Tíminn - 03.04.1952, Síða 4
4.
TÍMINN, fimmtudaginn 3. apríl 1952.
78. blað.
BóI,
m ii m
l í (i n n.
Eftir Axél Rönning verkfræðing. Þórður Runólfsson vélfræðingur þýddi og end-
ursamdi. — Með 326 myndum.
Eins og eftirfarandi efnisyfirlit ber með sér, er hér um að ræða geysi efnismikla
bók um það samgöngutækið, sem segja má að allar okkar samgöngur á landi byggist á:
Sprengihreyfillinn
Starfshættir hreyfilsins — Vinnhringur fjórgengis-
hreyfla —- Nánari athugun á því, sem gerist í
hrunaholinu — Þrýstingur, hiti, rúmtak — Þjöpp-
unarhlutfallið — Aðalhlutar hreyfilsins — Marg-
strokka hreyflar — Kveikiröðin — Hreyflar af V-
gerð — Gangstilling hreýfilsins — Hitafræðiatriði
— Nánari athugun á hitatapinu — Reksturskostn-
aður hreyfilsins.
Efnið í hílnum
Litil þyngd og styrkleikur — Stál — Steypujárn
— Steypustál — Nikkelblöndun — Krom — Vana-
dium — Kromnikkelstál — Léttmálmur — Bronce
— Hvítmálmur.
ASalhlutar bílhreyfilsins
Strokkastykkið og sveifarhúsið — Strokkalokið —
Hreyfillinn má ekki vera lekur — Strokkalokið
tekið af og sett á aftur — Slit í strokknum —
Meðferð á nýboruðum hreyfli — Lokarnir —
Óþéttir lokar — Lokarnir stilltir — Bullan — Efni
bullunnar — Innsetning bullunnar — Bulluvölur-
inn — Bulluvölurinn mátaður i lægi sitt — Bullu-
hringimir — Sambandsstöngin — Efra leg sam-
bandsstangarinnar — Neðra leg sambandsstangar-
innar — Sveifarlegin — Sveifarásinn — Titrings-
deyfirinn — Þétting sveifarássins í sveifarhúsinu
— ísetning sveifarássins — Kambásinn —- Stjóm-
hjólin — Blævængurinn — Hljóðdeyfirnn.
Kæling lireyfilsins
Vatnskælingin — Viðhald kælikerfisins — Frost-
vökvi — Hið rétta hitastig hreyfilsins — Ræsing
hreyfilsins í köldu veðri.
Smuming lireyfilsins
Baðsmuming — Þrýstismuming — Bað- og þrýsti-
smurning —- Eðlisbreytingar olíunnar í hreyflin-
um — Viðhald smurningskerfisins — Smumings-
olíuþrýstimælirinn — Eiginleikar smumingsolí-
unnar — Smurningsolía dæmd eftir uppruna og
eiginleikum — Smumingsolíutegundir — Grafit-
smumingsolíur — Notkun blöndunaroliu.
Blöndungurinn og ljenzínkerfiS
Eldsneytisoliur — Þýðingarmestu einkenni elds-
neytisolíunnar — Brennslan — Blöndungurinn —
Blöndunarhlutfallið — Of feit blanda, of mögur
blanda — Nútíma blöndungurinri — Jöfnunar-
hólfið og jöfnunarýrinn — Stilling blöndungsins
— Hraðaaukadælan — Kverkspjaldið — Forhitun
og •forhitunartæki -— Zenith-blöndungurinn —
Stigblöndungur, fallblöndungur — Carter-blönd-
ungurinn — Stromberg-blöndungurinn .— Solex-
blöndungurinn með hjálparræsibimaði — Marvel-
blöndungurinn — Simplex-blöndungurinn — Loft-
hreinsarinn — Benzín drýgir — Þrýstihleðsla —
Benzinkerfið — Benzíngeymirinn — Benzíndælan.
RafhúnnStir hílsins
Spenna, straumstyrkleiki, viðnám — Hiti raf-
magnsstraums — Eintaugar straumhringurinn —
Viðhald og hirðing raftaugakerfisins — Segulmagn
— Segullínurnar — Rafsegullinn — Spanað raf-
magn —- Sjálfspan — Rafallinn — Spennirinn —
Þéttirinn — Raðtenging straumgjafn eða straum-
notara — Samhliða tenging — Rafge.ymirinn —
Viðhald blý-rafgeymisins — Athugun é ásigkomu-
lagi geymisins — Blöndun geymisvökvans — Vetr-
argeymsla — Hleðsla geymis á hleðsluborði —
V
Þingholtsstræti 27.
H.F. LEIFTUR
Húsmæður
Hver vill ekki fá m>kið fyrir peningana?
Kaupið FRÓN-MATARKEX og þá fá<ð þið
einnig það bezta.
■
Afköst geymisins -—■ Rafallinn — Raðtengirafal-
inn — Affallsrafallinn -—■ Kveikikertið — Val
kveikikerta — Rafmagnsmælitækin — Rafgeymis-
kveikjan — Spennirinn — Afhleðsluöryggi —
Straumrofinn — Stilling kveikjunnar — Stilling
rofabilsins — Sjálfvirk kveikjustilling — Samhröð-
uð kveiking — Mallory’s kveikjukerfið — Vacuum-
hemillinn —- Kveikjan reynd — Prófun spennis —
Þéttirinn — Segulkveikjan —• Stilling háspenntu
segulkveikjunnar — Gangtruflanir i segulkveikju
— Straumgjafar rafmagnskerfisins — Hemillinn
— Stilling rafalsins —■ Spennustilling — Straum-
stilling — Samanburður á spennustillingu og
straumstillingu — Aðalhlutar rafalsins — Gallar
í rafalnum — Stilling straumlokunnar — Gallar
í straumlokunni — Ræsihreyfillinn — Smurning
ræsihreyfilsins — Gallar í ræsikerfinu — Raf-
taugakerfið — Bræðivör — Ljós bílsins — Verk-
anir ljóssins — Ljóskúlurnar — Stilling aðalljósa.
Hráolíuhreyfillinn
Dieselhreyfillinn — Eldsneytisdælan -— Lögun
brunaholsins — Sparneytni dieselhreyfilsins.
Undirvagninn
Tengslið — Strýtutengsl — Margplötutengsl —
Einplötutengsl — Þurr tengsl, vot tengsl — Sjálf-
virk tengsl —- Girkassinn — Rétt skipting — Hirð-
ing girkassans —- Hljóðlaus gír — Sanihraðagír —
Snúningshlutföll gírkassans — Frihjól — Yfir-
hraðagír — Sjálfvirk gir — Vökvatengslið —
Plánetugir — Vökvaþrýsti-snúningsátaks-breytir —
Milliásinn og liverfiliðurinn — Afturásinn -— Mis-
munadrifið — Samstilling tannhjóla í afturás —
Iiirðing mismunardrifs — Snigll og snigilhjólsdrif
í afturásnum — Aflyfirfærsluhlutfallið í afturásn-
um — Burðarleg áfturásanna og festing hjólanna
við ásana -A Hirðing afturhjólaleganna — Stýris-
búnaðurinn — Leg framhjólanna — Boginn fram-
ás réttur — Hjólvölurinn — Samsetning og stilling
stýrisbúnaðarins — Lagfæring á lengdarhlaupi
snigilhjólsins — Lagfæring á lengdarhlaupi snig-
ilsins —■ Lagfæring ó tanngripinu milli snigilsins
og snigilhjólsins — Ross-stýrið — Kúluliðir stýris-
búnaðarins — Þverstöngin — Athugun og hirðing
stýrisbúnaðarins — Skjálfti í framhjólum — Fjaðr-
imar — Álag, sem fjaðrirnar verða að bera ■—-
Hirðing fjaðranna — Höggdeyfirinn — Grindin
— Hemlarnir — Flutningur hemlunaraflsins frá
liemlafótstiginu til hemlanna — Stilling hemlanna
— Hemilskálin — Bendix Du-Servo-hemill —
Huck-hemlar — Steeldraulic-hemlar — Lockheed-
hemlar — Stilling hemlanna — Kerfið gert loft-
laust — Handhemillinn — Servo-hemlar —- Bosch-
Dewandre-Servo-hemill — Þrýstiloftshemlar —
Bílgúmið — Slangan — Lokinn — Hjólbarðinn —
Gúmsuðan — 'Hjólgjörðin — Gjarðarstærðir —-
Gúmstærðir — Meðferð bilgúmsins — Viðgerðir
hjólbarða — Smuiming — Sexhjólabílar -— Kostir
sexhjólabíla Yfirbyggingin — Viðhald yfir-
byggingarinnar.
ViSbætir
Vegalengd, timi, hraðaauki, hraðamissir — Nún-
ingur, núningsstuðull — Hemlun — Hemlamælar
— Akstur í beygjum — Afköst lireyfilsins og
snúningsátak hans — Töp í drifbúnaðinum —
Dráttaraflið — Akstursviðnámið — Loftviðnámið
— Benzíneyðslan.
:
!
:
:
Bók þessari er í fyrsta lagi ætlað að verða kennslubók fyrir þá bifreiðarstjóra, sem
taka ætla meira próf, og í öðru lagi handbók fyrir alla vagnstjóra og bifreiðaeigendur,
sem ekki er sama um hvernig vélin gengur og hvernig um vagninn fer. Auðsætt er,
að bók þessi getur dregið úr viðhalds- og rekstrarkostnaði bifreiða, ef bifreiðastjórar
vilja færa sér í nyt þann mikla fróðleik, sem hún hefur upp á að bjóða.
Bókin um bílinn er bundin í sterkt og hentugt band. Það má þvo bókina með
blautum klút, ef á þarf að halda.
Bókin um bílinn þarf að vera í hverjum bíl.
f-i: .... ^
Drengjajakkaföt
. STAKAR SÍÐBUXUR — ÓDÝRAR SPORT- jí
I; BLÚSSUR — PRJÓNAVÖRUR. jj
í SPARTA — Garðastræti 6. í
'.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V/.'.V.WWAW.VJ'AVAV.V.V
fer til Færeyja og Kaupmanna
hafnar miðvikudaginn 9.
apríl. — Farþegar sæki far-
seðla í dag og á morgun. Til-
kynning um flutning komi
sem fyrst.
Skipaafgi’eiðsla Jez Ziemsen
Erlendur Pétursson.
T. H. 4. ræðir hér um dagskrá
útvarpsins:
„Nýlega spurði ég nokkra
kunningja mína, sem ég hitti,
þessara spurninga: Hvernig lík
ar þér útvarpsdagskrám? HvaSa
útvarpsefni er vinsælast meðal
ykkar heimilisfólks?
Eftir þeim svörum, sem ég
fékk virtist mega draga þá álykt
un að útvarpsdagskráin sé frem
ur vel þokkuð, eins og hún er.
Svörin við seinni spurningunni
voru sundurleit mjög, þó má af
þeim draga eftirfarandi: Al-
mennt virðist hlustað á saka
málasögur þær, sem fluttar hafa
verið í vetur. Njóta þær mikilla
vinsælda, einkum virðast menn
hrifnir af sögunni „Fram á ell-
eftu stund“. Báðar hafa þær ver
ið mjög skemmtilega fluttar.
En eitt virðast menn ekki
geta skilið, þ.e. hve langan tíma
tekur að velja sögu. Er nauð-
synlegt að vera 5 til 6 vikur að
ráða það við sig, hvaða sögu
skuli næst flytja? Nú eru liðnar
3 vikur síðan sögunni „Ferðin
til Eldorado‘“ lauk, ekkert ból-
ar á nýrri sögu, þó viða sé beð-
ið með eftirvæntingu eftir
henni. Kannske ætlar útvarps-
ráð að láta hætta við að flytja
sakamálasögur? Allir vilja að
sögunni sé ætlaður hálfur
klukkutími í dagskránni, en
ekki bara 20 mínútur eins og
verið hefir hingað til Háttvirt
útvarpsráð ætti að taka þetta
til athugunar.
Þátturinn hans Péturs, „Sitt
af hverju tagi“, er mjög vin-
sæll. En hvaö skeður? Hann virð
ist alveg vera búinn að vera.
Hvað veldur? Öllum finnst þeir
eigi heimtingu á að vita hv.að
standi þessu óskabarni þeirra
fyrir þrifum. Er svo illa búið að
þessum þætti, að hann þurfi að
sálast úr kulda og kröm eða
vánhirðu? Vonandi ekki.
En ósköp er það einkennilegt,
að ekki skuli vera hægt að
halda uppi skemmtiþætti i út-
varpinu einu sinni í viku, svo
maður tali nú ekki um einu
sinni í mánuði hverjum. Slíkt
er frámunalega öfugsnúið. Við
erum öll í mikilli þörf fyrir
gaman, einkum þó sveitafólkið,
sem litla aðstöðu hefir tU að
nálgast skemmtilegheit, á ann
an hátt en í gegnum útvarpið.
Háttvirt útvarpsráð ætti að
taka þetta til athugunar.
Þá er það óskastundin hans
Benedikts. Þar fá margir óskir
sínar uppfylltar, ekki ber á öðru.
En sumir eru samt óánægðir,
þeir fá nefnilega aldrei að
, heyra sín óskalög. En þrátt fyr
1 ir það hafa margir ánægju af
að hlusta, ýmislegt er þar líka
i að heyra, sem gaman er að, þó
j maöur hafi ekki óskað eftir því
og er það þakkar vert.“
Þá er hér Útvarshlustandi, er
leggur orð í belg:
„Sælt veri baðstofufólkið, sem
mun nú vera margt í þessari
baðstofu. Mig langar að beina-
nokkrum orðum að útvarpinu.
Annars furðar mig á því, hvað
lítið er rætt um útvarpsdag-
skrána í blöðunum. Kannske
dagskráin þyki svo lítilfjörleg,
að hún sé ekki talin þess virði
að orðum sé um hana eytt. Og
oft er hún léleg. Satt er nú það,
en ég held nú að blöðin gætu
bætt hana, með réttmætri gagn
rýni.
Jæja, ég ætla þá fyrst að
spyrja eftir hvað sé með þátt-
j inn hans Péturs, „Sitt af hverju
j tagi“. Þennan þátt, sem hefir
náð almennum vinsældum, og
gert svo mörgum glatt í hjarta.
1 Það er þó ekki hægt að segja um
annað dagskrárefni.
| Það er helzt að sjá, að þessi
þáttur hafi verið í dauðateygj-
unum síðan um nýár.
Já það má segja um útvarp-
ið, að það lifir lengst ,sem hjú-
um er leiðast.
Svo er það morgunútvarpið.
Það var búið að koma því í
gott horf, en nú í seinni tíð hef
ir verið breytt um tón í því, x
staðinn fyrir hin hressilegu lög,
er flutt einhver drafandi hljóm
list, dauðleiðinleg, svo varla
heyrist almennilegt lag.
Væri nú ekki hægt að flytja
vekjandi tónlist, sem fólk hefði
ánægju af.
Margt mætti segja fleira um
dagski:ána, en það er bezt að
láta annað eiga sig núna.
Það er vonandi, að þeir, er
ráða efnisflutningi útvarpsins,
vilji gera sitt bezta, en þá verða
þeir að leggja eyru við óskum
hlustendanna.“
Fleiri hafa ekki óskað að taka
til máls um þetta efni og lýkur
baðstofuhjalinu í dag.
Starkaður.
JASON STEINÞÓRSSON
bóndi frá Vorsabæ, verður jarðsunginn laugardaginn
5. apríl. — Athöfnin byrjar kl. 13.00 með bæn á heim-
ili hans, Grund, Selfossi. - Þar eftir hefst kveöjuathöfn
frá Iðnskólanum, Selfossi. Jarðað verður í Gaulverjabæ.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á mmningarsjóð
Helgu ívarsdóttur frá Vorsabæ. Minningarspjöld fást í
Reykjavík hjá Lárusi Blöndal, á Sclfossi í verzluninni
Ingólfi og I Gaulverjabæ. — Bílferðir að Selfossi og
Gaulverjabæ á laugardaginn kl. 10,30 frá Ferðaskrif-
stofunni.
Kristín Helgadóttir og börn.
Innilegasta þakklæti vottum við öllum þeim, er auð-
sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlát og jarð-
arför
KÁRA MAGNÚSSONAR,
Haga, Snæfellsnesi.
Börn og tengdabörn.
GERIST ASKRIFEfVDUR A»
IIM ANUM. - ASKRIFTASIMI 2323.