Tíminn - 05.04.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skxifstofur í Edduiaúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
38. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 5. apríl 1952.
80. blað.
Graskorn úr íslenzku heyi getur
fullnægt þörfinni á alifuglafóðri
Nýtt efni, activator, gerir óifleltanlegar og'
Irónaðar jurtlr að aiHðmeltanleg'ri fæiln
Væri það ekki allmikill búhnykkur fyrir íslenaka alifugla-
eigemlur og eggjaframleiðendur, ef hægt væri að framleiða
allt fóour handa fuglunum úr íslenzku grasi með þeim
árangri að fóðrið' yrði öllu ódýrara en varp hverrar hænu
ykisí þó um 30 til 50 egg á ári og um Ieið sparaðist um 7
millj. kr. í erLendum gjaldeyri, sem nú fer til þessara fóð-
urkaupa?
Væri það ekki einnig nokk-
ur fengur, ef hægt væri aö
breyta hröktu heyi, kartöílu-
grasi, þara, rófukáli eða öör-
um trénuöum og illmeltanieg-
jm gróöri í gott, næringar-
Minningarsýning Kristjáns H. Magnússonar er enn opin í Lista-11^ °g auðmeltanlegt kjarn-
mannaskálanum, en síffasti dagur hennar er á morgun. Sýning- . [oöur ^anda hvaða búfénaöi
ín hefir verið vel sótt og nokkrar myndir selzt. Nú .er hver síffastur selu el •
að sjá þessa merku sýningu. Myndin er af einu málverki sýning- e a el a s e 1 svo ra
xeitt, sem það virðist í svip,
og Ágúst Jónsson, rafvirkja-
meistari á Skólavörðustíg 22,
sem kunnur er að merkum nýj
ungum, m.a. í sambandi við
heyþurrkun, hefir kynnt sér
þessi mál ýtarlega erlendis,
þar sem slík fóðurframleiðsla
er komin á nokkurn rekspöl,
og gert undirbúningsathug-
anir um slíka fóðurfram-
leiðslu hér á landi. Tíðinda-
Þegar Skúli Halldórsson píanóleikari kom heim frá vinnu ‘ maður blaðsins átti tal við
emn daginn, veifti hann því athygli, aff sonur hans var aff leika 1 Ágúst um þessi inál í gær.
á píanóiff vals, sem Skúli hafði samiff fyrir sextán árum. Þegar |
Skúli fór að inna scn sinn eftir þessu, svaraði hann: Þetta er
arinnar og nefnist Uppstilling.
Er franska lagið Dom-
ino samið upp úr valsi
Skúla Halldórssonar?
það illmeltanlegra. Þetta vita
allir hyggnir bændur, og þeir
reyna aö slá snemma. Jórt-
urdýrin geta þó melt trénað
gras öðrum skepnum fremur,
en fuglar og svín hafa lítil
not venjulegs grass eða heys.
Þess vegna eru þessi húsdýr
alin mest á korni eöa fiski-
mjöli eða'ýmsum fóðurblönd-
um úr þeim efnum.
Mörgum hefir því verið
ljóst, að fyndist aðferð til að
gera trénað fóður, svo sem
gras og hálm, að meltanlegu
fóðri fyrir fugla og önnur
húsdýr, sem ekki jórtra og
raunar einnig fyrir þau, væri
mikill sigur unninn, og það
eru nú liðin ein sjö eða átta
ár síðan skozkur maður, D. R.
Tullis að nafni, fann lykilinn
að þessu.
mjög vel til eldis eingöngu
handa varphænsnum og öðr-
um alifuglum og varpið eykst.
Meltanieiki þessa grass eykst
úr 25% allt upp í 70%, og;
verðiö á þessu nýja graskorn:.
er fullkomlega sambærilegt,
við verð á korni og öðrum
beztu fóðurvörum.
Breytingin liggur í því, aíi
(Framh. á 7. síðu‘
ekki valsinn þinn, þetta er Dómínó.
Nú sagffi drengurinn föffur
sinum, aff þetta væri lag, sem
allir krakkar væru aff tralla í
skólanum. Útvegaffi Skúli sér þá
nótur að hinu nýja lagi og reynd
ist þaff fyrst gefiff út í París
1950, og er höfundur aff því skráð
ur Louis Ferrare. Síðan hafði lag
iff veriff gefið út aftur í París
1951 og meff framseldum út-
gáfurétti í New York.
Er Dómínó unniff
upp úr valsi Skúla?
Skúli undraffist mjög, hversu
Framhaldsfundur
F.ll.F. um vinstra
samstarf
Síðastliðið miðvikudagskvöld
var haldinn fundur í F.U.F.
og rætt um vinstra samstarf.
Frummælandi var Hermann
Jónasson, landbúnaðarráð-
herra. Umræður voru fjörug-
ar og salurinn þéttskipaður
fundarmönnum. Þegar fundi
var frestað skömmu eftir mið-
nætti voru enn margir á
mælendaskrá og má því bú-
ast við fjörugum umræðum
á næsta fundi. Framhalds-
fundur er nú ákveðinn mið-
vikudaginn 16. apríl í Eddu-
húsinu og verður nánar til-
kynnt um hann síðar í blað-
inu.
lögin voru lík. Upphafstaktarn-
ir fjórir eru nákvæmlega eins,
síffan koma tveir taktar breyttir,
síffan aftur sex eins, síðan fá-
einir breyttir og þannig koll af
kolli. Eru stefin í lögunum yfir
leitt nauðalík, en rytma dálítiff
breytt.
— Þegar ég var búinn að fá
hinar frönsku nótur, sagði Skúli
við blaðiff i gær, fékk ég Carl
Billich til þess að bera saman
með mér bæði lögin. Taldi hann
þau mjög lík og virtist sem
Dómínó væri unnið upp úr valsi
mínum.
Fyrirspurnir gerffar.
— Ég hefi snúið mér til fram
kvæmdastjóra Stefs, sagði Skúli
ennfremur, og beffiff hann aö
koma á framfæri fyrirspurnum
um Louis Ferrare, sem talinn
er höfundur aff Dóminó, hvort
hann hafi samið fleiri lög og
annað, sem máli skiptir.
Nótur aff valsi mínum áttu
ekki að vera til annars staffar
en hjá mér, nema hvaff ég sendi
eintak til Bandaríkjanna fyrir
nokkrum árum.
Bæði lögin spiluð.
Á dansleik í samkomusal
mjólkurstöffvarinnar síðastliðiff
laugardagskvöld voru spiluff
bæði lögin, og í óskastund út-
varpsins á sunnudagskvöldiff
mun i ráffi, að lögin verffi bæffi
leikin, svo að þá gefst almenn-
ingi kostur á að bera þau sam-
an.
Meltanleiki fóffursins.
Eins og kunnugt er, þá er
ekki nóg, að fóður húsdýr-
anna sé ríkt af eggjahvítu og
ö'ðrum næringarefnum, held-
ur verður notagildi þess að
vera eins mikið og hægt er,
og notagildi þess fer eftir því,-
live meltanlegt fóðrið er. Ný-
græðingurinn á vorin og fram
an af sumri er auðmeltanleg-
ur flestum skepnum, en gras-
ið trénast brátt svo og allur
annar gróður og þá verður
2800 skippund
komin á land í
Hornafirði
Frá fréttaritara Tímans
í Hornafirði. j
Á þessari vertíð eru 2800
skippund af fiski komin á
iand í Hornafirði og 14200 lítr j
ar af lifur. Afli var lítill síðari'
hluta marzmánaðar, nema
netaveiði. Tók fyrir línuafla,1
er loðnuganga kom.
Aflahæsti báturinn er Auð- j
björg frá Neskaupstað með (
375 skippund af fiski og 15015;
iítra af lifur og hefir farið 37
róðra. Annar er Gissur hvíti
frá Höfn í Hornafirði með 351
skippund af fiski og 14045
lítra af lifur úr 39 róðrum.
Þriðji báturinn er Hvanney
frá Höfn með 321 skippund
af fiski og 17690 litra af lif-
ur. Hvanney byrjaði seint og
og stundar netaveiði.
Gæsirnar bentu á lausnina.
Tullis veitti því athygli
eins og fleiri, aff gæsir gátu
melt hey og gras betur en
aftrir fuglar. Hvað var það
í meltingu þeirra, sem gerði
muninn? TuIIis rannsakaði
þetta og fann þar efni, sem
gerffi grasiff meltanlegt þeg
ar þaff blandaöist því. Hann
tók nú aff framleiffa efni,
sem var svipað og hafði
sömu verkanir og er það
framleitt úr lífrænum gróff-
urefnum í náttúrunni, en
annars er. framleiðsla þess
leyndarmál hans eins. Efni
þetta hefir hann kallað
activator.
Graskorniff framleitt.
Tullis tók nú aff þreifa sig
áfram og blandaffi hinu nýja
efni í gras, hey og aðrar fóff-
urjurtir, og fyrir nokkru er
svo komið, aff fariff er aff
framleiffa graskorn I all-
stórum stíl. Hey effa gras er
saxað effa malað mjög fínt
í þar til gerffum vélum og
síðan er það blandað hinu
nýja efni, síffan pressaff sam
an og mótað í Iitlum eða
stórum teningum og korn-
um eftir því hvaða skepnum
fóðriff er ætlaff. Þetta mætti
kalla graskorn. Þetta gras-
korn má framleiffa úr trén-
uðum úrgangsefnum, sem
annars er venjulega fleygt
og hverfur ónotað í jörff að
nýju, svo sem hálmur, kar-
töflugras, kál o. £1. og auka
iná næringargildi þess með
því að blanda örlitlu af góðu
fiskimjöli í það.
Tilraunir með hið nýja gras
korn hafa sýnt, að það nægir
Haröiir bifreiðaá-
rekstur í gær
Um hádegisbilið í gær varé:
harður árekstur milli tveggja.
bifreiða á mótum Múlavegai
og Laugarásvegar. Leigubif-
reið frá Hreyfli var á leið norö
ur Múlaveg, en í sömu svifum
kom vörubifreið frá Steypu-
stöðinni austan Laugarásveg
og rákust þær á við gatnamól
in. Mun vörubílstjórinn, sem
var að flytja verkamenn heim
ekki hafa séð fólksbifreiðina
Fólksbifreiðin varð fyrir
miklum skemmdum, en vöru-
bifreiðin laskaðist lítið. Sá, ei
fólksbifreiöinni ók, Ágúst Sig-
fússon, meiddist nokkuð
fæt-i, en önnur meiðsl urði,
ekki á mönnum.
Uppboð í þrjá daga
annað eins eftir
Einhver mestu uppboð, sen.
átt hafa sér stað í uppboðssalr.
um í kjallara Arnarhvols, hafs,
farið þar fram að undanförnu.
Hafa þar verið seld raftæki, einfe
um ljósakrónur og ljósatæki, úr
þrotabúi raftækjaverzlunar einr.
ar í Reykjavík.
Uppboðin eru búin að stands
í þrjá daga frá hádegi til klukt:
an átta að kvöldi, en þó mur..
enn óselt viðlíka mikið magn og
búið er að selja. Eru uppboðir
haldin með nokkurra daga mill:.
bili.
Það, sem óselt er, mun aðal ■
lega vera efnivara.
Signrður Kristjáns-
son boksali látinn
Sigurður Kristjánsson, fyrr-
um bóksali, andaðist í gær,
97 ára að aldri. Hann lærði.
ungur prentiðn, en gerist síð-
an bóksah og bókaútgefandi,
og gaf meðal annars út ís-
lendingasögurnar, svo sem al-
kunnugt er.
Hann var elzti heiðursfé-
lagi Hins íslenzka prentara-
íélags, og dánardægur hans
var degi fyrir 55. afmælisdag
þess.