Tíminn - 06.04.1952, Side 1
36. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 6. apríl W52.
81. blað.
i ‘ Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Préttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Yfirgefa stjórnpallinn eft
ir hálfrar aldar starfsda
Fjórlr kimnlr sklpstjórar ElHisklpaffél. |
létu af störfiim íiiii áramétln sakir aldisrs '
íslendingar eru að verða svo gömul siglingaþjóð, að skipsíjórar,
sem starfað hafa á íslenzka kaupskipafíotanum í 30 til 40 ár eða
lengur, fara nú æ fleiri í land sakir aldurs og yngri menn taka
við. Um síðustu áramót hættu fjórir skipsíjórar, sem verið hafa
á skipum Eimskipafélagsins liðna áratugi, þrír yfir þrjátíu ár og
einn rumlega tuttugu ár. Þessir skipstjórar eru Pétur Björnsson,
Sigurffur Gíslason, Sigmundur Sigmundsson cg Bjarni Jónsson.
Þessir sævíkingar hafa lifað f nöfnum, en þeir hafa séð þá
uppvaxtarskeið íslenzka kaup-'
skipaflotans og þeir hafa þolað
leiði og andbyr þessara áratuga
og þeir eiga sinn hlut í þeim
sigri, sem íslenzka þjóðin á að
fagna í þessari lífsþjargarsókn.
Flestir íslendingar þekkja þessa
menn, kannske ekki allir með
Jónas Þorbergsson
teknr við em-
bætti sínu
Samkvæmt tilkynningiE
frá menntamálaráðuneytinir.
í gær hefir Jónas Þorbergs-
son, útvarpsstjóri, veriði
seítur aftur inn í embætti
sitt -og tekur hann nú viði
því að nýju. Jónas var, serr,
kunnugt cr, leystur frá störí:
um meSan rannsókn fói
fram og dómur gekk í máh
því, sem nú er nýlokið íi
hæstarétti.
Fyrsta flugferð til
Klausturs eftir jól
Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klaustri.
Flugvöllurinn hér er nú orð-
inn fær til lendingar, og kom
fyrsta flugvélin hingað austur
í fyrradag. Er það fyrsta flug-
vélin, sem hingað kemur síðan
fyrir jól. Tíðin hefir verið ein-
munagóð allan marzmánuð.
Færðin vestur til Víkur er
enn erfið og varla fært nema
stórum tíu hjóla bifreiðum. Lít
ill snjór er á Höfðabrekkuheiði,
en þó er ekki búið að ryðja
veginn þar enn, svo að farið er
um sandinn fyrir framan. Nokk
ur snjór er enn á veginum ofar
lega á sandinum á efri leiðinni
austan heiðarinnar.
og tekið eftir þeim, þar sem
lagzt var að bryggju eða við
akkeri við íjörð og vík umhverfis
landið, og engu er fagnað eins
og skipi, sem kemur að landi.
Nú hafa yngri skipstjórar tekið ,
við stjórnvelinum af þessum'
öldnu skipstjórum, en þeim verð
ur vonandi auðveldari siglingin
og landtakan en hinum var á
bernsku árum íslenzka kaup-
skipaflotans.
Skipstjórinn á Gullfossi.
Hinn elzti og sá, er lengst hef
ir verið í þjónustu Eimskipa-
félagsins, þeirra skipstjóra, sem
nú hafa yfirgefið stjórnpallinn,
er hinn kunni skipstjóri á Gull-
fossi, Pétur Björnsson. Hann
kom til félagsins 1915 og varð
skipstjóri á skipum þess 1918.
Hefir hann verið bæði á Lagar-
fossi og Goðafossi og nú síðast á
Gullfossi síðan sá glæsti far-
kostur kom nýr til landsins og
til síðustu áramóta. Við skip-
stjórn á Gullfossi tók nú Jón
Sigurðsson, sem var þar fyrsti
stýrimaður.
Boð kvennadeildar
Sly savar naf élagsins
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík bauð öll-
um fulltrúum Landsþings S.
V.F.Í. ásamt konum þeirra eða
mönnum til samsætis í Sjálf-
stæðishúsinu. Lúðrasveit
Reykjavík lék meðan setið var
undir borðum. Sr. Helgi Sveins
son flutti snjallt kvæði, sem
hann orti í tilefni landsþings
ins. Eygló Viktorsd. lék ein-
leik á fiðlu með undirleik Þór
dísar Stefánsdóttur, en þær
eru báöar í deildinni, og
Guðm. Jónsson söng einsöng
við mikla hrifningu. Fjölmörg
ávörp voru flutt og kvenna-
deildir félagsins voru hyllt-
ar fyrir áhuga þeirra og dugn
að og mikil framlög til Slysa-
varnamálanna.
Frú Guðrún Pétursdóttir1
varaform. kvennadeildarinn-
ar stjórnaði hófinu röggsam-
iega, en allar hjálpuðust kon-
urnar í deildinni að við að
gera þessa kvöldstund sem
eftirminnilegasta.
Karlakórs
Reykjavíkur
í gærkveldi um það bil, serr.
náttmyrkrið var að skella á,
mátti sjá dálíttð kynlega fylk--
ingu hverfa inn í Þjóðleikhúsið.
Þar voru á ferð vambmiklir stút
__________________________ ungskarlar með pípuhatta og
. JHlk HHHHHHHHHHHIHHEiðlMH franskar gtórslaufur og framsetl
... , .. . ar peysufatafrúr, flestar í
Þott vorveðrið hafi verið heldur kalt i nagrannalondum okkar i hæfra lagi Qg skrefiangar. Þetta
suðri og austri, eru plómutrén i Suður-Englandi orðm hv.l, af ^ þ. leikendur úr >>Sem
blómum, cg unnt hefir verið að ná svona fallegr. vormynd þar.. yður þóknast„ og þaðan af siö_.
Unga stúlkan horfir mót sói úr blómskruði trésins og heldur á
nýfæddu Iambi, sannkölluðu páskalambi.
Skipstjórinn á Lagarfossi.
Sá, er hefir næstlengst verið
Brúin á Geiriandsá
skemmist af frágreftri
HefSr slglð nokknði. E2111IS aÖ vfd'g'er^ í g'æs*
Frá fréttaritara Tímans á Kirkjiabæjarklaustri.
Seinni hluta dags í fyrradag veitíu menn því aíhygíi, að brúm
yfir Geirlandsá var farin að síga nokkuð að vestanverðu, og við
athugun kom í liós, að áin hafði grafið aúmikið' frá stöpíi þeim,
í þjónustu félagsins þessara skip [ sem er næst landstöplmum að vestan.
stjóra, er Sigurður Gíslason.
Hann kom í þjónustu félagsins
1917 og var skipstjóri á Brúar-
fossi og lengi á Lagarfossi. Síð-
ast var hann á Fjallfossi, unz
hann var seldur.
Ain rennur þarna í allmiklum græfi meira frá honum. Brúin
streng hjá stöplinum, en þó staf , á Geirlandsá er um 100 metra
ar þessi gröftur ekki af því, að , löng. Eru stöplarnir steyptir, en
hún sé í teljandi vexti, heldur.brúin sjálf úr tré.
hefir hún breytt sér eitthvað, ________________________________
eins og oft ber við þarna. Áin j
rennur þarna á malarbotni og
ur úr „Þess vegna skiljum við“,
heldur nokkrir kórbræður úr
Karlakór Reykjavíkur, sem voru,
að skemmta i þjóðleikhús-
kjallaranum.
Raddirnar úr kórnum hafa
hver um sig efnt til slíkra
skemmtana aðallega fyrir félags,
og gesti þeirra í vetur. Sér eir..
rödd um hverja skemmtun og:
myndar hver rödd kór, þar sen.
auðvitaö eru sungnar allar radc.
ir og vel það. Bassarnir eru búr
ir með sínar skemmtanir og:
voru þær í Iðnó, vel sóttar og
hinar ánægjulegustu. f gær--
kveldi var fyrsti tenór á stúfur..
um með sína skemmtun og anr..
ar tenór er eftir. Hafa þessai'
skemmtanir kórsins þótt hinai.'
beztu.
sandi.
Skipstjórinn á Reykjafossi.
Sigmundur Sigmundsson kom,
í þjónustu félagsins 1918 en áð- ' Seig um 13 þumlunga.
ur hafði hann venð skipstjóri Við nánari athugun s4st, að,
a Þilskipum og togurum. Síðast brúin hafði sigið við þennan j
Undatirásum í danslaga
keppnl templara að Ijúka
var hann skipstjóri á Reykja
fossi. Við því skipi tók nú Egill
Þorgilsson, er var stýrimaður á
Tröllafossi.
Skpstjórinn á Tröllafossi.
Bjarni Jónsson kom í þjón-
ustu félagsins 1929 og er því
yngstur þessara manna á þeim
vettvangi, en áður hafði hann
verið skipstjóri á strándferða-
skipum hér við land. Hann varð
skipstjóri á Tröllafossi þegai
hann var keyptur og var það
síðan til síðustu áramóta. Við
Tröllafossi tók Eymundur Magn
ússon, sem hefir verið lengi í
siglingum fyrir félagið.
Það mun margur beina þakk-
Gnmir danslagakeppni Skemmtiklúbbs templara stenclui’
stöpul um 13 þumlunga að fram nú yfir. Lýkur nú iira helgina eins konar undanrásum í at-
an, en 9 þumlunga að ofan, og kvæðagreiosíiii'irj samkomugesta um hin nýju danslög, serri
keppt er um. En eftir hálfan mánuð fer fram endanleg at
kvæðagreiðsia um það, hvaða danslög hljóta verðlaunin.
var auðséð, að brúin væri i
bráðri hættu, ef ekki tækist að
koma í veg fyrir meiri spjöll og
frekara sig stöpulsir.s.
Grjótz ekið í ána.
Um siðustu helgi, laugar-
dagskvöld og sunnudagskvöld,
voru dansieikir bæði í Góð-
í gær var unnið að því að templarahTjsinu og að Röðli,
aka grjóti í ána að stöplinum
til þess að bægja straumnum
frá og koma í veg fyrir að hann
Snmartími hefst
Gerið svo vel að muna efí-
ir því að flýta Idukkunum um
eina síund, því að i nótt var
látum huga til þessara fjögurra tekinn upp sumartími, eins og
skipstjóra og þakka þeim mik-tvenja hefir verið undanfarin ihálfan mánuö
dansarnir á laugar-
dagskvöldið, en nýju öansarn-
ir á sunnudagskvölöið, og um
j þessa helgi eru dansleikir með
jsama íyrirkcmulagi í sömu
Ihúsum. Á ölluœ. þessum dans
' leikjum eru greidd atkvæði
um sextán lög á nýju dönsun-
um, en tólf á þeim gömlu.
Verðlaunakeppr.in eftir
inn og langan vinnudag.
I ar.
Sjáif
verðlaunakeppnin
verður svo eftir hálfan mán-
uð, en þá kjósa samkomugest-
ir endanlega þrjú lög úr hvor
um flokki til verðlauna- Tii.
þátttöku i þessari lokakeppnr.
koma átta iög, sem heyra tii.
nýju dönsunum, en sex til-
heyrandi þeim gömlu.
Skemmtileg nýbreytni.
Þessi danslagakeppni
skemmtiklúbbs templara er
viröingarverð og ánægjuleg
nýbreytni, sem fór vel af staö
í íyrra, og vetður vonandi aö
föstum og árlegum sið.