eru við sömu störf og þeir og sömu hættum ofurseldir, og leitast við að beina hug þeirra til guðs og helgra manna. Þökkum öilum fjær og nær fyrir samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför SIGFÚSAR SIGURHJARTARSONAR Sérstaklega þökkum við bæjarstjórn Reykjavíkur, ríkisútvarpz og öllum þeim mörgu félagssamtökum, er heiðruðu minningu hans. Sigríður Stefánsdóttir Adda Bára Sigfúsdóttir Hulda Szgfúsdóttir Stefán Sigfússon. Dýrin vita á sig elds- umbrotin Fólk, sem býr við hlíðar eld- fjallsins Etnu, veit ætíð fyrir- fram hvenær von er á eldsum- I brotum, segir í fregn frá Kata- níu. Dýrin verða nefnilega eirð arvana, er að því líður, að jörð- in taki að bifast. Þetta reyndist enn rétt, er jaröhræringar urðu á þessum I slóðum nú fyrir nokkru. Hænsn i in tóku aö flögra fram og aft- ( ur, hestar reistu sig og frísuðu j og allir hundar tóku að gelta, skömmu áður en jarðhræring- arnar urðu. x þessum jarð- skjálfta hrundu fjórtán hús að einhverju leyti og nítutíu menn urðu heimilislausir. Enginn beið bana, því að allir foröuðu sér ■út, er þeir sáu atferli dýranna. Árnað heilla Hjónaband. í fyrradag gaf séra Þórður Oddgeirsson, Sauðanesi, saman í hjónaband ungfrú Birnu Ingi- marsdóttur á Þórshöfn og Sig- urð Sigurjónsson útgerðarmann á Þórshöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.