Tíminn - 05.04.1952, Blaðsíða 7
80. blað.
TÍMINN, laugardaginn 5. apríl 1952.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru sLipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er í Álaborg.
Ms. Arnarfell fór frá Álaborg 3.
þ. m. áleiðis til Rvíkur. Ms.
Jökulfell lestar freðfisk á Aust-
fjörðum.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið lá inni
á Gilsfirði í gær. Þyrill er í
Faxaflóa. Oddur lá inni á Stein
grímsfirði í gær. Ármann á að
fara frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Siglufjarðar
3. 4. og fer þaðan í kvöld 4 .4
til Húsavíkur og Akureyrar.
Dettifoss kom til Reykjavíkur 1.
4. frá New York. Goðafoss kom
til New York 30. 3. og fer þaðan
væntanlega 7. 4. til Rvíkur. Gull
foss kom tíl Kaupmannahafnar
3. 4. frá Leith. Lagarfoss kom til
Antverpen 2. 4. og fer þaðan 5.
4. til Hull og Reykjavikur.
Reykjafoss kom til Reykjavikur
31. 3. frá.Hull. Selfoss kom ti'I
Middlesbrough 3. 4. og fer það
an í dag 4. 4. til Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 29.
3. til New York. Foldin kom til
Reykjavíkur í morgun 4. 4. frá
Reyðarfirði. Vatnajökull fór frá
Hamborg 1. 4. til Reykjavíkur.
Straumey er í Reykjavík.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
í dag verður flogið til Akur- '
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks og Isafjarðar.1
Messur
Bómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón
Auðuns. Messa kl. 5 e. h. Séra
Árelíus Níelsson prédikar.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa klukkan 2 eftir hádegi.
Séra SVeinn Víkingur prédikar.
Séra Emil Björnsson.
Nesprestakall.
Messa kl. 2 í kapellu háskól-
ans á morgun. Séra Bjarni Jóns
son vigslubiskup predikar.
Fríkirkjan.
Messa kl. 5 e. h. Barnaguðs-
þjónusta kl. 2 e. h. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Laugarneskirkja.
Messa á morgun kl. 2 e. h.
Séra Garðar Svavarsson. Barna
guðsþjónusta á morgun kl. 10,15
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Elliheimilið.
Messa klukkan 10 árdegis á
morgun. Séra Sigurbjörn Á.
Gislason.
r *
Ur ýmsum áttum
Gunnlaugur Pétursson
sendiráðunautur hefir verið
skipaður fulltrúi ríkisstjórnar
íslands í ráði Norður-Atlants-
hafsbandalagsins.
Háskólafyrirlestur.
Sunnudaginn 6. apríl kl. 2 e. h.
flytur prófessor Þorkell Jóhann
esson fyrirlestur í hátíðasal há-
skjólans. Fjallar fyrirlesturinn
um Skúla Magnússon og Inn- j
réttingarnar, en nú í vor eru'
liðin 200 ár frá stofnun innrétt
inganna að forgöngu Skæúla.1
Hér verður greint frá aðdrag- '■
anda þessara atburða og lýst
nokkuð áhrifum þeirra á hagi
þjóðarinnar, er m. a. leiddu til
þess að verzlun landsins var
leyst úr viðjum einokunarinnar.
Öllum er heimill aðgangur að
íyrirlestrinum. |
Það verður iðnaðurinn, sem að
langmestu leyti hlýtur að taka
við fjölgun verkfærra manna í
landinu.
Graskorn
(Framhald af 1. síðu.)
hið nýja efni activator, leys-
ir upp tréni júrtanna og gerir
þær þannig auðmeltanlegri.
Þótt graskornið sé fyrst og
fremst heppilegt fóður handa
alifuglum og svínum bendir
allt til, að það sé engu lakari
fóðurbætir handa öðrum hús-
dýrum, einnig jórturdýrum,:
og þannig megi gera illmelt-
anlegt fóður handa þeim auð
meltanlegt.
Skilyrði góð á íslandi.
Þar sem framleiðsla gras-
korns hefir sýnt sig að vera
arðvaenleg í löndum, þar sem
gnægð er af korni en hey
alldýrt, liggur í augum uppi,
að hún á erindi til íslands,
sem er svo fátækt af korni
en auðvelt til grasræktunar.
Ágúst Jónsson sendi á s.I.
sumri um 100 kg. af íslenzku
heyi, helminginn hraðþurrk
aða töðu og helminginn
venjulega þurrkað mýrar-
hey, til rannsóknar og gras-
kornsgerðar hjá hinum
skozka uppfinningamanni.
Reyndist það gott hráefni og
fyllilega sambærilegt við
gras og hev þar, og hefir Á-
gúst nú íengið graskorn úr
þessu íslenzka heyi. Ágúst
hefir einnig farið utan og
kynnt sér þessa starfsemi
alla. Heí ir hann nú gert laus
lega áætlun um stofnun og
starfrækslu graskornsverk-
'smiðju her á landi.
Verksmiðja, sem mundi
framleiða um 6 þús. lestir af
graskorni árlega meö átta
stunda vinnudegi, kostar um
800 þús. kr. Hún ætti að geta
framleitt allt það alifugla-
fóður, sem við þörfnumst og
sparað þannig 7 eða 8 millj.
kr. í erlendum gjaldeyri, en
jafnframt boðið betra og ó-
dýrara fóður. Hún gæti jöfn-
um höndum framleitt úr
góðri töðu, hröktu heyi eða
öðrum úrgangsjurtaefnum,
sem nú fara forgörðum i stór-
um stíl. Vélar í slika verk-
smiðju kosta tæplega 200 þús.
kr. en auðvitað er líka hægt
að byrja með miklu minni
verksmiðju, þótt vafamál sé
að það sé hagkvæmt. Það eru
jafnvel til graskornsverk-
smiðjur fyrir eitt stórbýli,
svo sem Hvanneyri.
Slík verksmiðja gæti keypt
hey til hráefnis af bændum
fyrir hagstætt verð. Heppileg-
ast mundi að staðsetja hana
í stóru landbúnaðarhéraði,
þar sem raforka er næg og
hráefni af öllu tagi fyrir
hendi. í eina lest af gras-
korni þarf um 1300 kg. af
heyi og efnið activator í lest-
ina kostar 250 krónur og það
veröur að kaupa erlendis frá.
Bændur gætu lagt þar inn
hey bæði gott og illt á föstu'
verði og fengið aftur gras- I
korn og annan slíkan fóður-
bæti handa bústofni sínum. '
Hér er áreiðanlega um
merkilega nýjung að ræða,
sem vert er að veita athygli,
og stofnkostnaður graskorns-
verksmiðju er ekki meiri en
svo, að eðiilegt virðist að gera
tilraun með þetta og það sem
Vélbát rekur upp
*
a
Noröaustan rok gerði á Vest-
fjörðum í gær. Vélbátinn Egil
Skallagrímsson á Bíldudal rak
upp og brotnaði hann nokkuð.
í gærkveldi var hann sokkmn
og hafði dregizt út.
t
Fiiiiilandsvlnafél.
(Framhald af 8. síðu.)
son, aðalkonsúll Finnlands. Jens
Guðbjörnsson var endurkosinn
formaður í einu hljóði. Aðrir í
stjórn eru Sveinn K. Sveinsson,
verkfræaingur, Friðrik K.
Magnússon stórkaupmaður, Guð
mundur Einarsson frá Miðdal,
myndhöggvari, Berxedikt G.
Waage, forseti í.S.í.
Formaður skýrði frá því, að
stjórnin vinni nú að því að því,
að stjórnin vinni nú að þvi að
búa finnska stúdentaherbergið
á Nýja Garði nýjum húsgögn-
um, og hafa margir Finnlands-
vinir tekið vel undir og styrkt
stjórnina í þessu efni, en betur
má ef duga skal.
A3 loknum aðalfundarstörf-
um hófst skemmtifundur á því
að phil. mag. Maj-Lis Holmberg
flutti mjög fróðlegt erindi um
Kalivalaljóðin, uppruna þeirra
og nýjustu rannsóknir. Karl ís-
feld las upp úr þýðingum sín-
um á Kalivala, við mjög góðar
undirtektir. 12 manna flokkur
úr Ármanni sýndi finnska þjóð
dansa, undir stjórn ungfrú Guð
rúnar Nielsen og þótti vel tak-
ast. Sr. Sigurjón Guðjónsson
flutti ferðasögubrot frá Finn- ' •"
landi, . en hann er nýkominn .*
heim frá Finnlandi úr fyrir-jí
lestraferð. Hinn góðkunni lista *■
maður, Sigfús Halldórsson, lék
einleik á píanó og einnig lék %
hann og söng eigin verk.
UllllllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIillMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII jji
Nýkomin
| húsgögn í fjölbreyttu úrvali: 1 !■;
FERÐAFELAG
ISLANDS
ráðgerir að fara göngu- og |
skíðaferð á Hengil næstkom |
| andi sunnudag kl. 9. Ekið \
• | að Kolviðarhóli, gengið það |
11 an um Sleggjubeinsdal, um ]
11 Lambahrygg inn Innstadal, \
I en þaðan upp með hvernum |
1 á sæsta tind Hengils. Þá f
| haldiö suður Hengilinn að f
f Ölkeldunum, og suður fyrir |
I Skarðsmýrarf jall og Reykja 1
| fell í skíðaskálann í Hvera- 1
I dölum. f
f Farmiðar seldir á laugardag |
f til kl. 4 í skrifstofunni á |
| Túngötu 5. f
1
11111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiliiil
Aslsr if tarsími:
TIMINN
2323
: JrnuAsjsujJoétuA/uJi rtu áajtaV i
0uufelG4U? %
.ww.
.V.V.V.'
r.v.
«111111111111111111111111111111^11111 iiiiiiiiiiiii 11111111111111111 iii
- m
I Ragnar Jónsson 1
f hæstaréttarlögmaSur
f Laugaveg 8 — Sími 7752 |
f Lögfræðistörf og eignaum- |
f sýsla. |
IltllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUé
.W.V.V.V.V.V.V.V.WAWl
i-:
Stofuskápar
1 Fataskápar
f Tauskápar
f Rúmfataskápar
; Kommóður f
1 Bókahillur f
| Útvarpsborð f
Borðstofuborð
E Borðstofustólar
f Stofuborð
f Eldhúsborð ;
f Eldhússtólar 1
Armstólar f
= Svefnsófar l
f Skrifborð f
1 Bamakojur
f B^rnarúm 1
f Dívanar
f Kaupfélag Árnesinga. \
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
• iiiffliflT í - IVI I N N í •
/lurflijAii í Twahufti
• iíiiiT faMrtiNuN •
fyrst. Málinu mun og hafa
verið hreyft, við Búnaðarfé-
lagið og fleiri aðila íslenzks
landbúnaðar.
TILKYNNING
frá flugvalíastjéra ríklsltis
Ráðnir verða til starfa á Keflavíkurflugvelli allmargir
menn í eftirtöldum starfsgreinum: Verkamenn, málar-
ar, járnsmiðir, blikksmiðir, trésmiðir, skrifstofumenn,
símastúlkur, rafvirkjar, matsveinar o. fl.
Sérstök eyðublöð fyrir umsóknir um störf þessi eru
afhent í Ráðningarskrifstofu Reykjavikur við Lækjar-
torg. Umsóknirnar má skilja eftir í ráöningarskrif-
stofunni, eða skila þeim í skrifstofu flugvallastjóra
rikisins á Reykjavíkurflugvelli fyrir kl. 6 n.k. þriðju-
dagskvöld. —
Reykjavik, 4. apríl 1952,
Fluffi'ctílasíjjói*i ríliisiits jí
AGNAR KOFOED-HANSEN.
3?
.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V
í
Kristniboðsdagurinn 1952 1
HEARFIELD
NYLON—SOKKAR
„Shadow“-hæll, svartur saumur.
Heildsölubirgðir:
íslenzh-erlenda vevzhtitavíélafjih.f.
Garðastræti 2. Simi 5333.
Eins og undanfarin ár verður Pálmasunnudagurinn
kristniboðcdagur ársins og verða kristniboðsguðsþjónustur
o'g samkomur á eftirtöldum stöðum:
AKRANES:
Kristniboðssamkoma í Frón kl. 5 e.h. Jóhannes Sig-
urðsson talar.
HAFNARFJÖRÐUR:
Kl. 10 f.h. Barnaguðsþjónusta i húsi KFUM og K.
Kl. 5 e.h. Guðsþjónusta í þjóðkirkjunni, sira Bjarni
Jónsson vígslubiskup prédikar.
Kl. 8,30 Kristniboðssamkomur í húsi KFUM og K,
Bjami Eyjólfsson talar.
Fríkirkjan. Guðsþjónusta kl. 5 e. h. síra Þorsteinn
Kristniboðshúsið Betanía (Laufáveg 13).
Kl. 2 e.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 5 e.h. Kristniboðssamkoma, Bjarni Eyjólfsson
talar.
Frikirkjan. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. síra Þorsteinn
Björnsson prédikar.
HaUgrímskirkja. Kl. 11 f.h. guðsþjónusta, síra Sig-
urbjörn Þ. Árnason prédikar.
Lauganeskirkja. Kl. 2 e.h. guðsþjónusta, síra Garð-
ar Svavarsson prédikar.
VESTMANNAEY J AR:
Kl. 11 f.h. Barnaguðsþjónusta í Landakirkju.
KI. 5 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju, Ólafur Ól-
afsson, kristniboði, prédikar.
Kl. 8,30 e.h. samkoma i húsi KFUM og K. Ólafur
Ólafsson talar.
Gjöfum til kristniboðsstarfs verður veitt móttaka á öll-
um þessum guðsþjónustum og samkomum.
Samband íslenzkra kristm'boffsfélaga.
%
(»
o
o
O
ri
ri
ri
ri
b