Tíminn - 28.03.1952, Blaðsíða 4
JL
IVOvUUJbQajiJl.
G uðrnundur Jónsson frá Kópsvatni:
Orðfð or frfálst
l»«»dam@rkjaþræta i
jérnarskrármáliny
Niðurlag.
Nú er réfct að athuga, hvaða
möguleika þessi tvö atriði
hafa til þess að leysa eðli-
legan ágreining mUli alþingis
og forseta, samkvæmt 3. fcölu-
lið hér að framan. Ágreining,
sem orsakasl, af því, að ann- j
ar hvor aöilinn fer yfir á
valdsvið hins samkvæmt til- (
.lögum fiórðungsþinganna,
virðist vera óþarft að taka til
greina í þessu sambandi. Sem
dæmi má nefna lög um áfengj
isbann, eins og H. V. gerir. —'
Alþingi samþykkir lög um á-
fengisbann, en forseti telur
þau óframKvæmanleg að ó-
breyttum ástæðum. Hann erj
hins vegar ekki andvígur til-;
gangi þeirra. Tilraun til þess
að leysa þennan ágreining
má hugsa sér áþrennan hátt:
bj óðaratkvæða gréiosla um lög
in, vantraust á forseta eða
hvort tveggja.
A) Forsetinn lætur fara
fram þjóðaratkvaeðagreiðslu1
um lögin. Úrslit hennar geta'
orðið tvenns konar
a) Lögin verða felld. Forset-;
inn myndi þá vinna málið, aö
minnsta kosti í bili. En það er1
alls ekki víst, a,ð ágreimngs-!
efnið væri þar með úr sög- j
anni, eins og H. V. vill vera
láta, af því að bingið gæti
'samþykkt lögin að nýju. Þá
yrði ágreiningurinn erfiðari
viðfangs en í byrjun.
b) Lögin verða samþykkt.
Þjóðin undirstrtkar þá vilja
þingsins. Forsetinn verður þá
að framkvæma lögin, þrátt
fyrir vafasaman ávinning.
. Vera má, að þingmu snúist
siðar hugur og vilji fella lög-
' in úr giidi, en hefir það þá
vald til þess?
í báðum tiifelium verður
mjög vafasamur ávinningur
af þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Það er hæpið að hafa tvenna
löggjafa I sarna þjóðfélagi.
B. Þingiö’ samþykkir van-
traust á forsetann. Fram fara
bæöi forseta- og þingkosn-
ingar. Úrslit þessara kosn-
inga geta fallið á fjóra vegu,
a) Forsetinn endurkosinn
og meirihluti þingsins end-
urkosinn. Máiið verður þá ó-
breytt. Þingiö má ekki bera
fram vantraust á forsetann
næstu tvö ár. En má forsefc-
inn þá láta fara íram þjóð-
aratkvæðagreiðslu um lögin?
b) Forsetinn endurkosinn
en þingmeirihiutinn felldur.
Málið virð'ist pá vera leyst, af
því að hinn nýi þingmeiri-
hluti myndi væntanlega nema
lögin úr gildi.
c) Forsetinn felldur, en
þingmeirihluti nn endurkos-
inn. Málið virðist þá einnig
vera leyst, af þvi að hinn nýi
forseti myndi væntanlega
treysta sér betur til þess að
framkvæma lögin.
d) Forsetinn felldur og þing
meirihlutinn ielldur. Málið
snýst þá við. Htnn nýi for-
seti myndi vera þess albúinn
að framkvæma lögin, en hinn
nýi þingmeirihluti myndi
nema lögin úr gildi. Þetta á-
greiningsefni væri þar með
úr sögunni, en hins vegar yrði
op>n leið fy-rír ný ágreinings-
efni.
Vantrausí á íorsetann gef-
ur því von um að leysa málið,
en tilviljun ræður, hvort sú
von rætlst eða ekkv
C. Alþingi samþykkir van-
traust á forsetann, og forset-
inn lætur fara fram þjóðar-
atkvæðagreiðslu um lögin.
Fara þá fram þrennar kosn-
ingar, og úrslit þeirra geta
fallið á átta vegu.
a) Forsetinn endurkosinn,
þingmeirihlutinn endurkos-
inn og lögin samþykkt. Málið
verður jafnóleyst, en þingið
má ekki bera fram vantraust
næstu tvö ár.
b) Forsetinn endurkosinn,
þingmeirihlutinn endurkos-
inn, en lögin felld. Málið leys-
ist, ef þingið sætþr sig við
úrslitin. i
c) Forsetinn endurkosinn,
þingmeirihlutinn felldur, en
lögin samþykkt. Málið er þá
komið út í verstu ógöngur, af 4
því að erfitt mun reynast fyr-
ir forsetann að framkvæma
lög bæði gegn eigin vilja og
vilja hins nýja þingmeiri-
hluta, en það er einmitt vilji
meirihluta kjósenda.
d) Forsetinn endurkosinn,
þingmeirihlutinn felldur og
lögin felld. Málið er þá ör-1
ugglega leyst, af því að hinir
þrír aðilar, þing, þjóð og for-'
seti, verða sammála.
e) Forsetinn felldur, þing- ’
meirihlutinn endurkosinn og
lögin samþykkt. Málið er ‘ á1
sama hátt örugglega leyst. |
f) Forsetinn felldur, þing-!
meirihlutinn endurkosinn, en
lögin felld. Málið virðist vera
leyst, hvort sem þingið sætt-
ir sig við dóm þjóðarinnar eða
ekk*, þar sem hinn nýi for-
seti mun verða sammála þing
meirihlutanum.
g) Forsetinn felldur, þing-
meirihlutinn felldur, en lögin
samþykkt. Lausn málsms er
hæpin. Hinn nýi forseti mun
verða fús til þess að fram-
kvæma lögin, en hann hefir
þingið á móti sér, sem getur
samþykkt vantraust á hann
hvenær sem er.
h) Forsetmn felldur, þing-
meirihlutinn felldur og lögin
felld. Málið leysist, en búast
má við nýjum ágreiningseín-
um.
Af þessu má ljóst vera, að
á ýmsu getur oltið varðand*
lausn málsins, enda er það
ekki óeðlilegt, þar sem þrír
dómar eru kveðnir upp í sama
málinu, en búast má við, að
þen- verði allir samhljóða í
aðeins einu tilfelli af hverj-
um fjórum. Þegar það er svo
einnig tekið með í reikning-
inn, að þessi tvö atriði, van-
traust og þjóðaratkvæði, stór
auka líkurnar fyrir ágrein-
ingi milli löggjafar- og fram-
kvæmdarvaldsins,ætti flestum
að vera ljóst, hversu varhuga-
vert myndi vera að setja þessi j
ákvæði inn í stjórnarskrána. i
Einfaldasta og öruggasta'
ráðið til þess að koma í veg.
fyrir árekstra milli löggjafar!
og framkvæmdarvaldsins er j
að hafa svo greinilega marka-
línu milli þessara tveggja
þátta stjórnarvaldsins, að
hvorki þingið leiti yfir á sv*ð
framkvæmdarvaldsins né for-
seti yfir á svið löggjafar-
valdsins. Ef þessi markalína
er Wns vegar óglögg, má
ganga að árekstrunum vísum,
alveg eins og óglögg landa-
merki milli tveggja jarða leiða
af sér landamerkjaþrætur.
Þessi markalina er all-
greinileg samkvæmt tillögum
stjórnarskrárfélaganna. Þar
er allt löggjafarvaldið hjá al-
þingi og þingforsetum, en
framkvæmdarvaldið hjá for-
seta. Forseta er þar ekki ætl-
að að undirrita lögin. Ágrein-
ingur er aðeins hugsanlegur i
Aldraður bóndi sendir baðstof- setrum. Já, það sækja fleiri til
unni pistii þennan:
„Síarkaður minn! — Fyrst
þegar þú byggðir baðstofu þína
í gestgötu, þá áttuðu menn sig
ekki á því, hvað gott var að!
koma til þín og tylla sér þar
niður og njóta gestrisni þinnar
og spjalla þar svona um daginn
og veginn. Einn af þeim fyrstu
, . i mönnum, sem kunni að metaj
þvi eina tiifelli, aö þmgið gestrisni þína, mun hafa verið
samþykki lög, sem að dómi sveinn frá Fossi, enda líka þekkt
forseta mun reynast erfitt að ur ferðamaður og gestgjafi og
íramkvæma. j kunni þvi að meta gestrisni.
TH þess að gera þennan á- J Nú kvað baðstofa þín vera orðin
greining sem minnstan, væri míög umsetin og gestagangur
heppilegra, að forseti undir- i 'niki11 eins °S tJtt er með Sóða
ritað* lögin. Þessi undirskrift æi'
myndi aðeins tákna það, að j Eitt af miirgu því( sem spjall.
forseti tæki að sér að fram- i ag pefir verið um nú undan-
kvæma lögin og bera ábyrgð á farið í baðstofu þinni, er tilvon
íramkvæmd þeirra. Ef forset- j andi forsetakjör. Og hefir Gísli
irm hinS vegar telur einhver j Sveinsson sendiherra verið tal-
lög vera gölluð, skal hann úin þar, sem einn líklegasti mað
senda þau þinginu aftur til urinn 1 Þu stöðu vegna sinnar
endurskoðunar. Ef þingið sam tortlðar- sem einn agætasti em
, , ,, .. . , .. , bættismaður þjoðarinnar, vitur
þvk.íir þau óbreytt a ný, neit- ! stjórnmálamaður og í sjálfstæð
ar forseti að undirrita þau. • lsmali þjóðarinnar eindreginn
Hann skal þó framkvæma þau skilnaðarmaður fyrr og síðar.
engu að síður, en alþingi verð- ! Líka fékk hann gott orð af veru
ur þá meðúbyrgt, hvað fram- J sinni i Osló sem sendiherra, og
kvæmdina snertir. | þóttu þau hjónin sóma sér þar
Með tilliti til þessa, væri prýðilega.
bezt, að forsetakosningar j , . ..
færu fram alltaf tveim arum Sveinsso* nú hætetur embœttls„
siðar en þingkosn*ngar og, störfum vegna fyrirmæla lag-
þingkosningar svo tveim ár- ' anna um aldurshámark. Og þótt
urn síðar en forsetakosning-J þau lög séu góð til þess að geta
ar. Nýmæla i löggjöf er lielzt (losnað við gamla embættismenn,
að vænta hjá nýkjörnu al: | sem eru farnir að tapa sér, þá
þingi, og ef ágreiningur ris út eru Þau þvert á móti ekki góð
aí einhverjum lögum millilW Wóðfelagið að láta þa
. . . . ° , , „, * menn hætta embættisstorfum,
þmgs og forseta, myndu þau sem hafa fulla salarkrafta 0g
sömu lög verða fiamkvæmd í óskerta lífsgleðí í störfum sínum
eitt ár á að gizka, áður en j 0g Verða þó að sjálfsögðu að láta
forsetakosningarnar færu þa hafa laun sín. Og þar sem
fram. Það ætti að vera nægi- j enginn ber brigður á embættis-
legur reynslutími fyrir lögin,' feril Gísla Sveinssonar og dreng
til þess að kjósandinn geti.skab hans, hver sem í hlut á,
dæmt um, hvor aðilinn.forseti vit hæfileika eins og bezt
eða alþingi, hafi a rettara Að ^ _ því Bþá ekki a5 nota
standa og hagað atkvæða- krafta hans
og hæfileika enn
greiðslu sinni eftir því.
Umræður um stjórnarskrár
málið eru mjög æskilegar, og
þess vegna munu margir vera!
um skeið?
Sagt er, að prestar utan af
landi séu farnir að heimsækja
þakklátir Hjálmari Vilhjálms , tilvonandi kjósendur í Reykja-
syni fvrir að hafa vakið máls'vik- i'afnt ,fyrir húsleysið og
á þessum ágreiningi milli frkiu eysl 1 ^k^lk’ *>að
H & ... fra þeim prestakollum, sem ny-
fjorðungsþmganna og stjorn-
arskrárfélaganna.
Reykjavík, 9. marz 1952,
tízku hús eru nýbyggð á prest-
Reykjavíkur úr sveitum • lands-
ins en ungu stúlkurnar.
Við, sem ekki viljum fækka
prestum landsins, bíðum þess
með eftirvæntingu, hvaða prest
ar muni sækja um þau presta-
köll, sem nú eru auglýst, en við'
skiljum ekki, hvernig á því stend
ur, að öll þau prestaköll, sem lög
um samkvæmt eiga að auglýsast
til umsóknar, eru ekki auglýst.
Frétzt hefir að atvinnuleysi
sé nú mikiö i Reykjavik, og kann
það satt að vera, en skyldi nú
eitthvað af því fólki vilja koma
upp í sveitirnar með sæmilegum
kjörum, sem kaupafólk eða
vinnufólk? Ekki er að tala um,
að fólk geti komið til að reisa
þar búskap, sem ekki á áhöfn til
búskapar í sveit, svo sem skepn
ur að búa við, kýr og sauðfé,
vélar og kannske hesta. Þó að'
rikið hjálpi búendum nú mikið
til að reisa búskap í sveit, þá
sér það ekki um stað fyrir þá
frumbýlinga, sem ekkert eiga
til, með þeirri dýrtíð, sem nú er,
s. s. ærin á 500—600 kr. og kýrin
á 4000—5000 kr. o. s. frv.
En það er annað í sveitum
landsins, sem verður að teljast
beinlínis hættulegt fyrir fram-
tíðina og það er, hvað margxr
ungir menn og miðaldra búa
konulausir, sumir að vísu með
mæðrum sínum eða systrum, og
það getur verið gott, en framtíð
er það engin fyrir sveitirnar.
Einnig eru til myndarlegar, ung
ar og miðaldra ekkjur með ung
um börnum, sem búa karlmanns
lausar. Það er heldur ekki gott.
Þá er það til, að börn hjá for-
eldrum sínum eru of lengi ógift,
og það er heldur ekki gott fyrir
framtíðina.
Það, sem hér hefir verið sagt,
ætti að geta lagazt einmitt bet
ur fyrir dýrtíðina vegna þess,
að þeir, sem eiga bústofninn
geta nú boðið maka sínum betri
kjör en áður var hægt með öll—
um þeim nútíma þægindum viö
búskapinn. Ráðamenn sveitanna
og þjóðarinnar verða beinlíni;;
að hefja áróður á þennan tíðar-
anda, og nota til þess tækifæriö,
ef atvinnuleysi skapast i Reykja
vík eða við sjávarsíðuna."
Bóndinn hefir lokið máli sínu
og lýkur baðstofuhjalinu í dag.
Starkaður.
Árnað heilla
í gær varð Axel R. Magnú-
sen kennari, Vesturgötu 61,
sextugur. Árið 1935 hóf hann
starf hjá Rafveitunni við
innheimtu og hefir unnið þar
síðan. — Axel er kvæntur
Margréti Óiafsdóttur og eiga
þau fjögur börn. —
TILKYNNING
frá fclagsniálaráðuncytiim.
Umsóknarfrestur um lán, sem veitt verða nú í ár
samkvæmt IV. kafla laga nr. 36/1952 um lánadeild
smáibúðarhúsa, hefir verið ákveðinn til 1. maí 1952.
Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, koma ekki til
greina við lánveitingar á þessu ári.
Jafnframt vill ráðuneytið brýna fyrir þeim, er sækja
um þessi lán, að láta glögga greinargerð fylgja um-
sókninni varðandi fjölskyldustærð, húsnæðisástæður
og möguleika fyrir að koma húsnæðinu upp, ef smá-
ibúðarlánið fengist. Ef bygging er komin nokkuð áleið-
is þarf að fylgja glögg greinargerð yfir þau lán, er
kunna að hvíla á húsinu.
Umsóknir sendist félagsmálaráðuneytinu, Túngötu
18, Reykjavík.
Félaysmálaráðuneytiff, 27. marz 1952.
I
Askriftarsími Tímans er 232: