Tíminn - 05.04.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.04.1952, Blaðsíða 5
80. blað. XíiMiNN, laugardaginn 5. apríl 1952. 5. Lauganl. 5. uprtl Einmennings- kjördæmin Fyrra sunnudag birti Morg- unblaðið forustugrein, sem vakið hefir meira umtal en slikar greinar þess eru vanar að gera. Grein þessi fjallaði um fyrirkomulagið á kosning um til Alþingis. Niðurstöð- ur greinarinnar eru í stuttu máli þær, að núverandi kosn ingafyrirkomulag sé „að eyði leggja pólitískt siðferði þjóð arinnar og skapa upplausn og stjórnleysi“. Eina leiðin, sem Mbl. sér út úr öngþveit- inu, er að taka upp einmenn- ingskjördæmi og afnema hlut fallskosningar og uppbótar- sæti. Hinsvegar telur Mbl. litla bót að aðskilnaði löggjafar- Dr. BenjamírL Eiríksson: Fyrsta grein Viðskiptalífiö og afkoman 1951 Inngangur. 924 m. kr. Þetta er hækkun umlog innflutningsins 44%. Verzl- 1 þessari grein verður reynt' Séu skiPin tekin útúr> þá unartölurunar eru sýndar á að gera grein fyrir því helzta, sem gerzt hefir í verzlun og við- skiptum á árinu, sem var að Tafla 1. líða. Yfirlit þetta er fyrst og fremst um utanríkisverzlunina, en takmarkast að öðru leyti við þær upplýsingar, sem til eru nú. Það helzta, sem kemur í Ijós við athugun á hagskýrsium er eftirfarandi: er aukning útflutningsins 56%|töflu 1. Utanríkisverzlunin 1948—1951 í milljónum króna Tölur verzlunarskýrslna. -Samkvæmt umreikningi*) 1. A árinu 1951 var magn út- flutningsihs 42% meira en á árinu 1950-; og meira en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar. Um það bil einn þriðji þessarar aukningar- stafar af minnkim birgða útflutningsvöru. Án (Tölurnar sýna að raunverulega birgðamihnkunar hefði aukning verður mikill samdráttur á út- I flutningnum á árunum 1949— Útflutt Innflutt Útflutt Innflutt FOB CIF Án skipa FOB CIF Skip Án skipa 1948 396 458 392 707 870 123 747 1949 290 426 385 511 781 71 710 1950 422 543 516 472 610 36 574 1951 727 924 829 727 924 95 829 *) Miðað við núgildandi gengi. in numið: um 27%. 2. Innflutningurinn 1950. Samdrátturinn á árinu V9.1* 9,15 . r,no/ . . - mcn i 1950 nemur einum þriðja, mið- magm 32% meiri en anð 1950, ,___ að við 1948. Einkum bera þess- ar tölur með sér hve 1950 var valds og framkvæmdavalds hefir hluii fari'5 tii þirgSamynd ffitt ér; Á árinu f951 hefir ........ i þessi þroun snuizt við. Ems og I síðar mun sýnt fram á stafar sá bati að mestu leyti af auknu útflutningsmagni. Samdráttur innflutningsins gerðist aðallega á árinu 1950 Sé og fyikjaskipan. Það verður vissulega ekki annað sagt en að Mbl. kveði hér upp harðan dóm um for- tíð Sjálfstæðisflokksins varð- andi kosingafyrirkomulagið. Það fellir hér jafnvel ennharð ari dóm um afskipti hans af þeim málum en um afskipti hans af landhelgismálunum og var dómur þess um þau þó nógu harður. Það er nefni lega Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefir haft aðalforustu um að móta það kosningafyrir komulag, sem nú er. Þegar verst gegndi á stríðsárunum, rauf hann samstarf við Fram sóknarflokkinn til þess að gera nýja breytingu á kosn- ingarfyrirkomulaginu. Þau samstarfslit opnuðu fyrir dýr tíðarflóðið, sem enn hefir ekki tekist að stöðva og má fyrst og fremst rekja þangað orsakir þeirra fjárhagserfið- leika, sem nú er glímt við. Til viðbótar bætist svo það, að þetta kosningafyrirkomu- lag, sem svona miklu var fórn að fyrir, er að dómi Mbl. að „eyðileggja pólitískt siðferði þjóðarinnar“ og er að „skapa og því svipaður og á árunum 1948—1949. Af þessari aukningu unar innan lands. 3. Viðskiptakjörin við útlönd' hafa enn yersnað á árinu. Á ár- ’ inu 1951 fékk þjóðin 30% lægra verð heldur en 1946 fyrir út- upplausn og stjórnleysi". Ollu þyngri áfellisdóm er vissulega I , ekki hægt að kveða upp um I var verzlunarjofnuðurmn við flutningmn, miðað við óbreytt ekki reiknað með skipum, varð verð á innflutningnum. Miðað innfiutningur ársins 1950 23% við það verðlag, sem greitt var ininni en 1948. pessi samdrátt- fyrir innflutninginn á árinu ur varð þrátt fyrir mikla Mars. 1951, og verzlunarkjör ársins hallhjálp á árinu. Á' árinu 1951 1946, þá hefðum við átt að fá eykst gy0 innfiutningurinn á ný 316 m. kr. meira fyrir útflutn- inginn á árinu 1951 en við raun- verulega fengum. 4. Sé skipunum sleppt og inn flutningúr og útflutningur hvort tvéggja reiknað FOB, læt- ur nærri að verzlunin við út- iönd vseri í jafnvægi á árinu, þrátt fyrir mikið aukið verzlun- arfrelsi. 5. Greiðsluhallinn við útlönd nam kringum kr. 170 m. Staf- aði hann af beinum og óbein- um áhrifum hinna miklu virkj- ana svo og skipakaupum og aukningu birgða innfluttrar vöru. 6. Framlög og lán ECA notuð á árinu námu 176 m. kr., og lán til skipakaupa 82 m. kr. 7. Útflutningurinn til Banda- ríkjanna meir en tvöfaldaðist þau jákvæður á árinu. I. Heildartölur. Á árnu 1951 jókst útflutning- þetta verk Sjálfstæðisflokks- ins. Öllu greinilegar getur Mbl. ekki heldur játað réttmæti þeirrar gagnrýni, sem Fram- ur (fob) úr 422 m. kr. í 727 m. sóknarflokkurinn hefir hald-' kr. Sé fyrri talan leiðrétt fyrir ið uppi gegn núverandi kosn breytingu á gengi krónunnar á ingafyrirkomulagi. I árinu 1950, þá er hækkunin úr Hér í blaðinu hefir marg- 472 m. í 727 m. kr., eða um 54%. oft verið bent á þá kosti, er Innflútningur (cif) jókst úr fylgja einmenningskjördæm-' 543 m. kr. í 924 m. kr. Sé leið- unum, og verður því sleppt rétt fyrir gengisbreytingu er að rekja þá að sinni. Miklu þetta hækkun úr 610 m. kr. i máli skiptir þó í þessu sam-' bandi, hvort þau eru byggð á höfuðtölureglu, þ. e. séu á- llka fjölmenn, eða taka eðli- legt tillit til dreifbýlisins. Ef horfið væri að fyrra ráðinu, myndi slík breyting skerða vald landsbyggðarinnar óeðli lega til hagsbóta fyrir Reykja vík, sem hefir vegna aðstöðu sinnar margháttuð áhrif á löggjafarstarfsemina öðruvísi en fyrir tilstuðlan kosninga- fyrirkomulagsins. Breytingar, sem stefna að því að rýra til mikilla muna, vegna stórkost legrar aukningar útflutningsins og aukinnar Marshall-aðstoðar. II. Aukið verzlunarjafnvægi. Þrátt fyrir aukið verzlunar- frelsi og lakari viðskíptakjör gagnvart útlöndum, þá var meira jafnvægi í utanríkisverzl uninni á árinu 1951 en nokkru öðru ári síðan styrjöldinni lauk, að árinu 1948 undanskildu. Með þessu er átt við að útflutning- urinn greiddi það ár fyrir hlut- fallslega meira af innflutningn um en hin árin. Skipin eru und anskilin í þessum samanburði, vegna þess, að seinustu árin hafa þau að miklu leyti verið greidd með lánum. Tölurnar í töflu 2 sýna innflutning og út- flutning án skipa. Tafla 2. Utanríkisverzlunin 1946—1951 Tölur verzlunarskýrslna, án skipa, í milljónum króna. Tafla 3 sýnir verzlunarjöfn uðinn seinustu árin með og án skipa, raunverulegar og umreikn aðar tölur (vegna gengisbrJ. Tafla 3. Yerzlunarjöfnuðurinn 1948—’51 í milljónum króna. Tölur verzl.skýrslna Umreikn. tölur Ár Samt. Án skipa Samt. Án skipa 1948 — 64 2 — 163 — 40 1949 — 136 — 94 — 270 — 199 1950 — 121 — 100 — 138 — 114 1951 — 195 — 103 — 195 — 100 Miðað við núverandi gengi, þá sýna tölurnar að þegar útflutn- ingi og innflutningi skipa er sleppt, þá hefir hallinn á verzl- uninni minnkað um helming síðan 1949. Á árinu 1951 voru hins vegar stigin þýðingarmikil skref til að afnema höftin af innflutningsverzluninni. Enn- fremur á sér stað mikill inn- flutningur á fjármagni, vegna hinna miklu framkvæmda. Það hefði því mátt búast við aukn- um halla en ekki minni. 1 sam bandi við þessar tölur þarf að hafa í huga, að birgðir útflutn- ingsvöru mtnnkuðu um kring- um 75 m. kr. á árinu. Á hinn bóg inn jukust birgðir innfluttrar vöru, sennilega um talsvert meira en sem svarar minnkun birgða útflutningsvöru. Þá er einnig þess að gæta, að útflutningurinn er reiknaður FOB, en innflutningurinn CIF, þ.e.a.s. að farmgjöld og vátrygg ing eru reiknuð i verðmæti inn- fluttu vörunnar, og það eins þótt hún sé flutt með íslenzkum skipum. Þessi munur er oftast áætlaður um 10—12% af verð- mæti innfluttu vörunnar (ann- arrar eh skipa), eða 83—100 m. kr. fyrir árið 1951. Það sést því, Athyglisvert dæmi Starfsmannaf jölgunin á veg um borgarlæknisembættisins er gott dæmi þess, hvernig embættisbákn Reykjavíkur- bæjar þennst stöðugt út und- ir handleiðslu núverandi bæj arstjórnarmeirihluta. Þórður Björnsson birti um þetta grein argott yfirlit á seinasta bæj- arstjórnarfundi. Samkvæmt því hafa heildarútgjöld- in við framkvæmd heilbrigðis eftirlitsins orðið sem hér seg- ir undanfarin ár.: 1947: 161 þúsund krónur 1948: 166 — — 1949: 150 — — 1950: 382 — -i_ 1951: 510 — — 1952: 590 — — Rétt er að geta þess að tvö. seinustu árin er miðað við á- ætlaðar tölur í fjárhagsáætl- un bæjarins, en ekki er venja að útgjöldin verði lægri en þar er áætlaö. Fjöldi starfsfólks við fram- kvæmd heilbrigðiseftirlitsins hefir verið sem hér segir á þessum árum: 1947: 1948: 1949: 1950: 1951: 2 4 8 8 11 irnar og kauptúnin tæmd- ust ekki af fólki og komi hér til aukinnar landvarnar- vinnu á nýjan leik, gæti það ýtt undir þennan flótta. Það gæti svo rekið smiðshöggið á verkið, ef áhrif dreifbýlis ins á löggjavarvaldið yrðu enn skert frá því, sem nú er. Þetta vald þess er orðið nógu lítið samt. í þessu sambandi má geta þess, að ensku dreifbýl- byggðavaldið á einn eða ann- j. , ... , . ,,, „ , , an hátt, eru alltaf hœttulegar ‘Skjordæmm eru allt að þvi og þó aldrei hættulegri en á (bi'isvar til f jórum sinnum fá- tímum eins og þeim, sem nú mennari en sum kjördæmin í eru. I London og að skipun efri deild Það verður að gæta þess, ar Bandaríkjaþirigs tryggir að það hefir staðið tæpt um1 mjög vel hlut dreifbýlisins. margra ára skeið, að sveit-lÞessa atriðis verður því vel Ár Innfl. Útfl. Útfl. sem að þegar innflutningur og út- CIF FOB hundraðshl. flutningur eru hvoru tveggja af innfl. reiknaðir á sama verðlagsgrund 1946 407 288 70,7 velli og skipum sleppt, þá læt- 1947 430 285 66,4 ur nærr að verið hafi jafnvægi 1948 392 394 101,4 í verzluninni á síðastliðnu ári. 1949 384 290 75,5 Þetta er þýðingarmikið atriði, 1950 515 415 8016 einkum í ljósi þeirra staðreynda, 1951 829 724 87,3 sem ræddar eru hér á eftir. að gæta, ef tekið yrði upp hafa aldrei verið víðtækari en einmenningskj ördæmaf yrir- nú. Til þess að draga úr þeirri komulag hér. hættu, þarf fleiri og víðtæk- Sé réttur dreifbýlisins vel ari breytingar á stjórnarfar- 1952: 10 Árið 1947 voru starfsmenn- irnir við heilbirgðiseftirlitið þessir: Héraðslæknir, aðstoðarlæknir, 1 heilbrigðisfulltrúi og 1 skrifstofumaður. Nú eru starfsmenn heil- birgðiseftirlitsins þessir: Borgarlæknir, aðstoðarborgarlæknir, eftirlitsmaður eftirlitsmanna 4 eftirlitsmenn og 3 skrifstofumenn. Það skal vissulega viður- kennt að heilbrigðiseftirlitið hefir aukist á þessum árum, m. a. vegna nýju heilbrigðis reglugerðarinnar, og að borg- arlæknir hefir margt vel gert. Þetta réttlætir þó ekki þá ó- hóflegu starfsmannafjölgun, sem hér hefir átt sér stað. En þetta er ekkert einstætt tilfelli varðandi rekstur Reykjavíkurbæjar. Það er sama hvar þar er gripið nið- ur. Útþennslan virðist ekki eiga sér nein takmörk varð- andi starfsmannafölgun bæj- arins. Og þannig mun það verða meðan núverandi borg- arstjóri og bæjarstjórnarmeiri hluti ráða ríkjum. tryggður við skiptingu ein- menningskjördæma, er það fyrirkomulag áreiðanlega til stórfeldra bóta. Hinsvegar er sú breyting ein út af fyrir sig, hvergi nærri einhlít til að tryggja endurbætta stjórnar- hætti. Hún hindrar t. d. ekki, að valdið dragist í eina hendi og að það verði raunverulega ríkisstjórnin, er fer bæði með löggjafar- og fram- kvæmdavald. Slíkur samdrátt ur valdsins verður stöðugt hættulegri eftir því, sem af- skipti ríkisvaldsins aukast, en þau fara sífellt vaxandi' og inu en að taka upp einmenn- ingskjördæmi. Til þess þarf að aðskilja framkvæmdavald og löggjafarvald miklu meira en nú er gert og auka sjálf- stæði landshlutanna, svo að fólk þar þurfi ekki allt aö sækja til Reykjavíkur. Þrátt fyrir þetta, er það spor í rétta átt, að Mbl. skuli for- dæma jafn harölega það kosn ingafyrirkomulag, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefir skap- að, og viðurkenna kosti ein- menningskjördæmanna. Það gefur fyrirheit um stefnu- breytingu í rétta átt. Ríkisiítvarpit?... (Framhald af 4. síðu.) sett skör lægra en fslenzk ljóðagerð eða íslenzk skáld- sagnagerð, sem hvortveggja er stórum meiri sómi sýndur eða aðrar greinar listarinnar. III. Vill nú ekki íslenzka Ríkis- útvarpið eða þeir, sem ráða tónflutningi þess, athuga þetta mál og hefjast handa með þeim hætti, sem að hefir verið vikið. Ég tel víst, að fjölda margir yrðu þakklátir, hlustendur auk þeirra, sem hér vinna að nýjum tónsmíð- um og leggja fram öðrum til gleði, ef lánið léði, það sem þeim sjálfum er einna hugar- haldnast um. Ella fá þeir full- komna óþökk, er þessum mál- um ráða, ef þeir skeyta skoll- eyrum við svo eðlilegum og sanngjörnum óskum. 21/3. 1952.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.